Dagur - 22.11.1995, Side 13

Dagur - 22.11.1995, Side 13
Miðvikudagur 22. nóvember 1995 - DAGUR - 13 Blómaskálinn Vín í Eyjafjarðarsveit: r i i i i i i i i i L Vörumiðar hf Þar sem límmióarnir fást Viðskiptavinir athugiðl Höfum lokað föstudaginn 24. nóvember vegna flutnings. Opnum á nýjum stað við Hvannavelli (gegnt „S.H.-húsinu") mánudaginn 27. nóvember. Sími 461 2909 - Fax 461 2908 n j Hjartanlegar þakkir tll allra sem auðsýndu mér samúð og hlýhug við andlát og útför föður míns, GUÐMUNDAR GUNNARSSONAR, Arnarsíðu 2a, Akureyri. Helga Guðmundsdóttir. Ný gerð af ísvél í Blómaskálanum Vín í Eyjafjarð- arsveit hefur verið tekin í notkun ný gerð af ísvél, sú eina sinnar tegundar á Norðurlandi. Úr nýju ísvélinni er boðið upp á ís, t.d. í brauði eða boxi, með 8 mismun- andi bragðtegundum og er bragð- efninu sprautað á ísinn um leið og hann kemur úr vélinni. Þá gefur þetta einnig mikla möguleika í gerð ísrétta. Þær bragðtegundir sem eru í boði eru jarðarberja-, súkkulaði-, karamellu-, pina-col- ada-, tyggjó-, piparmintu-, ferskju- og mokkabragð. Síðan er gamli góði Vínarísinn að sjálf- sögðu einnig í boði. A myndinni eru þær Guðrún Gígja Pétursdóttir og Heiðrún Pétursdóttir með sýn- ishom af nýja ísnum. Mynd: Halldór. Hjartans þakkir til allra sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför bróður okkar, GARÐARS PÁLSSONAR, Kjarna, Arnarneshreppi. Systkini og fjölskyldur. utner Athugasemd Forsvarsmenn Vegagerðarinnar á Akureyri vildu koma á framfæri athugasemd vegna fréttar um lagningu á nýjum vegi yfir Fljóts- heiði. Öll hönnunarvinna vegna nýja vegarins. er unnin hjá Vegagerð- inni á Akureyri en ekki Skipulagi ríkisins, eins og skilja mátti á fréttinni. Skipulag ríkisins sér síð- an um umhverfismat eins og lög kveða á um. HA Munið söfnun Lions fyrir endurhœfmgarlaug í Kristnesi Söfnunarreikningur í Sparisjóði Glœsibœjarhrepps á Akureyri nr. 1170-05-40 18 98 DA6SKRÁ FJÖLMIÐLA SJÓNVARPIÐ 13.30 Alþingi. Bein útsending frá þingfundi. 17.00 Fréttir. 17.05 Leiðarljós. (Guiding Light) Bandarískur myndaflokkur. Þýð- andi: Hafsteinn Þór Hilmarsson. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Myndasafnið. Endursýndar myndir úr morgunsjónvarpi barnanna. 18.30 Sómi kafteinn. (Captain Zed and the Z-Zone) Bandarískur teikni- myndaflokkur. Þýðandi: Ingólfur Kristjánsson. Leikraddir: Hilmir Snær Guðnason og Þórdís Arnljótsdóttir. 18.55 Úr riki náttúrunnar. Vis- indaspegillinn - 2. Streita. (The Sci- ence Show) Fræðslumyndaflokkur. Þýðandi: Ingi Karl Jóhannesson. Þulur: Ragnheiður Clausen. 19.30 Dagsljós. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Dagsljós. Framhald. 20.45 Vikingalottó. 21.00 Þeytingur. Blandaður skemmtiþáttur úr byggðum utan borgarmarka. Að þessu sinni sjá Hrútfirðingar um að skemmta lands- mönnum og var þátturinn tekinn upp að Staðarflöt. Kynnir er Gestur Einar Jónasson og dagskrárgerð er í höndum Björns Emilssonár. 22.00 Fangelsisstjórinn. (The Go- vérnor) Breskur framhaldsmynda- flokkur um konu sem ráðin er fang- elsisstjóri og þarf að glíma við margvísleg vandamál í starfi sínu og einkalífi. Aðalhlutverk: Janet McTeer. Þýðandi: Reynir Harðarson. 23.00 Ellefufréttir. 23.15 Einn-x-tveir. í þættinum er sýnt úr leikjum síðustu umferðar í ensku knattspyrnunni, sagðar frétt- ir af fótboltaköppum og einnig spá giskari vikunnar og íþróttafrétta- maður í leiki komandi helgar. 