Dagur - 31.10.1995, Blaðsíða 12

Dagur - 31.10.1995, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Þriðjudagur 31. október 1995 Lilíll Júllni {5iliM.iIliiH7.IL) tniDlnl i>i ÉiilFillnl.illf iliii.il i ~ woi jB.al|giiilJ»L LEIKFÉLAG AKUREYRAR Miðasalan opin virka daga nema mónudaga kl. 14-18. Sýningardaga fram a& sýningu. Greiðslukortaþjónusta. SÍMI 462 1400 RAKULA eftir Bram Stoker í leikgerð AAichael Scott Sýningar: Laugardagur 4. nóv. kl. 20.30. Föstudagur 10. nóv. kl. 20.30. Laugardagur 11. nóv. kl. 20.30. Er útiljósið íólagi? Eða þarf að laga eitthvað annað fyrir veturinn? Annast allar viðgerðir, smáar sem stórar. Öll rafmagnsþjónusta og rafmagnsteikningar. Smáaufflýsin gar Sími 461 1090 Til sölu þrír til sex básar. Á sama stað þæg hross til sölu. Uppl. í síma 462 2742, Valur Ás- mundsson. ÖKUKENIMSLA Kenni á Galant 2000 GLSi 4x4 '92 BcreArbíé Q 462 3500 DONJUAN DEMARCO Ef þú hefðir elskað 1500 konur, myndir þú segja kærustunni frá því? Johnny Depp og Marlon Brando, ómótstæðilegir í myndinni um elskhuga allra tíma Don Juan DeMarco Þriðjudagur: Kl. 23.10 Don Juan Græna vörnin, einstök vörn gegn vetrarkvilluml! Grænmetisdrykkirnir góðu fyrir melt- inguna og nú nýr hreint frábær drykkur, „súrdeigsbrauðdrykkur". -drykkurinn kemurt.d. lagi á: -hreinsun og afeitrun líkamans, -bætir þarmaflóruna -örvar meltingu og efnaskipti líkam- ans. Þurrkuöu ávextirnir í skreytingarn- ar komnar, fjölbreytt úrval. Hunangsbrauðin komin aftur. Mikiö úrval af sykurlausu sælgæti. Leirböð fyrir þá sem vilja láta sér líöa vel. Umhverfisvænar hreingerningavör- ur fyrir þá sem taka tillit til umhverf- isins. Súrdeigsbrauðin frá Björnsbakarí á miðvikudögum og föstudögum og egg úr hamingjusömum hænum, alltaf fersk og ný. Munið hnetubarinn. Verið velkomin! Heilsuhornið, fyrir þína heilsul! Heilsuhornið, Skipagötu 6, Akureyri, sími 462 1889. Sendum í póstkröfu. Ath. heimsendingaþjónusta fyrir eldri borgara. UNDER SIEGE 2 Nú er það komið, framhald hinnar geysivinsælu „Under Siege“. Kokkurinn er mættur aftur til leiks og nú eru átökin um borð í farþegalest. Frábær spennumynd með ótrúlegum áhættuatriðum. Steven Seagaller á kostum í mynd sem heldur hraðanum... allan tímann Þriðjudagur: Kl. 21.00 og 23.00 Under Siege 2 APOLLO 13 I apríl 1970 héldu þrír geimfarar til tunglsins. Á þrettándu stundu... á þrettándu mínútu... var Apollo 13. skotið á loft. Og 13. dag mánaðarins fór allt úrskeiðis sem úrskeiðis gat farið. i rjora daga stóð gervöll heimsbyggð á öndinni og fylgdist með ævintýralegri baráttu þriggja manna í 330.000 km fjarlægt frá jörðu. Leikstjórinn Ron Howard gæðir þessa áhrifamiklu atburði lífi; hina sönnu sögu þriggja geimfara sem berjast fyrir lífi sínu i löskuðu geimfari. Og skyldurækni starfsmanna NASA sem ætlað