Dagur - 07.10.1995, Side 18
18 - DAGUR - Laugardagur 7. október 1995
LAUGARDAGUR 7. OKTÓBER
09.00 Morgun8jónvarp barnanna. Myndasafnið. Sögur bjóra-
pabba. Stjömustaðir. Burri. Okkar á milli. Emil í Kattholti.
11.00 Hló.
14.00 Tónlbttarkeppni Norðurlanda. Bein útsending frá úr-
slitakeppninni í Háskóiabíói. Keppendur em Christina Bjorkue,
píanóleikari frá Danmörku, Henri Sigfridsson, píanóleikari frá
Finnlandi, Guðrún María Finnbogadóttir, sópransöngkona, Katr-
ine Buvarp, fiðluleikari frá Noregi og Marcus Leosson, slag-
verksleikari frá Svíþjóð.
17.00 íþróttaþátturinn.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Ævintýri Tinna. Leynivopnið - fyrri hluti (Les aventures
de Tintin) Franskur teiknimyndaflokkur um blaðamanninn knáa,
Tinna, og hundinn hans, Tobba, sem rata í æsispennandi ævin-
týri um víða veröld. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. Leikraddir: Felix
Bergsson og Þorsteinn Bachmann. Áður á dagskrá vorið 1993.
18.30 Flauel. í þættinum em sýnd tónlistarmyndbönd úr ýmsum
áttum.
19.00 Strandverðir. (Baywatch V) Bandarískur myndaflokkur
um ævintýri strandvarða í Kalifomíu. Aðalhlutverk: David
Hasselhof, Pamela Anderson, Alexandra Paul, David Charvet,
Jeremy Jackson, Yasmine Bleeth og Jaason Simmons. Þýðandi:
Ólafur B. Guðnason.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Lottó.
20.40 Radíus. Davíð Þór Jónsson og Steinn Ármann Magnússon
bregða sér í ýmissa kvikinda líki í stuttum grínatriðum byggðum
á daglega lífinu og því sem efst er á baugi hverju sinni. Stjóm
Upptöku: Sigurður Snæberg Jónsson.
21.05 Hasar á heimavelli. (Grace under Fire II) Ný syrpa í
bandaríska gamanmyndaflokknum um Grace Kelly og hama-
ganginn á heimili hennar. Aðalhlutverk: Brett Butler. Þýðandi:
Þorsteinn Þórhallsson.
21.35 Katrín mikla. (Catherine the Great) Bandarisk sjónvarps-
mynd um Katrínu miklu af Rússlandi. Leikstjóri: Marvin J.
Chamsky. Aðalhlutverk: Catherine Zeta Jones, Ian
Richardson, Brian Blessed, John Rhys-Davies, Mel Ferrer og
Omar Sharif. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir.
23.15 í heljargreipum. (Misery) Bandarísk spennumynd frá
1990 byggð á sögu eftir Stephen King. Vinsæll skáldsagnahöf-
undur lendir í bílslysi. Kona ein, einlægur aðdáandi hans, hjúkr-
ar honum eftir óhappið en fljótlega kemur í Ijós að hún er ekki
heil á geði. Leikstjóri er Rob Reiner og aðalhlutverk leika James
Caan, Kathy Bates, sem fékk óskarsverðlaun fyrir leik sinn,
Richard
Fairnsworth og Laureen Bacall. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason.
Kvikmyndaeftirlit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorf-
endum yngri en 16 ára.
01.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
SUNNUDAGUR 8. OKTÓBER
09.00 Morgunsjónvarp bamanna. Vegamót. Sunnudagaskól-
inn. Geisli. Oz-bömin. Dagbókin hans Dodda..
10.35 Morgunbíó. Froskaprinsinn (The Frog Prince) Kvikmynd
gerð eftir ævintýri Grimm-bræðra um prinsinn sem er unnustu
sinni ótrúr og breytist í frosk. Honum er mjög í mun að losna
undan álögunum en reynist það örðugt. Þýðandi: Veturliði
Guðnason.
12.05 Hlé.
13.15 Ríkharður m. Leikrit Williams Shakespeares í uppfærslu
BBC frá 1982. Ríkharður III ríkti yfir Englandi frá 1483-85. Hann
var afskræmdur krypplingur og átti enga von um hylli kvenna.