23.50 Dagskrárlok.. STÖÐ2 16.45 Nágrannar. 17.10 Giæstar vonir. 17.30 í vinaskógi. 17.55 Jarðarvinir. 18.20 Visasport. 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.1919:19. 20.20 Eirikur. 20.45 Melrose Place. 21.40 Fiskur án reiðhjóis. Óút- reiknanlegur þáttur með ófyrirséð- um atriðum. Umsjón: Heiðar Jóns- son og Kolfinna Baldvinsdóttir. Dag- skrárgerð: Börkur Bragi Baldvins- son. Stöð 2 1995. 22.10 TUdurrófur. Absolutely Fa- bulous. 22.40 Tiska. (Fashion Television). 23.10 Robin Hood, Karlmenn í sokkabuxum. (Robin Hood:Men in Tights). í þá gömlu góðu daga, þeg- ar hetjur riðu um bresk héruð, klæddust hetjumar sokkabuxum. Og enginn var í þrengri sokkabux- um en Hrói höttur. Mel Brooks framleiðir og leikstýrir þessari geggjuðu gamanmynd þar sem þjóðsögunni um Hróa hött er snúið á hvolf. Aðalhlutverk: Cary Elwes, Richard Lewis, Roger Rees og Trac- ey Ullman. Leikstjóri: Mel Brooks. 1993. 00.50 Dagskrárlok. RÁSl 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Valdimar Hreiðarsson flytur. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. - Stefanía Valgeirsdóttir. 7.30 Frétta- yfirlit. 7.31 Tíðindi úr menningarlíf- inu. 8.00 Fréttir. „Á níunda tíman- um“, Rás 1, Rás 2 og. Fréttastofa Útvarps. 8.10 Hér og nú. 8.30 Fréttayfirlit. 8.31 Fjölmiðlaspjall: Ásgeir Friðgeirsson. 8.35 Morgun- þáttur Rásar 1 heldur áfram. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tónum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Frá ísafirði). 9.38 Segðu mér sögu, Skóladagar. eftir Stefán Jónsson. Símon Jón Jó- hannsson les. (7:22). 9.50 Morgun- leikfimi. með Halldóm Björnsdóttur. Þeytingur í Hrútafirði Gestur Einar Jónasson verður á sínum stað í sjón- varpinu í kvöld kl. 21 með þáttinn Þeyting, sem að þessu sinni verður sendur út frá Hrútafirði. Þátturinn var tekinn upp að Staðarflöt og að sjálfsögðu sjá Hrút- firðingar um að skemmta landsmönnum. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Tónstiginn. Umsjón: Una Mar- grét Jónsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Ás- geir Eggertsson og Sigriður Amar- dóttir. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Endurflutt úr Hér og nú frá morgni). 12.20 Hádegis- fréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Þáttur um sjávarútvegs- mál. 12.57 Dánarfregnir og auglýs- ingar. 13.05 Hádegistónleikar. Haukur Morthens, Sigrún Jónsdótt- ir, Alfreð Clausen, Grettir Björnsson og fleiri flytja dægurlög eftir ís- lenska höfunda. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Óbyggðirnar kalla eftir Jack London. Þómnn Hjartar- dóttir les þýðingu Ólafs Friðriksson- ar. (8:11). 14.30 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshornum. Umsjón Sigríður Stephensen. (Endurflutt nk. sunnudagskvöld). 15.00 Fréttir. 15.03 Blandað geði við Borgfirðinga : Harðsóttar kaupstaðaferðir og óvenjuleg jarðarför. Umsjón: Bragi Þórðarson. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónlist á síðdegi. Klar- inettukvintett í h-moll eftir Johann- es Brahms. Thea King leikur með Gabrieli kvartettinum. 17.00 Fréttir. 17.03 Þjóðarþel- Gylfaginning. Fyrsti hluti Snorra-Eddu. Steinunn Sigurðardóttir les (15). Rýnt er í textann og forvitnileg atriði skoðuð. 