Dagur - 28.10.1995, Blaðsíða 18

Dagur - 28.10.1995, Blaðsíða 18
18 - DAGUR - Laugardagur 28. október 1995 Sjónvarpið LAUGARDAGUR 28. OKTÓBER 09.00 Morgunsjónvarp bamanna. Myndasafnið. Sögur bjóra- pabba. Stjömustaðir. Burri. Okkar á milli. Emil í Kattholti. 11.00 Hlé. 13.30 Þeytingur. Blandaður skemmtiþáttur tekinn upp á Húsa- vík. Meðal skemmtikrafta em Stefán Helgason munnhörpusnill- ingur og hljómsveitin Gloría en auk þess verða sýnd svör Hús- víkinga í kynlífskönnun sem tekin var upp á falda myndavél. Kynnir er Gestur Einar Jónasson og dagskrárgerð er í höndum Bjöms Emilssonar. Þátturinn var færður til í dagskrá 11. október vegna beinnar útsendingar frá landsleik í knattspymu og verður nú endursýndur. 14.30 Syrpan. Endursýndur frá fimmtudegi. 14.55 Enska knattspyman. Arnar Bjömsson lýsir leik Aston Villa og Everton í beinni útsendingu frá Villa Park í Birmingham. 17.00 íþróttaþátturinn. Umsjón: Hjördís Ámadóttir. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Ævintýri Tinna. Tinni í Tíbet - Seinni hluti. (Les aventur- es de Tintin). Franskur teiknimyndaflokkur um blaðamanninn knáa, Tinna, og hundinn hans, Tobba, sem rata í æsispennandi ævintýri um víða veröld. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. Leikraddir: Felix Bergsson og Þorsteinn Bachmann. Áður á dagskrá 1993. 18.30 FlaueL í þættinum em sýnd tónlistarmyndbönd úr ýmsum áttum. 19.00 Strandverðir. (Baywatch V). Bandarískur myndaflokkur um ævintýri strandvarða í Kalifomíu. Aðalhlutverk: David Has- selhof, Pamela Anderson, Alexandra Paul, David Charvet, Jer- emy Jackson, Yasmine Bleeth og Jaason Simmons. Þýðandi: Ól- afur B. Guðnason. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Radius. Davíð Þór Jónsson og Steinn Ármann Magnússon bregða sér í ýmissa kvikinda líki í stuttum grínatriðum byggðum á daglega lífinu og því sem efst er á baugi hverju sinni. Stjóm upptöku: Sigurður Snæberg Jónsson. 21.05 Hasar á heimavelli. (Grace under Fire n). Ný syrpa í bandaríska gamanmyndaflokknum um Grace Kelly og hama- ganginn á heimili hennar. Aðalhlutverk: Brett Butler. Þýðandi: Þorsteinn Þórhallsson. 21.35 Baðstrandarferðin. (Den store badedag). Dönsk verð- launamynd frá 1991. Tíu ára drengur fer með foreldrum sínum og nágrönnum í strandferð á tímum kreppunnar miklu en sú reynsla á eftir að verða honum og samferðafólkinu eftirminnileg. Leikstjóri: Stellan Olsson. Aðalhlutverk: Erik Clausen, Nina Gunke, Benjamin R. Vibe, Hasse Alfredsson og Bjame Liller. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. 23.15 Anna Lee - Sálumessa. (Anna Lee - Requiem). Bresk spennumynd byggð á sögu eftir Lizu Cody um einkaspæjarann Önnu Lee og ævintýri hennar. Leikstjóri: Colin Bucksey. Aðal- hlutverk: Imogen Stubbs og Brian Glover. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. 00.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. SUNNUDAGUR 29. OKTÓBER 09.00 Morgunsjónvarp bamanna. Vegamót. Sunnudagaskól- inn. Geisli. Oz-bömin. Dagbókin hans Dodda. Reglumeistarinn. 10.35 Morgunbíó. Óskasteinninn. (Tjorven och Mysak). Sænsk bamamynd eftir sögu Astrid Lindgren um ævintýri Skottu og vina hennar á eynni Saltkráku. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. 12.05 Hlé. 13.00 Enginn friður án þróunar • engin þróun án friðar. Hans Kristján Ámason ræðir við dr. Gunnar Pálsson, fastafulltrúa ís- lands hjá Sameinuðu þjóðunum, í tilefni af því að í dag, 24. októ- ber, er liðin hálf öld frá stofnun þeina. Framleiðandi þáttarins er Hans Kristján Ámason í samvinnu við Nýja bíó. Endursýndur þáttur frá þriðjudegi. 