Dagur - 23.09.1995, Side 18

Dagur - 23.09.1995, Side 18
18 - DAGUR - Laugardagur 23. september 1995 Sjónvarpið LAUGARDAGUR 23. SEPTEMBER 09.00 Morgunsjónvarp bamanna. Myndasafnið. Sögur bjóra- pabba. Stjömustaðir. Óskar á afmæli. Emil í Kattholti. 10.55 Hlé. 13.55 íslandsmótið í knattspymu. Bein útsending frá lokaum- ferð ísiandsmótsins í knattspymu. 16.00 Hlé. 17.30 Mótorsport. Þáttur um akstursíþróttir í umsjá Birgis Þórs Bragasonar. 18.00 íþróttaþátturinn. Umsjón: Samúel Öm Erlingsson. 18.20 Táknmólsfréttir. 18.30 Flauel. í þættinum em sýnd tónlistarmyndbönd úr ýmsum áttum. Umsjón og dagskrárgerð: Steingrímur Dúi Másson. 19.00 Geimstöðin. (Star Trek: Deep Space Nine II) Bandarískur ævintýramyndaflokkur sem gerist í niðumíddri geimstöð í út- jaðri vetrarbrautarinnar í upphafi 24. aldar. Aðalhlutverk: Avery Brooks, Rene Auberjonois, Siddig E1 Fadil, Terry Farrell, Cirroc Lofton, Colm Meaney, Armin Shimerman og Nana Visitor. Þýð- andi: Karl Jósafatsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Hasar á heimavelli. 21.05 Stóri vinningurinn. (White Goods) Bresk sjónvarpsmynd frá 1994 um tvo nágranna í Nottingham sem vinna til verðlauna í þrautakeppni í sjónvarpi en em ósammála um hvemig þeir eiga að skipta góssinu með sér. Leikstjóri: Robert Young. Aðal- hlutverk: Lenny Henry og Ian McShane. Þýðandi: Gunnar Þor- steinsson. 22.50 Björgunin. (Bat 21) Bandarísk spennumynd frá 1988. Of- ursti í bandaríska flughemum er skotinn niður yfir Víetnam og lendir á óvinasvæði. Annar flugmaður er sendur honum til bjarg- ar en tíminn er naumur því fyrir dymm stendur mikil sprengju- árás. Leikstjóri: Peter Markle. Aðalhlutverk: Gene Hackman, Danny Glover og Jerry Reed. Kvikmyndaeftirlit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 16 ára. 00.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. SUNNUDAGUR 24. SEPTEMBER 09.00 Morgunsjónvarp bamanna. Vegamót. Hver hefur skap- að blómin björt? Geisli. Oz-bömin. Dagbókin hans Dodda. 10.30 Hlé. 16.30 Suðurkrossinm. (La cmz del sur) Leikin spænsk heimild- armynd um komu hvíta mannsins til Ameríku. Þýðandi: Ömólfur Ámason. 17.50 Hollt og gott. Matreiðsluþáttur í umsjá Sigmars B. Haukssonar. Endursýndur frá þriðjudegi. 18.10 Hugvekja. Guðjón Magnússon, formaður Rauða kross ís- lands. 18.20 Táknmálsfréttir. 18.30 Papella. Leikin þáttaröð fyrir börn sem er samvinnuverk- efni evrópsku sjónvarpsstöðvanna, EBU. Að þessu sinni verður sýnd mynd frá Hollandi. Sögumaður: Elfa Björk Ellertsdóttir. Þýðandi: Greta Sverrisdóttir. 18.55 Úr ríki náttúmnnar. Innrás beltisdýranna. (Wildlife on One: Advance if the Armadillos) Bresk náttúmlífsmynd. Þýðandi og þulur: Gylfi Pálsson. 19.25 Roseanne. Bandarískur gamanmyndaflokkur með Rose- anne Barr og John Goodman í aðalhlutverkum. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Bak við Tór úr steini. Heimildarmynd um gerð bíómynd- ar Hilmars Oddssonar, Tár úr steini, sem fmmsýnd var fyrir stuttu. Dagskrárgerð: Steinþór Birgisson. 21.10 Til hvers er lífið? (Moeder warom leven wij) Flæmskur myndaflokkur. Saga belgískrar verkamannafjölskyldu um miðja öldina. Aðalpersónan er yngsta dóttirin sem þarf að þola margs konar harðræði. Leikstjóri: Guido Henderichx. Þýðandi: Ingi Karl Jóhannesson. 22.05 Helgarsportið. Fjallað um íþróttaviðburði helgarinnar. 