Dagur - 28.10.1995, Blaðsíða 20

Dagur - 28.10.1995, Blaðsíða 20
Fánar dregnir í hálfa stöng Um alit land var flaggað í hálfa stöng í gær og þannig á opinberar byggingar, og fyrirtæki og almenningur gerði táknrænan hátt minnst þeirra sem létu lífið í náttúru- slíkt hið sama. Þessi mynd var tekin á Akureyri í gær- hamförunum á Flateyri. Forsætisráðuneytið mæltist til morgun. þess í fyrradag að fáninn yrði dreginn í hálfa stöng við óþh/Mynd: bg. Stjórn veitustofnana Akureyrar: Sala á hlut í Lands- virkjun verði skoðuð með Reykvíkingum borgarstjóra í Reykjavík, um að Reykjavíkurborg nyti ekki arðs af eignarhlut hennar í Landsvirkjun og því bæri að leita eftir samning- um um sölu á honum til ríkisins. Eins og kunnugt er hefur lengi verið í umræðunni að selja 5% hlut Akureyrarbæjar í Landsvirkj- un, en ætla má að andvirði hans sé á annan milljarð króna. óþh Afundi veitustjórnar Akur- eyrar sl. miðvikudag var samþykkt að beina þeim tilmæl- um til bæjarstjórnar Akureyrar að leita eftir samstarfi við borg- aryfirvöld í Reykjavík um sölu á eignarhlutum bæjarfélaganna beggja í Landsvirkjun. Stjóm veitustofnana gerði þessa samþykkt í framhaldi orða Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, Hlíðarfjall: Göngubraut troðin Vinnuflokkar af Suðurlandi aðstoða við Iíihh og staura- viðgerðir á Norðurlandi Vitað var um 47 brotna raf- magnsstaura á Norður- landi vestra í gær, 34 í Skaga- firði og 13 í Austur-Húna- vatnssýslu. Flestir staurar, eða 16, voru brotnir á Hofsóslínu milli Miðhúss og Brekkukots, 12 í Fljótum milli Skeiðsfoss- virkjunar og Ketiláss, 9 á Fellslínu milli Skagastrandar og Blönduóss og þrír staurar á Skaga í álmu að Branda- skarði. 81 notandi var straum- laus í gær og rafmagnsnotend- ur á Skaga og á Reykjaströnd hafa verið án rafmagns frá því á miðvikudag auk notenda í Deildardal og Unadal við Hofsós og einnig að hluta til á Hofsóslínu. Á Hegranesi voru fimm notendur án rafmagns. Stefnt var að því að koma þessum notendum í samband síðdegis í gær eða í gærkvöld með bráðabirgðaviðgerðum á línum. Allt starfslið Raf- magnsveitnanna á Norður- landi vestra auk vinnuflokka frá Suðurlandi og Vestur- landi, eða alls tæplega 50 menn, voru að störfum í gær og verða meðan nauðsyn kref- ur. Haukur Ásgeirsson, um- dæmisstjóri RARIK á Norður- landi vestra, segir engar dísel- stöðvar vera keyrðar nema á Hofsósi og þar gæti komið til einhverrar rafmagnsskömmtun- ar. Rafmagnsskömmtun hefur verið í Ólafsfirði en unnið var að viðgerð á h'nunni frá Skeiðs- fossvirkjun um Lágheiði en vit- að var um bilun í Fljótum og þar eru tveir bæir án rafmagns. Stefnt var að því að ljúka við- gerð siðdegis í gær. Sá hluti Eyjafjarðar þar sem grípa þurfti til rafmagns- skömmtunar ætti nú að vera korninn aftur með varanlegt raf- magn. Díselvél er keyrð á Grenivík og eins var leigð dís- elvél frá verktakafyrirtæki og flutt til Hríseyjar, m.a. til að út- vega einangrunarstöð Svína- ræktarfélagsins rafmagn. Tryggvi Þór Haraldsson, umdæmisstjóri RARIK á Norð- urlandi eystra, segir að einnig séu keyrðar díselvélar á Þórs- höfn, Raufarhöfn og Kópaskeri en í gær var verið að vinna að tengingu niður á Kópasker og reiknað með að þeirri vinnu lyki síðdegis. Mikið tjón hefur orðið í þessu vetraráhlaupi í Norður-Þingeyjarsýslu og fjöldi staura brotnir og línur slitnar. Rafmagnslaust hefur verið í Kelduliverfi og Öxarfirði og hefur verið allt frá aðfaranótt miðvikudagsins og verður það eitthvað áfram. Verið er að flytja díselstöðvar í Kelduhverf- ið til að koma bæjum þar í sam- band en á því getur orðið nokkurra daga bið. Nokkrar dís- elstöðvanna koma frá Norður- landi vestra og eins er stór dís- elvél á leiðinni með dráttarbíl frá Austfjörðum og henni verð- ur komið fyrir í Kelduhverfi. 14 manna vinnuflokkur er að vinna að viðgerð á þessum slóðum. Rafmagnslaust hefur verið í Aðaldal og hluta Reykjadals frá miðvikudeginum og eru liðlega 70 straurar á þessum slóðum brolnir. Verið er að fjölga við- gerðarmönnum á þessum slóð- um og koma hópar viðgerðar- manna frá Hvolsvelli og Borg- arnesi í dag og verða þá liðlega 40 menn að vinna að bráða- birgðaviðgerð á línum og raf- magnsstaurum á þessu svæði. Ljóst er að tjón á raflínum og staurum í þessu ótímabæra vetr- aráhlaupi neniur tugum millj- óna króna. GG Igær unnu starfsmenn í Hlíð- arfjalli að því að troða braut fyrir skíðagöngumenn, þannig að áhugafólk um þessa hollu íþrótt getur farið að ná í skíðin í geymsluna. Að sögn ívars Sigmundssonar, forstöðumanns Skíðastaða, liggur raflínan upp í Fjall á hliðinni þannig að þar var rafmagnslaust í O HELCARVEÐRIÐ Um norðanvert landið spáir Veðurstofan víðast hægri norðanátt með kalda eða stinningskalda. Víðast hvar verður úrkomulaust, en á Norðurlandi eystra kann að ganga á með éljum. Á Norð- urlandi vestra verður hiti frá þremur stigum til tveggja stiga frosts en um Norður- land austanvert verður hiti víðast hvar yfir frostmarki. gær og ekki er hægt að fá upplýs- ingar í símsvara. Hins vegar var kominn töluverður snjór, nægur til þess að fara á gönguskíði. HA KAUPLAND Kaupangi • Sími 462 3565 . . Ingvar §1*1 Helgason hf. “ "r y ■ Sœvarhöfða 2 Sími 525 8000 Bændur sem panta núna fá traktorana afhenta íyrir áramót á þessu frábæra verði kr. 1.980.000.- An vsk. MASBEYFERGUBON

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.