Hann braust til valda til þess að geta náð sér niðri á þeim sem
betur vom af guði gerðir og þótti illur viðskiptis og óbilgjam.
Leikstjóri er Jane Hutton og meðal leikenda Ron Cook, Brian
Protheroe, Brian Deacon, Bernard HiU og Dorian Ford. Skjátext-
ar: Gauti Kristmannsson.
17.10 Víð veröld í þröngum dal. Eyvindur Erlendsson ræðir við
Guðmund Inga Kristjánsson skáld og bónda á Kirkjubóli um lífið
og tUvemna. Dagskrárgerð: Tage Ammendmp. Áður sýnt 24.
september.
17.40 Hugvekja. Flytjandi: Gyða Karlsdóttir, framkvæmdastjóri
KristUegu skólahreyfingarinnar.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Flautan og litimir. Þættir um blokkflautuleik fyrir byrj-
endur byggðir á samnefndum kennslubókum. Umsjón: Guð-
mundur Norðdahl.
18.15 Þrjú ess. (Tre áss) Finnskur teiknimyndaflokkur um þrjá
slynga spæjara sem leysa hverja gátuna á eftir annarri. Þýðandi:
Kristín Mántylá. Sögumaður: Sigrún Waage.
18.30 Vanja. Leikin þáttaröð fyrir böm sem er samvinnuverkefni
evrópsku sjónvarpsstöðvanna, EBU. Að þessu sinni verður sýnd
mynd frá Svíþjóð. Sögumaður: Elfa Björk EUertsdóttir. Þýðandi:
Greta Sverrisdóttir.
19.00 Geimstöðin. (Star Trek: Deep Space Nine II) Bandarískur
ævintýramyndaflokkur sem gerist í niðurníddri geimstöð í út-
jaðri vetrarbrautarinnar í upphafi 24. aldar. Aðalhlutverk: Avery
Brooks, Rene Auberjonois, Siddig E1 Fadil, Terry FarreU, Cirroc
Lofton, Colm Meaney, Armin Shimerman og Nana Visitor. Þýð-
andi: Karl Jósafatsson.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 María • Stefnumót í París. Ingólfur Margeirsson ræðir við
Maríu Guðmundsdóttur ljósmyndara og fyrrverandi ljósmynda-
fyrirsætu í París. Framleiðandi: Saga fUm.
21.05 Martin Chuzzlewit. Breskur myndaflokkur gerður eftir
samnefndri sögu Charles Dickens sem hefur verið nefnd fyndn-
asta skáldsaga enskrar tungu. Martin gamU Chuzzlewit er að
dauða kominn og ættingjar hans berjast hatrammlega um arf-
inn. Leikstjóri er Pedr James og aðalhlutverk leika Paul Schofi-
eld, Tom WUkinson, John MiUs og Pete Postlethwaite. Þýðandi:
Guðni Kolbeinsson.
22.00 Helgarsportið.
22.20 Leni. Þýsk mynd frá 1994 um örlög telpu af gyðingaættum
sem elst upp hjá fósturforeldrum á valdaskeiði nasista. Leik-
stjóri er Leo Hiemer og aðaUUutverk: Hannes Tannheiser og
Christa Berndl. Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir.
23.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
MÁNUDAGUR 9. OKTÓBER
15.00 Alþingi. Bein útsending frá þingfundi.
16.35 Helgareportið.
17.00 Fréttir
17.05 Leiðarljós (Guiding Light) Bandarískur myndaflokkur.
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Þytur í laufi (Wind in the WUlows) Breskur brúðumynda-
flokkur eftir frægu ævintýri Kenneths Grahames. Þýðandi: Ólafur
B. Guðnason. LeUcraddir: Ari Matthíasson og Þorsteinn Bach-
mann.
18.30 Leiðin til Avonlea (Road to Avonlea V) Kanadískur
myndaflokkur um Söru og vini hennar í Avonlea. Aðalhlutverk:
Sarah PoUey, Gema Zamprogna, Zachary Bennett og Cedric
Smith. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir.
