Dagur - 25.10.1995, Page 12
12 - DAGUR - Miðvikudagur 25. október 1995
Smáuuglýsingar
Húsnæði í boði
1. nóv. '95.
Fastelgnasalan Holt,
Strandgötu 13,
síml 4613095.
Upplýsingar veittar á staönum.
Flísar
Veggflísar - Gólfflísar.
Nýjar geröir.
Gott verö.
Teppahúslö,
Tryggvabraut 22, sfmi 462 5055.
Fatnaður
Max kuldagallar á alla fjölskylduna.
Hagstætt verö.
Einnig aörar geröir.
Sandfell hf.,
Laufásgötu, sími 462 6120.
Oplð virka daga frá kl. 8-12 og 13-
17.
Gisting
Gisting, Reykjahvoli, Mosfellsbæ.
Ódýr fjölskylduherbergi, 4 og 6
manna með sér eldhúsi.
Tökum hópa allt að 25 manns,
setustofa og sjónvarp.
Almenningsvagnar á 30 mfn. fresti,
fjarlægð 50 m.
Uppl. í síma 566 7237,
fax 566 7235.___________________
Ert þú á lelö til Akureyrar?
Vantar þig góöan staö til að dvelja
á?
Sumarhúsin viö Fögruvík eru 4 km
norðan Akureyrar. Þau eru vel búin
og notaleg.
Við verðum með sérstakt kynningar-
verö í haust og vetur.
Sílastaðir, símar 462 1924, Soffía
og 462 7924 Kristín.
Eldhús Surekhu
Indverskt lostæti vlö ysta haf.
Ljúffengir veisluréttir fýrir einkasam-
kvæmi og minni veislur.
Heitir indverskir réttir fyrir vinnu-
hópa alla daga.
Því ekki aö reyna indverskan mat,
framandi og Ijúffengan, kryddaöan
af kunnáttu og næmni?
Frí heimsendingarþjónusta.
Vinsamlegast pantið meö fyrirvara.
Indís,
Suöurbyggö 16, Akureyri,
sími 4611856 og 896 3250.
Þjónusta
Ræstlngar - hreingerningar.
Fyrir einstaklinga og fyrirtæki.
- Daglegar ræstingar. - Bónleysing.
- Hreingerningar. - Bónun.
- Gluggaþvottur. - „High speed" bónun.
- Teppahreinsun. - Skrifstofutækjaþrif.
- Sumarafleysingar. - Rimlagardínur.
Securitas.
Opiö allan sólarhringinn s: 462 6261.
Hrelngerningar, teppahreinsun,
þvottur á rimlagardínum, leysum
upp gamalt bón og bónum.
Tökum aö okkur hreingerningar,
teppahreinsun og bón f heimahús-
um og fyrirtækjum.
Þvoum rimlagardínur, tökum niður
og setjum upp.
Fjölhreinsun,
heimasfmi 462 7078 og 853 9710.
HREINSIÐ LJOSKERIN
REGLULEGA
IUMFERÐAR
Iráð
| Sölufólk óskast Kaup
Óskum eftlr sölufólkl á Norður- og Austurlandl til aö kynna og selja nýjar, vandaöar snyrtivörur. Námskeiö áöur en byrjaö er. Svör merkt „IST“ sendist til af- greiöslu Dags, Strandgötu 31, fyrir 31. október. Óska eftir kartöfluupptökuvél. Uppl. í slma 853 4526 og 433 8866 á kvöldin.
Sala 11
Til sölu hvítt skrifborö, kanínubúr, 25 ára gamall tekk stofuskápur og Ballerup hrærivél ásamt ýmsum fylgihlutum. Óska eftir að kaupa gærukerru- poka. Uppl. í síma 462 6807.
Heilsuhorniö
Nýtt, nýttl! Þurrkuöu ávextirnir til skreytlnga komnir, nýjar tegundir.
skólafólk, bætir einbeitinguna og
gerir menn morgunhressari.
Hár pantotén, frábært hárvítamín,
vinnur gegn hárlosi og gerir hárið
ræktarlegra.
Járn meö fólínsýru og B12, sérlega
gott á meðgöngutímanum.
Ósykraöar sultur, hver krukka inni-
heldur 1,2 kg ávexti, soöna í epla-
safa og ekkert annaö. Einstaklega
Ijúffengar og frískandi.
Einstakt hunang, 100% náttúrulegt
og óunniö, margar spennandi teg-
undir.
Súrdeigsbrauöin frá Björnsbakaríi á
miövikudögum og föstudögum og
eggin góðu flesta daga.
Muniö hnetu- og ólívubarinn.
Veriö velkomin
Heilsuhorniö, fyrir þína heilsu.
Heilsuhornið,
Sklpagötu 6, Akureyrl,
síml 462 1889.
Sendumí póstkröfu.
LEIKFELAG AKUREYRAR
^RAKÚLA
- safarík
hrollvekja!
eftir Bram Stoker
í leikgerð Michael Scott
Sýningar:
Föstudagur 27. okt. kl. 20.30.
Laugardagur 28. okt. ki. 20.30.
Sala aðgangskorta
stendur yfir!
Tryggðu þér miia með aðgangskorti á
þrjár stórsýningar LA.
Verð aðeins kr. 4.200.
MUNIÐ!
Aðgangskort fyrir eldri borgara og okk-
ar sivinsælu gjafakort til tækifærisgjafa
Miðasalan opin virka daga
nema mánudaga kl. 14-18.
Sýningardaga fram aö sýningu.
Greiðslukortaþjónusta.
SÍMI 462 1400
Fataviðgerðir
Tökum að okkur fataviögerðir.