var að endurheimta þá heila á húfi. Þriðjudagur: Kl. 20.45 Apollo 13 Sala aðgangskorta stendur yfir! Tryggðu þér miða með aðgangskorti ó þrjór stórsýningar LA. Verð aðeins kr. 4.200. MUNIÐ! Aðgangskort fyrir eldri borgara og okk- ar sívinsælu gjafakort til tækifærisgjafu Móttaka smáauglýslnga er til kl. 11.00 f.h. daglnn fyrír útgáfudag. í helgarblah tll kl. 14.00 fimmtudaga- TE3P* 462 4222 Bólstrun |§ Bólstrun og viögeröir. Áklæði og leðurlíki í miklu úrvali. Vönduð vinna. Visa raðgreiðslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, sími 462 1768. Klæöi og geri viö húsgögn fýrir heimili, stofnanir, fyrirtæki, skip og báta. Áklæði, leðurlíki og önnur efni til bólstrunar í úrvali. Góðir greiðslu- skilmálar. Vísaraðgreiðslur. Fagmaður vinnur verkið. Leitið uþþlýsinga. Bólstrun B.S. Geislagötu 1. Akureyri. Sími 462 5322, fax 461 2475. Fataviðgerðir Tökum aö okkur fataviögeröir. Fatnaði veitt móttaka frá kl. 1-4 e.h. Burkni hf., Gránufélagsgötu 4, 3. hæö. Jón M. Jónsson, klæöskeri, simi 462 7630. Frímerkjasafnarar Félag frímerkjasafnara á Akureyri veröur með opið hús á „Punktinum" öll miövikudagskvöld kl. 20-22. Þar verða veittar upplýsingar um söfnun, meðferö og útvegun frí- merkja. Allif frímerkjasafnarar velkomnir. Aðrir safnarar velkomnir meö sín áhugamál. Húsnæði í boði Til leigu 3ja-4ra herb. íbúö. Leiguverð 40 þús. á mánuði. Reglusemi og skilvísar greiðslur skilyrði. Uppl. í síma 461 3127, Jóna. Húsnæöi til leigu á 2. hæð í Kaup- angi. Hentugt fyrir skrifstofur, læknastof- ur og margt fleira. Uppl. gefur Axel í símum 462 2817 og 462 4419 eftir kl. 18. Til leigu lítil 2ja herb. íbúö á Eyr- Inni. Aðeins reyklaust fólk kemur til greina. Uppl. T síma 461 2544.___________ Egilsstaðir-Akureyri Á Egilsstöðum er til sölu 118 fm einbýlishús meö 40 fm innbyggö- um bílskúr. Skipti á fasteign á Akureyri kemur vel til greina. Uppl. í heimasíma 471 1215 og vinnusíma 471 1700, Jón Heiðar. Orlofshús Orlofshúsin Hrísum. Leigjum út orlofshús og íbúð á Ak- ureyri til lengri eða skemmri tíma. Orlofshúsin eru búin öllum þægind- um, eru í notalegu og fallegu um- hverfi. Vetrarverð hefur tekið gildi, hafðu samband og athugaðu málið. Sími 463 1305 og fax 463 1341. Sala Til sölu 4 negld snjódekk+felgur 31“xl0.50, passar á Pajero og fleiri japanska jeppa. Er að rífa Gal- ant GLS m/2000 vél+sjálfskiptingu árg. ’85-'87. Einnig til sölu 4 spoke hvítar felgur, 6 gata fýrir 31“ dekk. Sem nýjar, gott verð. Vantar hægra afturbretti, skottlok, afturstuðara og hægra aft- urljós á Subaru Sedan ’86. Uppl. í síma 462 1759, Bryngeir. Blóm fyrir þig í blíðu og stríöu. Skírnarvendir, brúðarvendir, afmæl- isblóm & skreytingar. Kransar, krossar & kistuskreytingar. Gjafa- og nytjavörur fýrir unga sem aldna á verði fyrir