19.30 Dagsljós
20.00 Fréttir og veður
20.30 Dagsljós Framhald.
21.00 Lifið kallar (My So CaUed Life) Bandarískur myndaflokkur
um ungt fólk sem er að byrja aö feta sig áfram í Ufinu. Aðalhlut-
verk: Bess Armstrong, Clare
Danes, WUson Cruz og A.J. Langer. Þýðandi: Reynir Harðarson.
21.55 Kvikmyndagerð í Evrópu (Cinema Europe: The Other
HoUywood) Fjölþjóðlegur heimUdarmyndaflokkur um kvik-
myndagerð í Evrópu á árunum 1895-1933. Að þessu sinni er
fjaUað um tUurð talmyndanna.
23.00 EUefufróttir og Evrópuboltí
23.20 Dagskrárlok
Stöð 2
LAUGARDAGUR 7. OKTÓBER
09.00 Með Afa. Mási makalausi. Prins VaUant. Sögur úr Anda-
bæ. Borgin mín. Ráðagóðir krakkar.
12.00 Sjónvarpsmarkaðurinn.
12.30 Að hætti Sigga Hall. Endursýndur þáttur frá síðastUðnu
mánudagskvöldi.
13.00 Fiskur án reiðhjóls. Þátturinn var áður á dagskrá síðast-
Uðið miðvUcudagskvöld.
13.30 Brúðkaupsbasl.
15.00 3 BÍÓ. Doppa og kanínan. (Dot and the Bunny) FaUeg
teUmimynd í fullri lengd sem fjaUar um Doppu Utlu og ævintýra-
legt ferðalag hennar út í óbyggðimar í leit að UtUU kengúru sem
hefur orðið viðskila við móður sína. Doppa Utla hittir fljótlega
skrýtna kanínu sem þykist vera Utla kengúran. Kanínan er bráð-
skemmtUeg og Doppa ákveður að hafa hana með sér í Kengúru-
daUnn.
16.15 Andrés önd og Mikki mús. Næstu laugardaga verða
þessar sígildu teiknimyndir frá Walt Disney sýndar á Stöð 2.
Fyrsta flokks skemmtun fyrir aUa fjölskylduna!
17.00 Oprah Winfrey.
17.45 Popp og kók.
18.40 NBA molar.
19.1919:19.
20.00 Bingólottó.
21.05 Vinir. Friends.
21.40 Utanveltu í Beverly Hills. (The Beverly HiUbUUes) Hressi-
leg gamanmynd um ekkiUnn Jed Clampett sem býr upp tU fjaUa
ásamt börnum sínum.
23.15 í kjölfar morðingja. (Striking Distance) Hasarmyndahetj-
an Bruce WUUs er í hlutverki heiðarlegs lögreglumanns sem kaU-
ar ekki aUt ömmu sína. Tvö ár eru Uðin síðan hann var lækkaður
í tign fyrir að hafa verið með uppsteyt við yfirmenn sína. Þá var
hann ósammála þeim um það hver hefði myrt föður hans og
fjölda manns að auki. Nú er annar fjöldamorðingi kominn á kreik
og okkar maður er sannfærður um að þar sé banamaður föður
hans á ferðinni þótt annar maður sitji nú inni fyrir þá sök. Mót-
leikari Bruce WiUis í þessari hörkuspennandi hasarmynd er
Sarah Jessica Parker en leikstjóri er Rowdy Herrington. 1993.
Stranglega bönnuð bömum.
00.55 Rauðu skómir. (The Red Shoe Diaries).
01.20 Hrói Höttur. (Robin Hood) Hér kynnumst við Hróa hetti
eins og hann var í raun og veru. Hann er gamansamur og hvergi
smeykur. Hann vekur ótta á meðal ríkra en von á meðal fátæk-
linga. Hann lendir í glannalegum ævintýrum með félögum sínum
í Skírisskógi og heldur uppi eilífri baráttu gegn fógetanum
vonda sem kúgar almúgann. í aðalhlutverkum eru Patrick Berg-
in, Uma Thurman og Edward Fox. Stranglega bönnuð böm-
um. Lokasýning.
03.00 Ein á báti. (Family of Strangers) Julia Lawson er í blóma
lífs síns þegar hún fær blóðtappa í heila og þá er meðal annars
hugað að því hvort hér sé um arfgengan sjúkdóm að ræða. Við
eftirgrennslan kemur í ljós að Julia var ættleidd í frumbernsku
en hafði aldrei fengið neina vitneskju um það. Aðalhlutverk:
Melissa Gilbert, Patty Duke, Martha Gibson og William Shatner.
