Dagur - 22.11.1995, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Miðvikudagur 22. nóvember 1995
DAOPVELJA
Stjörnuspa
eftir Athenu Lee
Mibvikudagur 22. nóvember
(Æ
Vatnsberi
(20. jan.-18. feb.;
Þú ert óþolinmóð(ur) vegna verk-
efna sem þarf ab Ijúka. Hætta er á
að þú verbir fljótfær og gerir mis-
tök. Það er spenna í loftinu í kvöld.
Happatölur 11,18 og 33.
Fiskar
(19. feb.-20. mars)
Flest gengur þér í hag og þér ætti
ab veítast auðvelt að nýta þér að-
stæður. Farðu varlega í sambönd-
um, ekki fara hraðar í hlutina en
hinn aðilinn vill ab sé gert.
Hrútur 'N
(21. mars-19. apríl) J
Áherslan er á náin sambönd og
áhrif þeirra á áætlanir þínar. Dag-
urinn verður ágætur og þótt aðrir
virðist drottna yfir þér líkar þér vel
að vera í aukahlutverki.
SXP Naut 'N
<^~' ~V (20. april-20. mai) J
Kærkomin tilbreyting verður til ab
lífga upp á daginn. Viðbrögð þín
vib þróun mála sem gerir aðra
óörugga styrkir álit annarra á þér.
(4vjk Tvíburar ^
(21. maí-20. júni) J
Óvænt ferðalag er í vændum,
gerðu ráb fyrir óvæptum uppá-
komum í leiðinni. Ákveðib mál
kemur upp á yfirborbið sem þarfn-
ast umhugsunar og tefur þig.
Krabbi
(21. júni-22. júlí)
J
Bara þab ab komast í gegnum
daginn þarfnast sjálfsaga. Reyndu
aö koma einhverju í verk og eiga
þannig tíma aflögu til einhvers
fyrir sjálfa(n) þig.
(<mépi4ón 'N
>TV (25. júli-22. ágúst) J
Breytingar, heima eða í vinnunni,
verða til góðs og þú getur nýtt
tímann vel. Vilji til samvinnu léttir
aðeins á núverandi ábyrgb.
Meyja
(23. ágúst-22. sept.
D
Það er þess virði ab reyna aftur
þótt mistekist hafi í fyrri tilraun.
Dagurinn verbur líklega annasam-
ur og gott ab byrja snemma.
yUr C25. sept.-22. okt.) J
Þú hugsar mikib til fjarlægra staba
og fólks langt í burtu frá þér sem
gæti táknað ab fréttir séu í vænd-
um. Nú reynir á getu þína og
hæfileika.
(XÆC. Sporðdreki^
(23. okt.-21. nóv.) J
Skrifleg umsókn virkar betur nú
en viötal undir fjögur augu. Þú
verbur fegin(n) því að fá smá frí-
tíma undir núverandi kringum-
stæbum.
(Bogmaður
X (22. nóv.-21. des.) J
Þeir sem hafa frumkvæbið í at-
höfnum dagsins munu njóta þess
ríkulega. Félagslífib verður fjöl-
breyttara en venjulega. Happatöl-
ur2,16 og 30.
Steingeit 'N
(22. des-19. jan.) J
Öheppileg byrjun á sambandi hef-
ur áhrif á þig. Skapið hefur mikib
að segja núna og það er líklega
ástæðan. Kvöldib felur í sér
óvænta þróun mála.
Þetta er bara
hluti af lífsspeki
minni.
W Þú átt alltaf að sýna þeiml
r virðingu, sem eru í aðstöðu
til að spýta á matinn þinn^
Á léttu nótunum
Tannlæknahræbslan Ljóskan kom inn á tannlæknastofuna, greinilega stressub yfir því ab setjast í tannlæknastólinn. „Veistu það, tannlæknir, að ég er alveg dauðhrædd við tannlækna. Ég held næstum því ab ég vildi heldur eiga barn en ab láta bora í tennurnar á mér. Tannlæknirinn svarabi heldur þurrlega: „Myndirðu kannski ákveba þig strax áður en ég stilli stólinn."
