Dagur - 23.09.1995, Side 14

Dagur - 23.09.1995, Side 14
14 - DAGUR - Laugardagur 23. september 1995 ✓ AKUREYRARBÆR Forstöðumaður atvinnuskrifstofu Atvinnumálanefnd Akureyrarbæjar óskar að ráða starfsmann til að vinna að atvinnuþróun bæjarins. Forstöðumaður annast m.a. daglegan rekstur skrifstof- unnar í umboði atvinnumálanefndar, samkvæmt nán- ari starfslýsingu. Sóst er eftir dugmiklum, framsýnum aðila sem getur unnið sjálfstætt. Um er að ræða brautryðjendastarf sem krefst stöðugrar árvekni og frumkvæðis. Góð menntun, reynsla og þekking á íslensku atvinnu- lífi nauðsynleg. Upplýsingar um starfið gefa Guðmundur Stefánsson formaður atvinnumálanefndar í síma 462 4507 eða 462 6255 og starfsmannastjóri í síma 462 1000. Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Ráðn- ingartími er til 15. júní 1998. Möguleiki á framhalds- ráðningu. Umsóknarfrestur er til 5. október nk. Umsóknareyðublöð fást í starfsmannadeild Akureyrar- bæjar, Geislagötu 9, sími 462 1000. Bæjarstjórinn á Akureyri. 3. júní sL voru gefin saman í hjönaband af séra Pálma Matthíassyni í Bú- staðakirkju, Veronica Babtista og Elfar Aðalsteinsson. Heimili þeirra er í Bandaríkjunum. Gefin voru saman 19. ágúst í Akureyrarkirkju af sr. Birgi Snæbjörns- syni, Jósefína Ilarpa Hrönn Zóphoníasdóttir og Páll Sigurþór Jónsson. Heimili þeirra er í Helgamagrastræti 19, Akureyri. Ljósmyndastofa Páls. H H ELGAR11EILABR0T Umsjón: GT 51. þáttur Lausnir á bls. 16 Hverju var hrint í framkvæmd n: m Kvennafrídegi ikvæmlega á hádegi (á aöaltima Greenwich) sui nudaginn 6. október 1985 um heim allan? | Myndatökum af daglegu lífi | Sprengjuárásum á sendiráð /"T'\ Hvernig var sá tími valinn? \^^J U Afhandahófi Q 10 ára afmæli kvennafridags Q Ekkert sérstakt var að gerast /^\, Undír hvaða nafni var Dána nt \ y || Bonus-mad >kkrum nýlega bannað að selja skyndifæði? Q Burger Queen Q McAllan /'”T'\ Hver viðurkenndi nýlega að h: V J II Edward Kennedy ifa vitað hvert stefndi í Víetnamstyrjöldinn á sjöunda áratugnum? |j Robert S. McNamara Q Richard M. Nixon /'Z'X Hvaða embætti gegndi hann þ \) || Forseti egar hann sá hvert stefndi, þ.e. í ósigur Banc aríkjamanna? | Varnarmálaráðherra Q Öldungadeildarþingmaður /TT\ 1 lok nýliðins ftskveiðiirs hafði mest verið veitt af þorslti og karfa, rúm 90 þúsund t; hvaða tegund var næst með rúm 44 þúsund t? \ y U Grálúða Q ufsi Q Ýsa /TT\ í hverju eftirtalinna riltja er þjt \ y U 1 Bretlandi >ðhöfðingja ekki heimilt að rjúfa þing og styt ta þar með kjörtímabil þess? j| 1 Danmörku Q í Noregi /^\ Hvað gerðu Súffragettur? \ y U Kröfðust kosningaréttar | Rændu ungabörnum Q Tældu sjómenn (hafmeyjur) /-N V / U Arkansas r kallað Land möguleikanna? | Flórída Q Kalífornía /TT\ Hvcrja tolja margir lielstu tím V \ II Revolver amótaplötu Bítlanna? | Seargeant Pepper’s Lonely Hearts Club Band | Yellow Submarine /jJ\ Hve stór hluti Dana, Grikkja, íra \ J || Innan við 10% og Portúgala, sem eru aðilar að ESB, telur sig yrst ogfremst eða eingöngu Evrópubúa? Q Um 25% Q Yfir 40% /T\\ Hvenær ákváðu Frakkar að hae U 1966 tta þátttöku i hernaðarsamstarfi Atlantshaf sbandalagsins, NATO? Q 1981 Q 1990 /TT\ Hvar eru Langerhanseyjar? \ y U Á Atlantshafi Q 1 Breska Hondúras Q I briskirtlinum GAMLA MYNDIN M3-1941 Ljósmynd: Hallgrímur Einarsson og syuir/ Minjasafnið á Akureyri Hver kannast við fólkið? Ef lesendur Dags þekkja ein- livern á þeim myndum sem hér birtast eru þeir vinsamlegast beðnir að snúa sér til Minja- safnsins, annað hvort með því að senda bréf í pósthólf 341, 602 Akureyri eða hringja í síma 24162 eða 12562 (símsvari).

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.