Dagur - 28.10.1995, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - Laugardagur 28. október 1995
HYRNA HR
BYGGINGAVERKTAKI . TRÉSMIÐJA
Dalsbraut 1 • 600 Akureyri • Sími 461 2603 • Fax 461 2604
Smíðum íalaskápa, baðmaréllingar,
eldhúsmaréltingar og inaihurðir
Teiknum og gerum föst verðtiiboð, þér að kostnaðarlausu.
Greiðsluskilmálar við allra hæfi.
Munið Kvennakvöld
í KA-heimilinu föstud. 3. nóvember nk.
Munið Herrakvöld KA
laugardaginn 4. nóvember nk.
Nánar auglýst síöar.
Tilboð óskast í parhúsið
við Löngumýri 9 og 11
Húsnæðisskrifstofan á Akureyri auglýsir tvær íbúðir í par-
húsi við Löngumýri 9 og 11 á Akureyri til sölu.
íbúðirnar þarfnast endurnýjunar. Tilboðsgjafa ber að kynna sér
ástand eignarinnar áður en tilboð er gert.
Skrifleg tilboð óskast send Húsnæðisskrifstofunni á Akureyri,
Skipagötu 12, 600 Akureyri fyrir kl. 12
miðvikudaginn 15. nóvember 1995.
Allar nánari upplýsingar eru veittar á sama stað
og í síma 462 5311.
Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum.
HÚSNÆÐISSKRIFSTOFAN Á AKUREYRI,
Skipagötu 12, sími 462 5311.
Réttindi á vinnuvélar
Vinnuvélanámskeið á vegum Iðntæknistofnunar
verður haldið á Akureyri 10.-19. nóvember nk. ef
næg þátttaka fæst.
Námskeiðið er kvöld- og dagnámskeið. Kennt verður
frá kl. 9 til 17 föstudaga, laugardaga og sunnudaga og
frá kl. 17-22 frá mánudegi til fimmtudags.
Nemendur sem staðist hafa próf að námskeiðinu
loknu, öðlast rétt til að taka verklegt próf á allar gerðir
vinnuvéla, að undangenginni þjálfun undir umsjón
kennara.
Námskeiðsgjald er 38.000 kr.
Nánari upplýsingar og skráning hjá Vinnueftirliti
rfkisins á Akureyri, í síma 462 5868, milli kl. 13
og 17.
Munið söfnun Lions
fyrir endurhœfingarlaug í Kristnesi
Söfnunarreikningur í Sparisjóði
Glœsibœjarhrepps d Akureyri
nr. 1170-05-40 18 98
fl
ELGARIX EIL ABR0T
Umsjón: GT
56. þáttur
Lausnir á bls. 16
Er atvinnuleysi meðal blindra meira eða minna en hjá öðrum borgurum á íslandi?
I Meira Minna
U.þ.b. jafnmikið
Hefur íslenskur ráðherra nokkru sinni verið ákærður fyrir Landsdómi?
I Já, einn M Já, þrír
Nei
Á næsta ári verða Ólympiuleikarnir haldnir í Atlanta í Bandaríkjunum; í hvaða skipti eru sumarleikarnir þá haldnir í Bandarikjunum?
I Annað Þriðja WM Fjórða
Nýlega gaf Hanneiore Kohl út bók ásamt manni sínum, Helmut, kanslara Þýskalands; um hvað?
I Litgreiningu H Mállýskur I sambandsfylkjunum H Þýska matargerð
í hverri eftirtalinna borga er „Big Mac“-hamborgari ódýrastur?
Berlín, Þýskalandi jWB Reykjavik, Islandi
Tours, Frakklandi
6
Hvað hét landnámsjörð Eiríks Rauða á Grænlandi?
I Brattahlið R3B Fagrahlíð
Grænahlíð
Hver er skólastjóri Bændaskólans á Hólum?
I Jón Bjarnason Jón F. Hjartarson
Magnús Jónsson
8
Hver hefur verið hæsta verðbólga á ársgrundvelli á íslandi síðan 1955?
n 84% BS 109%
124%
9
Og hvaða ár fór verðbólgan svo hátt?
1969
1974
1983
10
Verður Ólafur Skúlason biskup yfir íslandi þegar 1000 ára kristni verður fagnað hér á landi?
I Já BS Nei ii Það er óvíst
11
Hvað er einkahlutafélag?
■ Hf. einstaklinga eingöngu
Hf. með einfaldari reglum
Hf. um einkaréttindi
12
Hver á Háskólabíó?
Enginn
Háskóli Islands
Sáttmálasjóður frá 1918
13
Georges Clemenceau var franskur stjórnmálamaður - þ.á.m. forsætisráðherra; hver var menntun hans?
Guðfræðingur Q Læknir WM Fögfræðingur
GAMLA MYNDIN
Ljósmynd: Hallgrímur Einarsson og synir/
Minjasafnið á Akureyri
Hver
kannast
við fólkið?
Ef lesendur Dags þekkja ein-
hvem á þeim myndum sem hér
birtast eru þeir vinsamlegast
beðnir að snúa sér til Minja-
safnsins, annað hvort með því að
senda bréf í pósthólf 341, 602
Akureyri eða hringja r síma 462
4162 eða 461 2562 (símsvari).