Dagur - 27.10.1995, Blaðsíða 12

Dagur - 27.10.1995, Blaðsíða 12
LEIKFÉLAG AKUREYRAR Miöasalan opin virka daga nema mónudaga kl. 14-18. Sýningardaga fram aö sýningu. Greiðslukortaþjónusta. SÍMI 462 1400 12 - DAGUR - Föstudagur 27. október 1995 Sm áautjlýsíngar Móttaka smáauglýslnga er til kl. 11.00 f.h. daginn fýrír útgáfudag. í helgarblab tll kl. 14.00 fimmtudaga- 462 4222 >RAKÚLA r — safarík hrollvekja! eftir Bram Stoker i leikgerð Michael Scott Sýningar: Föstudagur 27. okt. kl. 20.30. Laugardagur 28. okt. kl. 20.30. Luugardagur 4. nóv. kl. 20.30. Föstudagur 10. nóv. kl. 20.30. Laugardagur 11. nóv. kl. 20.30. Nýtt, nýtt!! Þurrkuðu ávextirnir til skreytinga komnir, nýjar tegundir. Polibax, gott og frískandi fyrir skólafólk, bætir einbeitinguna og gerir menn morgunhressari. Hár pantotén, frábært hárvítamín, vinnur gegn hárlosi og gerir hárið ræktarlegra. Járn með fólínsýru og B12, sérlega gott á meðgöngutímanum. Ósykraöar sultur, hver krukka inni- heldur 1,2 kg ávexti, soðna { epla- safa og ekkert annað. Einstaklega Ijúffengar og frískandi. Einstakt hunang, 100% náttúrulegt og óunnið, margar spennandi teg- undir. Súrdeigsbrauðin frá Björnsbakaríi á miðvikudögum og föstudögum og eggin góðu flesta daga. Munið hnetu- og ólívubarinn. Verið velkomin Heilsuhornið, fyrir þína heilsu. Heilsuhorniö, Skipagötu 6, Akureyri, sími 462 1889. Sendum í póstkröfu. Kripalu jóga Leikfimi líkama, hugar og sálar. Byrjendanámskeiö er að hefjast. Framhaldsflokkur í gangi. Nánari upplýsingar í síma 462 1312. Árný Runólfsdóttir, jógakennarl. Sala aðgangskorta stendur yfir! Tryggðu þér miða með aðgangskorti ó þrjór stórsýningar LA. Verð aðeins kr. 4.200. MUNIÐ! Aðgnngskort fyrir eldri borgara og okk- ar sivinsælu gjafakort til tækifærisgjafa Þjónusta Ræstingar - hreingerningar. Fyrir einstaklinga og fyrirtæki. - Daglegar ræstingar. - Bónleysing. - Hreingerningar. - Bónun. - Gluggaþvottur. - „High speed* bónun. -Teppahreinsun. - Skrifstofutækjaþrif. - Sumarafleysingar. - Rimlagardínur. Securitas. Opið allan sólarhringinn s: 462 6261. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Fjölhreinsun, heimasími 462 7078 og 853 9710. Hestamenn athugið! Að Grund verður í vetur að venju þjónusta viö hestaeigendur, fóör- un og umsjón á öllum aldurshóp- um hrossa. Stóðhestaeigendum er sérstak- lega bent þar á. Athygli þéttbýlis- búa skal vakin á aö þar geta þeir komiö hestum sínum fyrir og riðiö út á snjóléttasta svæði Eyjafjarðar. - * - Magnús Jóhannsson tamninga- maður mun starfa að Grund í vetur og hefur tamningar 1. nóvember með sérstökum jóla- og áramóta- afslætti sem fyrr. Uppl. í síma 463 1334 og 463 1398. SAA Mánudaginn 30. október nk. flytur Guðbjörn Björnsson læknir fyrir- lestur sem hann nefnir: Lögleg ávanabindandi lyf. Fyrirlesturinn verður haldinn í hús- næði Göngudeildar SÁÁ, Glerárgötu 20 og hefst kl. 17.15. Aðgangseyrir kr. 500,- Mánudaginn 6. nóv. kl. 17.15 verð- ur haldinn kynningarfundur á sama stað um meöferðarstarf SÁÁ. Fund- urinn er öllum opinn. Engin aðgangseyrir. Göngudeild SÁÁ, Glerárgötu 20, Akureyri, sími 462 7611. Kvikmynda- klúbbur Akureyrar sýnir í Borgarbíói sunnudaginn 29. október kl. 17.00 mánudaginn 30. okt. kl. 18.30 GEGGJUN GE0RGS KONUNGS (The Madness of King Georg). Allir velkomnir. BcrGArbic Q 462 3500 THE QUICKAND THE DEAD KVIKIFt OG DAUÐIR. HÚN ER TÖFF. HÚN ER EINFARI. HÚN ER LEIFTURSNÖGG. HÚN ER VÍGALEG. HÚN ER BYSSUSKYTTA. ERT ÞÚ BÚINN AÐ MÆTA HENNI? Föstudagur: Kl. 21.00 The Quick and The Dead