Dagur - 22.11.1995, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Miðvikudagur 22. nóvember 1995
Thx
Sm áauglýsingar
Móttaka smáauglýslnga er til kl. 11.00 f.h. daglnn fyrír útgáfudag. í helgarblab tll kl. 14.00 fimmtudaga- TS* 462 4222
Minningarkort Gigtarfélags íslands
fást í Bókabúð Jónasar.
Stígamót, samtök kvenna gegn kyn-
ferðislegu ofbeldi. Símatími til kl.
19.00 í síma 91-626868.
HVÍTASUflMJKIRKJAII u/smrðshlSð
Miðvikud. 22. nóv. kl. 17.30. Krakka-
klúbbur, allir krakkar 9-12 ára vel-
komnir.
Kl. 20.30. Biblíulestur.
Hvar er barnið þitt
að leika sér?
CcreArbic X3
S 462 3500
„Man of the House" er frábær grínmynd sem fór beint á toppinn þegar hún var frumsýnd i ■
Bandaríkjunum í mars sl. SPRENGHLÆGILEG GRINMYND FYRIR ALLA! m
Aðalhlutverk: Chevy Chase, Farrah Fawcett, Jonathan Taylor Thomas og George Wendt. a
Miðvikudagur og fimmtudagur: ■
Kl. 21.00 Man of the House ■
THE ENGLISMAN
WH0 WENT UP A HILL BUT CAME D0WN A MOUNTAIN
Afskaplega vel heppnuð gamanmynd með ún/alsleikurum
Miðvikudagur og fimmtudagur:
Kl. 21.00 og 23.00 The Englishman who went up a hill
but came down a mountain
DOLORES CLAIBORNE u
Loksins er kominn alvöru sálfræðilegur tryllir u
sem stendur undir nafni og byggir á sögu
meistara spennunnar, Stephen King.
Samanburður við hina sígildu ■
Óskarsverðlaunamynd Misery er ekki fjarri ■
lagi. í báðum myndum fer Cathy Bates á ■
kostum og spennan verður nærri óbærileg. a
Svona á bíóskemmtun að vera! a
Miðvikudagur og fimmtudagur: ■
Kl. 23.00 Dolores Claiborne ■
- B.i.16 (Síðustu sýningar) ■
MAN OF THE HOUSE
AL-ANON
Samtök ættingja og vina
alkohólista.
Er áfengi vandamál í þinni fjölskyldu?
Ef svo er getur þú (gegnum samtökin:
- Hitt aðra sem glíma við
samskonar vandamál
- byggt upp sjálfstraust þitt.
- bætt ástandið innan fjölskyldunnar.
- fundið betri líðan
Fundarstaður:
AA húsið, Strandgötu 21, Akureyri,
sfmi 462 2373.
Fundir í Al-Anon deildum eru:
Miðvikudaga kl. 21.00 og
laugardaga kl. 11.00
(nýliðar boðnir velkomnir kl. 10.30)
ORÐ DAGSINS
462 1840
Hreingerningar, teppahreinsun,
þvottur á rimlagardínum, leysurn
upp gamalt bón og bónum.
Tökum aö okkur hreingerningar,
teppahreinsun og bón í heimahús-
um og fyrirtækjum.
Þvoum rimlagardínur, tökum niður
og setjum upp.
Fjölhreinsun,
heimasími 462 7078 og 853 9710.
Ræstingar - hreingerningar.
Fyrir einstaklinga og fyrirtæki.
• Daglegar ræstingar. • Bónleysing.
• Hreingerningar. • Bónun.
• Gluggaþvottur. • „High speed' bónun.
• Teppahreinsun. • Skrifstofutækjaþrif.
• Sumarafleysingar. • Rimlagardínur.
Securitas.
Opið allan sólarhringinn s: 462 6261.
Flísar
Veggflísar - Gólfflísar.
Nýjar gerðir.
Gott verð.
Teppahúsið,
Tryggvabraut 22, síml 462 5055.
Eldhús Surekhu
Indverskt lostæti við ysta haf.
Ljúffengir veisluréttir fýrir einkasam-
kvæmi og minni veislur.
Heitir indverskir réttir fyrir vinnu-
hópa alla daga.
Því ekki að reyna indverskan mat,
framandi og Ijúffengan, kryddaðan
af kunnáttu og næmni?
Frí heimsendingarþjónusta.
Vinsamlegast pantið meö fyrirvara.
Indís,
Suðurbyggð 16, Akureyri,
sími 4611856 og 896 3250.
Fundir
□ RUN 5995112219 = 8.
I.O.O.F. 2. = 177112481$ = E.T.I.
Athugið
■ Frá Sálarrannsóknafé-
laginu á Akureyri.
Miðiilinn Þórunn Maggý
Guðmundsdóttir starfar
hjá félaginu þessa viku og
spámiðillinn Lára Halla Snæfells
starfar dagana 24.-26. nóvember.
Nokkrir tímar lausir.
Tímapantanir alla daga frá kl. II f.h.
til 16 í símum 461 2147 og 462 7677.
Stjórnin.
Samhygð - samtök um
sorg og sorgarviðbrögð
verða með opið hús í
Safnaðarheimili Akureyr-
arkirkju fimmtudaginn
23. nóvember kl. 20.30.
