Dagur - 13.04.1996, Blaðsíða 17

Dagur - 13.04.1996, Blaðsíða 17
Laugardagur 13. apríl 1996 - DAGUR - 17 Smáauglýsingar Húsfélög, einstaklingar athugiö! Framleibum B-30 eldvarnahurðir, viðurkenndar af Brunamálastofnun ríkisins, í stigahús og sameignir. Gerum fast verðtilboð þér ab kostnaðarlausu. ísetning innifalin. Alfa ehf. trésmi&ja. Eldhús Surekhu Indverskt krydd í tilveruna. Ljúffengir veisluréttir fyrir einkasam- kvæmi og minni veislur. Heitir indverskir réttir fyrir vinnu- hópa alla daga. Apríltilboð, kr. 700,-: Sterkur rækjuréttur meö grænum og rauöum paprikum. Kartöflur í karrý. Agúrkusalat meö hnetum. Basmati hrísgrjón. Poppadums. Vinsamlegast pantið með fyrirvara. Indls, Suðurbyggð 16, Akureyri, sími 4611856 & 896 3250. Brúðarkjólaleiga Glæsilegir brúðarkjólar, skírnarkjól- ar, brúöarmeyjakjólar, brúðar- sveinaföt, smóking og kjólföt. Ath. Erum með til sölu og leigu ýmsa fylgihluti, t.d. skó, skart, sokkabönd, korselett ofl. Uppl. hjá Saumakúnst, sími 462 7010. Reiki spila- Þjónusta Bólstrun Pennavinir Fundir Samkomur Húsgagnabólstrun. Bílaklæðningar. Efnissala. Látið fagmann vinna verkið. Bólstrun Einars Guöbjartssonar, Reykjarsíöa 22, sími 462 5553. _____ Bólstrun og viðgerðir. Áklæði og leðurlíki í miklu úrvali. Vönduð vinna. Visa raðgreiðslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, sími 462 1768.____________________ Klæði og geri við húsgögn fyrir heimili, stofnanir, fyrirtæki, skip og báta. Áklæði, leðurlíki og önnur efni til bólstrunar I úrvali. Góðir greiöslu- skilmálar. Vísaraðgreiðslur. Fagmaöur vinnur verkiö. Leitið upplýsinga. Bólstrun B.S. Geislagötu 1. Akureyri. Sími 462 5322, fax 461 2475. Til sölu Suzuki Fox árg.’82. Volvo vél B-19 árg. ’84. Upphækkaöur 33“ dekk. Verð 285 þúsund stgr. Nánari upplýsingar í síma 462 5016 eftir kl. 18. Frá Reikifélagi Norðurlands. Það verður opið hús sunnudags- kvöldið 14. apríl kl. 20.30 í Barna- skóla Akureyrar (gengið inn að aust- an). Ókeypis heilun. Allir velkomnir. Stjórnin. Orlofshús Orlofshúsin Hrísum, Eyjafjarðarsveit. Fjölskyldur, félög, fyrirtæki, og saumaklúbbar. Hvernig væri að breyta til og fara fram í sveit? Höfum aöstöðu. Einnig íbúð á Akureyri til skamm- tímaleigu. Uppl. I síma 463 1305. Alhliða hreingerningaþjónusta fyrir heimili og fyrirtæki! Þrífum teppi, húsgögn, rimlagardín- ur og fleira. Fjölhreinsun, Eyrarlandsvegi 14B, Akureyri. Símar 462 4528 og 853 9710. Ræstingar - hreingerningar. Fyrir einstaklinga og fyrirtæki. • Daglegar ræstingar. • Bónleysing. • Hreingerningar. • Bónun. • Gluggaþvottur. • „High speed' bónun. • Teppahreinsun. • Skrifstofutækjaþrif. • Sumarafleysingar. • Rimlagardínur. Securitas. Opið allan sólarhringinn s: 462 6261. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið, Tryggvabraut 22, sími 462 5055. Líkkistur Krossar á leiÖi Legsteinar íslensk framleiðsla EINVAL Óseyri 4, Akureyri, sími 461 1730. Heimasímar: Einar Valmundsson 462 3972, Valmundur Einarsson 462 5330. Hestamenn! Sýnum tillitssemi í UMFERÐINNI HESTAMANNAFÉLAGIÐ LÉTTIR Margrét Lára Sigurðardóttir, 11 óra, Kóngsbakka 2, 109 Reykjavík, óskar eftir 11 ára pennavinkonu á Ak- ureyri. MMC Pajero ár§. ;88 til sölu Turbo diesel, EXE, ekinn 180 þús. km., sjálfskiptur. Vél og sjálfskipting yfirfarin. Verð 1.150 