alla. Veriö velkomin! Blómabúð Akureyrar, Hafnarstræti 88, sími 462 2900. Opið alla daga frá kl. 10-21. Lltboð Melgerðismelar óska eftir útboöi í að klæða veitingaskálann á Mel- gerðismelum að utan með Gp20/167 Garðapanil. Heildarflat- armál klæðningar er um 170 fm. og skal verki lokið 15. des. 1995. Útboðsgögn verða afhent hjá Stef- áni Erlingssyni, Móasíðu 2b, Akur- eyri, á kvöldin, gegn 1.000 kr. skilatryggingu, en tilboðum skal skila 6. nóv. nk. Melgerðjsmejar. CENGIÐ Gengisskráning nr. 217 30. október 1995 Kaup Sala Dollari 62,87000 66,27000 Sterlingspund 99,03300 104,43300 Kanadadollar 45,67300 48,87300 Dönsk kr. 11,47470 12,11470 Norsk kr. 10,04970 10,64970 Sænsk kr. 9,44280 9,98280 Finnskt mark 14,72190 15,58190 Franskur franki 12,80580 13,56580 Belg. franki 2,14770 2,29770 Svissneskur franki 55,06080 58,10080 Hollenskt gyllini 39,66670 41,96670 Þýskt mark 44,56780 46,90760 itölsk líra 0,03913 0,04173 Austurr. sch. 6,30700 6,68700 Port. escudo 0,42030 0,44730 Spá. peseti 0,51070 0,54470 Japanskt yen 0,61166 0,65566 irskt pund 101,08400 107,28400 Útvega öll gögn sem með þarf. Bók lánuð - Endurnýjunarpróf Greiðslukjör. JÓI\I S. ÁRIUASON Símar 462 2935 • 854 4266 Kenni allan daginn og á kvöldin. Bifreiðar Til sölu Mitsubishi Colt árg. '86. Skemmdur eftir umferðaróhapp. Varahlutir fylgja. Uppl. í síma 462 5574 milli kl. 19 og 21. Ökukennsla Kenni á glænýjan og glæsilegan Mazda 323 sportbíl. Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan daginn, kvöldin og um helgar. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, heimasími 462 3837, farsími 853 3440, símboði 846 2606._____________ Kenni á Toyota Corolla Liftback. Tímar eftir samkomulagi. Útvega námsgögn. Hjálpa til við endurnýjunarpróf. Ingvar Björnsson, ökukennari frá KHÍ, Akurgeröi 11 b, Akureyri, sími 462 5692, farsími 855 0599. Varahiutir- Felgur | Flytjum inn felgur undir flesta jap- anska bíla, tilvaliö fyrir snjódekkin. Einnig varahlutir í: Range Rover '78-82, LandCruiser ’88, Rocky '87, Trooper '83- ’87, Pajero ’84, L200 '82, Sport ’80- '88, Fox '86, Subaru ’81-'87, Justy ’85, Colt/Lancer '81-’90, Tredia ’82-’87, Mazda 323 '81-’89, Mazda 626 '80-’88, Corolla '80- '89, Camry '84, Tercel ’83-'87, To- uring '89, Sunny '83-’92, Charade ’83-’92, Coure ’87, Swift ’88, Civic ’87-'89, CRX '89, Prelude '86, Vol- vo 244 ’78-’83, Peugeot 205 ’85- '88, BX '87, Monza '87, Kadett '81, Escort ’84-’87, Orion ’88, Si- erra ’83-’85, Fiesta '86, E 10 '86, Blaizers S 10 ’85, Benz 280e '79, 190e ’83, Samara '88, Space Wag- on ’88 og margt fleira. Opiö frá kl. 09-19 og 10-17 á laug- ardögum. Visa/Euro. Partasaian, Austurhlíö, Akureyri, sími 462 65 12, fax 461 2040. Hestar-Hesthús Heiisuhornið

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.