Dagur - 25.10.1995, Side 3

Dagur - 25.10.1995, Side 3
FRETTIR Miðvikudagur 25. október 1995 - DAGUR - 3 Fræðslufundur á Húsavík sl. laugardag um jarðskálftahættu: Peninga vantar til rannsikna Akureyri: Bæjarmála- punktar Friðleifur ráðinn Framkvæmdanefnd hefur sam- þykkt tillögu yfirverkfræðings Akureyrarbæjar um ráðningu Friðleifs inga Brynjarssonar, byggingafulltnJa og bæjartækni- fræðings á Reyðarfirði, í stöðu tæknimenntaðs starfsmanns á tæknideild Akureyrarbæjar. Helga hættir Helga Torfadóttir, rekstrarfulltrúi á Félagsmálastofnun Akureyrar- bæjar, hefur sagt starfi sínu lausu. Leikskólanefnd óhress Á fundi leikskólanefndar 12. októ- ber sl. var fjallað um afgreiðslu bæjarstjómar á þriggja ára áætlun bæjarsjóðs 1996-1998. Leikskóla- nefttd ályktaði að óraunhæft væri að leggja upp rneð 15 ntillj. króna fjárveitingu í stækkun Lundarsels, þar sem ekki náist að klára hús- næðið og taka það í notkun fyrir þá upphæð og ítrekar nefndin því fyrri óskir um 20 milljóna króna fjárveitingu til verksins. Jafnframt bókaði leikskólanefnd að hún lýsti yfir vonbrigðum sínum vegna ákvörðunar bæjarstjómar varðandi byggingu Iðavallar. Ábendingar húsnæðisnefndar Á fundi húsnæðisnefndar 17. október sl. var tekið fyrir bréf frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga varðandi félagslega íbúðarkerfið þar sem bent er á að félagsmála- ráðherra hafi skipað nefnd til að fjalla um félagslega íbúðarkerfið og leita leiða til lausnar á þeim vanda sem sum sveitarfélög eiga við að glíma vegna íbúða sem ekki tekst að nýta. Samband ís- lenskra sveitarfélaga hefur þegar tilnefnt fulltrúa í nefndina og ósk- ar eftir upplýsingum frá húsnæðis- nefnd Akureyrar um hvort og þá hvaða vanda húsnæðisnefndin á við að glíma. Jafnframt er í bréfi Sambands íslenskra sveitarfélaga óskað eftir áliti húsnæðisnefndar- innar á því hvaða lausnir séu væn- legastar. Húsnæðisnefnd bókar að hún vilji benda sérstaklega á eftir- farandi: Lækkun vaxta, vaxtabæt- ur renni beint inn á lánin, bíl- geymslur verði lánshæfar, verð á dýrari eignunt verði lækkað og aukna kynningu. íbúðabyggð við Snægil Húsnæðisnefnd hefur samþykkt að leggja til að fbúðabyggðin við Snægil 2-36 verði boðin út í tveimur áföngum og að heildar framkvæmdatími verði fjögur til sex ár. Úrbætur í Oddeyrarskóla Foreldrafélag Oddeyrarskóla hef- ur í erindi til skólanefndar óskað eftir úrbótum við neyðarútgang og breytingum á norðvesturlóð skól- ans. Skólanefnd samþykkti að óska eftir við byggingadeild að ganga frá nauðsynlegum lagfær- ingum á neyðarútganginum. Breytingum á norðvesturlóð var vísað til framkvæmdaáætlunar. Hætta á stórskjálfta á Norður- landi var til umræðu á fræðslu- fundi í Safnahúsinu á Húsavík sl. laugardag. Húsavík var í brennidepli þar sem tjón af völd- um jarðskjálfta á síðustu öldum virðist ekki hafa orðið meira en þar, og eru stórir skjálftar 1755 og 1872 taldir stafa af misgengi á Húsavíkursprungunni sem er hliðrunarsprunga milli Kol- beinseyjarhryggs og gosbeltisins á Norðurlandi. Sprungan liggur um sunnanvert Húsavíkurfjall og Laugardal til sjávar. Húsavíkurbær er því það byggða ból sem næst er þessari sprungu, en ekki þykir æskilegast að reisa mannvirki á slíkum sprungusvæðum. Eysteinn