þús., skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 462 6117 og 897 3071. Innrömmun Rammagerð Jónasar Arnar Innrömmun fyrir alla, konur jafnt sem karla Ath. Móttaka á myndum er í Notað innbú Hólabraut 11, sími 462 3250 Innréttingar Framleidum Eldhúsinnréttingar. Baðinnréttingar. Fataskápa. Gerum föst verðtilboð. Greiðsluskilmálar. Parket í miklu úrvali. Sýningarsalur er opinn frá kl. 9-18 mánudaga-föstudaga. Dalsbraut 1 • 600 Akureyri Sími 461 1188 Fax 461 1189 □ HULD 59964157 IV/V 2. Heims. Arm. JllSHlt t. 11 'ffll Messur i i Glerárkirkja. Barnasamkoma verður í kirkjunni kl. 11. For- eldrar eru hvattir til að mæta rneð bömum sín- Messa verður kl. 14. Fermdur verður Guðlaugur Bragi Magnússon, Borgar- hlfð 7f. Ath. Aðalsafnaðarfundur Lögmanus- hlíðarsóknar verður í safnaðarsal kirkj- unnarkl. 16. Sóknarprestur._____________________ Dalvíkurkirkja. Bamastarfinu lýkur sunnudaginn 14. apríl með ferð til Hríseyjar. Brottför frá Dalvíkurhöfn kl. 10.20. Komið með nesti. Bamamessa og útivist. Nánari upplýsingar í götuauglýsing- um. Sóknarprestur. Takið eftir Vottar Jehóva, Sjafnarstíg 1. Laugardagur 13. apríl kl. 17. Opinn fyrirlestur. Stef: „Hreint fólk heiðrar Jehóva". KFUM & KFUK, * y Sunnuhlíð. ' Sunnudagur kl. 20.30. Samkoma. Ræðumaður Aðalsteinn Þorsteinsson. Samskot til starfsins. Allir hjartanlega velkomnir.________ Hjálpræðisherinn, Hvannavöllum 10. Sunnudagur kl. 13.30. 1 Sunnudagaskóli. Kl. 19.30. Bænastund. Kl. 20. Almenn samkoma. Mánudagur kl. 16. Heimilasamband- ið. Miðvikudagur kl. 17. Krakka-klúbb- ur. Fimmtudagur kl. 20.30. Bibiíulestur. Allir eru hjartanlega velkomnir, Frá Sáiarrannsóknafé- laginu á Akureyri. Lára Halla Snæfells og Þórunn Maggý Guð- mundsdóttir miðlar, starfa hjá félaginu frá 11.-14. apríl. Tímapantanir á einkafundi fara fram á daginn frá kl. 13-15 í símum 461 2147 og 462 7677._____________Stjórnin. Leiðbeiningastöð heimilanna, sími 551 2335. Opið frá kl. 9-17 alla virka daga._ tAgiow íoí;: ■r,rir allar Aglow fundur verður mánudagskvöldið 15. apríl kl. 20 í félagsmiðstöðinni Víðilundi 22. Ræðumaður verður Ester Cristina Gunnarsson. Söngur og fyrirbænaþjónusta. Kaffiveiiingar. Þátttökugjald kr. 300. Allar konur velkomnar. SJÓNARHŒÐ HAFNARSTRÆTI 63 Sunnudagur: Sunnudagaskóli í Lund- arskóla kl. 13.30. Foreldrar, hvetjið börn ykkar til að koma. Mánudagur: Bamafundur kl. 18. Öll böm velkomin! Þau böm sem hafa verið við Astjöm eru sérstaklega hvött til að koma. HVÍTASUnnUKIRKJAn V/5MRÐ5HLÍÐ Laugard. kl. 20.30. Samkoma í umsjá unga fólksins. Sunnud. kl. 15.30. Vakningasam- koma. Samskot tekin til starfsins. Mikill og fjölbreyttur söngur. Allir eru hjartan- lega velkomnir. Vonarlínan, sfmi 462 1210. HVRIMA HR BYGGINGAVERKTAKI • TRÉSMIÐJA Dalsbraut 1 ■ 600 Akureyri • Sími 461 2603 • Fax 461 2604 Smíðum fataskápa, baðiméttingar, eldhúsinnréttingar og innihurðir Teiknum og gerum föst verðtilboð, þér að kostnaðarlausu. Greiðsluskilmálar við allra hæfi. Móttaka smáauglýsinga er til kl. 11.00 f.h. daglnnfyrir útgáfudag. - "5E3P 462 4222 Qarðarósimar komnarl Margar tegundur og litir útirósa Gott verð % BUOMA Z' "!|ý V BUDIN I / , Jaufas" ’Nlmrnmm— | þekking. rcynsla og þjónusta í ár Hafnarstræti 96 • Sími 462 4250 Sunnuhlíð • Sími 462 6250

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.