22.25 Djassgeggjarinn. (Doggin' Around) Bresk sjónvarpsmynd um bandarískan djassleikara sem fer í tónleikaferð til Englands en ýmsir heimamenn virðast eiga við hann óuppgerðar sakir frá fyrri tíð. Aðalhlutverkin leika Elliott Gould, Geraldine James og Alun Armstrong, leikstjóri er Desomond Davis en handritið er eftir Alan Plater. Þýðandi: Reynir Harðarson. 23.55 Útvarpsfróttir í dagskrórlok. MÁNUDAGUR 25. SEPTEMBER 17.30 Fréttaskeyti. 17.35 Leiðarljós. 18.20 Tóknmálsfréttir. 18.30 Þytur í laufi. (Wind in the Willows) 19.00 Matador. Danskur framhaldsflokkur sem gerist í Korsbæk, litlum bæ í Danmörku og lýsir í gamni og alvöru lífinu þar. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Líflð kallar. (My So Called Life) Bandarískur myndaflokk- ur um ungt fólk sem er að byrja að feta sig áfram í lífinu. Aðal- hlutverk: Bess Armstrong, Clare Danes, Wilson Cruz og A.J. Langer. Þýðandi: Reynir Harðarson. 21.25 Orðlaus. (Lost for Words) Breskur þáttur um puttaferða- lang sem fær inni hjá bændafjölskyldu. Hann reynir að endur- gjalda greiðann með því að lina þjáningar hundsins á heimilinu, sem er orðinn gamall og lasburða, en þeir tilburðir enda með ósköpum. Aðalhlutverk leikur Peter Capaldi. 21.55 Kvikmyndagerð í Evrópu. (Cinema Europe: The Other Hollywood) Fjölþjóðlegur heimildarmyndaflokkur um kvik- myndagerð í Evrópu á árunum 1895-1933. Að þessu sinni er fjallað um franska kvikmyndagerð á þriðja áratugnum. Þýðandi og þulur: Þorsteinn Helgason. 23.00 Ellefufréttir og Evrópubolti. 23.20 Dagskrárlok. Stöð 2 LAUGARDAGUR 23. SEPTEMBER 09.00 Barnaefni. Með Afa. Mási makalausi. Prins Valíant. Siggi og Vigga. Ráðagóðir krakkar. 12.00 Sjónvarpsmarkaðurinn. 12.25 Að hætti Sigga Hall. Hreindýraveiðar og matreiðsla úr hreindýrakjöti að hætti Sigurðar L. Hall. Þátturinn var áður á dagskrá síðastliðið mánudagskvöld. 12.50 Olía Lorenzos. (Lorenzo’s Oil) Mögnuð, sannsöguleg mynd um Odone-hjónin sem uppgötva að sonur þeirra er hald- inn sjaldgæfum sjúkdómi sem sagður er ólæknandi. Þau neita hins vegar að sætta sig við orð læknanna og berjast fyrir lífi son- arins með öllum tiltækum ráðum. Aðalhlutverk: Nick Nolte, Sus- an Sarandon, Peter Ustinov og Zack O'Malley Greenburg. Leik- stjóri: George Miller. 1992. Lokasýning. 15.00 3-BÍÓ. Systragervi (Sister Act) Gamanmynd af bestu gerð með Óskarsverðlaunahafanum Whoopi Goldberg í aðalhlutverki. Hér er hún í hlutverki söngkonunnar Deloris Van Cartier. Fröken Deloris dreymir um frægð og frama en vonir hennar renna allar út í sandinn þegar hún verður óvart vitni að mafíumorði. Nú verður söngfuglinn að leggja á flótta eða enda ævina með skjót- um hætti. Maltin gefur þrjár stjömur. Aðalhlutverk: Whoopi Goldberg, Maggie Smith, Kathy Najimy og Harvey Keitel. Leik- stjóri: Emile Ardolino. 1992. 17.00 Oprah Winfrey. 17.50 Popp og kók. 18.45 NBA molar. 19.1919:19. 20.00 Bingó Iottó. 21.00 Vinir. (Friends). 21.30 í nafni föðurins. (In the Name of the Father) í þessari mynd er valinn maður í hverju rúmi. Leikstjórinn Jim Sheridan 4 (My Left Foot, The Field), Daniel Day-Lewis og Emma Thomp- son vinna hér með leikstjóranum Jim Sheridan sem gerði meðal annars myndina um vinstri fótinn. Handritið er svo byggt á minningum ungs íra, eins af Guildford fjórmenningunum, sem var ranglega sakfelldur fyrir aðild að hryðjuverkum á Englandi og dvaldi í fangelsi í 15 ár. Átakanleg og átakamM saga sem lætur engan ósnortinn. 1993. Bönnuð bömum. 