Dagur - 22.11.1995, Qupperneq 15
IÞROTTIR
Miðvikudagur 22. nóvember 1995 - DAGUR - 15
FROSTI EIÐSSON
Sambandsþing UMFI á Laugum:
Breytingar á framkvæmd
landsmóts mesta hitamálið
Erlingur Kristjánsson, fyrirliði KA, verður á fullri ferð með félögum sínum í
kvöld, gegn Gróttu.
Handknattleikur:
KA mætir Gróttu í kvöld
Veigamiklar breytingar voru
gerðar á reglugerð um Lands-
mót á 39. sambandsþingi UMFÍ,
sem haldið var á Laugum í S.-
Þing. um síðustu helgi.
Samþykkt var að á Landsmót-
um yrðu fjórar kjamagreinar sem
keppt yrði í á öllum landsmótum
en framkvæmdaaðilum væri heim-
ilt í hverju móti að velja allt að
átta aukagreinum. Fulltrúar á
þinginu, sem voru 85 talsins,
deildu um ýmsa greinar reglu-
gerðarinnar en svo fór að hún var
Kristinn Björnsson tók ekki
þátt í Heimsbikarmótinu í svigi
á sunnudaginn eins og til stóð.
Þess í stað hefur hann ákveðið
að einbeita sér að alþjóðlegum
stigamótum.
Kristinn mun þó einnig verða
meðal keppenda á fyrsta Heims-
bikarmótinu sem fram fer í risa-
svigsmóti en það er haldið um
aðra helgi í Vail í Colorado en þar
hefur Kristinn verið við æfingar
síðustu þrjár vikurnar.
Blak -1. deild karla:
KAneðst
Tveir leikir fóru fram um síðustu
helgi í 1. deild karla í blaki.
Stjaman og Þróttur áttust við í
slag toppliðanna og þar höfðu
Þróttarar betur, 2:3 með því að
sigra 15:13 í oddahrinunni eftir að
Stjarnan hafði leitt 2:0. Þá mátti
KA þola 0:3 tap gegn Stúdentum
Staðan er nú þessi:
Þróttur R. 87 1 23:1023
Stjarnan 8 5 3 20:15 20
ÍS 954 19:14 19
HK 642 12: 9 12
Þróttur N. 82611:1911
KA 9 1 8 7:25 7
samþykkt. Kjarnagreinarnar verða
frjálsar íþróttir, sund, glíma og
starfsíþróttir.
Helstu sjónarmið að baki því
að setja hömlur á fjölda íþrótta-
greina á landsmóti felst í því að
mörgum greinum hefur verið bætt
við á landsmóti og smærri félög-
um kann að reynast erfitt, vegna
aðstöðu sinnar, að standast þeim
stærri samanburð. Það vekur at-
hygli að knattspyrna er ekki ein
kjarnagreinanna. Það stafar meðal
annars af því að sögn talsmanns
UMFÍ að þau Ungmennafélög
Daníel Jakobsson, ísfirðingur,
sem keppir undir merkjum Ólafs-
fjarðar varð í 36. sæti á alþjóðlegu
móti í skíðagöngu, sem fram fór í
Kiruna í Svíþjóð á sunnudaginn.
Keppt var í 15 km göngu með
hefðbundinni aðferð og var tími
Daníels 45,46 mínútur, Gísli Einar
Arnason keppti á sama móti og
hafnaði í 72. sæti.
sem átt hafa góðum liðum á að
skipa hafa sýnt mótinu lítinn
áhuga, vegna þess að þau hafa
verið á fullri ferð á íslandsmótinu
á sama tíma. Ekki ólíklegt að
greinin verði byggð upp með öðru
sniði, með sjö leikmönnum í liði á
minni velli. Þá var samþykkt að
hækka þátttökugjald verulega á
Landsmóti, gert er ráð fyrir því að
mótsgjaldið á næsta landsmóti,
sem fram fer í Borgarnesi og ná-
grenni eftir rúmt eitt og hálft ár,
verði 3500 krónur.
