Dagur - 25.11.1995, Blaðsíða 16

Dagur - 25.11.1995, Blaðsíða 16
16 - DAGUR - Laugardagur 25. nóvember 1995 Sm áautjlýsín gar ♦ ♦ OkukcttnsU Kenni á Toyota Corolla Liftback. Tímar eftir samkomulagi. Útvega námsgögn. Hjálpa til við endurnýjunarpróf. Ingvar Björnsson, ökukennari frá KHÍ Akurgerði 11 b, Akureyri Sími 462 5692, símboði 845 5172, farsími 855 0599. Húsnæði óskast Læknisfjölskylda óskar eftir góöu húsnæði, helst á Brekkunni, til leigu frá 1. janúar nk. Algjör reglusemi og öruggar greiösl- ur. Nánari uppl. í síma 463 0175 (María - á vinnutíma) eöa 00 46 18 402063 (Björn). Húsnæði í boði Til leigu 3ja herb. sérhæð á Neðri- Brekku. Áhugasamir leggi inn nafn og síma- númer á afgreiðslu Dags; Strand- götu 31, í umslagi merkt „íbúð með útsýni" fyrir 1. desember._ Til leigu 5 herbergja rúmgóð íbúð í góðu standi, 16 km frá Akureyri. Einnig gæti fylgt 15-30 ha. af rækt- uöu landi ásamt bithaga. Tilvaliö fyrir hestamenn. Ennfremur til leigu/sölu 1300 fm. loödýrahús, vel búiö. Á sama stað eru til sölu tveir barna- hestar og hryssa með folaldi. Hag- stætt verö. Uppl. í síma 462 2466 og hjá Frí- manni í síma 462 1830 á kvöldin eöa 462 4222 á daginn. Píanóstillingar Verö á Akureyri dagana 26. nóv.-l. des. Sindri Már Heimisson, píanóstillingamaður, sími 462 1014. Helgar-Heilabrot /^2 Lausnir X-© Z-© l-© X-© 1-© 7-© 1-© I-® 7-© x-© X-© x-© 7-® GENGIÐ Gengisskráning nr. 236 24. nóvember 1995 Kaup Sala Dollari 62,78000 66,18000 Sterlingspund 98,11400 103,51400 Kanadadollar 45,99500 49,19500 Dönsk kr. 11,45540 12,09540 Norsk kr. 10,05990 10,65990 Sænsk kr. 9,62290 10,16290 Finnskt mark 14,87070 15,73070 Franskur franki 12,88950 13,64950 Belg. franki 2,14620 2,29620 Svissneskur franki 55,15570 58,19570 Hollenskt gyllini 39,61110 41,91110 Þýskt mark 44,48780 46,82760 l'tölsk líra 0,03920 0,04180 Austurr. sch. 6,29780 6,67760 Port. escudo 0,42290 0,44990 Spá. peseti 0,51590 0,54990 Japanskt yen 0,61673 0,66073 Irskt pund 100,77700 106,97700 Háaloftsálstigar Vantar stiga upp á háaloftið? Háaloftsálstigar úr áli til sölu - 2 gerðir: Verö kr. 12.000,- / 14.000,- Uppl. í síma 462 5141 og 854 0141. Hermann Björnsson, Bakkahlíð 15. Dýrahald Hundasnyrting. Nú er kominn tími til að huga aö jólasnyrtingunni. Margrét Kjartansdóttir veröur á Ak- ureyri dagana 4.-6. des. og býöur upp á klippingu/snyrtingu fyrir allar tegundir hunda. Nánari upplýsingar og tímapantanir í Gæludýraverslun Noröurlands, Hafnarstræti 20, sími 461 2540. Handverkssýning Sölusýning á íslensku handverki. llrn helgina veröur sýning á ís- lensku handverki í gamla Hús- mæðraskólanum á Laugalandi. Hagleiksfólk af Noröurlandi selur vöru sína. Á boðstólum verður fal- leg gjafavara og hentug til jólagjafa. Opiö verður frá kl. 13-18 laugardag og sunnudag. Og svo verður Kvennaskólakaffi á staönum. Fyrir hönd Þróunarsetursins, Lydia A. Helgadóttir. Snjómokstur 3. bekkingar í M.A. taka að sér snjómokstur í vetur fyrir einstak- linga og fyrirtækl. Vinsamlegast hafið samband í síma 462 4932, 462 1653 og 462 2799 eftir kl. 17 á virkum dögum og allan daginn um helgar. Geymið auglýsinguna. Farsímar GSM. Óskum eftir aö komast í samband viö aðila sem hafa áhuga á að selja lítiö notaöa GSM síma á Akureyri. Skrifið á íslensku til: TECHNO TRA- DE, Stockholm, fax +46 8 570 30538. Skotfærí Til sölu Winchester haglabyssa, model 1200 3", mjög vel meö far- in. Taska, hreinsisett og töluvert magn skotfæra fýlgir. Uppl. í síma 466 1865 í hádeginu og eftir kl. 20.30. Dráttarvélar Til sölu Zetor 6340 70 hp. Turbo árg. '94 með Alö 620 ámoksturs- tækjum og úttaki fyrir rúllugrip. Skipti á ódýrari 4x4 vél athugandi. Uppl. gefur Jón í síma 465 2288. Dráttarvél til sölu! Til sölu Zetor 6945 árg. '79 ásamt