Dagur - 23.09.1995, Side 16

Dagur - 23.09.1995, Side 16
m Fur&uleikhúsib sýnir í samvinnu vib Leikfélag Akureyrar Hugljúft og skemmti- legt barnaleikrit eftir Sigrúnu Eldjárn Sunnud. 24. sept. kl. 13.30 Aukasýning vegna mikillar absóknar Sunnud. 24. sept. kl. 15 Fáein sæti laus Sunnud. 24. sept. kl. 17 Fáein sæti laus Mánud. 25. sept. kl. 10 Fáein sæti laus Mánud. 25. sept. kl. 14.30 Fáein sæti laus Abeins þessar sýningar Sala aðgangs- korta hafín! 3 stórsýningar LA: DRAKÚLA eftir Bram Stoker í leikgerð Michael Scott SPORVAGNINN GIRND eftir Tennessee Williams HEIMA ER BEST eftir Kjartan Ragnarsson og Einar Kárason Aðgangskort á sýningarnar þrjár aðeins 4.200 kr. Munið aðgangskort fyrir ellilífeyrisþega og okkar sívinsælu gjafakort til tækifærisgjafa! Miðasalan opin virka daga nema mánudaga kl. 14-18 Sýningardaga fram að sýningu. SÍMI 462 1400 16 - DAGUR - Laugardagur 23. september 1995 Sm áautjlýsingar Móttaka smáauglýsinga er til kl. 11.00 f.h. daginn fyrir útgáfudag. íhelgarblab til kl. 14.00 fimmtudaga- TEBT 462 4222 ökukennsU Kenni á Toyota Corolla Liftback. Tímar eftir samkomulagi. Útvega námsgögn. Hjálpa til við endurnýjunarpróf. Ingvar Björnsson, ökukennari frá KHÍ Akurgerði 11 b, Akureyri Sími 462 5692, símboði 845 5172, farsími 855 0599. BcreArbic S 462 3500 JUDGE DREDD Nú er kominn einn mesti hasar allra tíma. Hann er ákærandinn, dómarinn og böðullinn. Hann er réttlætið. Sylvester Stallone er DREDD DÓMARI. Myndin var að hluta tekin hér á íslandi. DREDD DÓMARI er sýnd samtímis í Borgarbíói og Laugarásbíói, Reykjavík. Laugardagur, sunnudagur, mánudagur og þriðjudagur: Kl. 21.00 og 23.00 Judge Dredd - B.i. 16 BRAVEHEART ÁSTRÍÐA HANS FANGAÐI KONU - HUGREKKI HANS SMITAÐI HEILA ÞJÓÐ - HUGUR HANS BAUÐ KONUNGI BYRGINN. HVERS KONAR MAÐUR BÝÐUR KONUNGI BYRGINN? Braveheart er sannkölluð stórmynd og er um 180 mín. að lengd. Hér gefur að líta m.a. stórbrotnustu bardagasenur kvikmyndanna, þar sem óvígum herjum sem telja þúsundir manna, lýstur saman í blóðugum bardaga. Myndin er feykilega vel gerð og er mál manna að ekki sé spurning hvort hún verði tilnefnd til Oskarsverðlauna heldur hversu margar tilnefningar hún fái. Laugardagur, sunnudagur, mánudagur og þriðjudagur: Kl. 21.00 Braveheart (sýningartími 180 mín.) - B.i. 16 CASPER Sunnudagur: Kl. 3.00 Casper Miðaverð kr. 550 LIONKING Sunnudagur: Kl. 3.00 Lion King (ísl. tal) Miðaverð kr. 400 Húsnæði I boði Til leigu er eitt gott herbergi. Snyrti- og mataraðstaða. Leigist aðeins reyklausum og reglu- sömum einstaklingi. Uppl. í sTma 462 4438. 3-4 herb. íbúð tii leigu í Miðbæn- um. Uppl. í síma 462 5817 eftir kl. 19. Til leigu 3ja herb. íbúð á II. hæð í Skarðshlíð. Húsgögn geta fylgt. Uppl. í sfma 462 2137. ____ Fimm herbergja parhús til leigu á fallegum stað í Glerárhverfi. Frábær staður fyrir böm, skammt frá Glerárskóla. Leigist aðeins reglusömu fjölskyldu- fólki. Uppl. í síma 462 6531 eftir kl. 16. 2-3 herb. íbúð til sölu á góðum stað, laus strax. Upplýsingar í síma 462 5930 milli kl. 20 og 21. Til leigu 3ja herb. íbúð á Eyrinni. Uppl. T síma 461 1813 milli kl. 19 og 20. ___________________ Til leigu rúmgóð 3ja herb. íbúö á Neðri-Brekkunni. Aöeins reglusamt og ábyrgt fólk kemur til greina. Uppl. í síma 555 2015 eftir kl. 19.00 og 854 3024.