Dagur - 06.01.1996, Blaðsíða 18

Dagur - 06.01.1996, Blaðsíða 18
18 - DAGUR - Laugardagur 6. janúar 1996 Sjónvarpið LAUGARDAGUR 6. JANÚAR 09.00 Morgunsjónvarp bamanna. 10.45 Hlé. 14.30 Áramótasyrpan. Endursýndur þáttur frá gamlársdegi. 15.20 Einn-x-tveir. f þættinum er sýnt úr leikjum síðustu um- ferðar í ensku knattspymunni, sagðar fréttir af fótboltaköppum og einnig spá giskari vikunnar og íþróttafréttamaður í leiki dags- 16.00 íþróttaþátturinn. í þættinum verður sýnt beint frá leik Stjörnunnar og Selfoss í fyrstu deild karla á íslandsmótinu í handknattleik. Lýsing: Samúel Örn Erlingsson. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Ævintýri Tinna. Sjö hraftmiklar kristalskúlur ■ Seinni hluti. (Les aventures de Tintin) Franskur teiknimyndaflokkur um blaðamanninn knáa, Tinna, og hundinn hans, Tobba, sem rata í æsispennandi ævintýri um víða veröld. Þýðandi: Ólöf Pétursdótt- ir. Leikraddir: Felix Bergsson og Þorsteinn Bachmann. Áður á dagskrá 1993. 18.30 Sterkasti maður heims. Þýðandi er Guðni Kolbeinsson og þulur Ingólfur Hannesson. 19.00 Strandverðir. (Baywatch V) Bandariskur myndaflokkur um ævintýri strandvarða í Kaliformu. Aðalhlutverk: David Has- selhof, Pamela Anderson, Alexandra Paul, David Charvet, Jer- emy Jackson, Yasmine Bleeth og Jaason Simmons. Þýðandi: Ól- afur B. Guðnason. 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.35 Lottó. 20.40 Hallbjörg. Hallbjörg Bjamadóttir söngkona á litríkan feril að baki. í þessum þætti er stiklað á stóru í lífi hennar og rætt við hana, auk þess sem hún skemmtir áhorfendum með söng. Um- sjón: Eva Maria Jónsdóttir. Dagskrárgerð: Jón Egill Bergþórsson. 21.30 Hasar á heimaveili. (Grace under Fire H) Ný syrpa í bandaríska gamanmyndaflokknum um Grace Kelly og hama- ganginn á heimili hennar. Aðalhlutverk: Brett Butler. Þýðandi: Þorsteinn Þórhallsson. 21.55 Þrek i þrautum. (American Heart) Bandarisk bíómynd frá 1993 um fyrrverandi fanga og son hans sem reyna að þrauka við erfiðar aðstæður á götum Seattle. Leikstjóri: Martin Beli. Aðai- hiutverk: Jeff Bridges, Edward Furlong, Lucinda Jenney og Tracy Kapisky. Þýðandi: Björgvin Þórisson. 23.50 Borgarbrækja. (City Heat) Bandarísk spennumynd frá 1984 um lögreglumann og einkaspæjara sem rekast hvor á ann- an þegar þeir eru að rannsaka dularfullt sakamál. Leikstjóri er Richard Benjamin og aðalhlutverk leika Clint Eastwood og Burt Reynolds. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 01.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. SUNNUDAGUR 7. JANÚAR 09.00 Morgunsjónvarp bamanna. Tuskudúkkumar. Sunnu- dagaskólinn. Paddington. Malli moldvarpa. Dagbókin hans Dodda. 10.40 Morgunbfó. Ernil i Kattholti. (Emil i Lönneberg) Sænsk bíómynd byggð á sögu eftir Astrid Lindgren um ævintýri grallar- ans Emils í Kattholti. Þýðandi: Jóhanna Jóhannsdóttir. Sögumað- ur: Hallmar Sigurðsson. 12.00 Hlé. 13.55 Kvikmyndir í eina öld. Fyrstu 100 árin. (100 Years of Ci- nema) Ný heimildarmyndaröð um sögu og þróun kvikmyndalist- arinnar í ýmsum löndum. Þýðandi: Örnólfur Árnason. 15.35 Þrir dansar. (Tre danser) Sænsk verðlaunamynd frá 1992 þar sem Dansflokkur Pers Jonssons sýnir þrjá bahetta. Tónlistin er eftir Dror Feiler og sólódansarar eru Donya Feuer, Niklas Ek, Per Jonsson, Pascal Jonsson og Anna Birnbaum. 16.10 Piramidinn mikli. (The Great Pyramid: Gateway to the Stars) Bresk heimildarmynd um leyndardóma piramídanna miklu í Egyptalandi. Þýðandi er Jón O. Edwald og þulur Þorsteinn Helgason. 