Tryggvason, jarðeðl- isfræðingur, sagði að dýrar bygg- ingar hefðu verið reistar á Húsa- vík nálægt misgengissprungunum, og nefndi þar til sjúkrahús, elli- heimili og skóla. Hann ságði meg- insprungusvæðið hafa verið þekkt lengi. Ragnar Stefánsson, jarðeðlis- fræðingur, sagði að sögulegar staðreyndir og nýjar rannsóknir gæfu ákveðna bjartsýni um að hægt yrði að spá fyrir um jarð- skjálfta. Hann ræddi um dæmi þess erlendis frá að hagsmunaaðil- ar og ráðamenn hefðu þaggað nið- ur tal um jarðskálftaspár. Hann sagði að drift vantaði í kerfið á ís- landi til að útvega peninga sem vantaði til uppsetningar jarð- skálftamæla og rannsókna á þessu sviði og nefndi þar upphæðina þrjár milljónir fyrir næsta ár. „Við lifum með erfiðum nátt- úruöflum sem eru stundum vond við okkur,“ sagði Ragnar. Hann sagðist hafa farið þess á leit við umhverfisráðuneytið að stofnuð yrði nefnd til að vinna skipulega að vömum fyrir tjóni af jarðskálft- um. Nefndin hefði enn ekki verið skipuð. En fyrsta skrefið væri að skoða hús og finna veika hlekki í byggingu þeirra sem lagfæra mætti. Hann nefndi dæmi þess að hús sem hefðu átt að vera ramm- gerð og standast staðla hefðu farið mjög illa í jarðskálftum vestan- hafs, en síðar hefði komið í ljós að stórlegar breytingar hefðu verið Umboðsmaður barna sendi menntamálaráðuneytinu í sum- ar álitsgerð, þar sem fram kem- ur að hann telji að nemendur í 10. bekk sitji ekki við sama borð ef í hópi þeirra kennara sem semji samræmd próf séu kenn- arar sem jafnframt sinni kennslu nemenda í 10. bekk. Fyrr á árinu hafði umboðs- manninum borist athugasemd um að gerð og framkvæmd sam- ræmdra prófa væri ekki í sam- ræmi við ákvæði stjórnsýslulaga nr. 37/1993. Kennarar í 10. bekk hafi í nokkrum mæli komið að gerð samræmdra prófa. Menntamálaráðherra, Björn Bjarnason, hefur ákveðið á grund- velli þessara athugasemda að kenn- arar í 10. bekk grunnskóla skuli ekki taka þátt í að semja samræmd gerðar á jarðhæðum þeirra og það raskað burðargetunni. I umræðum á fundinum kom fram að háar kröfur eru gerðar um styrkleika bygginga á Húsavtk Togarinn Harðbakur EA-303 er væntanlegur til löndunar á Ak- ureyri í dag með 90 tonn af karfa, sem fékkst suður á Grindavíkurdýpi. Guðmundur Guðmundsson, skipstjóri, segir þá togara sem séu á þessum slóðum aðallega vera á flottrolli. „Þeir eru margir á Háadýpinu austan við Vestmannaeyjar en við reyndum fyrst fyrir okkur þar. Aflinn þar var ekki nema um hálft tonn á togtíma svo við gáfumst upp og erum nú (á mánudag, innsk. blm.) fyrir austan land á heimleið. Hér eru um sjö vindstig próf sem lögð eru fyrir nemendur 10. bekkjar. Við gerð prófanna verður leitað til grunnskólakennara sem hafa reynslu af því að kenna í 10. bekk og framhaldsskólakennara í viðkontandi námsgreinum. í menntamálaráðuneytinu er jafn- framt unnið að undirbúningi sam- ræmdra prófa sem lögð verða fyrir nemendur í 4. og 7. bekk grunn- skóla í samræmi við ný lög um grunnskóla. Haft verður samráð við fulltrúa skólastjómenda og kennara um tímasetningar þeirra prófa. Einar Guðmundsson hjá Rann- sóknastofnun uppeldis- og menntamála segir að í nýjum grunnskólalögum séu ákvæði um að leggja skuli samræmd próf fyr- ir nemendur í 4. og 7. bekk en hann telji