13.40 Kvikmyndir í eina öld. Bandarískar kvikmyndir - annar hluti. (100 Years of Cinema). Ný heimildarmyndaröð um sögu og þróun kvikmyndalistarinnar í hinum og þessum löndum. Að þessu sinni fjallar leikstjórinn Martin Scorsese um bandarískar kvikmyndir í öðmm þætti sínum af þremur um það efni. Þýðandi: Hafsteinn Þór Hilmarsson. 15.00 Tennessee Williams. Heimildarmynd um eitt þekktasta leikskáld Bandaríkjamanna fyrr og síðar, Tennessee Williams, höfund Gimdarleiðar, sem Leikfélag Akureyrar sýnir í vetur, og fleiri frægra leikrita. Þýðandi: Ömólfur Ámason. 16.30 Norræn messa. Upptaka frá nonænni hámessu sem tekin var upp í Haderslev í Danmörku í september. Þýðandi: Jón O. Edwald. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Stundin okkar. í þáttinn koma margir góðir gestir, gamlir vinir og nýir. Lúlli og Góri birtast aftur, geimveran Bétveir kemur í heimsókn og fmmsýndur verður fyrsti þátturinn um Gorm grúskara og vin hans, Tuma. Umsjón: Felix Bergsson og Gunnar Helgason. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thorsteinsson. 18.25 Þrjú ess. (Tre áss). Finnskur teiknimyndaflokkur um þrjá slynga spæjara sem leysa hverja gátuna á eftir annarri. Þýðandi: Kristín Mántyla. Sögumaður: Sigrún Waage. 18.30 Pfla. Nýr vikulegur spuminga- og þrautaþáttur fyrir ungu kynslóðina. í Pílu mætast tveir bekkir 11 ára krakka og keppa í ýmsum þrautum og eiga kost á glæsilegum verðlaunum. Um- sjón: Eiríkur Guðmundsson og Þórey Sigþórsdóttir. Dagskrár- gerð: Guðrún Pálsdóttir. 19.00 Geimstöðin. (Star Trek: Deep Space Nine n). Bandarískur ævintýramyndaflokkur sem gerist í niðurníddri geimstöð í út- jaðri vetrarbrautarinnar í upphafi 24. aldar. Aðalhlutverk: Avery Brooks, Rene Auberjonois, Siddig E1 Fadil,. Terry Farrell, Cinoc Lofton, Colm Meaney, Armin Shimerman og Nana Visitor. Þýð- andi: Karl Jósafatsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 „Það er gaman að vera listamaður þegar vel veiðist". Magnús Tómasson myndlistarmaður. Heimildarþáttur þar sem fylgst er með Magnúsi að störfum um nokkurra ára skeið. Um- sjón: Þóra Kristjánsdóttir. Dagskrárgerð: Þór Elís Pálsson. 21.10 Martin Chuzzlewit. Breskur myndaflokkur gerður eftir samnefndri sögu Charles Dickens. Martin gamli Chuzzlewit er að dauða kominn og ættingjar hans berjast hatrammlega um arfinn. Leikstjóri er Pedr James og aðalhlutverk leika Paul Schofield, Tom Wilkinson, John Mills og Pete Postlethwaite. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 22.05 Helgarsportið. 22.25 Forboðin ást. (Judou). Kínversk verðlaunamynd frá 1992 eftir Zhang Yi-Mou, höfund Rauða lampans og fleiri úrvals- mynda. Forboðin ást er spennandi ástarsaga sem var tilnefnd til óskarsverðlauna. Eldri maður kaupir unga bændastúlku og ætlar henni að ala sér son. Stúlkan laðast að frænda mannsins og það á eftir að reynast afdrifaríkt. Aðalhlutverk: Gong Li, Li Bao-Tian, Li Wei og Zhang Zhi-An. Þýðandi: Ragnar Baldursson. 23.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. MÁNUDAGUR 30. OKTÓBER 15.00 Alþingi. Bein útsending frá þingfundi. 16.35 Helgarsportið. Endursýndur þáttur frá sunnudagskvöldi. 17.00 Fréttir. 17.05 Lelðarljós. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Þytur í laufi. (Wind in the Willows) 18.30 Leiðin til Avonlea. 19.30 Dagsljós. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagsljós. Framhald. 21.00 Lífið kallar. (My So Called Life) Bandarískur myndaflokk- ur um ungt fólk sem er að byrja að feta sig áfram í lífinu. Aðal- hlutverk: Bess Armstrong, Clare Danes, Wilson Cruz og A.J. Langer. Þýðandi: Reynir Harðarson. 