23.40 Storyville. (Storyville) í Suðurríkjum Bandaríkjanna er for- tíðin ekki horfin. Hún er ekki einu sinni liðin. Þessi orð lýsa best þeim aðstæðum sem ungur lögmaður þarf að glíma við þegar hann tekur að sér að verja mál sem dregur fram í dagsljósið beinagrindur úr skáp fjölskyldu hans. Leikstjóri Mark Frost. Frámleidd 1992. Aðalleikarar: James Spader, Joanne Whalley- Kilmer og Jason Robards. Stranglega bönnuð böraum. 01.35 Rauðu skórair. (The Read Shoe Diaries). 02.00 Löggumorðinginn. (Dead Bang) Rannsóknarlögreglu- maður í Los Angeles eltist við hættulegan glæpahóp um öng- stræti borgarinnar og út í óbyggðimar. Hann stendur í skilnaði við konu sína og er nokkuð gjarn á að halla sér að flöskunni þeg- ar eitthvað bjátar á. Aðalhlutverk: Don Johnson, Penelope Ann Miller og William Forsythe. Leikstjóri: John Frankenheimer. 1989. Lokasýning. Stranglega bönnuð böraum. 03.40 Hættuspil. (Tripwire) Szabo-bófaflokkurinn undirbýr lest- arrán og ætlar að komast yfir vopnasendingu frá bandaríska hernum. Lögregluforinginn DeForest kemst á snoðir um fyrirætl- an Szabos og félaga og leggur fyrir þá gildru. 1989. Lokasýning. Stranglega bönnuð böraum. 05.10 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 24. SEPTEMBER 09.00 Bamaefni. Kata og Orgill. Dynkur. Magdalena. í Erilborg. T-Rex. Úr dýraríkinu. Brakúla greifi. Unglingsárin. 12.00 íþróttir á sunnudegi. 12.45 Handagangur í Japan. (Mr. Baseball) Létt gamanmynd um Jack Elliot sem hefur leikið ámm saman í bandarísku úrvals- deildinni í hafnabolta en er látinn flakka fyrir harðsnúinn nýliða. Jack vill fyrir alla muni halda áfram í hafnaboltanum en eina til- boðið sem hann fær, kemur alla leið frá Chunichi-drekunum í Japan. Kappinn þekkist boðið og kemst fljótlega að því að jap- anskur hafnabolti á frekar lítið skylt við þann bandaríska. Aðal- hlutverk: Tom Selleck, Ken Takakura og Aya Takanashi. Leik- stjóri: Fred Schepisi. 1992. Lokasýning. 14.35 Móðurást. (Labor of Love) Hugljúf mynd um fjölskyldu- kærleika og undur læknavísindanna. Rakin er saga Arlette Schweitzer sem fæddi bamabörn sín inn í þennan heim. Fjöl- skyldan bjó í íhaldssömu samfélagi í Suður-Dakota þar sem álit annarra skipti miklu máh og flestir vom með nefið niðri í hvers manns koppi. Þrátt fyrir það ákvað Arlette að ganga með böm dóttur sinnar þegar í ljós kom að hún gat ekki fætt þau sjálf. Að- alhlutverk: Ann Jillian, Tracey Gold, Bill Smitrovich og Donal Logue. Leikstjóri: Jerry London. 1993. 16.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 17.00 Húsið á sléttunni. (Little House on the Prairie). 18.00 ísviðsljósinu. (Entertainment this Week). 19.1919:19. 20.00 Christy. 20.50 September. (September) Fyrrri hluti evrópskrar myndar sem gerist í litlu þorpi í skosku hálöndunum. Leyndarmál em alls staðar en þegar aðalsmenn em annars vegar geta þau tekið á sig ótrúlegar myndir. En sjón er sögu ríkari. Leikstjóri Colin Bucksey. Aðalhlutverk Jacqueline Bisset, Edvard Fox, Michael York og Mariel Hemmingway. 22.25 Spender. 23.20 Leigumorðinginn. (Double Edge) Hörkuspennandi hasar- mynd um alríkislögreglukonuna Maggie sem einsetur sér að koma tálkvendinu Carmen á bak við lás og slá en sú síðarnefnda er skæður leigumorðingi. Aðalhlutverk Susan Lucci og Robert Urich. 1992. Lokasýning. Bönnuð böraum. 00.50 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 25. SEPTEMBER 16.45 Nágrannar. 