Elísabet Hjörleifsdóttir, hjúkrunar-
fræðingur verður með fyrirlestur um
heimahlynningu krabbameinssjúkra.
Allir velkomnir.
Stjórnin.____________
Minningarkort Glerárkirkju fást á
eftirtöldum stöðum: Hjá Ásrúnu Páls-
dóttur Skarðshlíð 16a, Guðrúnu Sig-
urðardóttur Langholti 13 (Ramma-
gerðinni), í Möppudýrinu Sunnuhlíð
og versluninni Bókval.______________
Minningarkort Akureyrarkirkju
fást í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju,
Blómabúðinni Akri og Bókvali.______
Iþróttafélagið Akur vill minna á
minningarkort félagsins. Þau fást á eft-
irtöldum stöðum: Bjargi Bugðusíðu 1
Akureyri og versluninni Bókval við
Skipagötu Akureyri.________________
Samúðar- og heiiiaóska-
, kort Gideonfélagsins.
Samúðar- og heillaóskak-
ort Gideonfélagsins liggja
flestum kirkjum landsins,
einnig hjá öðrum kristnum söfnuðum.
Agóðinn rennur til kaupa á Biblíum og
nýjatestamentum til dreifingar hér-
lendis og erlendis.
Útbreiðum Guðs heilaga orð.
frammi
Byggðasafn Dalvíkur.
Opið sunnudaga frá kl. 14-17.
Frá Náttúrulækningafélagi Akur-
eyrar.
Félagar og aðrir velunnarar eru vin-
samlega minntir á minningarkort fé-
lagsins sem fást í Blómabúðinni Akri,
Amaro og Bókvali.
Messur
Gierárkirkja.
Kyrrðarstund verður í
hádeginu í dag, miðviku-
dag, frá kl. 12 til 13.
Orgelleikur, fyrirbæn,
sakramenti og tilbeiðsla.
Léttur málsverður á vægu verði verður
í safnaðarsal kirkjunnar að helgistund
lokinni.
Allir velkomnir.
Sóknarprestur.
Samkomur
Takið eftir
Polaris Indy
400
árg. 1988 til sölu.
Sleðanum er vel við
haldið og er í toppstandi,
m.a. nýlegt belti,
kúpling o.fl. Gott útlit.
Verð 250 þúsund.
Upplýsingar í síma
462 5529 eftir kl. 18.
Sala
Til sölu trérennibekkur, lítið notað-
ur og burðarmikil kerra, ca.
130x250 cm.
Uppl. í síma 462 1570._______
Ljósabekkir til sölul
Tveir UWE Studioline Ijósabekkir til
sölu aö Kotárgerði 2.
Upplýsingar í síma 462 3717 eða
852 3717._______________________
Til sölu plastpakkað hey í rúllum.
Þurrkun u.þ.b. 80%. í hverri rúllu er
ígildi á.a.g. 400 kg þurrheys. Verö á
rúllu kr. 3.500,-
Uppl. í heimasíma 462 7424 eða
vinnusíma 463 0205, Arnar.
Kaup
Óska eftir vagni undir 15 feta
plastbát.
Uppl. í síma 462 4963 eftir kl. 18.
Heilsuhornið
Melbrosia til að létta konum lífið á
breytingaskeiðinu, einnig til fyrir
karla.
Græna vörnln, góö vörn á kveftímum!
Polbax fyrir alla til að bæta úthald-
ið og halda skólafólki vakandi við
lesturinn.
Og nýjasta orkubomban Ostrin.
Rauökál og rauðrófur soðið niöur
án sykurs.
Diksap, hreini ávaxtadrykkurinn,
margar tegundir.
Hreinar ósykraðar ávaxtasuitur.
Náttúrulegt tannkrem með morgun-
frú sem hefur mjög góð áhrif á
tannholdið.
Eðalgerflögur fyrir heimilisdýrin svo
feldurinn verði fallegur.
Ath. Þurrskreytingaefnið komið, í
aðventukransa og aðrar skreyting-
ar. Falleg íslensk leikföng frá gulla-
smiðjunni Stubbur.
Egg úr hamingjusömum hænum,
alltaf ný og fersk.
Súrdeigsbrauðin frá Björnsbakarí á
miðvikudögum og föstudögum.
Heilsuhornið, fyrir þína heilsu!
Veriö velkomin.
Heilsuhornið,
Skipagötu 6, Akureyri,
sími 462 1889,
sendum í póstkröfu.
GENCIÐ
Gengisskráning nr. 233 21. nóvember 1995
Kaup Sala
Dollari 62,80000 66,20000
Sterlingspund 97,57500 102,97500
Kanadadollar 46,10500 49,30500
Dönsk kr. 11,50420 12,14420
Norsk kr. 10,07310 10,67310
Sænsk kr. 9,56850 10,10850
Finnskt mark 14,90160 15,76160
Franskur franki 12,89310 13,65310
Belg. franki 2,15400 2,30400
Svissneskur franki 55,18330 58,22330
Hollenskt gyllini 39,77510 42,07510
Þýskt mark 44,66410 47,00410
ítölsk Ifra 0,03917 0,04177
Austurr. sch. 6,32280 6,70280
Port. escudo 0,42410 0,45110
Spá. peseti 0,51550 0,54950
Japanskt yen 0,61250 0,65650
l’rskt pund 100,53900 106,73900
Þjönusta