22.00 Sameinuðu þjóðimar 50 ára. 2. Spillingin. (U.N. Blues: The Sleaze Factor) Bresk heimildarmyndaröð þar sem litið er með gagnrýnum augum á störf Sameinuðu þjóðanna undan- fama hálfa öld. 23.00 Ellefufréttir og Evrópubolti. 23.20 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 28. OKTÓBER 09.00 Með Afa. Mási makalausi. Prins Valíant. Sögur úr Anda- bæ. Borgin mín. Ráðagóðir krakkar. 12.00 Sjónvarpsmarkaðurinn. 12.30 Að hætti Sigga Hall (e). 13.00 Fiskur án reiðhjóls (e). 13.25 Benny og Joon. (Benny & Joon). Benny er vel gefinn ung- ur maður sem hefur helgað yngri systur sinni líf sitt. Hún heitir Joon og býr yfir mikilli sköpunargáfu en er kleyfhugi og á það því til að vera býsna baldin. 15.00 3 BÍÓ - Mark Twain og ég. (Mark Twain and Me). 16.30 Andrés önd og Mikki mús. 17.00 Ophrah Winfrey. 17.45 Popp og kók. 18.40 NBA molar. 19.1919:19. 20.00 Bingó-Lottó. 21.05 Vinir. (Friends). 21.40 Leikmaðurinn. (The Player). Hinn frægi og umdeildi leik- stjóri Robert Altman leikstýrir hér einni af sínum bestu mynd- um. Hér fá áhorfendur að kynnast innviðum kvikmyndaiðnaðar- ins í Hollywood. Eric Roberts leikur framleiðanda sem drepur ungan handritshöfund af slysni í átökum. Á meðan hann bíður milli vonar og ótta um hvort upp um hann komist þarf hann að huga að gerð nýrrar kvikmyndar. Þar gengur á ýmsu og hver uppákoman rekur aðra í þessari bráðfyndnu háðsádeilu. Frægir leikarar leika sjálfa sig í myndinni og sjaldan hefur eins mikill fjölda stórstjama verið samankominn í einni mynd. Maltin gefur þrjár stjömur. Aðalhlutverk: Eric Roberts, Greta Sacchi, Woopy Goldberg, Bmce Willis ofl.. 23.45 Vélabrögð 4. (Circle of Deceit 4). John Neil hefur dregið sig í hlé frá erilsömu starfi njósnarans og hefst við á afskekktu bóndabýli. Einangmnin hefur þó ekki góð áhrif á kappann og því tekur hann nýju verkefni feginshendi. Hann á að hitta roskinn KGB-njósnara í París en sá hefur boðið mMvægar upplýsingar til sölu. John Neil þarf að kanna trúverðugleika KGB-mannsins en hefur varla hafist handa þegar líkin byrja að hrannast upp. Aðalhlutverk: Dennis Waterman, Susan Jameson og Francis Bar- ber. 1994. Stranglega bönnuð börnum. 01.25 Rauðu skómir. (The Red Shoe Diaries). 01.50 Morðingi meðal vina. (A Killer Among Friends). Sann- söguleg mynd um Jean Monroe og Jenny dóttur hennar sem em hinir mestu mátar. Vinkonu Jennyar, Ellen Holloway, semur aft- ur á móti illa við foreldra sína og er afbrýðisöm út í Jenny vegna sambands hennar við móður sína. Ellen verður ennþá bitrari þegar hún kemst að því að kærastinn hennar kysi frekar að vera með Jenny ef það væri hægt. Aðalhlutverk: Patty Duke og Lor- etta Swit. Leikstjóri: Charles Robert Camer. 1993. 03.25 Hr. Johnson. (Mister Johnson). Myndin geríst í Afríku á þríðja áratug aldarínnar. Bönnuð bömum. 05.05 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 29. OKTÓBER 09.00 Baraaefni. Kata og Orgill. í vinaskógi. Náttúran sér um sína. í Erilborg. T-Rex. Ungir eldhugar. Brakúla greifi. Sjóræn- ingjar. 12.00 Frumbyggjar í Amerflcu. 13.00 íþróttir á sunnudegi. 15.30 Elisabet Taylor: Óritskoðað (e). 16.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 17.00 Húsið á sléttunni. (The Little House on the Prairie). 18.10 í sviðsljósinu. (Entertainment This Week). 18.55 Mörk dagsins. 19.1919:19. 20.00 Chicago-sjúkrahúsið. (Chicago Hope). 20.55 Gerð myndarinnar Benjamín Dúfa. Fjallað er um ís- lensku bíómyndina Benja mín Dúfa sem gerð er eftir verðlauna- sögu Friðriks Erlingssonar. 