17.00 Aldarafmæli Menntaskólans i Reykjavík. Hinn 16. júni 1946 var haldið upp á það með glæsibrag að Menntaskólinn hafði þá starfað í 100 ár. Þessi mynd fjallar um þau hátiðarhöld og er byggð á upptökum frá þeim tíma. Höfundur texta og þulur er Jón Múli Árnason. Áður á dagskrá 17. júní 1991. 17.40 Hugvekja. Flytjandi: Guðnin Ögmundsdóttir félagsráð- gjafi. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Stundin okkar. Umsjón: Felix Bergsson og Gunnar Helga- son. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thorsteinsson. 18.30 PQa. Spurninga- og þrautaþáttur fyrir ungu kynslóðina. í Pilu mætast tveir bekkir 11 ára krakka og keppa í ýmsum þraut- um og eiga kost á glæsilegum verðlaunum. Umsjón: Eirikur Guð- mundsson og Þórey Sigþórsdóttir. Dagskrárgerð: Guðrún Páls- dóttir. 19.00 Geimskipið Voyager. (Star Trek: Voyager) Bandarískur ævintýramyndaflokkur um margvisleg ævintýri sem gerast í fyrstu ferð geimskipsins Voyagers. Aðaihiutverk: Kate Mulgrew, Robert Beltran og Jennifer Lien. Þýðandi: Karl Jósafatsson. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður. 20.30 Vættir landsins. í þessari nýju heimildarmynd er fjallað um þá hiið fslands sem flestum er hulin, en er þó hluti lands og menningar. Myndina gerðu Angelika Adrees og Sigurður Gríms- son og tónlistin er eftir Egil Ólafsson. 21.20 Handbók fyrir bandalausa. (Handbok for handlösa) Sænskur myndaflokkur frá 1994 um stúlku sem missir foreldra sína í bflslysi og aðra höndina að auki, og þarf að takast á við lifið við breyttar aðstæður. Aðalhlutverk leika Anna Wallberg, Puck Ahlsell og Ing-Marie Carlsson. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. 22.10 Helgarsportið. Umsjón: Samúel Örn Erlingsson,. 22.30 Fólkið á móti. (Les gens d'en face) Frönsk sjónvarpsmynd gerð eftir sögu Georges Simenons. Myndin gerist í Sovétborginni Batum við Svartahaf á 6. áratugnum og segir frá raunum tyrk- neska konsúlsins þar, en hann telur að fylgst sé með sér og jafn- vel að eitrað sé fyrir sig líka. Leíkstjóri: Jesus Garay. Aðalhlut- verk: Juango Puigcorbe, Ben Gazzara, Carmen Elias og Estelle Scomick. Þýðandi: Valfríður Gísladóttir. 00.05 Útvarpsfréttir og dagskrárlok. MÁNUDAGUR 8. JANÚAR. 16.35 Helgarsportið. Endursýndur þáttur frá sunnudagskvöldi. 17.00 Fréttir. 17.05 Leiðarljós. (Guiding Light) Bandarískur myndaflokkur. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Köttur í krapinu. (Tom the Naughty Cat) Fræðandi teikni- myndaflokkur þar sem kötturinn Tommi og Stefán vinur hans huga að ýmsum úrlausnarefnum. Þýðandi: Ingólfur Kristjánsson. 18.30 Fjölskyldan á Fiðrildaey. (Butterfly Island) Ástralskur myndaflokkur um ævintýri nokkurra bama í Suðurhöfum. Þýð- andi: Ýrr Bertelsdóttir. 18.55 Kyndugir klerkar. 19.30 Dagsljós. 20.00 Fréttir og veður. 20.40 Dagsljós. 21.00 Krókódilaskór. (Crocodile Shoes) Breskur myndaflokkur um ungan mann sem heldur til Lundúna til að gera það gott í tónlistarheiminum. 22.00 Undir gervitungli. Umræðuþáttur um íslenska menningu á umbrotatímum. Umræðum stýrir Ingólfur Margeirsson og aðrir þátttakendur em Bjöm Bjamason, menntamálaráðherra, Hjálmar H. Ragnarsson, forseti Bandalags íslenskra listamanna, Jafet Ól- afsson, sjónvarpsstjóri íslenska útvarpsfélagsins, Sveinbjöm I. Baldvinsson, dagskrárstjóri innlendrar dagskrárdeildar hjá Sjón- varpinu og Þórhildur Þorleifsdóttir, leikstjórí. Þorgeir Gunnarsson stjómar upptöku. 23.00 Ellefufréttb'. 23.15 Einn-x-tveir. Knattspymu- og getraunaþátturinn Einn-x- tveir verður á dagskrá á mánudagskvöldum héðan í frá. í þættin- um er sýnt úr leikjum síöustu umferðar í ensku knattspyrnunni, sagðar fréttir af fótboltaköppum og einnig spá giskari vikunnar og íþróttafréttamaður í leiki komandi helgar. Þátturinn verður endursýndur á undan ensku knattspymunni á laugardag. Um- sjón: Ingólfur Hannesson. 