Dagur - 31.10.1995, Blaðsíða 15
PAOPVELJA
Þriðjudagur 31. október 1995 - DAGUR - 15
Stjörnuspá
* eftir Athenu Lee
Þriðjudagur 31. október
Vatnsberi
(20. jan.-18. feb.)
Ekki fer allt eins og búist var vib
og þú þrjóskast viö að halda áætl-
anir. Fólk er óútreiknanlegt þessa
stundina. Happatölur 12, 24 og
31.
Fiskar
(19. feb.-20. mars)
Nú eru umræbur víst betri en
framkvæmdir. Skapib ætti ab vera
ágætt til ab komast ab samkomu-
lagi um einhver mál.
Hrútur 'N
(21. mars-19. aprfl) J
Þab gætir þó nokkub mikillar til-
finningasemi í dag sem eybilegg-
ur svolítib dómgreindina. Ástalífib
verbur fjölbreytilegt hjá þér.
CNaut 'N
(20. april-20. mai) J
Þab er spenna í loftinu og þú
græbir nákvæmlega ekkert á því
ab benda á mistök hjá öbrum.
Hafbu bara hugann vib þín eigin
mál.
(Tvíburar 'N
(81. maí-20. júni) J
Félagslífib kryddar tilveruna í dag.
Þú nýtur ráblegginga og stubn-
ings vib skobanir þínar og áætlan-
ir. Happatölur4, 19 og 34.
Krabbi
(21. júní-22. júlí)
Þú ert glögg(ur) ab sjá út hvab
abrir ætla sér en hættir til ab
verba of tilfinningasamur/söm.
Láttu abra finna til ábyrgbar meb
þér.
C<mdf ijón
\^l\ (23. júli-22. ágúst) J
Þú ert yfirmáta þolinmób(ur), sér-
staklega vib þína nánustu sem
nýta sér þab svo sannarlega. Eitt-
hvab truflar þig og þú gætir
gleymt loforbi.
CJLt Meyja ^
V (23. ágúst-22. sept.) J
Nú er gott ab gera áætlanir, bæbi
í vibskiptum og félagslífi. Ef þú
þarft ab vera viss, prófabu þá ab
kynna hugmyndina og fylgja
henni svo eftir.
(23. sept.-22. okt.)
Þab gæti komib sér vel ab geta
þekkt eitthvab inná þab fólk sem
þú skiptir við í dag, þab er þó
nokkub í húfi. Það sakar heldur
ekki ab daðra aðeins.
CtÆC- Sporödreki^)
(23. okt.-21. nóv.) J
Þér finnst aðstæður ekki góðar í
augnablikinu. En þú gleöst yfir
óvæntri hjálp eba rábleggingu.
Reiknabu með meiri tíma í ferba-
lög.
C/rA Bogmaður ^
\/31 X (22. nóv.-21. des.) J
Aðstæbur knýja þig til ab breyta
áætlunum þínum, jafnvel þarf að
sleppa einhverju. Þú tapar nú
samt ekkert á því. Láttu ekki lokka
þig útí neitt.
CSteingeit ^
^(TD (22.des-19.Jan.) J
Atburbir morgunsins rifja upp
minningar og dagurinn verður til-
finningasamur. Þú fyllist mikilli
samúb og verbur vibkvæmari fyrir
öðrum.
Á léttu nótunum
Góbar batahorfur
„Læknir, ertu alveg viss um ab mér batni," spurbi sjúklingurinn kvíbinn.
„Einn vinur minn fékk lungnabólgu og dó úr mýrarköldu."
„Vertu alveg óhræddur," svarabi læknirinn. „Þegar ég lækna menn úr
lungnabólgu þá deyja þeir úr lungnabólgu."
Afmælisbarn
dagsins
Miklar breytingar eiga sér stab,
sérstaklega í samböndum þínum
vib abra. Þetta gæti táknab enda-
lok á samstarfi og byrjun á ann-
ars konar tengslum í vinnunni,
bæbi vegna breytinga á útliti
þínu og framkomu. Það losnar
um hömlur og þú færb meira
rúm til ab huga ab praktískum
málefnum.