Fatnaöi veitt móttaka frá kl. 1-4 e.h.
Burkni hf.,
Gránufélagsgötu 4, 3. hæö.
Jón M. Jónsson, klæðskeri,
sími 462 7630.
Námskeið
Hugleiðslunámskeiö veröur á vegum
Ljósheima á Akureyri laugardaginn 28.
okt. 1995 kl. 10-15 meö framhaldi,
sunnudaginn 29. okt. kl. 13-17.
Kennd veröa grunnatriöi hugleiöslu-
tækni ásamt slökunaræfingum, sjálfs-
vernd, andlegri uppbyggingu mannsins
og tilgang hugleiöslunnar.
Kennari veröur Eldey Huld Jónsdóttir
forstööumaður Ljósheima í Reykjavík.
Þátttöku er kr. 1.500,- fýrir hvorn
hluta.
Skráning á námskeiðiö og frekari upp-
lýsingar í símum 462 2279 og 462
5133.
Bifreiðar
Tll sölu Mercedes Benz 1513 árg
'71.
Gott útlit, ekinn 36 þús. á vél, góö-
ur pallur, góö dekk, einn eigandi,
nýskoðaður.
Uppl. j síma 462 3230.__
Til sölu Nlssan Sunny 1,6 SLX árg.
'91.
Ekinn 80 þús. Staðgreiösluafsláttur.
Uppl. í síma 466 2583 eða
466 2653.
Varahlutir - Felgur
Flytjum inn felgur undir flesta Jap-
anska bíla, tilvalið fyrir snjódekkin.
Einnig varahlutir i:
Range Rover '78-’82, LandCruiser
'88, Rocky '87, Trooper '83- '87, Paj-
ero '84, L200 '82, Sport ’80-’88,
Fox ’86, Subaru ’81-’87, Justy '85,
Colt/Lancer ’81-'90, Tredia '82-’87,
Mazda 323 ’81-'89, Mazda 626 ’80-
'88, Corolla ’80-’89, Camry ’84,
Tercel ’83-’87, Touring ’89, Sunny
’83-’92, Charade ’83-’92, Coure '87,
Swift '88, Civic ’87-’89, CRX '89,
Prelude '86, Volvo 244 ’78-’83, Pe-
ugeot 205 '85-’88, BX ’87, Monza
'87, Kadett ’87, Escort ’84-’87, Ori-
on ’88, Sierra ’83-’85, Fiesta ’86, E
10 ’86, Blaizers S 10 '85, Benz
280e '79, 190e ’83, Samara '88,
Space Wagon '88 og margt fleira.
Opið frá kl. 09-19 og 10-17 á laugar-
dögum.
Visa/Euro.
Partasalan,
Austurhlíö, Akureyri,
síml 462 65 12, fax 461 2040.
AL-ANON
Samtök ættingja og vina
alkohólista.
Er áfengi vandamál í þinni fjölskyldu?
Ef svo er getur þú í gegnum samtökin:
- Hitt aðra sem gltma við
samskonar vandamál
- byggt upp sjálfstraust þitt.
- bætt ástandiö innan fjölskyldunnar.
- fundið betri liðan
Fundarstaður:
AA húsið, Strandgötu 21, Akureyrl,
síml 462 2373.
Fundir t Al-Anon deildum eru:
Miðvikudaga kl. 21.00 og
laugardaga kl. 11.00
(nýliðar boðnir velkomnir kl. 10.30)
CereArbie
a 462 3500
W ŒX
UNDER SIEGE 2
Fimm milljónir tonna af stolnu stáli.
Hátæknibúnaður til skotárása úr geimnum.
Tvær bandarískar stórborgir skotmörk í kjarnorkuárás.
Aðeins einn maður stendur í veginum.
Nú er það komið, framhald hinnar geysivinsælu „Under Siege“. Kokkurinn er mættur attur
til leiks og nú eru átökin um borð í farþegalest. Frábær spenumynd með ótrúlegum
áhættuatriðum. Steven Seagal fer á kostum í mynd sem heldur hraðanum... allan tímann.
Miðvikudagur:
Kl. 21.00 og 23.00 Under Siege 2 - B.i.16
Fimmtudagur:
Kl. 21.00 og 23.00 Under Siege 2 - B.i.16
APOLLO 13
I aprll 1970 héldu þrír geimfarar til tunglsins. Á þrettándu stundu... á þrettándu mtnútu...
var Apollo 13. skotið á loft. Og 13. dag mánaðarins fór allt úrskeiðis sem úrskeiðis gat farið.
í fjóra daga stóð gervöll heimsbyggð á öndinni og fylgdist með ævintýralegri baráttu
þriggja manna 1330.000 km fjarlægt frá jörðu.
Leikstjórinn Ron Howard gæðir þessa áhrifamiklu atburði llfi; hina sönnu sögu þriggja geimfara
sem berjast fyrir llfi sínu I löskuðu geimfari. Og skyldurækni stadsmanna NASA sem ætlað var
að endurheimta þá heila á húfi.
Miðvikudagur og fimmtudagur:
Kl. 20.45 Apolio 13
DON JUAN
DEMARCO
Ef þú hefðir elskað 1500 konur, myndir þú
segja kærustunni frá þv(?
Johnny Depp og Marlon Brando,
ómótstæðilegir í myndinni um elskhuga
allra tíma Don Juan DeMarco
Miðvikudagur:
Kl. 23.10 Don Juan
Fimmtudagur:
Kl. 23.10 Don Juan
Móttaka smáauglýsinga er til kl. 11.00 f.h. daginn fyrir útgáfudag. í helgarblab tíl kl. 14.00 fimmtudaga- TST 462 4222
BJOIII