Dagur - 31.10.1995, Side 9

Dagur - 31.10.1995, Side 9
Þriðjudagur 31. október 1995 - DAGUR - 9 FROSTI EIÐSSON Handknattleikur - Bikarkeppni karla: ta hindrunin úr vegi bikarmeisturum KA gulu og glöðu eru komnir áfram í bikarkeppninni. Eins og mönnum er eflaust í fersku minni sigraði KA Gróttu í fjögurrá liða úrslitum bikarkeppn- innar á síðustu leiktíð og leikurinn í fyrrakvöld var keimlíkur þeim leik. Grótta byrjaði betur og leiddi framan af en gestimir jöfnuðu og sigu síðan jafnt og þétt fram úr. Grótta leiddi 5:3 þegar sjö mínút- iví Grótta hefur verið að leika vel, g var óánægður með vamarleikinn ðum síðan út um leikinn á stuttum áfanginn að því að komast alla leið vlér er sama hverja við fáum í 16 in að fá heimaleik,“ sagði Alfreð í gegn Gróttu. ur voru liðnar af leiknum, KA jafnaði 6:6 og komst síðan í 6:9. Norðanmenn leiddu síðan með tveimur til þremur mörkum þar til Grótta jafnaði með seiglu 12:12. KA hafði yfír 14:17 Meikhléi. A fyrstu 15 mínútum síðari hálfleiks gerði KA út um leikinn með því að skora níu mörk gegn þremur mörkum heimamanna. Staðan var skyndilega orðin 17:26 og bikarmeistaramir gátu leyft sér þann munað að leyfa ungviðinu að leika. Leikurinn leystist nokkuð upp þar sem Grótta freistaði þess að minnka muninn og fór að koma framar á völlinn gegn sóknar- mönnum KA. Það skilaði heima- mönnum þó litlu og ungu strák- amir í KA héldu forskotinu í átta mörkum þegar yfir lauk. Lokatöl- ur urðu 24:32. KA-liðið er geysilega sterkt og þrátt fyrir að vera ekkert að leika sérstaklega vel, eins og í fyrri hálfleiknum í fyrrakvöld, hefur rnaður það alltaf á tilfinningunni að liðið eigi það ntikið inni að andstæðingurinn eigi ekki mögu- leika. Svo mikið er a.m.k. víst að Grótta átti aldrei möguleika á sunnudagskvöldið. Jóhann G. Jóhannsson lék mjög vel fyrir KA og sömuleiðis þeir Patrekur og Duranona. Langbestur í liði Gróttu var Juri Sadovski. Áhangendur KA fjölmenntu á Nesið á sunnudagskvöldið og létu vel í sér lieyra. Ekki amalegt að hafa svona lið með sér á „úti- velli“. Mörk Gróttu: Sadovski, 10/4, Ólafur og Davíð 3, Þórður, Jón Örvar og Jón Þórð- arson 2 og Jens og Róbert 1. Varin skot: Sigtryggur 8. Mörk KA: Patrekur 9, Duranona 9/5, Jó- hann 6, Leó Örn 3, Atli Þór 2 og Helgi, Heiðmar og Guðmundur Amar 1. Varin skot: Guðmundur 9 og Bjöm 6. Dómarar: Sigurgeir Sveinsson og Gunn- ar Viðarsson. Dæmdu vel. n, þjálfari KA: fanginn Logi Már Einarsson koininn í gott skotfæri í leiknum gegn Artnanni. Hann var í aðalhlutverki hjá Þórsurum í bik- arleiknum gegn Val, Reyðarfirði. Skoraði þá ellefu mörk. Mynd: BG Handknattleikur: Ellefu marka sigur Þórsara gegn hægfara Ármenningum Þórsarar unnu Ármenninga með ellefu marka mun, 36:25 í deild- arleik liðanna á föstudagskvöld- ið. Leikujr liðanna er úr síðari umferð' íslandsmótsins en var færður fram að ósk Ármenninga sem hóldu til Húsavíkur daginn eftir til áð Ieika í bikarkeppn- inni. ijálfari Tindastóls: im náð rin var afskaplega lélegur, sérstak- r gengið illa á útivelli og því er ég eru með ungt en baráttuglatt lið,“ dastóls. við skulum vona að þetta sé byrj- kkur. Við förum akandi heim og : fyrr en í fyrramálið (mánudags- naleiki á þriðjudag og fimmtudag 5 vinna. Ég get lofað því að í þess- r heldur en í kvöld, því þetta var Fyrri leik liðanna á heimavelli Ármenninga lyktaði með þrettán marka sigri Þórs og það var því al- mennt ekki búist við því að Ár- menningar gætu veitt mikla mót- spymu. Þeir gerðu það framan af fyrri hálfleiknum, héldu hraðanum niðri en Sævar Ámason átti stærstan þátt í fjögurra marka for- skoti Þórsaranna í leikhléi, 17:13. Sævar var drjúgur á síðustu mín- útum hálfleiksins þegar hann skoraði nokkur mörk með gegn- umbrotum. Það voru síðan Þórsaramir sem réðu hraðanum í síðari hálfleikn- um, þeir skoruðu þrettán mörk á fyrstu átján mínútunum og komnir með tíu marka forskot, 30:20. Mörkin komu ekki jafn hratt inn á lokamínútunum en Ármenningum tókst að rétta sinn hlut. Sævar Árnason var bestur Þórsara í þessum leik. Deyfð var yfir liðinu framan af leiknum en eftir að liðsmenn létu gestina finna betur fyrir sér í vöminni fóm hlutimir að ganga