17.10 Glæstar vonir. 17.30 Artúr konungur og riddararnir. 17.55 Umhverfis jörðina í 80 draumum. 18.20 Maggý. 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.1919:19. 20.15 Eiríkur. 20.40 Að hætti Sigga Hall. Lífræn ræktun á vaxandi vinsældum að fagna og því er spáð að útflutningur á grænmeti sem er rækt- að án tilbúins áburðar gæti orðið umtalsverður á komandi ámm. Sigurður L. Hall smakkar á þessu lífræna góðgæti og töfrar fram rétti úr fersku íslensku grænmeti. 21.05 Sekt og sakleysi. (Reasonable Doubts) Gamlir kunningjar áhorfenda Stöðvar 2, þau Dicky Cobb og Tess Kaufman, birtast nú að nýju. 21.55 September. (September) Seinni hluti evrópskrar myndar sem gerist í skosku hálöndunum. Leyndarmál em alls staðar en þegar aðalsmenn em annars vegar geta þau tekið á sig ótrú- legar myndir. En sjón er sögu ríkari. Leikstjóri Colin Bucksey. Aðalhlutverk Jacqueline Bisset, Edvard Fox, Michael York og Mariel Hemmingway. 23.25 Paradís. (Paradise) Willard Young er tíu ára þegar mamma hans sendir hann til kunningjafólks síns í smábænum Paradís en fljótlega kemur í ljós að hjónin, sem hann á að búa hjá, eiga við erfiðleika að etja. En Willard eignast góða vinkonu í sveitinni og ekki fer á milli mála að nærvera hans hefur góð áhrif á sorgbitin hjónin sem læra smám saman að sættast við lífið og hvort annað. Maltin gefur þrjár stjömur. Aðalhlutverk: Melanie Griffith, Don Johnson, Elijah Wood og Thora Birch. Leikstjóri: Agnes Donoghue. 1991. 01.10 Dagskrárlok. Or4*‘ LAUGARD AGUR 23. SEPTEMBER 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Irma Sjöfn Óskarsdóttir flytur. Snemma á laugardagsmorgni. 8.00 Fréttir. 8.07 Snemma á laug- ardagsmorgni heldur áfram. 9.00 Fréttir. 9.03 Út um græna gmndu. Þáttur um náttúmna, umhverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Já, einmitt!. Óskalög og æskuminningar. Umsjón: Anna Pálína Ámadóttir. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Logi Bergmann Eiðsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádeg- isfréttir. 12.45 Veðurfregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Sjö dagleiðir á fjöllum. Ferð á hestum um Fljótsdal og Fljótsdalsheiði. sl sumar. Umsjón: Sigríður Margrét Guðmundsdóttir. 15.00 Þrír ólíkir söngvarar: Caruso, Sjaljapín og Melchior. 3. þáttur: Lauritz Melchior. 16.00 Fréttir. 16.05 Sagna- skemmtan. Fjallað um sögu og einkenni munnlegs sagnaflutn- ings og fluttar sögur með íslenskum sagnaþulum. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Áður á dagskrá 26. júní sl.). 16.30 Ný tónlistarhljóðrit Ríkisútvarpsins. 17.10 „Þá ákvað lögreglu- stjóri að smella gasi á“. Þórarinn Bjömsson ræðir við Svein Stef- ánsson fyrrverandi lögreglumann í Reykjavík. 18.00 Heimur harmónikunnar. Umsjón: Reynir Jónasson. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veður- fregnir. 19.40 Óperukvöld Útvarpsins. Bein útsending frá Kon- unglegu ópemnni í Covent Garden í Lundúnum. 