Dagur - 22.11.1995, Side 5
Miðvikudagur 22. nóvember 1995 - DAGUR - 5
Áfengísneysla barna
í tilefni af „Bindindisdegi fjöl-
skyldunnar þann 25.11.1995“
verður hér á eftir farið nokkrum
orðum um það, frá sjónarhóli lög-
reglumanns, hvemig áfengismis-
notkun getur birst sem böl fyrir
böm og unglinga og síðar fyrir
þjóðfélagið í heild.
Eðli starfs síns vegna, sjá lög-
reglumenn margar af skuggahlið-
um mannlegs samfélags. Erjur, of-
beldi, skemmdarverk, slys, inn-
brot, fíkniefnaneysla, kynferðis-
brot, sjálfsvíg og önnur dauðsföll
eru dæmi um aðstæður og uppá-
komur sem lögregla kemur að.
Sumt venst, annað ekki. Eitt af því
sem ekki venst er að sjá þegar
böm verða fómarlömb vanrækslu
og ofbeldis eða er misboðið á ann-
an hátt. Ekki eru það bömin sem
skapa aðstæðumar og ekki geta
þau breytt þeim eða borið hönd
fyrir höfuð sér. Því miður er það
svo að allmörg böm mega í „frið-
helgi heimilisins" þola ýmis konar
andlegt og líkamlegt ofbeldi, sem
aldrei vitnast um út fyrir veggi
heimilisins. Svokallað „heimilis-
ofbeldi" er enda dæmigerð dulin
afbrot, þ.e. brot sem aldrei komast
á skrá eða til vitorðs lögreglu eða
annara yfirvalda. Umfang og tíðni
brota af þessu tagi verða því ekki
metin á neinn áreiðanlegan hátt.
Það hefur þó verið reynt t.d. með
spumingalistakönnunum og at-
hugunum á skráningum á slysa-
deildum og þannig fengist vís-
bendingar um að tíðni „heimilis-
ofbeldis“ er mun meiri en almenn-
ingur almennt gerir sér grein fyrir.
Þegar gerð er tilraun til að
fínna skýringar á þessu ofbeldi
finnst ekkert einhlítt svar. Þó er
ljóst að áfengismisnotkun hefur
hér mjög mikil áhrif. Ofbeldið er
lang oftast framið af aðila sem er
undir áfengisáhrifum. Það á
reyndar ekki einungis við um
„heimilisofbeldi", heldur eru ger-
endur í ofbeldismálum sem kærð
eru til lögreglu í yfir 80% tilfella
ölvaðir á verknaðarstundu. Sama á
við um marga aðra brotaflokka,
þ.e. áfengi og afbrot fara saman
hönd í hönd.
Því er það áhyggjuefni að upp-
hafsaldur drykkju hjá íslenskum
bömum er stöðugt að færast neðar
og verða almennari. Nú er svo
komið að meirihluti þeirra bama
sem er að ljúka sínu 14. aldursári,
hefur neytt áfengis einu sinni eða
oftar í þeim tilgangi að verða ölv-
uð. Afengisnotkun er sem sagt
orðin almenn meðal bama á
grunnskólaaldri. I skýrslu sem
gefin var út að tilstuðlan Félags-
málaráðuneytisins og gefin var út
í október 1992 segir m.a. að hluti
íslenskra unglinga eigi við erfið-
leika að stríða vegna vímuefna-
neyslu sinnar. Neyslan sé orðin
það mikil að hún sé farin að hafa
verulegar og slæmar afleiðingar
fyrir líf þeirra. Þessi ungmenni
standi höllum fæti í skóla, þeim
gangi illa í vinnu, eigi í sam-
skiptaerfiðleikum við fjölskyldur
sínar og sitt nánasta umhverfi og
erfiðleikar tengdir neyslunni s.s.
afbrot, séu farin að koma fram.
Þannig sé um að ræða of stóran
hóp unglinga á aldrinum 13-19 ára
sem sýni áberandi einkenni vímu-
efnaánetjunar og þurfi á meðferð
að halda!
