Dagur - 25.10.1995, Síða 9
Miðvikudagur 25. október 1995 - DAGUR - 9
komandi kynslóðum til ánægju.
Um þetta svæði geta menn reikað
endalaust. Svæði þetta er á nátt-
úruminjaskrá og hefur reyndar oft
komið til tals að friðlýsa það. Ekki
sakar að tengja það minningu Jón-
asar Hallgrímssonar.
Það er hins vegar ekki auð-
hlaupið að stöðva ferðamenn á
þessu svæði, það þekkja eflaust
hjónin á Engimýri sem hafa nú
um nokkurt skeið rekið þar gisti-
heimili. Jónas var náttúrufræðing-
ur og skáld. Ef til vill hefur stór-
brotin náttúra bemskunnar laðað
fram báða þessa þætti í fari hans,
náttúruunnandann og skáldið. Jón-
as orti fagurlega á íslenska tungu,
en hann dvaldist einnig talsvert í
Danmörku og orti nokkuð á
dönsku. En nú hef ég komist að
því að Jónas er að verða alþjóð-
legur. Verið er að snúa ljóðum
hans á ensku, og ætti það að auka
möguleikana á að glæða áhuga er-
lendra ferðamanna á fæðingarsveit
hans. Dalvísu hefur að einhverju
leyti verið snúið á ensku:
Fífilbrekka gróin grund
grösug hlíÖ meÖ berjalaulum.
(Dandelions gold and green
grassy banks with berries growing.)
Gljúfrabúi gamli foss
giliö mitt í klettaþröngum.
(Dweller in a rocky home!
Forth you come with might and splendour.)
Sœludalur sveitin best!
Sólin á þig geislum helli.
(Bestofwalleys! bounteus, blest,
briming with the sunforever.)
Ekki amalegar auglýsingar ef menn
vilja laða þangað erlenda ferða-
menn. En er það eftirsóknarvert?
Bjarni E. Guðleifsson,
Möðruvöllum.
Drangafjallinu eru ónefndir, en
næst sunnan Drangans er flatur
tindur nefndur Kista eða Dranga-
kista. Einnig er talað um að utan í
Hraundranganum séu litlar strýtur
nefndar Drangakarl og Dranga-
kerling, en ekki veit ég nákvæm-
lega hvar þær eru staðsettar.
„Öxnadalur angar af Jónasi“
var heitið á ágætri hugleiðingu
blaðamanns í Degi fyrir
skemmstu. Þar er varpað fram
þeirri hugmynd að Öxndælingar
eða Eyfirðingar eða Norðlending-
ar gerðu sér mat úr því að helga
dalinn minningu Jónasar Hall-
grímssonar, sem þar fæddist og
sleit bamsskónum, en í ár em 150
ár liðin frá dauða hans. Blaðamað-
urinn leggur til að þama verði
komið upp Jónasarsafni og reynt
að hagnast á ferðamönnum. Þetta
er góð hugmynd og ekki ný. Nú er
búið að gera Jónasarlundinn vist-
legan, og mér er kunnugt um að
sveitungar hans eru að vinna að
því að setja upp fræðsluskilti um
Jónas í lundinum. Umhverfi
Hraundranga er að mínu mati feg-
ursta svæði í byggð í Eyjafirði,
jafnvel á Norðurlandi. Vatnsdal-
inn og hið vinalega nágrenni hans
undir Drangafjallinu ætti að frið-
lýsa og varðveita núlifandi og
Afgreiðslutími:
Mánud.-föstud.kl. 10.00-19.30
laugard.kl. 10.00-18.00
r
1'
r
komast á toppinn, en það er nokk-
uð algengt núorðið og hafa þeir
komið fyrir gestabók á tindinum,
en þangað hef ég aldrei komið.
Hins vegar hef ég komið á hærri
fjöll í nágrenninu og undrast þá
hve lágur Dranginn er því ég get
þá horft niður á hann. í einni slíkri
ferð orti Steinberg í Spónsgerði til
mín:
Herti gang um hæð og laut
hafði ífangið skriður.
Eftir langan loks hann hlaut
að líta á Drangann niður.
Flestir tígulegu tindamir í
- fyrir þig!
Kort yfír Hörgárdal og Öxnadal og fjöllin milli þeirra.
Hraundrangi og Drangakista séð úr Hörgárdal.
9 VII*
9 ffUitU
t Urljt
— ft§ur
-----
—•—
fyrir aldraða
í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju fimmtudag-
inn 26. október kl. 15.00-17.00.
Dagskrá hefst kl. 15.30.
1. Erlingur Sigurðarson spjallar um sr. Matthías
Jochumsson.
2. Barnakór Akureyrarkirkju syngur.
3. Fjöldasöngur.
Veitingar á vægu verði.
Fólksflutningabíll kemur að Víðilundi og Hlíð.
VERIÐ VELKOMIN.
Undirbúningsnefndin.
UTISVÆÐI
Tökum að okkur vörslu/geymslu á alls konar
vamingi á lokuðu, afgirtu svæði okkar.
TVG
TOLLVÖRUGEYMSLAN HF.
Hjalteyrargötu 10, Akureyri
Sími 462 1727, fax 462 7227
Kindasnitsel 699 kr. kg