22.00 Fréttir. Sjónvarpiö sunnudag kl. 20.35: Bak við Tár úr steini Fyrir stuttu var frumsýnd ný íslensk kvikmynd eftir Hilmar Oddsson og nefnist hún Tár úr steini. í myndinni er sögð saga eins fremsta tónskálds þjóðarinnar fyrr og síðar, Jóns Leifs, sem fór ungur til tónlistarnáms í Leipzig og dvaldist síðan langdvölum í Þýskalandi. Sjónvarpsmenn fylgdust með á tökustöðum og í myndinni Bak við Tár úr steini sést hvernig kvik- myndagerðarfólk athafnar sig við töku á íslenskri stórmynd og auk þess er rætt við nokkra af aðstandendum myndarinnar. Dagskrárgerð annaðist Steinþór Birgisson. Rás 1 sunnudag kl. 14: Myndir og tóna hann töfraði fram Hundrað ár voru þann 12. september liðin frá fæðingu Freymóðs Jóhanns- sonar. Á sunnudag kl. 14 verður á dag- skrá Rásar 1 þáttur í umsjá Birgis Sveinbjörnssonar í tilefni af því að 100 ár eru hðin frá fæðingu Freymóðs Jó- hannssonar eða Tólfta september" eins og hann kallaði sig sem laga- og textahöfund. Fjallað er um ævi Frey- móðs og störf og leikin lög og textar sem hann samdi. Enn fremur er sagt frá Freymóðshátíð sem ættingjar hans og gamlir sveitungar á Árskógsströnd héldu 9. september síðasthðinn í minningu hans og útvarpað broti af dagskráratriöum sem þar voru. Við- mælendur eru Berglind Freymóðsdótt- ir, Svavar Gests og Sveinn Jónsson. Stöð 2 laugardag kl. 21.30: í nafni föðurins Stórmyndin í nafni föðurins (In the Name of the Father) fjallar um Guild- ford-fjórmenningana svonefndu sem voru saklausir hnepptir í varðhald af breskum yfirvöldum. Það var árið 1974 að írská lýðveldisherinn sprengdi tvær krár í Guildford í loft upp. Fimm sak- lausir borgarar létu lífið en breska lög- reglan handtók skömmu síðar fjögur ungmenni og ákærði þau fyrir verkn- aðinn. Eftir harkalegar yfirheyrslur skrifuðu fjórmenningamir undir játn- ingu og við þeim blasti lífstíðarfang- elsi. Við fylgjumst með þrautagöngu Gerrys Conlon sem hafði verið í Guild- ford ásamt vini sinum þegar sprengjan sprakk. Faðir hans kom frá írlandi til að fá son sinn lausan en honum var sjálfum stungið í fangelsi. Ýmislegt benti til þess að þetta fólk væri sak- laust og ung málflutningskona, Gareth Peirce, varði öllum kröftum sínum í að fá fjórmenningana lausa. Þetta er mögnuð og áhrifarík mynd sem var til- nefnd til sjö Óskarsverðlauna og fær þrjár stjörnur í kvikmyndahandbók Maltins. í aðalhlutverkum eru Daniel Day-Lewis, Pete Postlethwaite, Emma Thompson og John Lynch. Leikstjóri er Jim Sheridan. Myndin er frá 1993 og bönnuð bömum. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins: Málfríður Finnbogadóttir flyt- ur. 22.30 Langt yfir skammt. Jón Karl Helgason gluggar í Njálu- drauma Hermanns Jónassonar á Þingeyrum. Fyrri þáttur. 23.00 Dustað af dansskónum. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. SUNNUDAGUR 24. SEPTEMBER 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt: Séra Tómas Guðmundsson flyt- ur. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. 9.00 Fréttir. 9.03 Stundar- kom í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.20 Að skapa og endurskapa. Ljóðaþýðing- ar eftir seinni heimsstyrjöld. Fimmti og síðasti þáttur: Jóhann Hjálmarsson og Ingibjörg Haraldsdóttir. 11.00 Messa í Aðvent- kirkjunni í Reykjavík. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Há- degisfréttir. 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist. 13.00 TónVakinn 1995 - Tónlistarverðlaun Ríkisútvarpsins. Bein út- sending frá útvarpstónleikum, þar sem tilkynnt verða úrslit í keppninni og verðlaunahafinn kemur fram. 14.00 Myndir og tóna hann töfraði fram. Hundrað ár frá fæðingu Freymóðs. Jó- hannssonar listmálara, lagahöfundarins „Tólfta september". 15.00 Þú, dýra list. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 16.00 Fréttir. 16.05 Svipmynd af Guðmundu Elíasdóttur söngkonu. Umsjón: Elísabet Indra Ragnarsdóttir. 