betur. Vamarleikur Þórs og markvarsla var ekki nógu traust til að byrja með en það lagaðist þegar leið á leikinn. Bræðurnir með 20 mörk Logi Már og Gauti Einarssynir skoruðu tuttugu af mörkum Þórs í sigrinum á Val frá Reyðarfirði, þegar liðin mættust í 32-liða úr- slitum bikarkeppninnar á laugar- daginn. Logi skoraði ellefu marka Þórs og Gauti Einarsson níu en lokatölur urðu 34:22. Leikurinn bar þess merki að Valsararnir sem ekki senda lið á íslandsmót, eiga ýmislegt ólært á sviðum handknattleiksins. Ein- beitingin var lítil hjá heimamönn- um enda mótspyman ekki mikil frá Völsurunum, ef undanskilinn er þáttur Róberts Haraldssonar, sem sendi boltann fjórtán sinnutn í Þórsmarkið. Patrekur Jóhannesson skoraði níu af mörkum KA, sem hóf titilvörnina í bikarkeppninni með sigri á Gróttu. Mynd: BG Bikarkeppni HSÍ: „Nógu góðir til að vinna“ - sagði þjálfari Völsungs „Ég er nokkuð ánægður og vissi ekki alveg hvað við vorum að fara út í þegar leikurinn byrjaði. Leikurinn var frekar slakur en við vorum góðir í dag, - nógu góðir til að vinna,“ sagði Magnús Ingi Eggertsson, þjálf- ari og Ieikmaður Völsungs, eftir 23:20 sigur á Ármanni í bikarleik lið- anna á Húsavík á laugardaginn. Jafnræði var með liðunum framan af leiknum en Völsungar höfðu tvö mörk yfir í leikhléi, 12:10. Það var síðan góður leikkafli heímamanna í upphafi síðari hálfleiksins sem gerði út um vonir Ármenninga um frekari þátttöku í keppninni. ,,Það munaði mikið um borgarbam- ið Ásmund Amarsson í leiknum. Hann gerði eiginlega gæfumuninn og svo var það sterk vöm í síðari hálfleiknum. Annars unnum við þetta á liðsheild- inni,“ sagði Magnús Ingi, sem vill hvetja Húsvíkinga til að mæta betur á leiki til að styðja við bakið á liðinu. „Við vonumst eftir því að fá KA, Val eða eitthvert stórlið hingað norður. Það þarf að fylla húsið því það er svo mikið skemmtilegra að hafa áhorfend- ur,“ sagði þjálfarinn. IM/fe Mörk Völsungs: Magnús Ingi Eggertsson 8, Vilhjálmur Sigmundsson 6, Ásmundur Amars- son 4, Guðlaugur Amarsson 2, Óli Halldórsson 2, Ámi Guðmundsson 2. Mörk Ármanns: Þórður Sigurðsson 8, Þor- valdur Ingimundarson 5, Arnar Halldórsson 2, Amar Ævarsson 2, Ómar Stefánsson 1, Ámi Jónsson 1, Einar Guðlaugsson 1. Magnús Ingi Eggertsson, þjálfari og leik- maður Völsungs. Guðmundur Arnar braut ísinn Grótta hafði yfir framan af í leiknum gegn KA í fyrrakvöld. Liðið leiddi með tveimur til þremur ntörkum allt þar til KA jalnaði 6:6. Það var svo markvörðurinn, Guðmundur Arn- ar, sem braut ísinn eftir rúmlega tíu mínútna leik þegar hann skoraði yfir endilangan völl- inn, í autt rnark Gróttu. Bjjörn vildi líka Bjöm Bjömsson, hinn KA-markmaðurinn, vildi ekki vera minni maður en Guðmundur og reyndi fyrst að skora yfir endilangan völl- inn. Það tókst ekki og Guðmundur Amar hló á bekknum. Bjöm brá sér þá í sóknina skömmu síðar og reyndi að skora með uppstökki. Það gekk ekki heldur og verður Bjöm því að bíða enn um sinn eftir því að komast á lista yfir markahæstu menn. Hann getur þó státað að því að hafa skorað mark í Evrópuleik. Rassskelltir Hefð hefur verið fyrir því í handboltanum að menn séu rassskelltir þegar þeir leika sinn fyrsta alvöruleik með liði eða skora sitt fyrsta mark fyrir lið sitt. Þrír hefðu samkvæmt því átt að fá skell í sturtu eftir leikinn á sunnu- dagskvöld. Halldór Sigfússon lék sinn fyrsta leik og Heiðmar og Guðmundur Arnar mark- vörður skomðti sitt fyrsta mark fyrir liðið. Engum sögum fer af því hvort menn kornu rauðir á rassinunt úr sturtunni. Halldór svekktur „Ég var mjög ánægður með að fá að koma inn á og vona auðvitað að leikirnir eigi eftir að verða fjölmargir. Ég var hins vegar svekktur yfir því að Bjössi (Bjöm markvörður) skyldi skjóta á markið því ég var ákveðinn í að reyna að skora,“ sagði Halldór Sigfússon, hinn 17 ára leikmaður KA-liðsins. Heimir skoraði Heimir Haraldsson, skoraði fyrsta rnark sitt í deildarleik fyrir KA, þegar liðið mætti ÍR í síðustu umferð. Heimir kom inná eftir að Leó Öm Þorleifsson, missteig sig og nýtti tækifær- ið vel. Skoraði mark af línunni og fiskaði síð- an vítakast stuttu síðar. <

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.