Stjóm samtakanna var öll end-
urkjörin, að undanskildum Þóri
Haraldssyni, sem ekki gaf kost á
sér. Bjöm B. Jónsson HSK tók
sæti hans en aðrir í stjórn eru þeir
Jóhann Ólafsson UMSE, Kristín
Gísladóttir HHF, Kristján Yngva-
son HSÞ, Ólína Sveinsdóttir
UMSK, Sigurlaug Þóra Her-
mannsdóttir USAH og Þórir Jóns-
son UMSB, sem er formaður.
Valur-KA í beinni
Sjónvarpið hefur hug á því að
sýna leik Vals og KA á laugar-
daginn í beinni útsendingu. Leik-
urinn hefst klukkan 16.30. Hinir
leikir umferðarinnar fara fram á
sunnudagskvöldið.
Atli Þór Samúelsson, sem verið
hefur áttundi maður KA-Iiðsins
í vetur, mun ekkert leika meira
með liðinu fyrir jól. Atli úlnliðs-
brotnaði í leiknum gegn Selfossi
og þarf að vera sex vikur í gipsi
áður en hann getur farið að æfa
á nýjan leik.
Það var bátsbeinið sem gaf sig,
smábein sem lítið blóð rennur til,
því eru þessi brot frekar lengi að
gróa og meiðsl sem þessi oft frekar
Akureyringnum sterka, Torfa
Ólafssyni, hefur verið boðið að
taka þátt í sterku aflraunamóti,
sem haldið verður í Danmörku í
næsta mánuði og hefur verið
nefnt, „Sterkasti víkingur allra
tíma.“
Margir af bestu aflraunamönn-
KA mætir Gróttu í 8. umferð ís-
landsmótins í handknattleik, sem
fram fer í kvöld í KA-heimilinu
og hefst leikurinn klukkan 20.
Gróttuliðið er um miðja deild
og hefur ekki verið sterkt á úti-
völlum í vetur. KA er því óneitan-
lega sigurstranglegra en Alfreð
Gíslason, þjálfari liðsins, sagði
Gróttu sýnda veiði en ekki gefna.
„Þó við höfum unnið þá sannfær-
andi í bikarnum, þá er þetta allt
annar leikur og við þurfum að
spila af alvöru til að vinna þennan
leik. Þeir eru með ágætt lið og það
hafði mikið að segja í bikarleik
liðanna að Róbert Rafnsson, gekk
ekki heill til skógar í leiknum. Þá
má minna á að Valsmenn unnu þá
með einu marki, með mikilli
heppni svo við komum ekki til
með að vanmeta liðið,“ sagði Al-
þrálát hjá handknattleiksmönnum.
„Ég var nýkominn inná, hopp-
aði upp og sendi yfir til Bróa, þá
kom Éinar Gunnar (Sigurðsson,
leikm. Selfoss) og hrinti beint á
bringuna á mér. Ég missti jafn-
vægið og man ekki eftir lending-
unni en hlýt að hafa lent á úlnliðn-
um,“ sagði Atli Þór.
„Maður kemst því ekki í slag-
inn fyrr en í fyrsta lagi í janúar, en
ég verð víst að taka því með þol-
inmæðinni," sagði Atli Þór.
um heims verða á meðal þátttak-
enda og keppendur koma víðs
vegar að. Torfi verður ekki eini ís-
lendingurinn á mótinu því Magn-
ús Ver Magnússon, sterkasti mað-
ur heims, verður einnig meðal
keppenda. Þeir munu halda utan
miðvikudaginn 6. desember og
mótið fer fram helgina á eftir.
freð Gíslason.
KA-menn hafa leikið sex leiki í
deildinni og eru ennþá taplausir.
Spurning er hvernig nýafstaðnir
Evrópuleikir haft farið í liðsmenn
þess en liðið á erfiða leiki fram-
undan allt fram að jólafríi, sem
hefst 14. desember. KA leikur til
að mynda við Val um næstu helgi
og fer leikurinn fram syðra.
■ Forráðamenn handknatt-
leiksdeildar KA vinna að því
að fá leikinn gegn ÍH í sextán
liða úrslitum bikarkeppninnar
færðan í KA-heimilið. Fáir
áhorfendur hafa komið á leiki
ÍH-liðsins í Hafnarfirði og
sennilega kæmi það betur út
fyrir liðið tjárhagslega að leika
fyrir norðan. Sá háttur er hafð-
ur á að lið skipta með sér þeirri
fjárhæð sem kemur í aðgangs-
eyri. Leikurinn fer fram 13.
desember.
