Dagur - 06.01.1996, Blaðsíða 14

Dagur - 06.01.1996, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - Laugardagur 6. janúar 1996 HYRNA HR BYGGINGAVERKTAKI . TRÉSMIÐJA Dalsbraut 1 • 600 Akureyri • Sími 461 2603 • Fax 461 2604 Smíðum fataskápo, baðinnréttingar, eldhúsmnréttiagar og innihurðir Teiknum og gerum föst verðtilboð, þér að kostnaðarlausu. Greiðsluskilmálar við allra hæfi. AKUREYRARBÆR Ágæti kennari! í Síðuskóla á Akureyri þurfum við að ráða nú þegar íþróttakennara í allt að hálfa stöðu. Um er að ræða kennslu í 2. og 3. bekk auk samstarfs við Erling Kristjánsson (sem varð í 3. sæti í kjöri íþrótta- manns Akureyrar 1995) um kennslu í 8.-10. bekk. Áhugasamir eru beðnir að hafa samband við undirritaðan strax. Jón Baldvin Hannesson, vinnusími 462 2588 oa heimasími 461 1699. Fósturheimili óskast Barnaverndarstofa leitar að fólki sem er tilbúið til þess að taka að sér börn, á ýmsum aldri, í varan- legt eða tímabundið fóstur. í sumum tilfellum er um að ræða börn sem hafa alist upp við óviðunandi aðstæður í lengri eða skemmri tíma og bera þess merki. Verið er að leita að fólki sem hefur gaman af börnum, á auðvelt með að gefa af sér, er skilningsríkt, þolinmótt og fordómalaust. Verðandi fósturforeldrar verða að vera tilbúnir til þess að ganga í gegnum ítarlega úttekt á högum þeirra ásamt að sækja námskeið sem haldið verður í Reykja- vík. Nánari upplýsingar gefur Hildur Sveinsdóttir, félags- ráðgjafi barnaverndarstofu í síma 552 4100. f ^ AKUREYRARBÆR Sálfræðingur/ félagsráðgjafi Félagsmálastofnun Akureyrarbæjar óskar eftir að ráða sálfræðing og félagsráðgjafa til starfa sem fyrst. Laun samkæmt kjarasamningi STAK og Akureyrar- bæjar. Upplýsingar um störfin veita Guðrún Sigurðardóttir deildarstjóri ráðgjafardeildar í síma 460 1420 og starfsmannastjóri Akureyrarbæjar í síma 462 1000. Umsóknareyðublöð fást í starfsmannadeild Akur- eyrarbæjar, Geislagötu 9. Umsóknarfrestur er til 22. janúar nk. Starfsmannastjóri. RFITIN II™ mÉUMFERÐAR yUMFERÐAR RÁÐ CAMLA MYNDIN M3-1479 Ljósmvnd: Hallgrímur Einarsson og synir/ Minjasafnið á Akureyri Hver kannast við fólkið? Ef lesendur Dags þekkja einhvern á þeim myndum sem hér birtast eru þeir vinsamlegast beðnir að snúa sér til Minjasafnsins, annað hvort með því að senda bréf í pósthólf 341, 602 Akureyri eða hringja í síma 462 4162 eða 461 2562 (símsvari).

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.