Leikstjóri: Sheldon Larry. Lokasýning.
04.30 Dagskrárlok.
SUNNUDAGUR 8. OKTÓBER
09.00 Kata og Orgill.
09.25 Dynkur.
09.40 Náttúran sér um sína.
10.05 ÍErilborg.
10.30 T-Rex.
10.55 Ungir Eldhugar.
11.10 Brakúla greifi.
11.35 Sjóræningjar.
12.00 Frumbyggjar í Ameríku.
13.00 íþróttir á sunnudegi.
16.30 Sjónvarpsmarkaðurinn.
17.00 Húsið á sléttunni. (The Little House on the Prairie).
18.10 í sviðsljósinu. (Entertainment Tonight).
18.55 Mörkdagsins.
19.1919:19.
20.00 Christy.
20.55 Fær í flestan sjó.
22.40 Spender.
23.35 Leyndarmál. (Those Secrets) Örlagaþrungin sjónvarps-
mynd um konu sem gerist vændiskona þegar hún kemst að því
að maðurinn hennar hefur haldið fram hjá henni. Þegar henni er
misþyrmt af einum viðskiptavina sinna ákveður hún að snúa við
blaðinu og leita sér hjálpar. Aðalhlutverk: Blair Brown og Arliss
Howard.1991.
01.05 Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR 9. OKTÓBER
16.45 Nágrannar.
17.10 Glæstar vonir.
17.30 Artúr konungur og riddaramir.
17.55 Umhverfis jörðina í 80 draumum.
18.20 Maggý.
18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn.
19.1919:19.
20.15 Eiríkur.
20.40 Að hætti Sigga Hali. Matur er ekki bara matur því hon-
um fylgir sérstakur lífsstíll og menning sem Sigurður L. Hall
kann glögg skil á.
21.10 Sekt og sakleysi. (Reasonable Doubts).
22.00 JFK: Beraskubrek. (JFK: Reckless Youth) Það kemur ým-
islegt á óvart í þessari framhaldsmynd um æskuár þrítugasta og
sjötta forseta Bandaríkjanna, Johns F. Kennedy. Margt úr æsku
hans er broslegt, annað hneykslanlegt og sitthvað er þar sorg-
legt að finna. Fjallað er um uppeldið, föður forsetans, Joseph P.
Kennedy, sem var ekki alltaf barnanna bestur, fyrstu kynlífs-
reynslu J.F.K. og fleira sem of langt mál yrði að telja upp. í
helstu hlutverkum eru Patrick Dempsey, Terry Kinney, Loren De-
an og Yolanda Jilot. Leikstjóri er Harry Winer. Síðari hluti er á
dagskrá annað kvöld. Myndin var gerð árið 1993.
23.30 Tvífarinn. (Doppelganger) Hrollvekjandi spennumynd um
Holly Gooding sem kemur til Los Angeles með von um að geta
flúið hræðilega atburði sem átt hafa sér stað. Holly er sannfærð
um að skuggaleg vera, sem líkist henni í einu og öllu, sé á hæl-
um hennar. Tvífarinn myrti móður stúlkunnar á hrottalegan hátt
og er knúinn áfram af hatri. Aðalhlutverk: Drew Barrymore, Ge-
orge Newbern og Dennis Christopher. Leikstjóri: Avi Nesher.
1992. Stranglega bönnuð bömum.
01.10 Dagskrárlok.
Oe“i
LAUGARDAGUR 7. OKTÓBER
6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn. Snemma á laugardagsmorgni. Þulur
velur og kynnir tónlist. 8.00 Fréttir. 8.07 Snemma á laugardags-
morgni heldur áfram. 9.00 Fréttir. 9.03 Út um græna grundu.