23.50 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 6. JANÚAR 09.00 MeðAfa. 10.15 NóttáJÓIabeiði. 11.00 Sögur úr Andabæ. 11.25 Borgin min. 11.35 McUý. 12.00 Sjónvarpsmarkaðurinn. 12.30 NúUin. 13.00 Láttu þig dreyma. (Dream a Little Dream) Táningurinn Bobby Keller er alvarlega skotinn í Lainie, aðaigellu bæjarins. Hann lætur sér hins vegar fátt um gömlu hjónin á hominu finn- ast og kærir sig kollóttan um það sem þau em að bralla. En þar verður breyting á þegar gamii maðurinn gerir frumlega tiiraun til að lengja líf sitt og endar í líkama Bobbys. Og frúin svífur yfir í líkama kæmstunnar. Aðalhlutverk: Jason Robards, Corey Feld- man, Harry Dean Stanton og Corey Haim. Leikstjóri: Marc Rocco. 1989. 15.00 3 Bíó: Aleinn heima H. (Home Alone II) Foreidrar Kevins týna honum eina ferðina enn. Nú villist hann upp í flugvél sem flytur hann beinustu leið til stórborgarinnar New York þar sem ævintýrin bíða við hvert fótmál. Aðalhlutverk: Macaulay Culkin, Joe Pesci, Daniel Stem, Catherine O'Hara, John Heard, Tim Curry og Brenda Fricker. Leikstjóri: Chris Columbus. 1992. 17.00 Oprah Winfrey. 17.45 Popp og kók. 18.40 NBA molar. 19.1919.19. 20.00 Morðgáta. (Murder She Wrote) 20.55 Vinir. (Friends) 21.25 Græðgi. (Greedy) Hvað er venjulegt fólk tilbúið að leggjast lágt fyrir tvo milijarða króna? Sú spuming er kjami þessarar skemmtilegu gamanmyndar. Hér segir af McTeague-fjölskyld- unni en allir meðlimir hennar em tilbúnir að vaða eld og brenni- steinn til að sannfæra Joe frænda um að þeir eigi allra helst skilið að erfa auðævi hans. Joe frændi hefur gaman af tilstandinu en hann er heist á því að láta sætu hjúkkuna sína erfa allt. Á þetta mega ættingjarnir ekki heyra á minnst og gera allt sem þeir geta til að koma í veg fyrir þessar fyrirætlanir. Aðalhiutverk: Michael J. Fox, Kirk Douglas, Nancy Travis og Olivia d Abo. Leikstjóri: Jonathan Lynn. 1994. 23.30 Með krepptan bnefa. (Blonde Fist) Gamansöm bíómynd um Ronnie O Dowd sem býr við kröpp kjör í Liverpool en reynir sitt besta til að ala upp son sinn eftir að hafa skilið við glaumgos- ann Tony Bone. Ronnie er kjaftfor og óhrædd við að láta hnefana tala ef í harðbakka slær. Hún lendir of oft í útistöðum við lögin og svo fer að hún er dæmd í fangelsi. Ronnie líst ekki á að sonurinn sé hjá vandalausum á meðan hún situr inni, hún strýkur því út úr fangelsinu og flýr með syninum tii New York. Aðalhlutverk: Margie Clarke, Carroll Baker og Ken Hutchinson. Leikstjóri: Frank Clarke. 1991. Stranglega bönnuð bömum. 01.00 Lestin til Yuma. (3:10 to Yuma) Spennuþrunginn vestri um efnalítinn bónda sem tekur að sér að flytja hættulegan útlaga til móts við lestina til Yuma. Útlaginn náðist eftir að hann hafði ásamt félögum sínum rænt póstvagninn og gerst sekur um morð. Félagar hans sluppu hins vegar og fastlega er búist við að þeir reyni að frelsa lagsmann sinn úr höndum bóndans. Myndin fær þrjár og hálfa stjömu í kvikmyndahandbók Maltins. Aðalhlut- verk: Van Heflin og Glenn Ford. Leikstjóri: Delmer Daves. 1957. Bönnuð bömum. 02.35 Bonnie 8i Clyde. (Bonnie & Clyde : The Tme Story) Bonnie Parker átti framtíðina fyrir sér en líf hennar gjörbreyttist þegar eiginmaður hennar yfirgaf hana og hún kynntist myndarlegum bófa að nafni Clyde Barrow. Hér er fjaiiað um uppmna skötuhjú- anna alræmdu, ástir þeina og samband við foreldra sína. Aðal- hlutverk: Tracey Needham, Dana Ashbrook og Doug Savant. Leikstjóri: Gary Hoffman. 1992. Stranglega bönnuð bömum. Lokasýning. 04.05 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 7. JANÚAR 09.00 Kærleiksbbnimir. 