Ábyrgðin er foreldranna
Hver er þá skýringin á þessari
auknu og almennari áfengis-
neyslu? í þessu sambandi verðum
við fyrst og fremst að líta til for-
ráðamanna bamanna í leit að skýr-
ingum. Rannsóknir hafa sýnt að
það sem helst hefur áhrif á það
hvort og hve snemma börn byrja
að neyta áfengis er:
a) afstaða foreldra til áfeng-
is/drykkju
Útflutnmgsverð-
mæti sjávaraíiirða
89 mffljarðar
- auðlindaskatti harðlega mótmælt
á aðalfundi LÍÚ
Fyrirsjáanlegt er að sjávarútvegur-
inn haldi stöðu sinni sem helsta
útflutningsgrein þjóðarinnar, þrátt
fyrir mikinn niðurskurð botnfísk-
veiðiheimilda í ár, segir í efna-
hagsályktun aðalfundar LÍÚ 9. og
10. nóvember sl. Áætlað útflutn-
ingsverðmæti sjávarafurða er um
89 milljarðar króna og hlutur sjáv-
arútvegsins í vöruútflutningi
landsmanna verður um 76% eða
svipað hlutfall og mörg undanfar-
in ár.
I efnahagsályktuninni segir
ennfremur að fátt vinti betur um
hversu mikilvægur sjávarútvegur-
inn er fyrir íslenskan þjóðarbú-
skap og hve afkoma greinarinnar
er samofin afkomu þjóðarinnar.
Nú sé talið að greinin sé rekin
með 2% hagnaði. Hugmyndum
urn sérstakan auðlindaskatt er
harðlega mótmælt og varað við af-
leiðingum af slíkum séríslenskum
skatti á helsta atvinnuveg þjóðar-
innar. Jafnframt að horfið verði
frá því að atvinnugreininni verði
gert að greiða árlega 500 milljónir
króna í Þróunarsjóð meðal annars
vegna fyrri skuldbindinga, út-
greiðslum hætt og hann lagður
niður.
Óróleiki á vettvangi kjaramála
má ekki leiða til þess að efnahags-
kollsteypur fyrri ára verði endur-
teknar. Sé það einlægur vilji að
byggja hér þjóðfélag sem stenst
samanburð við lífskjör í nálægum
löndum skiptir miklu máli að sam-
staða í þjóðfélaginu haldist. Friður
á vinnumarkaði og batnandi efna-
hagsástand verði notað til þess að
byggja hér upp kröftúgt atvinnulíf
sem geti staðið undir bættum lífs-
kjörum. Það er áhyggjuefni að það
skuli vera hið opinbera og alþing-
ismenn sem verða þess valdandi
að hér á landi stefni í óróleika,
missætti og skærur á vinnumark-
aðnum. GG
„Þetta tengist spurning-
unni um drykkju foreldr-
anna sjálfra því það gef-
ur auga leid að foreldri
sem sjálft misnotar
áfengi á erfiðara með að
setja öðrum hömlur á
sama sviði. Ábyrgðin er
fyrst og fremst foreldr-
anna en ekki skólans eða
lögreglunnar og því
verða þeir að vera börn-
um sínum gott fordæmi.
b) drykkja foreldranna sjálfra
og
c) samband foreldra við bamið
- fjölskyldutengsl.
Það kemur af sjálfu sér að ef
reglur heimilisins um notkun
áfengis eru ekki fyrir hendi eða
eru óskýrar eða mótsagnakenndar,
því meiri líkur eru á að bamið
hefji áfengisneyslu. Dæmi um
mótsagnakennda reglu eða
„hundalógik" sem stundum heyr-
ist hjá foreldrum er að þeir vilji
frekar kaupa áfengi fyrir bömin
sjálf en að þau séu að fá einhverja
hina og þessa til þess fyrir sig.
Annað dæmi er að foreldramir
horfi gegnum fingur með það að
bamið drekki bjór en séu nei-
kvæðari gagnvart neyslu sterkara
áfengis. Staðreyndin er sú að
áfengisneysla bama og unglinga
jókst með lögleiðingu bjórs en
bjór er jú líka vímugjafi með
sömu afleiðingum og annað
áfengi.
Dæmi um eðlilega og skýra
reglu er að það sé ekki samþykkt
að unglingur á grunnskólaaldri
neyti áfengis. Slík regla, sem fylgt
væri eftir með viðurlögum s.s.
skertum vasapeningum ef hún
væri brotin, væri dæmi um eðli-
legan og heilbrigðan aga á heimil-
inu. Foreldrar mega ekki hika við
að taka þessa afstöðu - annað lýsir
ábyrgðarleysi. Taumlaust frelsi og
regluleysi virðist ríkja í uppeldi
margra barna og unglinga en slíkt
á auðvitað alls ekki við þegar
kemur að vímuefnanotkun.