21.15 Þagnarrof. (Shattering the Silence). Fmmsýning kvölds- ins er úrvalsmynd um konu sem þarf að takast á við fortíðina. Veronica Ritchie er gift góðum manni og á yndisleg böm og hef- ur því öll skilyrði til að verða hamingjusöm. En hræðilegar minn- ingar úr æsku ásækja hana og hún þarf að gera upp við sig hvort hún ætlar að búa við þrúgandi þögnina eða fá sannleikann upp á yfirborðið. 22.45 60 mínútur. 23.35 Treystu mér. (Lean on Me). Skólastjórinn Joe Clark ein- setur sér að hreinsa til í skólanum sínum, senda þá sem ekki ætla að læra til síns heima og reka dópsala á dyr. Aðferðir hans em aðrar en gengur og gerist. Hann brýtur jafnvel reglurnar og lætur stinga sér í steininn fyrir málstaðinn. En nemendurnir átta sig á því að Joe „klikkaði" Clark ber hag þeirra fyrir brjósti og þannig nær hann þeim á sitt band. 01.20 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 30. OKTÓBER 16.45 Nágrannar. 17.10 Glæstar vonir. 17.30 Regnboga birta. 17.55 Umhverfis jörðina í 80 draumum. 18.20 Maggý. 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.19 19:19. 20.15 Eiríkur. 20.40 Að hætti Sigga Hall. 21.10 Sekt og sakleysi. Reasonable Doubts. 22.00 Ellen. 22.25 Síamstviburamir Katie og Eilisb. 23.15 Reynslunni ríkari. (See You in the Moming). Geðlæknir- inn Larry Livingstone er niðurbrotinn maður eftir að eiginkonan yfirgefur hann og flytur með börn þeirra tvö til Englands. Vin- kona Larrys kynnir hann fyrir tveggja barna móður sem missti mann sinn með voveiflegum hætti en það reynist erfitt fyrir þessi tvö að hefja nýtt líf saman. Aðalhlutverk: Jeff Bridges, Fanah Fawcett, Drew Barrimore og Macaulay Culkin. Leikstjóri er Alan J. Pakula. 1989. Lokasýning. 01.10 Dagskrárlok. 0““ LAUGARDAGUR 28. OKTÓBER 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Valdimar Hreiðarsson flytur. Snemma á laugardagsmorgni. Þulur velur og kynnir tónlist. 8.00 Fréttir. 8.07 Snemma á laugardagsmorgni. heldur áfram. 9.00 Fréttir. 9.03 Út um græna gmndu. Þáttur um náttúmna, um- hverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Endurflutt- ur nk. þriðjudag kl. 15.03). 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Með morgunkaffinu Aríur úr ópemm eftir Verdi, Rossini, Puccini, Mozart, Leonavallo og Sain-Saéns. Giacomo Arragal, Regina Resnik, Mario Del Moaco, Luciano Pavarotti, Nicolai Ghiaurov, Cecilia Bartoli, Kiri te Kanawa, Placido Domingo og fleiri syngja. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Þröstur Haraldsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádeg- isfréttir. 12.45 Veðurfregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Söngvar Sigfúsar. Frá tónleikum í Listasafni Kópavogs í tilefni 75 ára afmælis Sigfúsar Halldórssonar tón- skálds. Fyrri hluti. 15.00 Strengir. Af tónlist heima og heiman. Umsjón: Trausti Þór Sverrisson. 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál. Guðrún Kvaran flytur þáttinn. (Einnig útvarpað sunnudagskvöld kl. 19.40). 16.15 Ný tónlistarhljóðrit. Umsjón: Dr. Guðmundur Emilsson. 17.00 Rómantíker við teikniborðið - Um Einar. Sveins- son arkitekt. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. (Áður á dagskrá í febrú- ar 1992). 18.00 Heimur harmóníkunnar. Umsjón: Reynir Jónas- son. (Endurflutt nk. föstudagskvöld kl. 21.15). 18.48 Dánarfregn- ir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veð- urfregnir. 19.40 Ópemkvöld Útvarpsins. Bein útsending frá Þjóð- leikhúsinu í Prag í Tékklandi. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins: Guðmundur Ingi Leifsson flytur. 