Dagur - 01.03.1996, Side 5
Föstudagur 1. mars 1996 - DAGUR - 5
^ Þórhallur bóndi á Kambsstöð-
^ um. Hér situr hann á moldar-
bing í húsi sínu og heldur á pokum
af gróðurmold. tilbúinni á markað.
Mynd: Sigurður Bogi.
blandað saman í ræktunarreitum
að Vöglum. Og enn í dag tekur
skógræktin mó í landi Kambs-
staða og hefur Þórhallur aldrei
tekið neitt afgjald fyrir það. Hann
segir það vera sinn stuðning við
þá hugsjón að græða landið, enda
þótt hann hafi aldrei skipað sér í
hóp skógræktarmanna.
Mest selur Arnór í Laufási
„Ég byrjaði á þessari starfsemi ár-
ið 1982, en þá hafði ég gengið
með þessa hugmynd lengi. Þá
kom Amór Karlsson hjá blóma-
búðinni Laufási á Akureyri að
máli við mig og sagðist myndi
taka mold í sölu fyrir mig ef ég
færi á annað borð út í þetta. Þetta
tilboð stóðst ég ekki og fór af
stað. Arnór í Laufási er og hefur
alltaf verið minn stærsti söluaðili,
en markaðssvæðið er nær ein-
göngu Norðurland. Eitthvað hefur
þó farið vestur á firði og til Reykja-
víkur, en það er í litlum mæli og
ekki hagkvæmt vegna hás flutn-
ingskostnaðar,“ segir Þórhallur.
Á vori hverju er stungin mó-
mold, eða svörður, á Kambsstöð-
um. Hún er svo látin standa úti og
brotna niður og það ferli tekur allt
að fjögur ár. Þá er moldin mulin
niður og um síðir er henni ekið í
hús, þar sem í hana er blandað
kalki og áburði, það er blákorni.
Sandi er síðan blandað saman við
Þórhallur Hermannsson á Kambsstöðum
framleiðir og vinnur gróðurmold:
Moldarbóndi í
Ljósavatnsskardi
„Vertíðin í þessari vinnslu byrj-
ar undir lok janúarmánaðar og
stendur fram í júní. Þá er mesta
törnin en þegar litið er til ársins
alls er ekki fjarri lagi að heilt
ársverk liggi að baki þessari
starfsemi. Vélvæðing hjá okkur
er afar lítil og hún er mun minni
en hjá öðrum sem eru í þessu.
Hér starfar öll fjölskyldan að
þessu og þegar mest er að gera
koma krakkar héðan úr sveit-
inni einnig til starfa.“
Þetta segir Þórhallur Her-
mannsson, bóndi á Kambsstöðum
í Ljósavatnsskarði, í samtali við
Dag. Undanfarin ár hefur fram-
leiðsla og vinnsla á gróðurmold
sem seld er í blómaverslunum
verið nokkur hluti af búskap Þór-
halls og sá þáttur farið vaxandi.
Jafnhliða er rekið félagsbú á
Kambsstöðum með hefðbundinn
búskap. Þar búa Þórhallur og Inga
Hauksdóttir, kona hans, og sonur
þeirra, Haukur og fjölskylda hans.
Fyrirlestur
frestast
Fyrirlestur dr. Skúla Skúlasonar
fer fram í Deiglunni á Akureyri
16. mars en ekki ekki 2. mars
eins og áætlað var.
Fyrirlestur þessi er annar
tveggja með yfirskriftinni Maður
og náttúra, en dr. Páll Skúlason
hélt, eins og mörgum er í fersku
minni, þann fyrri er nefndist „Um-
hverfing" þann 10. febrúar sl.
Við það tækifæri kynnti dr.
Skúli í stuttu máli efni síns fyrir-
lesturs, er hann nefnir „Tengsl
manns og náttúru - samskipti og
umgengni okkar við ferskvatns-
auðlindir íslands.“
50 til 60 tonn á ári
„Ég er að senda frá mér þetta 50
til 60 tonn á ári. Afkoman í þessu
er á svipuðu róli og í öðrum bú-
greinum. Verðið fyrir gróður-
moldina hefur þó lækkað frekar en
hitt á undanförnum árum. Kannski
er það sjálfum mér að kenna,
svona að einhverju leyti. Frekar
hef ég viljað halda í mína við-
skiptavini, og hef lækkað verðið á
moldinni, fremur en missa þá
vegna of hás verðs. Hér ræður
lögmálið um framboð og eftir-
spum,“ segir Þórhallur.
Það var í kringum 1950 sem
starfsmenn Skógræktar ríkisins
fóru að taka mómold í landi
Kambsstaða. Hún var þá blönduð
saman við leirmold, sem er í
Vaglaskógi, en þessu tvennu var
moldina þegar hún hefur verið
mulin niður. Að síðustu er mold-
inni pakkað, eftir lítramáli, í poka,
og þannig send til verslana og seld
undir inerkinu Kambamold.
Svörður eða mómold?
„Ég man vel þá tíð þegar svörður,
sem í dag er þó frekar nefndur
mómold, var notaður til brennslu
og upphitunar á Kambsstöðum.
Eldavélin var hér í eldhúsinu og
við krakkamir vorum látin setja
svörð í eldstæðið. Þessi vinnu-
brögð vom viðhöfð fram yfir
1950, en lögðust þá af með raf-
væðingunni. Nú er svörðurinn
notaður með öðrum hætti og öðm-
vísi mér áður brá,“ sagði Þórhallur
Hermannsson á Kambsstöðum.
-sbs.
TIL SÖLU
Vegna flutnings Sápubúðarinnar inn í Glerhús
(Blómaval Akureyri) er húsnæði hexmar í
Krónunni við Göngugötuna til sölu.
- Lán geta fylgt
- Leiga kemur einnig til greina
- Upplýsingar: Vilhelm í síma 461 3000.
Hringvegur um Kálfa-
strandarvoga og Mark-
hraun í Mývatnssveit
Niðurstöður frumathugunar og úr-
skurður skipulagsstjóra ríkisins sam-
kvæmt lögum nr. 63/1993
Skipulagsstjóri ríkisins hefur úrskurðað samkvæmt lög-
um nr. 63/1993 um mat á umhverfisáhrifum. Fallist er
á lagningu Hringvegar um Kálfastrandarvoga og Mark-
hraun í Mývatnssveit með skilyrðum. Úrskurðurinn er
byggður á frummatsskýrslu Vegagerðarinnar, umsögn-
um, athugasemdum og svörum framkvæmdaraðila við
þeim.
Úrskurðurinn í heild liggur frammi hjá Skipulagi ríkis-
ins, Laugavegi 166, 150 Reykjavík.
Úrskurð skipulagsstjóra ríkisins má kæra til umhverfis-
ráðherra innan fjögurra vikna frá því að hann er birtur
eða kynntur viðkomandi aðila.
Skipulagsstjóri ríkisins.
HRÍ SALUNDUR
- fyrir þig!
Ódýrara en þig grunar
Tilboð
&
Orville sælkerapopp
kr. 99 pk.
Swiss Miss sykurlaust
kr. 499 dósin
Swiss Miss kakó
kr, 349 dösin
Framhryggjarbitar
kr. 720 kg
Appelsínubiti kr.
248 stk,
♦
Kynning
á föstudag
Swiss Miss kakö og Oskar súpur
Kynning