Dagur - 31.10.1995, Blaðsíða 6

Dagur - 31.10.1995, Blaðsíða 6
6 - DAGUR - Þriðjudagur 31. október 1995 Sýslumaðurinn á Akureyri Hafnarstræti 107, 600 Akureyri Sími 462 6900. Uppboð Uppboö munu byrja á skrifstofu embættisins að Hafnarstræti 107, 3. hæð, Akureyri, föstudaginn 3. nóvember 1995 kl. 10, á eftirfarandi eignum: Bakkasíða 7, Akureyri, þingl. eig. Hafþór Hermannsson og Agnes Reykdal, gerðarbeiðandi Bygging- arsjóður ríkisins. Grundargerði 7d, Akureyri, þingl. eig. Rósa María Tómasdóttir og Ingvi Óðinsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Hafnarstræti 17, Akureyri, þingl. eig. Hólmsteinn Aðalgeirsson, gerðarbeiðendur Akureyrarbær, Lífeyrissjóður Norðurlands og Líf- eyrissjóður múrara. Heiðarlundur 2L, Akureyri, þingl. eig. Gyða Guðmundsdóttir, gerðar- beiðendur Akureyrarbær, Einar Sigurjónsson, Helga Rósantsson Pétursdóttir, og Pétur Pétursson. Hrísalundur 6g, Akureyri, þingl. eig. Haraldur Gunnþórsson, gerðar- beiðendur Akureyrarbær, Bygging- arsjóður ríkisins, Lífeyrissjóður sjó- manna og íslandsbanki h.f. Keilusíða 2f, Akureyri, þingl. eig. Helgi Bergþórsson, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki íslands, Selfossi. Keilusíða 7h, Akureyri, þingl. eig. Marta E. Jóhannsdóttir, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður verka- manna. Langamýri 18, Akureyri, þingl. eig. Sigþrúður Siglaugsdóttir, gerðar- beiðendur Akureyrarbær, Bygging- arsjóður ríkisins húsbréfad., P. Samúelsson h.f., Samvinnulífeyris- sjóðurinn og íslandsbanki h.f. Litla-Brekka, Arnarneshreppi, þingl. eig. Hjördís Sigursteinsdóttir og Brynjar Finnsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Litlidalur, Eyjafjarðarsveit, þingl. eig. Jónas Vigfússon og Kristín Thorberg, gerðarbeiðandi Bygging- arsjóður ríkisins. Lundardgata 17, vesturhl. ofl. Akur- eyri, þingl. eig. Guðrún Þórlaug Ás- mundsdóttir, gerðarbeiðandi Bygg- ingarsjóður ríkisins. Melasíða 5k, íb.304, Akureyri, þingl. eig. Anna S. Þengilsdóttir, gerðarbeiðendur Akureyrarbær og Byggingarsjóður verkamanna. Skarðshlíð 14g, Akureyri, þingl. eig. Óskar Árnason, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður ríkisins. Stekkjargerði 14, Akureyri, þingl. eig. Guðrún Thorlacíus, Guðný Jónasdóttir og Þorsteinn Thorlací- us, gerðarbeiðendur Byggingar- sjóður ríkisins, Féfang hf. og Lífeyr- issjóður verslunarmanna. Strandgata 41, neðsta hæð, Akur- eyri, þingl. eig. Stefán Þór Arnar- son, gerðarbeiðandi Akureyrarbær. Svarfaðarbraut 16, Dalvík, þingl. eig. Gunnar Þórarinsson, gerðar- beiðendur Bæjarsjóður Dalvíkur, Gjaldtökusjóður, Póst- og síma- málastofnun, Sýslumaðurinn á Ak- ureyri, Vátryggingafélag íslands og íslandsbanki h.f. Tröllagil 14, 001A, Akureyri, þingl. eig. Órn Ragnarsson, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður verkamanna. Vanabyggð 6d, Akureyri, þingl. eig. Björk Dúadóttir og Jón Carlsson, gerðarbeiðendur Akureyrarbær og Lífeyrissjóður Norðurlands. Sýslumaöurinn á Akureyri, 30. október 1995. Ford Escort Glœsilegur innan sem utan s - fyrir alla! Laufásgötu 9, Akureyri, sími 462 6300 BELTIN ll UMFERÐAR RÁÐ Opinn fyrirlestur Tími: Fimmtudaginn 2. nóvember 1995, kl. 20.30. Staður: Háskólinn á Akureyri við Þingvallastræti, stofa 24 á annarri hæð. Flytjandi: Guðrún Jónsdóttir háskólakennari við Háskólann í Sogn og Fjordane í Noregi. Efni: Háskólakennslufræði og námsárangur í háskólum. Öllum er heimill aðgangur! Vandi Þórarins knattspymumanns - formanns Vetraríþróttamiðstöðvar Islands Um nokkra hríð hefur bæjarkerfið hér á Akureyri verið að melta með sér hvert ætti að verða næsta stóra skrefið í íþróttamálum okkar Ak- ureyringa. Spurl hefur verið; hvar á bæjarsjóður að taka til hendinni næst? Nú virðist hilla undir svar við spurningunni: við byggjum íþróttahús handa Þórsurum og stofnum hlutafélag er hefur það eitt markmið að betrumbæta að- stöðu knattspymumanna. Þetta er að minnsta kosti niður- staða íþrótta- og tómstundaráðs en þar situr framsóknarmaðurinn Þórarinn E. Sveinsson í forsvari. Já og við skulum ekki gleyma því að Þórarinn er líka formaður Vetr- aríþróttamiðstöðvar íslands á Ak- ureyri - það fullyrðir Dagur að minnsta kosti án þess að fara neitt nánar út í hvernig áhugi Þórarins á vetraríþróttum hefur helst sýnt sig í verki á undanförnum árum og áratugum. Og ef ég held nú áfram að vitna í þetta ágæta dagblað þá staðhæfir