Þáttur um náttúruna, umhverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn
Harðardóttir. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Með morg-
unkaffinu. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Þröstur Haraldsson. 12.00
Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfrétt-
ir. 12.45 Veðurfregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugar-
degi. 14.00 NordSol 1995. Tónlistarkeppni Norðurlanda. Bein út-
sending frá úrslitakeppninni í Háskólabíói. Sinfóníuhljómsveit
íslands leikur undir stjóm Osmo Vánská, ásamt tveim einleikur-
um sem keppa til úrslita. 16.00 Fréttir. 16.05 Bjöm á Reynivöll-
um. Þórbergur Þórðarson rithöfundur segir frá. 16.35 Ný tónlist-
arhljóðrit Ríkisútvarpsins. Hátíðarbrot frá RúRek „95. Kynnir:
Vernharður Linnet. 17.10 „Velferð komandi kynslóða". Frá mál-
þingi samstarfshóps Japana og íslendinga um framtíðarrann-
sóknir. Umsjón: Ævar Kjartansson. 18.00 Heimur harmóníkunn-
ar. Umsjón: Reynir Jónasson. (Endurflutt nk. föstudagskvöld kl.
21.15). 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Óperukvöld Útvarps-
ins. Bein útsending frá Finnsku ópemnni í Helsinki. 22.00 Frétt-
ir. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins: Guðrún Edda Gunnarsdótt-
ir flytur. 22.30 Langt yfir skammt. Jón Karl Helgason gluggar í
Bergþórssögu Sigurjóns Péturssonar á Álafossi. Lesari: Sigurður
Valgeirsson. (Áður á dagskrá 1. ágúst sl.). 23.00 Dustað af dans-
skónum. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. 01.00 Næturútvarp á
samtengdum rásum til morguns. Veðurspá.
SUNNUDAGUR 8. OKTÓBER
8.00 Fréttir. 8.07 Morgu^andakt: Séra Tómas Guðmundsson flyt-
ur. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. 9.00 Fréttir. 9.03 Stundar-
kom í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. 10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir. 10.20 Velkomin stjarna. Leiftur frá lífshlaupi
séra Matthíasar Jochumssonar á 75. ártíð hans. Séra Sigurður
Jónsson í Odda blaðar í Söguköflum og. Bréfum séra Matthíasar
(2:5). 11.00 Messa í Laugarneskirkju. 12.10 Dagskrá sunnudags-
ins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tón-
list. 13.00 Rás eitt klukkan eitt. Umsjón: Ævar Kjartansson.
14.00 Jón Leifs. Fyrsti þáttur af fjómm: Æsku- og manndómsár.
Umsjón: Hjálmar H. Ragnarsson. 15.00 Þú, dýra list. Umsjón: Páll
Heiðar Jónsson. 16.00 Fréttir. 16.05 Hver er framtíðarsýn
bænda?. Bændur í Ölfusi og Borgarfirði sóttir heim. Umsjón:
Sjónvarpið laugardag kl. 20.40:
Radíus bræður
bregða á leik
Þeir Radíus bræður,
Davíð Þór Jónsson og
Steinn Ármann
Magnússon, bregða á
leik í Sjónvarpinu í
kvöld kl. 20.40. Þeir
félagar eru að verða
landsþekkt grínpar
og í sjónvarpsþáttum
sinum bregða þeir sér í allra kvikinda
líki í stuttum grínatriðum byggðum á
daglega lífinu og því sem efst er á
baugi hverju sinni.
Svæðisútvarp Norðurlands laug-
ardag kl. 15:
Bein útsend-
ing frá Noregi
Svæðisútvarp
Norðurlands
verður með
beina útsend-
ingu í dag frá
Noregi þar sem
lýst verður leik
KA og Vikmg
frá Stavanger í
Evrópukeppn-
inni í hand-
knattleik. Þetta
er fyrsti Evr-
ópuleikur KA í
handknattleik þannig að dagurinn er
stór í sögu félagsins. Og stemmningin
verður eflaust ekki síðri en á heima-
leikjum KA enda fara rúmlega 100
stuðningsmenn með liðinu til Noregs.
Þessari stemmningu og leiknum sjálf-
um lýsir Gestur Einar Jónasson og
með honum i útsendingunni verður
Þorleifur Ananíasson.
Bergljót Baldursdóttir. 17.00 Tónleikar Kroumata slagverkshóps-
ins íá Sólstafa-hátíð 19. mars sl. endurteknir. 18.25 Smásaga:
Saga handa börnum. eftir Svövu Jakobsdóttur. Höfundur les.