22.30 Langt yfir skammt. Jón Hallur Stefánsson gluggar í sjálfsævisögu Stein- dórs Sigurðssonar, „Eitt og annað um menn. og kynni". Síðari þáttur. (Áður á dagskrá sl. sumar). 23.00 Dustað af dansskónum. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið Fantasía í C-dúr ópus 15 eftir Franz Schubert. Alfred Brendel leikur á píanó. Ljóð úr Vetrar- ferðinni eftir Schubert. Dietrich Fischer-Dieskau syngur, Gerald Moore leikur með á píanó. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. SUNNUDAGUR 29. OKTÓBER 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt: Séra Tómas Guðmundsson flyt- ur. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni Úr Ljóðaljóðum Salómons við tónlist eftir Giovanni Pierluigi Palestrina Pro cantione antiqua kórinn syngur; Bmna Tumer stjómar. 9.00 Fréttir. 9.03 Stundarkom í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.20 Velkomin stjama - Leiftur frá lífshlaupi séra Matthíasar Jochumssonar á 75. ártíð hans. Séra Sigurður Jónsson í Odda blaðar í Söguköflum og Bréfum séra Matthíasarr. Lokaþáttur. 11.00 Messa í Skeggjastaðakirkju í Bakkafirði á. 150 ára afmælishátíð kirkjunnar í júlí sl. Séra Gunnar Sigurjónsson prédikar. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist. 13.00 Rás eitt klukk- an eitt. Umsjón: Ævar Kjartansson. 14.00 Jón Leifs: Heima. Lokaþáttur. Umsjón: Hjálmar H. Ragnarsson. 15.00 Þú, dýra list. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. (Endurflutt nk. þriðjudagskvöld kl. 20.00). 16.00 Fréttir. 16.05 ímynd og vemleiki - Sameinuðu þjóð- imar. fimmtíu ára. 3. þáttur. Umsjón. Jón Ormur Halldórsson. (Endurflutt nk. miðvikudagskvöld). 17.00 RúRek 1995. Frá tón- leikum með holenska víbrafónleikaranum Frits Landesbergen o.fl. Dagskrárgerð: Vemharður Linnet. Umsjón: Guðmundur Em- ilsson. 18.00 Ungt fólk og vísindi. Umsjón: Dagur Eggertsson. (Endurflutt kl. 22.20 annað kvöld). 18.50 Dánarfregnir og auglýs- ingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfregiiir. 19.40 íslensk mál. Guðrún Kvaran flytur þáttinn. (Áður á dagskrá í gærdag). 20.00 Hljómplöturabb. Þorsteins Hannessonar. 20.40 Þjóðarþel - Gylf- aginning. Fyrsti hluti Snorra-Eddu. Endurtekinn sögulestur vik- unnar. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins: Guð- mundur Ingi Leifsson flytur. 22.20 Tónlist á síðkvöldi Tónlist eft- ir Strauss feðga. Sænska útvarpshljómsveitin leikur; Okku Kamu stjómar. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: Illugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magn- ússonar. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. MÁNUDAGUR 30. OKTÓBER 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Valdimar Hreiðarsson flytur. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. - Stefanía Valgeirsdóttir. 7.30 Fréttayfirlit. 7.31 Tíðindi úr menningarlífinu. 8.00 Fréttir. „Á ní- unda tímanum", Rás 1, Rás 2 og Fréttastofa Útvarps. 8.10 Hér og nú. 8.30 Fréttayfirlit. 8.31 Pistill. 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur áfram. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying og tónlist. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Frá Akureyri). 