■ Bikarleikir í 16-liða úrslitum
KKÍ hafa verið settir á annað
kvöld. Þórsarar mæta Snæfelli
í fþróttahöllinni klukkan 20:30
og Tindastóll leikur við
Grindavík á Suðurnesjum.
Deildarkeppnin hefst síðan aft-
ur eftir tíu daga hlé á sunnu-
daginn.
■ Dregið verður í Evrópumót-
unum í handknattleik í dag
klukkan 11. Eitt íslenskt lið er
í pottinum en það er Aftureld-
ing sem sigraði Zagliebe Lu-
bin frá Póllandi, samtals 59:41
í Borgjikeppninni.
■ KKÍ mun gangast fyrir dóm-
aranámskeiði urn næstu heigi
að Hamri, félagsheimili Þórs.
Gert er ráð l'yrir því að nám-
skeiðið standi frá klukkan 9-16
laugardag og sunnudag en því
er ætlað að bæta úr þeim dóm-
araskorti sem verið hefur á
Norðurlandi. Þátttökugjald er
kr. 5000 og skráning er hjá
KKÍ í síma 568-5949.
1 HF^
Hamar
félagsheimili Þórs:
Líkamsrækt og tækjasalur
Ljósabekkir
Vatnsgufubað
Nuddpottur
Salir til leigu
Beinar útsendingar
Getraunaþjónusta
Hamar
sími 461 2080
■ Nottingham Forest varð fyrir
áfalli í leiknum gegn Blackburn
um síðustu helgi þegar vamarmað-
urinn Colin Cooper meiddist í fyiri
hálfleik og varð að fara af leik-
velli. Síðar í leiknum meiddist síð-
an framherjinn Jason Lee. Hol-
lendingurinn Bryan Roy er einnig
meiddur og lék ekki með gegn
Blackburn.
■ Steve Coppell þykir nú lfkleg-
astur til að vera ráðinn næsti fram-
kvæmdastjóri Wolves.. Coppell er
nú hjá Crystal Palace en er ekki í
hefðbundnu starfi stjóra þar á bæ
og er ekki samningsbundinn. Fyrir
helgi var Kenny Dalglish einnig
nefndur til sögunnar og var haft
eftir ónafngreindum fyrrum félaga
hans í Liverpool að hann hefði
mikinn áhuga, en sjálfur hefur
Dalglish hvorki viljað neita né
staðfesta þessar fréttir. Aðrir sem
nefndir hafa verið eru t.d. Mark
McGhee, Ron Atkinson, Gordon
Strachan, Chris Waddle, Steve
Brace, Kenny Hibbitt, Mike Wal-
ker og Brian Clough.
■ Bolton bauð 2 milljónir punda í
rúmenska landsliðsmanninn Ghe-
orghe Hagi hjá Barcelona um helg-
ina en hann þvertók fyrir að fara til
Englands. Hagi er þrítugur og
samningur hans rennur út í júní nk.
Hann neitaði Manchester City fyrr
á tímabilinu og sagði á sunnudag
að hann hefði engan áhuga á að
leika á Englandi. „Ég hélt að menn
hefðu áttað sig á því þegar ég neit-
aði tilboði frá Tottenham fyrr á ár-
inu,“ sagði Hagi, sem kom inn í lið
Barcelona í fyrsta sinn í sjö leikj-
um um helgina og skoraði í 3:0
sigri á Albacete.
■ Manchester City hefur fest kaup
á 19 ára kantmanni, Martin
Phillips, frá Exeter City. Kaupverð
var ekki gefið upp en talið er að
úrvalsdeildarliðið hafi borgað um
500.000 pund fyrir kappann.
Manchester United hafði einnig
áhuga á stráksa.
■ Oldham hefur keypti Stuart
Barlow frá Everton fyrir 350.000
pund auk þess sem Oldham borgar
100.000 til viðbótar þegar Barlow
hefur skorað nokkur mörk fyrir
liðið. Nauðsynlegur markafjöldi
var ekki gefinn upp. sh
Kristinn ekki meðal
keppenda í svigi
Handknattleikur:
Atli sex vikur í gipsi
Torfi keppir á aflrauna-
móti í Danmörku