Dagur - 27.10.1995, Blaðsíða 10

Dagur - 27.10.1995, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Föstudagur 27. október 1995 PAC DVE LJ A Stiörnuspa eftlr Athenu Lee Föstudagur 27. október (Vatnsberi 'N \CryR (20. jan.-18. feb.) J Það verður ekkert sérstakt að ger- ast í dag en það rætist úr því. Allt í einu færðu áhuga á einhverju sem þú sérð annan aðila gera. (S Fiskar (19. feb.-20. mars) ) Þú ert í góðu skapi og fram- kvæmdagleðin í hámarki. Með samvinnu við aðra við ákveðið verkefni hagnastu verulega og sérð lausn á vandamáli. Hrútur (21. mars-19. apríl) 5 Fréttir eða upplýsingar torvelda þér að taka ákvörðun í máli sem tengist fjölskyldulífinu. Ættingjar þínir gera þér samt daginn ánægjulegan. (W Naut (20. apríl-20. maí) D Breytingar koma sér vel fyrir þig þar sem sumir aðilar hafa verið þér erfiðir í samskiptum. Eitthvað rifjast upp úr fortíðinni. Happatöl- ur 10,13 og 33. (/4vjk Tvíburar ^ J\ (21. maí-20. júní) J Félagslífið kryddar tilveruna í dag. Þú nýtur ráðlegginga og stuðn- ings við skoðanir þínar og áætlan- ir. Happatölur4, 19 og 34. Krabbi (21. júní-22. júlí) Fólk er ekki eins hreinskilið og þú heldur svo þú skalt treysta varlega á aðra. Feröalag hefur í för með sér ný og arðvænleg sambönd. (mJB íoon V^rVUX (23. jÚli-22. ágúst) Þú ert yfirmáta þolinmóð(ur), sér- staklega við þína nánustu sem nýta sér það svo sannarlega. Eitt- hvað truflar þig og þú gætir gleymt loforði. Meyja (23. agúst-22. sept. 0 Nú er gott að gera áætlanir, bæði í viðskiptum og félagslífi. Ef þú þarft að vera viss, prófaðu þá að kynna hugmyndina og fylgja henni svo eftir. @Vbg (25. sept.-22. okt.) J Þab gæti komið sér vel að geta þekkt eitthvað inná það fólk sem þú skiptir vib í dag, það er þó nokkuð í húfi. Það sakar heldur ekki að daðra aðeins. (M Sporðdreki ) (25. okt.-21. nðv.) J Þér finnst abstæður ekki góðar í augnablikinu. En þú gleðst yfir óvæntri hjálp eða rábleggingu. Reiknaðu með meiri tíma í ferða- lög. (Bogmaður 'N X (22. nóv.-21. des.) J Aðstæbur knýja þig til að breyta áætlunum þínum, jafnvel þarf ab sleppa einhverju. Þú tapar nú samt ekkert á því. Láttu ekki lokka þig útí neitt. ■mí' Steingeit "'N 71 (22. des-19. jan.) J Atburðir morgunsins rifja upp minningar og dagurinn verður til- finningasamur. Þú fyllist mikilli samúð og verður vibkvæmari fyrir öbrum. ( Galveston! Sjóræningjabúðir Jean Lafitte’s voru hérna herra Hvernig veist þú hver Jean Lafitte var skógarmaður? Sérfræðingarnir segja að fólk eigi að byrja á að fara . yfir fjárhagsáætlun síðasta } árs til að sjá hvort menn | lifa samkvæmt henni. - ■ — Gerum við fjárhags- áætlanir? Á léttu nótunum Þetta þarftu ab vita! Risaskór „Sálfræbingur! Það eru allir ab tala um að ég sé meb svo stóra fætur." „Svona, vinur minn. Farbu nú úr skónum, settu þá út á bílastæðiö og komdu síðan og ræddu við mig." Afmælisbarn dagsins Orbtakib Seinvirk fréttaþjónusta Mibab vib þær ótrúlegu framfarir sem átt hafa sér stab í fjölmiðlun nútímans er vert ab rifja upp ab þegar Abraham Lincoln var myrt- ur í Washington árið 1865 bárust fréttir af því til Evrópu eftir hálfan mánub. Árib gæti fært þér vandamál í nánum samböndum en tími og þolinmæði, frekar en fljótfærni og vanhugsabar athafnir, ættu ab laga slíkt að mestu. Það værj ekki snibugt að vera of tilfinningasam- ur í sumum málum því ab það gæti torveldað þér að ná árangri. Komast í mát Merkir að komast í þrot, klípu, vandræði. Orðtakið er kunnugt frá 18 öld. Spakmælib Tíminn Því minna sem kallar að, þeim mun minni tíma hefur mabur til ab koma því af. (Lord Chesterfield) Örlát og opin Vinsældir alls kyns sálgrein- inga og per- sónuleika- prófa sýna glögglega þörf manns- ins á sjálfsskoðun og oft fróðlegt að sjá hvaða brögðum er beitt við þessa iðju. í erlendu tímariti, sem ritari S&S fletti á dögunum, var kynnt nokkuð nýstárleg aðferð við að persónugreina fólk. Aðferðin mun aðallega ætluð konum þó vel geti ver- ið að hún dugi körlunum líka en hún byggist á því að greina persónuleika eftir stærð og lögun vara. Þær sem eru með þrýstnar og nokkuð stórar varir eru t.d. yfirleitt örlátar manneskjur og mjög opnar enda vinsælar af flestum. Neikvæða hliðin er að þeim hættir til ab verða afbrýbisamar ef athyglin beinist að einhverjum öðrum en þeim sjálfum. • Brandarakerling Sú sem á varir sem líkjast myndinni hér til hliðar er mjög líklega oftast meb gamanyrbi á vörum. Þessar konur eru al- gjörar brandarakerlingar og þykja bara nokkuö fyndnar. Hinsvegar eru þær ekki traustvekjandi að sama skapi og oft kemur kímnigáfan þeim í klandur því sumir eru ekki hrifnir af því ab hlegið sé á þeirra kostnab. Þessar fyndnu konur eru líka fibrildi í ástarmálum og verba ást- fangnar á fimm mínútna fresti. Fyrst er það Jón, síban Páll, Siggi, Kalli og að lokum eru allir hættir að fylgjast meb. • Örugg og stjórnsöm Kona meb varir þar sem munnvikin vísa örlítib niburávib eins og á þessari mynd er full sjálfsöryggis og hefur ávallt stjórn á abstæbum. Þessi kona er svo sannarlega ekki undirgefin og feimin. Hún kann best vib ab vera vib stjórntauminn, er reyndar hin mesta frekja, og á þab til ab troba á öbrum til ab koma sjálfri sér ab. „Ég er næst," er algeng setning hjá henni. Konur meb svona varir þurfa að læra að gefa öðrum tæki- færi. Og þá er bara ab skella á sig smá varalit, grípa blaðsnepil og smella á hann kossi. Ein- faldara getur þab ekki verib! Umsjón: Aubur Ingólfsdóttir.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.