(Fyrst á dagskrá 1975). 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00
Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Kórtónlist. 20.00
Hljómplöturabb. Þorsteins Hannessonar. 20.40 Þjóðarþel - Eyr-
byggja saga. Endurtekinn sögulestur vikunnar. Þorsteinn frá
Hamri les. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins: Guð-
rún Edda Gunnarsdóttir flytur. 22:20 Tónlist á síðkvöldi. 23.00
Frjálsar hendur. Umsjón: Illugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 00.10
Stundarkom í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. 01.00
Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá.
MÁNUDAGUR 9. OKTÓBER
6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Eiríkur Jóhannsson flytur. 7.00
Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. - Stefanía Valgeirsdóttir. 7.30
Fréttayfirlit. 7.31 Tíðindi úr menningarlífinu. 8.00 Fréttir. „Á ní-
unda tímanum1', Rás 1, Rás 2 og. Fréttastofa Útvarps. 8.10 Hér
og nú. 8.25 Að utan. 8.30 Fréttayfirlit. 8.31 Pistill. 8.35 Morgun-
þáttur Rásar 1 heldur áfram. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Af-
þreying og tónlist. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Frá Akur-
eyri). 9.38 Segðu mér sögu, Lena Sól,. fyrstu skóladagar lítillar
stelpu Sigríður Eyþórsdóttir les lokalestur eigin sögu. 9.50
Morgunleikfimi. með Halldóm Bjömsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03
Veðurfregnir. 10.15 Tónstiginn. Umsjón: Trausti Þór Sverrisson.
11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Ásgeir Egg-
ertsson og Sigríður Amardóttir. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan. (Endurflutt úr morgunútvarpi). 12.20 Hádegis-
fréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Þáttur um sjávarút-
vegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Stefnumót.
Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarps-
sagan, Strandið. eftir Hannes Sigfússon. Höfundur les. (2:11).
14.30 Miðdegistónar. Þættir úr átta verkum ópus 83 eftir Max
Bmch. Walter Boeykens leikur á klarinettu, Thérése-Marie Gilis-
sen á lágfiðlu og Robert Groslot á píanó. 15.00 Fréttir. 15.03 Ald-
arlok: Út um víðan völl. Fjallað um hina umdeildu skáldsögu
„Ein weites Feld“ eftir Gunther Grass. Umsjón: Jómnn Sigurð-
ardóttir. (Endurflutt nk. fimmtudagskvöld). 15.53 Dagbók. 16.00
Fréttir. 16.05 Tónlist á síðdegi. 17.00 Fréttir. 17.03 Þjóðarþel -
Eyrbyggja saga. Þorsteinn frá Hamri les (26:27). Rýnt er í text-
ann og forvitnileg atriði skoðuð. 17.30 Síðdegisþáttur Rásar 1.
Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir, Jóhanna Harðardóttir og Jón
Ásgeir Sigurðsson. 18.00 Fréttir. 18.03 Síðdegisþáttur Rásar 1. -
heldur áfram. 18.35 Um daginn og veginn:. Bima Þórðardóttir
blaðamaður talar. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00
Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Morgun-
saga barnanna endurflutt. 20.00 Mánudagstónleikar í umsjá
Atla Heimis Sveinssonar. 21.00 Sjö dagleiðir á fjöllum. Ferð á
hestum um Fljótsdal og Fljótsdalsheiði. sl. sumar. Umsjón: Sig-
ríður Margrét Guðmundsdóttir. (Áður á dagskrá 23. september
sl). 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins: Guðrún
Edda Gunnarsdóttir flytur. 22.20 Tónlist á síðkvöldi. 23.00 Sam-
félagið í nærmynd. Endurtekið efni úr þáttum liðinnar viku.
24.00 Fréttir. 00.10 Tónstiginn. Umsjón: Trausti Þór Sverrisson.
(Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns. Veðurspá.
Rás 2
LAUGARDAGUR 7. OKTÓBER
8.00 Fréttir. 8.07 Morguntónar fyrir yngstu bömin. 9.03 Laugar-
dagslíf. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir. 12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Á mörkunum. Umsjón: Hjörtur Howser. 14.00 Heimsendir.