9.38 Segðu mér sögu, Skóladagar. eftir Stefán Jónsson. Símon Jón Jóhannsson Sjónvarpið - Sunnud. kl. 20.35: Magnús Tómasson listamaður Á sunnudagskvöld sýnir Sjónvarpið þátt þar sem fylgst er með Magnúsi Tómassyni myndlistarmanni í hart nær 4 ár og hann tekinn tali. Rakinn er ferill listamannsins og jafnframt fylgst með þróun í list hans þau árin. Magn- ús Tómasson hefur verið einn af merk- isberum íslenskrar skúlptúrlistar á undanförnum árum og er verk eftir hann að finna víða í Reykjavík og úti á landi. Má þar nefna Vængjaðan stein við Smiths og Norðlands-húsið, Skepn- ur við Vesturbæjarskólann, Amlóða á Seltjarnarnesi, Grettistak á Akranesi og Þotuhreiðrið við Leifsstöð. Magnús var heimsóttur að Ökrum í Borgarfirði en hann festi kaup á þeirri jörð fyrir fjórum árum og í þættinum. Það er gaman að vera listamaður þegar vel veiðist leiðir hann áhorfendur um lendur sínar, andlegar og jarðneskar. Umsjónarmaður er Þóra Kristjánsdóttir listfræðingur, Þór Elis Pálsson annað- ist dagskrárgerðina og tónhstina samdi Lárus H. Grímsson. Sjónvarpið - Þriðjud. kl. 21.55: Derrick heilsar á ný Það er vitanlega verið að bera í bakka- fullan lækinn með því að kynna Derr- ick og íslandsvininn Horst Tappert. Sem fyrr standa þeir Derrick og Harry Klein vel fyrir sínu og fást við fjölda ískyggilegra morðmála í heimsborg- inni Múnchen þar sem undirheimalýð- ur og annað fyrirfólk vílar ekkert fyrir sér. Er þá gott að hafa ábyrga menn við höndina til að greiða úr flækjum og koma hröppum til síns heima. Derrick er sakamálaþáttur sem engan svíkur. les. (5:22). (Endurflutt kl. 19.40 í kvöld). 9.50 Morgunleikfimi. með Halldóru Bjömsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Tónstiginn. Umsjón: Trausti Þór Sverrisson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Sig- ríður Amardóttir. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Endurflutt úr Hér og nú frá morgni). 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Stefnumót. Umsjón: Svan- hildur Jakobsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Óbyggð- imar kalla. eftir Jack London. Þómnn Hjartardóttir les þýðingu Ólafs Friðrikssonar. (6:11). 14.30 Gengið á lagið. Þáttur um tón- listarmenn norðan heiða. 1. þáttur Jón Hlöðver Áskelsson. Um- sjón: Kristján Sigurjónsson. (Endurflutt nk. miðvikudagskvöld). 15.00 Fréttir. 15.03 Aldarlok: „Stein dagbækumar". eftir Carol Shields. Umsjón: Jómnn Sigurðardóttir. (Endurflutt nk. fimmtu- dagskvöld). 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónlist á síðdegi. Tónlist eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 17.00 Fréttir. 17.03 Þjóðarþel- Gylfaginning. Fyrsti hluti Snorra-Eddu. Steinunn Sig- urðardóttir les (13). Rýnt er í textann og forvitnileg atriði skoð- uð. 17.30 Síðdegisþáttur Rásar 1. Umsjón: Halldóra Friðjónsdótt- ir, Jóhanna Harðardóttir og Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.00 Fréttir. 18.03 Síðdegisþáttur Rásar 1. - heldur áfram. 18.35 Um daginn og veginn. Birgir Albertsson sjómaður frá Stöðvarfirði talar. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Aug- lýsingar og veðurfregnir. 19.40 Morgunsaga bamanna endur- flutt. Barnalög. 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins - Evróputónleik- ar. Bein útsending frá tónleikum Danska útvarpsins í Tívolísaln- um í Kaupmannahöfn. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins: Guðmundur Ingi Leifsson flytur. 22.20 Ungt fólk og vísindi. Umsjón: Dagur Eggertsson. 23.00 Samfélagið í nær- mynd. Endurtekið efni úr þáttum liðinnar viku. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónstiginn. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. Rás 2 LAUGARDAGUR 28. OKTÓBER 8.00 Fréttir. 8.07 Morguntónar. 9.03 Laugardagslíf. 11.00-11.30: Ekki fréttaauki á laugardegi. Ekki fréttir rifjaðar upp og nýjum bætt við. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir. 12.20 Hádegisfrétt- ir. 13.00 Á mörkunum! Umsjón: Hjörtur Howser. 14.00 Heims- endir. Umsjón: Jón Gnarr og Siguijón Kjartansson. 16.00 Fréttir. 