09.15 í Vallaþorpi. 09.20 í blíðu og striðu. 09.45 í Erilborg. 10.10 Himinn og jörð. 10.30 Snar og snöggur. 10.55 Ungir eldhugar. 11.10 Addams fjölskyldan. 11.35 Eyjaklikan. 12.00 Helgarfléttan. 13.00 íþróttir á sunnudegi. 16.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 17.00 Húsið á sléttunni. 18.00 ÍSviðsljósinu. (Entertainment Tonight) 18.45 Mörk dagsms. 19.1919.19. 20.00 Chicago sjúkrahúsið. (Chicago Hope) 20.55 Þrúgur reiðinnar. (Grapes of Wrath) Hér er á ferðinni fræg uppfærsla Steppenwolf leikhússins í New York á sigildu verki Johns Steinbeck. Ekkja rithöfundarins, Elaine Steinbeck, flytur stuttan formála að sýningunni en í helstu hlutverkum em Terry Kinney, Gary Sinise og Lois Smith. Þau vom öll tilnefnd til banda- rísku Tony-verðlaunanna og sviðsuppfærslan hlaut verðlaunin sem besta verk ársins 1990. 23.25 60 minútur. (60 Minutes) 00.15 Ironside snýr aftur. (The Retum of Ironside) Emmy-verð- launahafmn Raymond Bun fer með hlutverk lögregluforingjans Robert T. Ironside sem ætlar að setjast í helgan stein eftir farsælt starf i San Francisco en er kallaður aftur til starfa þegar lögreglu- stjórinn í Denver er myrtur á hrottalegan hátt. Aðalhlutverk: Raymond Burr, Don Gafloway, Cliff Gorman og Barbara Ander- son. Leikstjóri: Gary Nelson. 1993. Bönnuð bömum. 01.45 Dagskráriok. MÁNUDAGUR 8. JANÚAR 16.45 Nágrannar. 17.10 Glæstar vonir. 17.30 Regnboga birta. 17.55 Stórfiskaleikur. 18.20 Himinn og jörð. 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.1919.19. 20.15 Eiríkur. 20.40 Neyðarlinan. (Rescue 911) Sannar sögur um hetjudáðir venjulegs fólks og mikilvægi neyðarlínunnar. 21.30 Sekt og sakleysi. (Reasonable Doubt). 22.20 Engir engiar. (Fallen Angels). 22.50 Maxwell. 23.45 Boomerang. Eddie Murphy leikur Marcus Graham, ófor- betranlegan kvennabósa sem hittir ofjarl sinn í þessari skemmti- legu gamanmynd. Hann verður yfir sig ástfanginn af konu sem tekur vinnuna fram yfir rómantíkina og kemur fram við Marcus eins og hann hefur komið fram við konur fram að þessu. Með önnur aðalhlutverk fara Robin Givens, Halle Berry, David Alan Grier, Martin Lawrence, Grace Jones og Eartha Kitt. 1992. 01.40 Dagskráilok. LAUGARDAGUR 6. JANÚAR 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Bryndís Malla Elidóttir flytur. Snemma á laugardagsmorgni. Þulur velur og kynnir tónlist. 8.00 Fréttir. 8.07 Snemma á laugardagsmorgni. heldur áfram. 8.50 Ljóð dagsins. 9.00 Fréttir. 9.03 Út um græna grundu. Þáttur um náttúruna, umhverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harðardótt- ir. (Endurfluttur nk. þriðjudag kl. 15.03). 10.00 Fréttir. 10.03 Veð- urfregnir. 10.15 Með morgunkaffinu. Þrettándamúsík. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Þröstur Haraldsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veður- fregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 „Ekki á morgun heldur hinn“ eða „Hann byrjaði á ýmsu". Hug- leiðingar fyrir fólk sem hyggur á áramótaheit. Umsjón: Anton Helgi Jónsson. (Áður á dagskrá á gamlársdag). 15.00 Strengir. Af tónlist heima og heiman. Umsjón: Trausti Þór Sverrisson. 16.00 Fréttir. 16.08 íslenskt mál. Jón Aðalsteinn Jónsson flytur þáttinn. (Endurflutt sunnudagskvöld kl. 19.40). 16.20 ísMús 1996. Tón- leikar og tónlistarþættir Ríkisútvarpsins. „Americana!" - Af am- erískri tónlist. Tónleikar í Hallgrímskirkju 21. apríl sl. Sinfóníu- hljómsveit íslands, Konsertkórinn frá Whitefish Bay og Hamra- hliðarkórinn undir stjórn Lukas Foss. Kórstjórar: Þorgerður Ing- ólfsdóttir og Randal Swiggum. Einsöngvarar: Þorgeir J. Andrés- son, Bergþór Pálsson, Ólafur Friðrik Magnússon, Hallveig Rún- arsdóttir, Lára Sveinsdóttir, Þorbjöm Rúnarsson og Ólafur Einar Rúnarsson. Verk eftir Ariel Ramirez, Aaron Copland, Samuel Bar- ber og Leonard Bernstein. Fyrri. hluti. 