Dagur - 25.10.1995, Side 10

Dagur - 25.10.1995, Side 10
10 - DAGUR - Miðvikudagur 25. október 1995 DAGDVELJA Stjörnuspá eftlr Athenu Lee Mibvikudagur 25. október Vatnsberi (20. jan.-18. feb.) ) Þér gengur ekki alveg nógu vel í samskiptum þínum vib abra í dag. En þú kemst yfir hindrun sem þú óttabist og þab rætist úr þessu í kvöld. d Fiskar (19. feb.-20. mars) ) Þab er mikilvægt ab halda góbu jafnvægi, bæbi vib vinnu og tóm- stundir, því annars fer ab gæta mikillar streitu. Skipuleggbu tím- ann vel. (Hrútur 'N (21. mars-19. april) J Heppilegur dagur fyrir vibtöl af ýmsu tagi. Nú er líka tækifæri til ab fara fram á stöbuhækkun þar sem þér gengur vel. Nýttu þér abstæbur. (CSffr Naut 'N (20. apríl-20. maí) J Ekki reikna meb því ab abrir taki tillit til þín í sumum málum. Þú þarft ab fylgjast vel meb öllu ef þú átt ekki ab verba útundan. (/jHK Tvíburar ^ V^AA (21- maí-20.júnl) J Eitthvab truflar einbeitinguna og ýmislegt líbur fyrir þab. Mundu ab vib fyrstu sýn virbist flest óyfir- stíganlegt. Happatölur S, 19 og 33. Krabbi 'N (21. júni-22. júli) J Þar sem þú ert samvinnuþýb(ur) núna væri gott ab vinna ab mál- um sem snerta hagsmuni allra. Abstæbur eru hvetjandi og þú fyllist metnabi. (<mápJ4ón (25. júli-22. agúst) J Ástalífib er eitthvab stressandi og þér finnst of mikils krafist af þér. Ljón eru stundum einum of gób í sér og aubveld í mebförum. Happatölur 2, 22 og 31. (JLf Meyja 'N L (23. ágúst-22. sept.) J Þitt frjóa ímyndunarafl er ríkjandi og þú færb frábæra hugmynd ab einhverju sem tengist peningum. Óvæntar fréttir virka sem vítamín- sprauta á félagslífib. (23. sept.-22. okt.) Þér liggur dálítib mikib á ab fá niburstöbur. Reyndu ab vera þol- inmób(ur) og sýna sanngirni. Þab er mikilvægt ab fólk fái ab ablag- ast þér og hugsanagangi þínum. í'f mn Suorðdreki ) (23. okt.-21. nóv.) J Skarpskyggni þín bjargar einhverj- um frá því ab gera stór mistök. Umræba um ferbalag verbur ofar- lega á baugi og þörf er á ab taka ákvöröun fljótlega. (Bogmaöur X (22. nóv.-21. des.) J Þér hættir til ab mikla málin fyrir þér. Fólk er gjarnt til ab gera úlf- alda úr mýflugu eba þá þaö býst viö ab allt gerist í einum hvelli. Treystu dómgreindinni. (Steingeit \J\B (22. des-19. jan.) J Erfiöasta leibin er best í sumum málum þegar allt kemur til alls. Þú gætir þurft aö bregöast fljótt vib upplýsingum eöa spurningum og feröast eitthvaö. E <V u\ u\ Síðast þegar við fréttum af Eggerti og forstjórafrúnni var hún að gefa honum undir fótinn undir borði Á léttu nótunum Þetta þarftu ab vita! Minning Björn var kominn yfir móbuna miklu og Pétur vinur hans leit viö í heim- sókn til ekkjunnar til ab hugga hana. „Bjössi og ég vorum mjög góöir vinir," sagbi Pétur. „Get ég ekki fengib eitthvab til minningar um hann?" Ekkjan leit á hann tárfylltum augum og sagöi blíblega: „Hvab um mig?" Afmælisbam dagsins Löngun þín er mikil til þess ab sjá hugmyndir þínar komast í fram- kvæmd. Hætta er á ab þú byrjir ab framkvæma ábur en allt hefur verib fullkomlega skipulagt. Mabur verö- ur ab vera viss! Svipub þörf er á ab fara varlega í samskiptum vib fólk sem þú þekkir ekki vel, sérstaklega þar sem gæti hugsanlega verib um rómaptískt samband ab ræba, Orbtakib Standast ekki mátib Merkir ab standast ekki freisting- una, geta ekki rólegur sætt sig vib eitthvab. Orbtakib er kunnugt frá 19. öld. Oröib „mát" er úr taflmáli, en óvíst er, hvort orbtök- in hafa nokkru sinni veriö notub í eiginlegri merkingu. Fyrsta frímerkjaverslunin Fyrsta frímerkjaverslunin var opn- ub 1855 í Galerie Bortier í Brussel í Belgíu. Eigandi var bóksalinn Je- an Baptiste Constand Moens. Spakmælift Traust Sá sem treystir meöbræörum sín- um gerir færri skyssur en hinn sem vantreystir þeim. (Cavour) &/ • Fiskur undir Steina Stubnings- menn Þor- steins Páls- sonar á Sub- urlandi heibr- ubu leibtoga sinn á dögun- um meb því ab skora á hann ab bjóba sig fram í for- setakosningum ab ári. Margir telja ab hér sé þó fiskur undir steini og ab hér sé á ferbinni eitthvert plott, sem eigi alls óskylt vib forsetaframbob. Sé þetta jafnvel hugsab sem ögrun vib Davíb Oddsson. En allt eru þetta vangaveltur og í raun skilja menn ekki út á hvab plottib gengur. • Biblían og prjónabuxurnar Á ónefndu elliheimili gerbi gömul kona sér þab til skemmtun- ar ab ganga ævinlega um gólf meb gamlar prjónabuxur af látnum manni sínum. Konan var líkamlega ern og rólfær - og hvert sem hún fór þá hélt hún á prjóna- buxunum góbu. Margar til- raunir gerbi starfsfólk elli- heimilisins til ab hafa buxurn- ar af henni en ailt kom fyrir ekki. Ymislegt var í bobi, en málib var í erfibri stöbu. Var því ab lokum kallab á stabar- prestinn og hann var bebinn um ab ganga í málib sem hann og gerbi. Hann ætlabi ab fara í málib meb mjúku leibinni meb því ab bjóba skipti á Biblíu og prjónabux- unum. Þab vildi gamla konan ekki og svarabi um leib og byrsti sig hastarlega: „Ég er nú fyrir löngu búin ab gleyma hvab stób í Biblíunni, en aftur á móti gleymi ég aldrei þeim sem stóbu í prjónabuxunum." • Áfallahjálp Forsvarsmenn lífeyrissjób- anna urbu skelfdir mjög eftir ræbu Finns Ingólfs- sonar á árs- fundi spari- sjóbanna, sem var haldinn á Hótel KEA um helgina. Þar reifabi Finn- ur þá hugmynd hvort ekki væri rétt ab auka valfrelsi í líf- eyrissparnabi. Á sunnudag hélt Halldór Ásgrímsson sib- an almennan stjórnmálafund á Hótel KEA, þar sem hann sagbi ab þetta væru einka- skobanir Finns, en ekki ríkis- stjórnarinnar og ummæli þessi stæbu ekki fyrir stefnu hennar í heild. Segja gárung- ar ab þetta hafi af Halldórs hálfu verib hugsab sem pól- ítísk áfallahjálp gagnvart sjóbakóngunum. Umsjón: Sigurbur Bogi Sævarsson.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.