16.05 Rokkland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 17.00 Með grátt í vöngum. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 19.00 Kvöld- fréttir. 19.30 Veðurfréttir. 19.40 Ekkifréttir frá morgni endurtekn- ar. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Vinsældalisti götunnar. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Næturvakt Rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. 24.00 Fréttir. 24.10 Næturvakt Rásar 2. - heldur áfram. 01.00 Nætur- tónar á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. NÆTURÚT- VARPIÐ. Næturtónar á samtengdum rásum til morguns: 02.00 Fréttir. 04.30 Veðurfregnir. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. SUNNUDAGUR 29. OKTÓBER 08.00 Fréttir. 08.07 Morguntónar. 09.00 Fréttir. 09.03 Sunnu- dagsmorgunn með Svavari Gests. Sígild dægurlög, fróðleiksmol- ar, spumingaleikur og leitað fanga í segulbandasafni Útvarps- ins. 11.00 Úrval dægurmálaútvarps liðinnar viku. 12.20 Hádegis- fréttir. 13.00 Umslagið. 14.00 Þriðji maðurinn. Umsjón: Árni Þór- arinsson og Ingólfur Margeirsson. 15.00 Tónlistarkrossgátan. Umsjón: Jón Gröndal. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónlistarkrossgátan heldur áfram. 17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Ljúfir kvöldtónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Frá Hróarskelduhá- tíðinni. Umsjón: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar. Agnarsson. 23.00 Rokkland. 24.00 Fréttir. 24.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morguns: Veðurspá. NÆT- URÚTVARPIÐ. Næturtónar á samtengdum rásum til morguns: 02.00 Fréttir. 04.30 Veðurfregnir. 05.00 Fréttir og fróttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. MÁNUDAGUR 30. OKTÓBER 6.00 Fréttir. 6.05 Morgunútvarpið. - Magnús R. Einarsson leikur músík fyrir alla. 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Fréttir. Morgunútvarpið. - Leifur Hauksson og Magnús R. Einarsson. 7.30 Fróttayfirlit. 8.00 Fréttir. „Á níunda tímanum" með Rás 1 og Fréttastofu. Út- varps: 8.10 Hér og nú. 8.30 Fréttayfirlit. 8.31 Pistill. 8.35 Morgu- nútvarpið heldur áfram. 9.03 Lísuhóll. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Tónlistarmaður dagsins kynn- ir uppáhaldslögin sín. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 14.03 Ókindin. Tónlistarmaður dagsins kynnir uppáhaldslögin sín. Umsjón: Ævar Öm Jósepsson. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá: Dæg- urmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins, Anna Kristine Magnúsdóttir, Kristin Ólafsdóttir, Sigurður G. Tómasson, Vilborg Davíðsdóttir, Þorsteinn G. Gunnarsson og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál. 17.00 Fréttir. - Ekki fréttir: Haukur Hauksson flytur. - Dagskrá. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Hér- aðsfréttablöðin. Fréttaritarar Útvarps lita í blöð fyrir norðan, sunnan, vestan og austan. Síminn er 568 60 90.19.00 Kvöldfrétt- ir. 19.30 Ekki fréttir endurfluttar. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfróttir. 20.30 Ljúfir kvöldt'ónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Blúsþáttur. Umsjón: Pétur Tyrfingsson. 24.00 Fréttir. 24.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morguns: Veðurspá. NÆTURÚTVARPIÐ. Næturtónar á sam- tengdum rásum til morguns: 02.00 Fréttir. 04.30 Veðurfregnir. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.05 Morgu- nútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2. Útvaip Norðurlands ki. 8.10-8.30 og 18.35-19.00.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.