Afmælisbarn dagsins Orbtakiö
Lesa e-b í lófa sér Merkir ab sjá eitthvað í hendi sér. Orötakið er kunnugt frá 19. öld og þab er dregið af spádómi í lófa.
Þú ert að ganga inn í örlagaríkt tímabil þar sem hvert skref getur skipt sköpum, sérstaklega seinni hluta ársins. Þú ert undir pressu frá öðrum en reynsla þín og þol- inmæbi hjálpa þér til að ákveba hvab þú vilt. Breytingar eru tölu- verbar í félags- og einkalífi og þab veitir þér ánægju.
Þetta þarftu
ab vita!
Langt leikrit
Lengsta leikrit sögunnar er nær
örugglega skrifað af kínverskum
höfundi á tímum Yang-keisara-
ættarinnar. Þab var í 60 þáttum.
Spakmælib
Köllunin
Sá skildi best köllun sína sem
auðgaðist ekki heldur óx af
henni. (Holberg)
&/
• Dómgæsla
Tíðindi, eba
kannski frekar
ótíðindi af dóm-
gæslu í hand-
knattleik í milli-
ríkjaleikjum hafa
verib fyrirferba-
mikil í fjölmiöl-
um undanfarið.
Þab er engin spurning ab hægt
væri að breyta íþróttinni til hins
betra ef betra lag væri á fram-
kvæmd dómaramála og gæti al-
þjóba handknattleiksforystan
tekið knattspyrnuforystuna sér
til fyrirmyndar. íslenskir knatt-
spyrnudómarar hafa fengib fjöl-
mörg verkefni undanfarna mán-
ubi. Ef knattspyrnudómarar fá
fimm í einkunn á knattspyrnuleik
þá fá þeir ekki fleiri leiki á næstu
árum og ef einkunnin er sex eru
þeir hvíldir um ótiltekinn tíma. í
knattspyrnuleikjunum er þess
gætt ab eftirlitsdómari og dóm-
ari komi ekki frá nálægum þjób-
um.
KA-menn
óhressir
KA-menn voru
mjög óhressir
meb dómgæsl-
una í Kosice í
Evrópukeppn-
inni í hand-
knattleik. Þar
voru dómarar,
eftirlitsdómari
og annab libið frá Austur-Evrópu
og þab vissi ekki á gott. Þegar
vib bætast austur-evrópskir
dómarar getur oft verib vib
ramman reip ab draga. Það
verbur að hafa í huga ab í hand-
knattleik eru svo gífurlega mörg
grá svæbi, sem ekki eru háb
neinu öbru heldur en mati dóm-
ara.
„Almanna-
hagur/;
Vibtal í DV vib
|ón Sigurbsson,
fyrrum alþing-
ismann og
seblabanka-
stjóra sem nú
er abalbanka-
stjóri Norræna
fjárfestinga-
bankans vakti athygli pistlahöf-
unds. Ljóst er því ab bankastjór-
inn þarf ekki ab líba skort, en
hann sendir pillu til íslenskra
launþega. „Menn hafa einfald-
lega gert sér Ijóst ab almanna-
hagur er ekki fólginn í upp-
sprengdri peningalaunahækkun,
heldur vilja menn nú taka þátt í
ab leggja traustari grunn." Þab
kemur alltaf svolítib spánskt fyrir
sjónir, þegar menn tala um ab
þab sé almannahagur ab al-
menningur haldi óbreyttum
launum. Þessi trausti grunnur
viröist vera sá ab launþegar
haldi nær óbreyttum launum yfir
nokkurra ára bil á meban ab op-
inber þjónusta er skert og hún
gjaldlögb. Þannig virbist ekkert
breytast, utan jú hvab dagpen-
ingar í ferbum opinberra starfs-
manna erlendis, hafa hækkab ell-
efufalt á vib laun síðustu misseri.
Betri efnahagur virbist því skila
sér eitthvert annab en til hins al-
menna launþega og kemur lík-
lega til ab gera þab áfram á
næstu árum.
Umsjón: Frosti Eibsson