Þetta tengist spurningunni um
drykkju foreldranna sjálfra því
það gefur auga leið að foreldri
sem sjálft misnotar áfengi á erfið-
ara með að setja öðrum hömlur á
sama sviði. Ábyrgðin er fyrst og
fremst foreldranna en ekki skólans
eða lögreglunnar og því verða þeir
Jóhannes Sigfússun.
að vera bömum sínum gott for-
dæmi.
Sterk fjölskyldutengsl
skipta máli
Loks er bent á að því meira og
betra sem samband foreldra við
bömin er, því minni hætta er á að
bömin fari að neyta áfengis. Því
miður er það nú svo að íslensk
þjóðfélagsjrróun, með öllum sín-
um hjónaskilnuðum og vinnu-
álagi, hefur orðið til þess að „fjöl-
skyldutengslin" hafa losnað og
uppeldishlutverkinu því ekki skil-
að eins vel af hendi og áður var.
Reynslan sýnir að margir þeir
unglingar sem hvað mest hafa
komið við sögu lögreglu fyrir
áfengisneyslu og afbrot, eru af
heimilum þar sem samskiptin við
foreldrana eru lítil eða neikvæð.
Um afleiðingar aukinnar og al-
mennari áfengisneyslu bama má
segja það fyrst að hún eykur hættu
á afbrotum af ýmsu tagi. Afbrot
og áfengi em oft nefnd í sömu
andrá og á það ekki síst við um
unglinga, sem eiga drjúgan hlut í
skráðum afbrotum. Helstu „ung-
lingaafbrotin" eru þjófnaðir,
skemmdarverk, innbrot og í seinni
tíð ofbeldisbrot. Oft em um hóp-
afbrot að ræða án þess að þau séu
skipulögð. Þetta er eitthvað sem
gerist í hita leiksins og óundirbú-
ið. Viðkomandi er e.t.v. að kaupa
sér athygli félaganna með þessu
eða einfaldlega að leita sér að
spennu, sem oftast nær virðist
vera aðalástæðan. Unglingamir
sækja styrk og þor í félagsskap-
inn. Uppreisnarandi og andstaða
gagnvart öllu yfirvaldi, hvort sem
það heitir foreldrar, skóli eða lög-
regla er stundum ríkjandi í ung-
lingum og útrásin getur fengist
með áfengisneyslu og afbrotum.
Áfengið undanfari
vímuefnaneyslu
Eitt aðaláhyggjuefni lögreglunnar
varðandi aukna og almennari
áfengisneyslu unglinga er að
áfengisdrykkja er næstum alltaf
undanfari fíkniefnaneyslu. Því
yngri sem einstaklingurinn er þeg-
ar hann hefur neysluna og því
meira sem hann drekkur, því meiri
líkur eru á því að hann leiðist út í
notkun á ólöglegum vímuefnum.
Fíkniefni eru komin hingað og
þau eru komin til að vera. Við get-
um aðeins spomað við útbreiðslu
fíkniefnanna og það gerum við
best með því að spoma við áfeng-
isneyslu unglinga. Um afleiðingar
þess að fólk leiðist út í fíkniefna-
neyslu þarf vart að fjölyrða. Þó
má minna á að fíkniefnanotkun
helst í hendur við önnur afbrot s.s.
auðgunarbrot ýmis konar, ofbeld-
isbrot og vændi. Sjúkdómar og
auðnuleysi fylgja í kjölfarið með
ómældum kostnaði fyrir almenn-
ing í landinu, sem greiðir fyrir
löggæsluna, dómskerfið, fangels-
in, sjúkrastofnanimar, félagsmála-
kerfið og aðra velferðarþjónustu.
Umræða um hvort lækka skuli
áfengiskaupaaldurinn niður í 18 ár
kann að þykja hjákátleg þegar
staðreyndin er að böm á grunn-
skólaaldri em upp til hópa farin að
neyta áfengis. Það þarf að byrja á
því að útrýma áfengi úr grunn-
skólunum. Tóbaksreykingum var
á sínum tíma nánast útrýmt úr
grunnskólum með samhentu átaki
og áróðri. Sama getur gilt um
áfengið. Sýnum því ábyrgð og
tökum afstöðu með bömunum
okkar gegn áfengismisnotkun og
unglingadrykkju.
Jóhannes Sigfússon.
Höfundur er rannsóknarlögreglumaður
á Akureyri.
Millifyrirsagnir í greininni eru blaðsins.
BULURAFT
Þýsk gæði á ótrúlegu verði
Dæmi: 12v hleðsluvél í tösku og fylgihlutir, aðeins 13.480,-
Komdu og skoðaðu nýja
og betri verslun
Við tökum vel á mótí þér
Alltaf heitt á könnunni