17.00 Sunnudagstónleikar í umsjá Þorkels Sigurbjömssonar. Frá tónleikum Ingvars Jónassonar og félaga í Listasafni Kópavogs í maí síðastliðinn. 18.00 Rauða- myrkur. Söguþáttur eftir Hannes Pétursson. Höfundur les annan lestur af þremur. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Tónlist. Prelúdíur eftir Fréderic Chopin. 20.00 Hljómplöturabb. Þorsteins Hannessonar. 20.40 Þjóðarþel. Endurtekinn sögulestur vikunnar. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins: Málfríður Finnbogadóttir flyt- ur. 22.15 Tónlist á síðkvöldi. Tónlist eftir Felix Mendelsohn. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: Illugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá MÁNUDAGUR 25. SEPTEMBER 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Irma Sjöfn Óskarsdóttir flytur. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1.7.30 Fréttayfirlit. 7.45 Fjöl- miðlaspjall Ásgeirs Friðgeirssonar. 8.00 Fréttir. 8.20 Bréf að norðan. Hannes Öm Blandon flytur. 8.30 Fréttayfirlit. 8.31 Tíð- indi úr menningarlífinu. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying og tónlist. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Frá Akureyri). 9.38 Segðu mér sögu, Ferðin á heimsenda. eftir Hallvard Berg. Jón Ólafsson þýddi. Amhildur Jónsdóttir les (4:9). 9.50 Morgunleik- fimi. með Halldóm Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregn- ir. 10.15 Tónstiginn. Umsjón: Stefanía Valgeirsdóttir. 11.00 Frétt- ir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Sigríður Arnardóttir. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegis- fréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Þáttur um sjávarút- vegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 NordSol - Tónlistarkeppni Norðurlanda. Kynning á keppendum. 1. þáttur af 5.13.20 Stefnumót. Með Svanhildi Jakobsdóttur. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Sól á svölu vatni. eftir Frangoise Sagan. Svala Arnardóttir les þýðingu Guðrúnar. Guðmundsdóttur (5:11). 14.30 Tónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Aldarlok. Hvemig ferð- ast á með laxfisk. Um nýlegt ritgerðasafn ítalska rithöfundarins Umbertos Eco. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónlist á síð- degi. Verk eftir Ludwig van Beethoven. 16.52 Fjölmiðlaspjall Ás- geirs Friðgeirssonar. (Endurflutt úr Morgunþætti). 17.00 Fréttir. 17.03 Þjóðarþel - Eyrbyggja saga. Þorsteinn frá Hamri les (16:27). 17.30 Síðdegisþáttur Rásar 1.18.00 Fréttir. 18.03 Síðdeg- isþáttur Rásar 1. - heldur áfram. 18.30 Um daginn og veginn. Guðmundur Steingrímsson formaður Stúdentaráðs Háskóla ís- lands talar. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfrétt- ir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Morgunsaga bamanna endurflutt. 20.00 Mánudagstónleikar í umsjá Atla Heimis Sveinssonar. 21.00 Eitt bam, tvö böm, þrjú börn. Þáttur um systkinaröðina. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvölds- ins: Guðrún Edda Gunnarsdóttir flytur. 22.30 Kvöldsagan: Plág- an. eftir Albert Camus. Jón Óskar les þýðingu sína (28). 23.00 Samfélagið í nærmynd. Endurtekið efni úr þáttum liðinnar viku. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónstiginn. Umsjón: Stefanía Valgeirsdóttir. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. LAUGARD AGUR 23. SEPTEMBER 8.00 Fréttir. 