17.00 Hádegisleikrit Út- varpsleikhússins. Sjötíu og níu af stöðinni, eftir Indriða G. Þor- steinsson. Útvarpsleikgerð: María Kristjánsdóttir. Leikstjóri: Hjálmar Hjálmarsson. Leikendur: Hilmir Snær Guðnason, Sigurð- ur Skúlason,Sigrún Edda Bjömsdóttir, Magnús Ragnarsson, Gunnlaugur Helgason, Kjartan Bjargmundsson, Guðfinna Rún- arsdóttir, Valgeir Skagfjörð, Jón St. Kristjánsson, Sigrún Sól Ól- afsdóttir, Gunnar Eyjólfsson, Róbert Arnfinnsson og Hjálmar Hjálmarsson. (Fmmflutt árið 1995). 18.48 Dánarfregnir og aug- lýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Óperukvöld Útvarpsins. Bein útsending frá Borgarleikhús- inu í Lausanne í Sviss. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir, Orð kvöldsins. 22..20 Nýársgleði Útvarpsins. Jónas Jónasson bregður á leik með. Skagfirsku söngsveitinni, hagyrðingum. og fleirum. (Áður á dagskrá á nýársdag). 23.30 Dustað af dansskónum. Jólin dönsuð út. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. Scheherazade, sin- fónisk svíta eftir Nikolaj Rimskíj Korsakov, byggð á ævintýrum úr 1001 nótt. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. SUNNUDAGUR 7. JANÚAR 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt: Séra Dalla Þórðardóttir prófast- ur á. Miklabæ flytur. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. 8.50 Ljóð dagsins. 9.00 Fréttir. 9.03 Stundarkom í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.20 Innra landslag ævintýranna. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. 11.00 Messa í Fella- og Hólakirkju. Séra Hreinn Hjartarson préd- ikar. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist. 13.00 Rás eitt klukkan eitt. Umsjón: Ævar Kjartansson. 14.00 Bróðurmorð í Dúkskoti. Fyrri þáttur. 15.00 Þú, dýra list. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. (Endurflutt nk. þriðjudagskvöld ki. 20.00). 16.00 Fréttir. 16.08 Hljómur um stund. Á þriggja alda ártið Henrys Purcells. Umsjón: Sigríður Stephen- sen. (Áður á dagskrá 2. í jólum). 17.05 ísMús 1996. Tónleikar og tónlistarþættir Ríkisútvarpsins „Americana! “ - Af ameriskri tón- list. Tónleikar í Hallgrímskirkju 21. apríl. Síðari hluti. 18.05 Ungt fólk og vísindi. Umsjón: Dagur Eggertsson. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 íslenskt mál. Jón Aðalsteinn Jónsson flytur þáttinn. (Áður á dagskrá í gærdag). 20.00 Hljómplöturabb. Þorsteins Hannessonar. 20.40 „Fnjóskdælir gefa flot og smér“. Rifjuð upp saga Fnjóskadals. Umsjón: Gísli Sigurgeirsson. (Áður á dagskrá 26. desember sl.). 21.30 Kvöldtónar. Divertimento í B-dúr og Kvöldlokka eftir Wolf- gang Amadeus Mozart. Orfus kammersveitin leikur. 22.00 Frétt- ir. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.30 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshornum. Umsjón: Sigríður Stephensen. (Áður á dagskrá sl. miðvikudag). 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: Illugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkom í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Nætunítvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. MÁNUDAGUR 8. JANÚAR 6.45 Veðurfiegnir. 6.50 Bæn: Séra Bryndís Malla Elidóttir flytur. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1 - Stefanía Valgeirsdóttir. 7.30 Fréttayfirlit. 8.00 Fréttir. „Á níunda tímanum", Rás 1, Rás 2 og Fréttastofa Útvarps. 8.10 Hér og nú. 8.30 Fréttayfirlit. 8.31 Pistill. 