Orbtakib
Þab er matur í e-u
Merkir „þab er varib í eitthvab".
Orbtakib er kunnugt frá 19. öld.
Líkingin er auöskilin.
Þetta þarftu
ab vita!
Rokkandialmanak
Árib 1929 var ákvebið í Sovétríkj-
unum ab 5 dagar skyldu vera í
vikunni en 1932 var hún lengi í 6
daga og síban 1940 hefur hún
veriö 7 dagar.
Spakmælib
Tískan
Allar kynslóbir hæða gamla tísku,
en fylgja fjálglega þeirri nýju.
(H.D. Thoreau)
&/
• Sápuvísur
í morgunútvarpi
Útvarps Norbur-
lands 5. október
sl. var rætt um
opnun göngu-
götunnar á Ak-
ureyri. Vibmæl-
endur voru þeir
Vilhelm Ágústs-
son, einn Kennedybræbra, og
Hjálmar Freysteinsson. Vilhelm
minntist á þá gömlu góbu daga
þegar fjósamenn úr Bárbardal
komu í bæinn til ab fara á rúntinn.
Þetta varb Hjálmari, sem eins og
kunnugt er er libtækur hagyrbing-
ur, tilefni til ab yrkja:
Fjósalykt er frekar ill
fáir hennar njóta
en þeim er sápu selja vill
sýnist hún til bóta.
Ab sjálfsögbu svörubu þau hjón
Vilhelm og Edda, kaupmabur í
Sápubúbinni:
íf hægt vœri aftur ab bruna um bæinn
Bárbdælingar kæmu senn.
Þá fjöruga skvísan og fjósagæinn
færu á jeppanum rúntinn enn.
Efum bæinn aftur mætti
aka eins og forbum var.
Heilsu ýmsra held ég bætti
ab hafa stæbi hér og þar.
Mengun hrœbist lækna lib
leitt er þab ab vita,
en ilminn góba eigum vib
einnig vörn vib svita.
• Skjóni á hægu
nótunum
í Austfjarbablab-
inu Austra les-
um vib eftirfar-
andi sögu á
léttu nótunum:
„Skjóni hafbi
margoft unnib
til verblauna á
kappreibum, en
nú brá svo vib ab hann varb lang-
síbastur í mark. Eigandinn jós
skömmum yfir knapann og kallabi
hann aumingja og afstyrmi, sem
ekkert gæti. „Ég hefbi orbib fyrst-
ur í mark, ef ég hefbi ekki þurft ab
sitja hestinn," svarabi knapinn.
• Þórsarar
giöddust
Þab er greini-
legt ab kapp er
hlaupib í Þórs-
ara eftir ab
íþrótta- og tóm-
stundaráb Akur-
eyrar veitti þeim
í síbustu viku
gula Ijósib á
byggingu nýs íþróttahúss vib
Hamar. Ab vonum glöddust Þórs-
arar ógurlega yfir þessu og því var
létt yfir mönnum á 80 ára afmælis-
hátíb Þórs í Sjallanum sl. laugar-
dagskvöld. Þórarinn í Sjóvá-AI-
mennum steig á stokk og lofabi
100 þúsund kalli í nýja íþróttahús-
ib. Annar dyggur abdáandi gerbi
slíkt hib sama og séra Pétur í Lauf-
ási bætti um betur og sagbi ab B-
libsmenn félagsins í fótbolta (Old
Boys) hefbu ákvebib ab taka hönd-
um saman og færa félaginu 300
þúsund. Sagan segir ab þessi yfir-
lýsing hafi komib nokkub flatt upp
á ýmsa B-libsmenn og þeir skelfst
mjög enda ekki gert ráb fyrir þess-
um útgjöldum í heimilisbókhald-
inu.
Umsjón: Óskar Þór Halldórsson.