APOLLO 13 I apríl 1970 héldu þrír geimfarar til tunglsins. Á þrettándu stundu... á þrettándu mínútu... var Apollo 13. skotið á loft. Og 13. dag mánaðarins fór allt úrskeiðis sem úrskeiðis gat farið. í fjóra daga stóð gervöll heimsbyggð á öndinni og fylgdist með ævintýralegri baráttu þriggja manna í 330.000 km fjarlægt frá jörðu. Leikstjórinn Ron Howard gæðir þessa áhrifamiklu atburði lífi; hina sönnu sögu þriggja geimfara sem berjast fyrir llfi sínu í löskuðu geimfari. Og skyldurækni starfsmanna NASA sem ætlað var að endurheimta þá heila á húfi. Föstudagur: Kl. 20.45 og 23.15 Apollo 13 DONJUAN DEMARCO Ef þú hefðir elskað 1500 konur, myndir þú segja kærustunni frá því? Johnny Depp og Marlon Brando, ómótstæðilegir í myndinni um elskhuga allra tíma Don Juan DeMarco Föstudagur: Kl. 23.00 Don Juan Húsnæði óskast Óska eftir að taka á leigu 2ja-3ja herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 462 5596 eftir kl. 18 á föstudag. Sala Til sölu jeppahjólbaröat á felgum, st. 31x11,5. Uppl. í heimasíma 462 7856 og vinnusíma 462 1466, Addi. Til sölu hjónarúm og snyrtiborð úr tekki, skrifborð, stólar, hrærivél, göm- ul hljómflutningstæki, bækur, Ijósa- krónur, eftirprentanir og sitthvað fleira. Einnig geta börn, sem eru að safna í hlutaveltu, fengið gefins mikið af góðu kompudóti í Munkaþverárstræti 15 milli kl. 14 og 20. Sími 462 2698. Bifreiðar Til sölu Ford Escort XR3i árg. '87. Ek. 93 þús., verð 550 þús., tilboös- verö 390 þús. Til sýnis og sölu á bílasölunni Ós, sími 462 1430. Fatnaður Max kuldagallar á alla fjölskylduna. Hagstætt verð. Einnig aðrar gerðir. Sandfell hf., Laufásgötu, sími 462 6120. Opið virka daga frá kl. 8-12 og 13- 17. Fataviðgerðlr Tökum að okkur fataviðgerðir. Fatnaði veitt móttaka frá kl. 1-4 e.h. Burkni hf., Gránufélagsgötu 4, 3. hæð. Jón M. Jónsson, klæðskeri, sími 462 7630. Geymslupláss 40-50 fm geymslupláss óskast. Helst á Eyrinni. Annað kemur til greina. Upplýsingar í síma 462 3545. Varahlutir - Felgur Flytjum inn felgur undir flesta jap- anska bíla, tilvalið fyrir snjódekkin. Einnig varahlutir í: Range Rover ’78-’82, LandCruiser '88, Rocky '87, Trooper '83- '87, Paj- ero '84, L200 '82, Sport ’80-’88, Fox '86, Subaru ’81-’87, Justy '85, Colt/Lancer ’81-’90, Tredia ’82-’87, Mazda 323 ’81-’89, Mazda 626 '80- ’88, Corolla ’80-’89, Camry '84, Tercel ’83-’87, Touring '89, Sunny ’83-'92, Charade ’83-’92, Coure '87, Swift '88, Civic ’87-'89, CRX '89, Prelude '86, Volvo 244 '78-’83, Pe- ugeot 205 '85-'88, BX '87, Monza ’87, Kadett ’87, Escort '84-’87, Ori- on '88, Sierra '83-’85, Fiesta '86, E 10 '86, Blaizers S 10 '85, Benz 280e '79, 190e '83, Samara '88, Space Wagon '88 og margt fleira. Opið frá kl. 09-19 og 10-17 á laugar- dögum. Visa/Euro. Partasalan, Austurhlíð, Akureyri, sími 462 65 12, fax 461 2040. CEIMGIÐ Gengisskráning nr. 215 26. október 1995 Kaup Sala Dollari 62,47000 65,87000 Sterlingspund 98,56700 103,96700 Kanadadollar 45,34400 48,54400 Dönsk kr. 11,55120 12,19120 Norsk kr. 10,10710 10,70710 Sænsk kr. 9,43080 9,97080 Finnskt mark 14,84490 15,70490 Franskur franki 12,71860 13,47860 Belg. franki 2,16790 2,31790 Svissneskur franki 55,14980 58,18980 Hollenskt gyllini 40,02820 42,32820 Þýskt mark 44,96390 47,30390 ítölsk líra 0,03866 0,04126 Austurr. sch. 6,36360 6,74380 Port. escudo 0,42210 0,44910 Spá. peseti 0,51090 0,54490 Japanskt yen 0,61143 0,65543 Irskt pund 101,10600 107,30600 Heilsuhornið ■■■■■■■■■■■■■IITTTT

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.