17.30 Síðdegisþáttur Rásar 1. Um- sjón: Halldóra Friðjónsdóttir, Jó- hanna Harðardóttir og Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.00 Fréttir. 18.03 Síð- degisþáttur Rásar 1. - heldur áfram. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsing- ar og veðurfregnir. 19.40 Morgun- saga bamanna endurflutt. - Barna- Iög. 20.00 Tónskáldatími. Umsjón: Leifur Þórarinsson. 20.40 ímynd og veruleiki - Sameinuðu þjóðirnar 50 ára. 21.30 Gengið á lagið. Þáttur um tónlistarmenn norðan heiða. 1. þátt- ur: Jón Hlöðver Áskelsson. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins: Guðmundur Ingi Leifsson flytur. 22.20 Tónlist á siðkvöldi. 23.00 Túlkun í tónlist. Umsjón: Rögnvaldur Sigurjónsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónstiginn. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. (Endurtek- inn þáttur frá morgni). 01.00 Nætur- útvarp á samtengdum rásum til morguns: Veðurspá. lák RÁS 2 6.00 Fréttir. 6.05 Morgunútvarpið. - Melrose Place Stöð 2 sýnir í kvöld kl. 20.45 þátt úr myndaflokkn- um Melrose Place á Stöð 2, en þættirnir eru á dagskrá vikulega. Þeir fjalla um ungt fólk í hverfinu Mel- rose Place í Los Angeles, ástarmál þess, samskipti og vandamál. Þættimir eru oft mjög dramatískir og viðburðarikir og svo gildir einnig um þennan þátt. Magnús R. Einarsson leikur músik fyrir alla. 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Fréttir. Morgunútvarpið. - Leifur Hauksson og Magnús R. Einarsson. 7.30 Fréttayfirlit. 8.00 Fréttir. „Á ni- unda tímanum" með Rás 1 og Fréttastofu. Útvarps: 8.10 Hér og nú. 8.30 Fréttayfirlit. 8.31 Fjölmiðla- spjall: Ásgeir Friðgeirsson. 8.35 Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Lísuhóll. 12.00 Fréttayfirlit og veð- ur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Einar Jónas- son. 14.03 Ókindin. 15.15 Rætt við íslendinga búsetta erlendis. Um- sjón: Ævar Öm Jósepsson. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fréttir. Starfsmenn dæg- urmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. - Dag- skrá heldur áfram. - Ekki fréttir: Haukur Hauksson flytur. - Dagbók- arbrot frá Júgóslavíu: Brynhildur Ól- afsdóttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðar- sálin - Þjóðfundur í beinni útsend- ingu. Síminn er 568 60 90.19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir end- uríluttar. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 íþróttarásin. Ísland-Rússland. Landsleikur í Evrópukeppni lands- liða í handbolta. Bein lýsing frá Kaplakrika. 22.00 Fréttir. 22.10 Plata vikunnar: Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 23.00 Þriðji maðurinn. Umsjón: Árni Þórarinsson og. Ing- ólfur Margeirsson. (Endurtekið frá sunnudegi). 24.00 Fréttir. 24.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morguns: Veðurspá. NÆTURÚTVARPIÐ. Næt- urtónar á samtengdum rásum til morguns: 02.00 Fréttir. 04.30 Veður- fregnir. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.05 Morgu- nútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2. Útvarp Norðurlands kl. 8.10- 8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Austur- lands kl. 18.35-19.00. Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35-19.00.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.