það einnig að Vetrar- íþróttamiðstöðin eigi að vera þjónustustofnun er stuðli að efl- ingu vetraríþrótta (liggur það kannski í augum uppi?) og heilsu- rækt meðal almennings. Hvemig birtast nú þessar hug- sjónir í orðum Þórarins formanns? Jú þær brjótast þannig fram að honum þykir mest áríðandi að byggja íþróttahús í Þorpinu við hliðina á öðru íþróttahúsi sem, að því er ég best veit, stendur enn sæmilega reisulegt og ágætlega fallið til íþróttaæfinga og íþrótta- kennslu. Enginn skyldi þó ganga þess dulinn að mestan áhuga hefur Þór- arinn á því að gera eitthvað fyrir knattspymumenn þessa bæjar (og nærsveita) og ' gerist nú málið vandasamt því enginn veit al- mennilega um hvað er rætt, hvorki hvað skal framkvæmt né heldur hver á að borga. En það er alveg víst að þessi óskýri fótbolta- draumur á litla samleið með hug- sjón vetraríþróttaformannsins um að efla heilsurækt meðal almenn- Jón Hjaltason. ings. Hér er fyrst og fremst verið að hygla keppnismönnum. En lík- lega em kröfumar bara svona ólíkar til manna eftir því hvort þeir eru í formennsku fyrir íþrótta- og tómstundaráði eða sjálfri Vetr- aríþróttamiðstöð Islands. Sannleikurinn er sá - og þetta hefði ég haldið að sjálfur formað- ur Vetraríþróttamiðstöðvarinnar myndi sjá manna best - að bygg- ing yfir vélfrysta skautasvellið á Krókeyri yrði án nokkurs vafa gíf- urleg lyftistöng almenningsíþrótt- um hér í bæ. Þá er engum vafa undirorpið að ferðamenn myndu laðast að skjólgóðu svelli og BRIDOE íslandsmót kvenna í tvímenningi í bridds fór fram um helgina í Reykjavík. Spilaður var barómeter 4 spil á ...líklega eru kröf- urnar bara svona ólíkar til manna eít- ir því hvort þeir eru í formennsku fyrir íþrótta- og tóm- stundaráði eða sjálfri Vetraríþrótta- miðstöð Islands. skautaferðir þannig komast á túr- hestakortið, svo ég tali nú ekki um þegar sameina mætti skauta- og skíðaferðir á jafn auðveldan hátt og yrði hér á Akureyri. En svo má auðvitað velta fyrir sér hvort Vetraríþrótta-formaður- inn telji ástand þessara mála full- gott hér á Akureyri og vilji þess vegna einbeita sér að innanhúss- íþróttum og fótbolta. Það er kannski af þessari ástæðu sem hann kaus að loka eyrunum þegar Jónsteinn Aðalsteinsson, vara- maður Alþýðubandalagsins í íþrótta- og tómstundaráði, hvatti til þess að ráðið snéri sér að úrbót- um í skautamálum hér á Akureyri. Með þökk fyrir birtinguna. Jón Hjaltason. Höfundur er sagnfræðingur á Akureyri. milli para. Mótið var spennandi og skemmtilegt allan tímann og pörin sem enduðu í 4 efstu sætun- um voru að skiptast á efstu sætun- um allan tímann. íslandsmeistarar kvenna í tví- menningi urðu Sigríður Möller og Freyja Sveinsdóttir, Bridgefélagi Kópavogs, og voru þær efstar nær allan síðari hluta keppninnar, þær enduðu með 150 stig. Fast á hæla þeirra komu Gunnlaug Einarsdótt- ir, Bridgefélagi Reykjavíkur, og Stefanía Skarphéðinsdóttir, Bridgefélagi Eyfellinga, með 137 stig og í þriðja sæti voru Stefanía Sigurbjömsdóttir, Bridgefélagi Siglufjarðar, og Soffía Guð- mundsdóttir, Bridgefélagi Akur- eyrar, með 110 stig. VINNINGSTÖLUR LAUGARDAGINN 28.10.1995 004? j)(32) (38) VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA 1.5 al 5 0 7.702.015 O 4 af 5 rg ^•Plús * 152.110 3. 4af 5 129 8.130 4. 3af5 4.162 580 Heildarvinningsupphæð: 11.773.185 m \ ÆSof BIRT MEÐ FYRIRVARA UM PRENTVILLUR r (nr. 10456) Hæfingastöð fyrir þroskahefta við Skógar- lund á Akureyri Framkvæmdaskýrsla ríkisins, fyrir hönd félagsmálaráðu- neytisins, óskar eftir tilboðum í að byggja Hæfingastöð fyrir þroskahefta við Skógarlund á Akureyri. Húsið er 500 fm. að grunnfleti og 2114,7 rúmm. að stærð. Verktaki skal grafa fyrir húsi, byggja upp og skila fullbúnu að utan sem innan. Einnig skal verktaki ganga frá lóð, bílastæð- um, hellulögnum og gróðri samkvæmt lýsingu og teikingum. Verkinu skal vera lokið þann 1. október 1996. Útboðsgögn verða til sýnis og sölu á kr. 6.225,- frá kl. 13 þann 25. október 1995, hjá Teiknistofunni Form, Kaupangi v/Mýrarveg, 600 Akureyri eða Ríkiskaupum, Borgartúni 7, 150 Reykjavík. Tilboðin verða opnuð hjá Ríkiskaupum þann 14. nóvember kl. 14, að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. 8ORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552 6844, BRÉFASÍMI- 562 6739 íslandsmót kvenna í tvímenningi um helgina

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.