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur áfram. 8.50 Ljóð dagsins. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying og tónlist. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Frá Akureyri). 9.38 Segðu mér sögu, Danni heimsmeistari. eftir Roald Dahl. Árni Ámason les þýðingu sína (4:24). (Endurflutt kl.19.40 í kvöld). 9.50 Morgunleikfimi. með Halldóm Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Tónstiginn. Umsjón: Trausti Þór Sverrisson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Sigríður Arnardóttir. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Endur- flutt úr Hér og nú frá morgni). 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veður- fregnir. 12.50 Auðlindin. Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dán- arfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvaipsleikhúss- ins,. Völundarhúsið eftir Siegfried Lenz. Þýðandi og leikstjóri: Bríet Héðinsdóttir. Fyrsti þáttur af fimm. Leikendur: Bessi Bjamason, Kristbjörg Kjeld, Guðrún Ásmundsdóttir og Randver Þoriáksson. (Fmmfl. árið 1980). 13.20 Stefnumót. Umsjón: Svan- hildur Jakobsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvaipssagan, Hroki og hleypidómar eftir Jane Austen. Silja Aðalsteinsdóttir les þýðingu sína (5:29). 14.30 Gengið á lagið. Þáttur um tónlistarmenn norð- an heiða. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. (Endurflutt nk. miðviku- dagskvöld). 15.00 Fréttir. 15.03 Aldarlok. Umsjón: Jón Hallur Stefánsson. (Endurflutt nk. fimmtudagskvöld). 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónlist á síðdegi. 17.00 Fréttir. 17.03 Þjóðar- þel - Sagnfræði miðalda. Sigurgeir Steingrímsson les. (Endurflutt í kvöld kl. 22.30). 17.30 Tónaflóð. Alþýðutónlist úr ýmsum áttum. 18.00 Fréttir. 18.03 Síðdegisþáttur Rásar 1. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir og Jón Ásgeir Sigurðsson. - Mál dagsins. - Kviksjá. 18.35 Um daginn og veginn. Páll Skúlason prófessor talar. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsing- ar og veðurfregnir. 19.40 Morgunsaga bamanna endurflutt. 20.00 Mánudagstónleikar í umsjá Atla Heimis Sveinssonar. 20.55 Ný- ársleikrit Útvarpsleikhússins. Krossgötur eftir Kristinu Steins- dóttur. Leikstjóri: Sigrún Valbergsdóttir. Leikendur: Sigurþór Al- bert Heimisson, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Bergur Ingólfs- son, Halia Margrét Jóhannesdóttir, Sigrún SólÓlafsdóttir, Eggert Kaaber, Jakob Þór Einarsson, Guðlaug María Bjarnadóttir, Krist- björg Kjeld, Róbert Amfinnsson, Guðfinna Rúnarsdóttir, Kristján Franklín Magnús, Þóra Friðriksdóttir, Hinrik Ólafsson, Erling Jó- hannesson, Þórhallur Gunnarsson, Jóna Guðrún Jónsdóttir og Sigvaldi Júlíusson. (Áður á dagskrá á nýársdag). 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins: Halla Jónsdóttir flytur. 22.30 Þjóðarþel - Sagnfræði miðalda. Sigurgeir Steingrímsson les. (Áður á dagskrá fyir i dag). 23.00 Samfélagið í nærmynd. Endurtekið efni úr þáttum liðinnar viku. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónstiginn. Um- sjón: Trausti Þór Sverrisson. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. LAUGARDAGUR 6. JANÚAR 8.00 Fréttir. 8.07 Morguntónar. 8.15 Bakvið Gullfoss. Menningar- þáttur barnanna. Umsjón: Harpa Amardóttir og Erling Jóhannes- son. (Áður á dagskrá Rásar 1 í gærkvöld). 9.03 Laugardagslíf. 11.00-11.30 Ekki fréttaauki á laugardegi. Ekki fréttir rifjaðar upp og nýjum bætt við. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir. 12.20 Hádeg- isfréttir. 13.00 Á mörkunum. Umsjón: Hjörtur Howser. 14.00 Heimsendir. Umsjón: Jón Gnarr og Sigurjón Kjartansson. 