8.07 Morguntónar fyrir yngstu börnin. 9.03 Með bros á vör, í för. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir. 12.20 Há- degisfréttir. 13.00 Á mörkunum. Umsjón: Hjörtur Howser. 14.00 íþróttarásin. íslandsmótið í knattspymu. 16.00 Fréttir. 16.05 Létt músík á síðdegi. Umsjón: Ásgeir Tómasson. 17.00 Með grátt í vöngum. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfréttir. 19.40 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarps- fréttir. 20.30 Á hljómleikum með Del Amitri. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Næturvakt Rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. 24.00 Fréttir. 24.10 Næturvakt Rásar 2. - heldur áfram. NÆTURÚTVARPIÐ. 01.05 Næturvakt Rásar 2. - heldur áfram. 02.00 Fréttir. 02.05 Rokkþáttur. 03.00 Næturtónar. 04.30 Veðurfréttir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Stund með Tom Petty. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 06.03 Ég man þá tíð. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. Morguntónar. SUNNUDAGUR 24. SEPTEMBER 08.00 Fréttir. 08.07 Morguntónar fyrir yngstu bömin. 09.00 Fréttir. 09.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Úr- val dægurmálaútvarps liðinnar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Til sjávar og sveita. Umsjón: Fjalar Sigurðarson. 15.00 Gamlar syndir. Syndaselur: Einar Már Guðmundsson rithöfundur. Um- sjón: Ámi Þórarinsson. 16.00 Fréttir. 16.05 Gamlar syndir. 17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Vinsældalisti götunnar. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 21.20 Kvöldtónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Meistarataktar. Umsjón: Guðni Már Henningsson. 24.00 Fréttir. 24.10 Sumartónar. 01.00 Næturút- varp á samtengdum rásum til morguns:. Veðurspá. NÆTURÚT- VARPIÐ. 02.00 Fréttir. 02.05 Fimm fjórðu. Djassþáttur í umsjá Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. 03.00 Næturtónar. 04.30 Veður- fregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Stund með Tim Finn. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.05 Heimur harmóníkunnar. 06.45 Veðurfréttir. MÁNUDAGUR 25. SEPTEMBER Fréttir. 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. 8.00 Morgun- fréttir. -Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Halló ísland. Umsjón: Magnús R. Einarsson. 10.03 Lísuhóll. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Um- sjón: Gestur Einar Jónasson. 14.03 Ókindin. Umsjón: Ævar Öm Jósepsson. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Síminn er 568 60 90.19.00 Kvöldfréttir. 19.32 í sambandi. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Blús- þáttur. Umsjón: Pétur Tyrfingsson. 22.00 Fréttir. 22.10 Til sjávar og sveita. Umsjón: Fjalar Sigurðarson. 24.00 Fréttir. 24.10 Sum- artónar. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns:. Veðurspá. NÆTURÚTVARPIÐ. 01.35 Glefsur. Úr dægurmálaút- varpi mánudagsins. 02.00 Fréttir. 02.05 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 04.00 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. - Næt- urlög. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Stund með The Beatles. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.05 Morguntónar. Ljúf lög í morg- unsárið. 06.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDS- HLUTAÚTVARP Á RÁS 2. Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.