það mjög ólíklegt og nánast útilokað að það gerist á vegna jarðskálftahættunnar. Grsli G. Auðunsson, læknir, sem varð vitni að Kópaskersskjálftanum um árið, vakti máls á þeirri hættu sem stafaði af innbúi, heitum pottum á móti, norðaustan, en ég reikna með að við stoppum hér eitthvað og köstum. Þetta er eilítið lengri leið heim en hún er þægilegri því fyrir Vestfjörðunum er kolvitlaust veður,“ sagði Guðmundur Guð- mundsson, skipstjóri. Hrímbakur EA-306 kom sl. sunnudag með 90 tonn af blönd- uðum afla til vinnslu hjá Útgerð- arfélagi Akureyringa hf. Árbakur EA-308 kom með 70 tonn af blönduðum afla sl. fimmtudag og sama dag kom Jóhann Gíslason EA-201 með 70 tonna afla, sem einnig var blandaður. GG yfirstandandi skólaári, of margir endar séu enn óhnýttir. „Ýmis undirbúningsverk sem taka mikinn tíma eru óunnin sem gera það að verkum að það er bæði illframkvæmanlegt og óskynsamlegt að leggja þessi próf og ýmsum lausamunum í jarð- skálftum og taldi hana jafnvel meiri en af hættu sem fólki stafaði af skemmdum á byggingum. Ljóst er að hætta á mjög hörð- um jarðskjálfta er til staðar á svæðinu og því eins gott að íbúar séu vel upplýstir og búnir undir það versta og geti þar með vonað hið besta. IM Samband íslenskra sveitarfélaga: Fundaferð um Þing- eyjarsýslur Stjóm Sambands íslenskra sveit- arfélaga var á ferð um Þingeyj- arsýslur í sl. viku. Haldnir voru fundir með sveitarstjórnum Þórshafnar- og Svalbarðshrepps, Raufarhafnar, Öxarfjarðar- og Kelduneshrepps og Bæjarstjórn Húsavíkur. Ingunn St. Svavarsdóttir, sveit- arstjóri Öxarfjarðarhepps, sagði að stjóminni hefði verið kynnt starf Héraðsnefndar Norður-Þing- eyinga svo stjórnarmenn mættu fá yfirlit um samstarf sveitarfélag- anna. Fram kom að ekkert íþrótta- hús er til staðar í Norður-Þingeyj- arsýslu en þar er verið að vinna að uppbyggingu til að bæta úr brýnni þörf og hafa heimamenn mikinn áhuga á að koma upp íþróttaað- stöðu við skólana. Ingunn sagði að stjómarmönn- um hefði þótt áhugavert að kynna sér stöðu atvinnumála í Norður- sýslunni, en þar væri enginn á at- vinnuleysisskrá. Hún sagði að vegalengdir innan sveitarfélag- anna yllu því að halda yrði uppi eðlilegri þjónustu fyrir fólk, án þess að það þyrfti að aka um óra- veg eftir nauðsynlegustu þjónustu- þáttum. Hún sagði að ýmis mál hefðu verið rædd á fundurn með stjóminni og heiður hefði verið fyrir sýsluna að fá stjómina í heimsókn. IM fyrir á yfirstandandi skólaári. Það er líka sanngjarnt gagnvart kenn- urum og nemendum í 4. og 7. bekk að það lægi ljóst fyrir í upp- hafi skólaárs að þreytt yrðu sam- ræmd próf á skólaárinu,“ sagði Einar Guðmundsson. GG Miðill Bíbí Ólafsdóttir miðill verður á Akureyri dagana 30. október nk. til 2. nóvember. Boðið verður upp á heilun, fyrrilífslestur, skyggnst í fortíð og framtíð. Upplýsingar og tímapantanir í síma 421 5217. Kennarar 10. bekkjar grunnskóla mega ekki koma aö gerð samræmdra prófa: Umboðsmaður barna telur nemendur annars ekki sitja við sama borð Ragnar Stefánsson, jarðskjálftafræðingur, á fræðslufundinum á Húsavík sl. laugardag. Mynd: 1M Útgerðarfélag Akureyring hf.: Harðbakur til löndunar í dag með 90 tonn af karfa úr Grindavíku r dýpi

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.