16.00 Fréttir. 16.05 Rokkland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 17.05 Með grátt í vöngum. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfréttir. 19.40 Ekkifréttaauki frá morgni endurtekinn. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Vinsældalisti götunnar. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregn- ir. 22.15 Næturvakt Rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Næturvakt Rásar 2. - heldur áfram. 01.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. NÆT- URÚTVARPIÐ. Næturtónar á samtengdum rásum til morguns: 02.00 Fréttir. 04.30 Veðurfregnir. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. SUNNUDAGUR 7. JANÚAR 08.00 Fréttir. 08.07 Morguntónar. 09.00 Fréttir. 09.03 Tónlistar- krossgátan. Umsjón: Jón Gröndal. 11.00 Úrval dægurmálaútvarps liðinnar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Umslagið. 14.00 Þriðji maðurinn. Umsjón: Ámi Þórarinsson og Ingólfur Margeirsson. 15.00 Sunnudagslif. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir. 16.00 Fréttir. 17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Miili steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Ljúfir kvöldtónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Frá Hróarskelduhátiðinni. Um- sjón: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.00 Rokkland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. (Endurtekið frá laug- ardegi). 24.00 Fréttir. 00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morguns: Veðurspá. NÆTURÚTVARPIÐ. Næturtónar á samtengdum rásum til morguns: 02.00 Fréttir. 04.30 Veðurfregnir. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. MÁNUDAGUR 8. JANÚAR 6.00 Fréttir. 6.05 Morgunútvarpið. 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Fréttir. Morgunútvarpið. - Leiíur Hauksson. 7.30 Fiéttayfirlit. 8.00 Frétt- ir. „Á níunda timanum" með Rás 1 og Fréttastofu Útvarps:. 8.10 Hér og nú. 8.30 Fréttayfirlit. 8.31 Pistill. 8.35 Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Lísuhóll. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegis- fréttir. 12.45 Hvitir máfar. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. Tón- listarmaður dagsins kynnir uppáhaldslögin sín. 14.03 Brot úr degi. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir. Tónlistarmaður dagsins kynnir uppáhaldslögin sín. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá: Dægur- málaútvarþ og fréttir. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins, Anna Kristine Magnúsdóttir, Kristin Ólafsdóttir, Sigurður G. Tómasson, Vilborg Daviðsdóttir, Þorsteinn G. Gunnarsson og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál. - Kristinn R. Ólafsson talar frá Spáni. 17.00 Fréttir. - Ekki fréttir: Haukur Hauksson flyt- ur. - Dagskrá. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðaisálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Héraðsfréttablöðin. Fréttaritarar Útvarps lita í blöð fyrir norðan, sunnan, vestan og austan. Síminn er 568 60 90. 19.00 Kvöldfréttir, 19.30 Ekki fréttir endurfluttar. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Ljúfir kvöldtónar. 22.00 Fréttir, 22.10 Blúsþáttur. Umsjón: Pétur Tyrfingsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morguns: Veðurspá. NÆTURÚTVARPIÐ. Næturtónar á samtengdum rásum til morguns:. 02.00 Fréttir. 04.30 Veðurfregn- ir. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum, 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.05 Morgu- nútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2. Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.