______________ Til leigu 3ja herb. íbúö. Uppl. í síma 462 6990. Húsnæði óskast Óska eftir aö taka á leigu 2ja herb. íbúð sem fyrst, helst á Eyrinni. Er 17 ára og reyklaus. Til greina kemur aö leigja með öör- um. Uppl. í síma 4311029 eftir kl. 17. Ferðalög Akureyri-Edinborg! Vegna forfalla er til sölu ferð fyrir tvo til Edinborgar 15 okt. í 4 daga. Uppl. í síma 462 4258. Gisting Gisting Reykjahvoii Mosfellsbæ. Ódýr fjölskylduherbergi, 4 og 6 manna meö sér eldhúsi. Tökum hópa allt að 25 manns, setustofa og sjónvarp. Almenningsvagnar á 30 mín. fresti, fjarlægö 50 m. Upplýsingarí síma 566 7237, fax 566 7235. Helgar-HeilabrotW Lausnir 7-© 7-© 7-® 1-© x-© 1-© x-© x-® 7-© 1-© 7-© 1-® X-© CENGIÐ Gengisskráning nr. 191 22. september 1995 Kaup Sala Dollari 63,20000 66,60000 Sterlingspund 99,70200 105,10200 Kanadadollar 46,41200 49,51200 Dönsk kr. 11,38300 12,02300 Norsk kr. 10,02780 10,62780 Sænsk kr. 8,96940 9,50940 Finnskt mark 14,66830 15,52830 Franskur franki 12,75290 13,51290 Belg. franki 2,13100 2,28100 Svissneskur franki 54,93930 57,97930 Hollenskt gyllini 39,40620 41,70620 Þýskt mark 44,25750 46,59750 ítöisk líra 0,03907 0,04167 Austurr. sch. 6,26870 6,64870 Port. escudo 0,41950 0,44650 Spá. peseti 0,50670 0,54070 Japanskt yen 0,62895 0,67295 írskt pund 101,85500 107,85500 Notað Innbú Hesthús Til leigu eða sölu mjög gott 9 bása hesthús í Breiðholtshverfi. Uppl. í síma 462 1859. Gæludýr Islenskir hvolpar til sölu, gulir, kol- óttir og skynugir. Myndir ef óskað er. Skráðir hjá H.R.F.Í. Uppl. í síma 471 2348, Þorsteinn eða Laufey. Sveitastörf Óskum eftir manni til landbúnaö- arstarfa. Uppl. í síma 462 4947 eftir kl. 20. Þjónusta Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færöu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsiö, Tryggvabraut 22, síml 462 5055.________________________ Hrelngernlngar, teppahrelnsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingemingar, teppahreinsun og bðn í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niöur og setjum upp. Fjölhrelnsun, heimasimi 462 7078 og 853 9710. Ræstingar - hreingerningar. Fyrir einstaklinga og fyrirtæki. - Daglegar ræstingar. - Bónleysing. - Hreingerningar. - Bónun. - Gluggaþvottur. - „High speed" bónun. - Teppahreinsun. - Skrifstofutækjaþrif. - Sumarafleysingar. - Rimlagardínur. Securitas. Opið allan sólarhringinn s: 462 6261. Varahlutir - Felgur Flytjum inn felgur undir flesta jap- anska bíla, tilvaliö fyrir snjódekkin. Einnig varahlutir í: Range Rover ’78-’82, LandCruiser ’88, Rocky '87, Trooper ’83- '87, Pajero '84, L200 ’82, Sport '80- ’88, Fox '86, Subaru ’81-’87, Justy ’85, Colt/Lancer '81-'90, Tredia ’82-’87, Mazda 323 ’81-’89, Mazda 626 ’80-’88, Corolla '80- ’89, Camry ’84, Tercel ’83-’87, To- uring '89, Sunny ’83-’92, Charade ’83-’92, Coure ’87, Swift '88, Civic ’87-’89, CRX '89, Prelude ’86, Vol- vo 244 ’78-'83, Peugeot 205 ’85- '88, BX '87, Monza '87, Kadett '87, Escort ’84-’87, Orion '88, Si- erra ’83-’85, Fiesta '86, E 10 ’86, Blaizers S 10 ’85, Benz 280e ’79, 190e ’83, Samara ’88, Space Wag- on ’88 og margt fleira. Opiö frá kl. 09-19 og 10-17 á laug- ardögum. Visa/Euro. Partasalan, Austurhlíð, Akureyri, sími 462 65 12, fax 461 2040. Vantar, vantar, vantar! Hornsófa, sófasett, svefnsófa klikk klakk, hillusamstæður, bókahillur, sjónvörp, video, geislaspilara, græj- ur, örbylgjuofna, ísskápa, frystikist- ur og skápa, eldavélar, þvottavélar, þurrkara, skrifborð, skrifborðsstóia, rúm 90 cm-120 cm og kojur. Tölvur, tölvur, tölvur! Vantar 386, 486, þrentara, tölvu- borð, ritvélar, Sega Mega Drive, Super Nintendo, farsíma, G.S.M., faxtæki, þráðlausa síma, boðtæki og margt, margt fleira. Sækjum-Sendum. Notað Innbú, Hólabraut 11, sími 462 3250. Heimilsstörf Óska eftir að ráða konu, ekki yngri en 20 ára (sem reykir ekki) til að- stoðar við heimilishald og umönnun 3ja barna (18 mánaða, 4 ára og 6 ára sem eru í skóla og leikskóla), I Reykjavík (vesturbæ). Móðirin heima. Fæði og húsnæöi á staðnum. Gæti jafnhliða stundað eitthvert nám. Upplýsingar í síma 462 1672 (Guð- ríður).

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.