Umsjón: Jón Gnarr og Sigurjón Kjartansson. 16.00 Fréttir. 16.05
Rokkland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 17.00 Með grátt í
vöngum. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veðurfréttir. 19.40 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarps-
fréttir. 20.30 Vinsældalisti götunnar. Umsjón: Ólafur Páll Gunn-
arsson. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Næturvalct Rásar
2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. 24.00 Fréttir. 24.10 Nætur-
vakt Rásar 2. - heldur áfram. 01.00 Næturtónar á samtengdum
rásum til morguns. Veðurspá. NÆTURÚTVARPIÐ. Næturtónar á
samtengdum rásum til morguns: 02.00 Fréttir. 04.30 Veðurfregn-
ir. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.00
Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
SUNNUDAGUR 8. OKTÓBER
08.00 Fréttir. 08.07 Morguntónar fyrir yngstu börnin. 09.00
Fréttir. 09.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Sígild
dægurlög, fróðleiksmolar, spumingaleikur og leitað fanga í seg-
ulbandasafni Útvarpsins. 11.00 Úrval dægurmálaútvarps liðinnar
viku. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Umslagið. Af risum og öðm
fólki. 2. þáttur um tónlist Billie Holiday. Umsjón: Jón Stefánsson.
14.00 Þriðji maðurinn. Umsjón: Ámi Þórarinsson og Ingólfur
Margeirsson. 15.00 Tónlistarkrossgátan. Umsjón: Jón Gröndal.
16.00 Fréttir. 16.05 Tónlistarkrossgátan heldur áfram. 17.00
Tengja. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32
Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Ljúfir kvöld-
tónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Rokkland. Umsjón: Ólafur Páll Gunn-
arsson. 23.10 Frá Hróarskelduhátíðinni. Umsjón: Ásmundur
Jónsson og Guðni Rúnar. Agnarsson. 24.00 Fréttir. 24.10 Ljúfir
næturtónar. 01.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morg-
uns:. Veðurspá. NÆTURÚTVARPIÐ. Næturtónar á samtengdum
rásum til morguns: 02.00 Fréttir. 04.30 Veðurfregnir. 05.00 Frétt-
ir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.00 Fréttir og
fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
MÁNUDAGUR 9. OKTÓBER
6.00 Fréttir. 6.05 Morgunútvarpið. - Magnús R. Einarsson leikur
músík fyrir alla. 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Fréttir. Morgunútvarpið.
- Leifur Hauksson og Magnús R. Einarsson. 7.30 Fréttayfirlit.
8.00 Fréttir. „Á m'unda tímanum" með Rás 1 og fréttastofu. Út-
varps:. 8.10 Mál dagsins. 8.25 Að utan. 8.30 Fréttayfirlit. 8.35
Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Lísuhóll. 12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Tónlistarmaður dagsins
kynnir uppáhaldslögin sín. Umsjón: Gestur Einar Jónasson.
14.03 Ókindin. Tónlistarmaður dagsins kynnir uppáhaldslögin
sín. Umsjón: Ævar Örn Jósepsson. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá:
Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins,.
Anna Kristine Magnúsdóttir, Kristin Ólafsdóttir, Sigurður G.
Tómasson, Vilborg Davíðsdóttir, Þorsteinn G. Gunnarsson og
fréttaritarar heima og. erlendis rekja stór og smá mál. 17.00
Fréttir. - Ekki fréttir: Haukur Hauksson flytur. - Dagskrá. 18.00
Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Hér-
aðsfréttablöðin. Fréttaritarar Útvarps líta í blöð fyrir norðan,
sunnan, vestan og austan. Síminn er 568 60 90.19.00 Kvöldfrétt-
ir. 19.30 Ekki fréttir endurfluttar. 19.32 í sambandi. (Endurtekið
úr fyrri þáttum). 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Ljúfir kvöldtónar.
22.00 Fréttir. 22.10 Blúsþáttur. Umsjón: Pétur Tyrfingsson. 24.00
Fréttir. 24.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Næturtónar á samtengd-
um rásum til morguns:. Veðurspá. NÆTURÚTVARPIÐ. Nætur-
tónar á samtengdum rásum til morguns: 02.00 Fréttir. 04.30
Veðurfregnir. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum. 06.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á
RÁS 2. Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00.