Alö-tækjum (eldri gerö). Notkun ca. 2000 tímar. Möguleiki er aö taka plastpakkað hey uppí hluta af greiöslu. Uppl. gefur Jónas í símum 463 3263 og 852 4465. Bændur Vil kaupa nokkra nautkálfa, 3-6 mánaða gamla. Uppl. í síma 466 1961 á kvöldin. SÁÁ Mánudaginn 27. nóvember nk. flyt- ur Þórarinn Hannesson læknir fyrir- lestur sem hann nefnir: Sjúkdómur- inn alkóhólismi. Fyrirlesturinn verö- ur haldinn í húsnæöi Göngudeildar SÁÁ, Glerárgötu 20 og hefst kl. 17.15. Aögangseyrir kr. 500,- Mánudaginn 4. desember nk. verö- ur haldinn á sama staö, kynningar- fundur um meðferöarstarf SÁÁ. Fundurinn er öllum opinn. Enginn aðgangseyrir. Göngudeild SÁÁ, Glerárgötu 20, Akureyri, sími 462 7611. Betri þrif • Gluggahreinsun. • Almennar ræstingar. • Teppahreinsun. • Dagleg þrif. • Bónhreinsun & bónhúðun. • Rimlagardínur, hreinsaðar með hátíðni. Betri þrif Benjamín Friðriksson, Vestursíða 18, Akureyri, sími 462 1012. Hljómlist Hljómsveit llluga spilar allar teg- undir danstónlistar. Getum séð um dinnermúsík og stjórnaö fjöldasöng á samkomum. Uppl. gefa Þórarinn f sfma 464 1304, vinnusíma 853 3803 og Sig- urður í síma 464 1072, vinnusími 464 0436. Bókhald * Bókhaldsþjónusta. * Tollskýrslugerð. Tölvuvinnslan, Skipagötu 7, sími 4611184. Fyrirtæki til sölu Til sölu er fyrirtækið Ryövarnar- stöðin, sem er þjónustufyrirtæki í bílaryövörn, sölu og undirsetningu pústkerfa, sölu og undirsetningu dráttarbeisla og dekkjaviögerða. Fyrirtækiö er í tryggu leiguhúsnæöi. Allar upplýsingar eru veittar á fast- eignasölunni Holti, sími 461 3095. Þjónusta Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Fjölhreinsun, heimasimi 462 7078 og 853 9710. Ræstingar - hreingerningar. Fyrir einstaklinga og fyrirtæki. • Daglegar ræstingar. • Bónleysing. • Hreingerningar. • Bónun. • Gluggaþvottur. • „High speed'' bónun. • Teppahreinsun. • Skrifstofutækjaþrif. • Sumarafleysingar. • Rimlagardínur. Securitas. Opið allan sólarhringinn s: 462 6261. Hreinsiö sjáif. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færöu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið, Tryggvabraut 22, sími 462 5055. Kaup-Sala Óska eftir IMT 567 dráttarvél, má vera ógangfær, Suzuki Mink fjórhjóli 4W árg. ca. '87 og bandsög (kjöt- sög). Tll sölu Suzuki Swift GL árg. '91, keyröur 40 þús. km, varahlutir úr Benz 1619 vörubíl, 3 nagladekk á felgum undan Lödu Sport, 175/82 16, Philco þvottavél og Elecrolux eldavél. Uppl. í síma 462 5982 eftir kl. 17. CcrGArbíé a 462 3500 SPECIES Fyrir mörgum árum sendu jarðarbúar skeyti út í geim... Nú fyrst hafa borist svör! Frábær vísindahrollvekja sem slegið hefur í gegn um allan heim. Sannkölluð stórmynd með stórleikurum, ein af þeim sem fá hárin til að rísa.. Laugardagur, sunnudagur, mánudagur og þriðjudagur: Kl. 21.00 og 23.00 Species - B.i. 16 THE ENGLISHMAN WHO WENTUPA HILL BUT CAME DOWN A MOUNTAIN Afskaplega vel heppnuð gamanmynd með úrvalsleikurum Laugardagur, sunnudagur, mánudagur og þriðjudagur: Kl. 21.00 The Englishman who went up a hill but came down a mountain MAN OFTHEHOUSE „Man of the House" er frábær grínmynd sem fór beint á toppinn þegar hún var frumsýnd f Bandaríkjunum [ mars sl. SPRENGHLÆGILEG GRÍNMYND FYRIRALLA! Aðalhlutverk: Chevy Chase, Farrah Fawcett, Jonathan Taylor Thomas og George Wendt. Laugardagur, sunnudagur, mánudagur og þriðjudagur: Kl. 23.00 Man of the House LEYNIVOPNIÐ Sunnudagur: Kl. 3.00 Leynivopnið Miðaverð kr. 550 Þeir fara kostum íéir £ HUNDALIF Sunnudagur: Kl. 3.00 Hundalíf Miðaverð kr. 550 MISSTU EKKI AP SPECIES UM HELGIN/1 Móttaka smáauglýsinga er til kl. 11.00 f.h. daginn fyrir útgáfudag. í helgarblab til kl. 14.00 fimmtudaga - 'TOT 462 4222 ■ ■■■■■■ rrrr

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.