Dagur - 27.04.1996, Síða 14
14 - DAGUR - Laugardagur 27. apríl 1996
HYRNA HR
BYGGINGAVERKTAKI . TRÉSMIÐJA
Dalsbraut 1 • 600 Akureyri • Sími 461 2603 • Fax 461 2604
Smíium fataskápa, baiinnrétlmgar,
eláúsinnréttingar og innihuriir
Teiknum og gerum föst verðtilboð, þér að kostnaðarlausu.
Greiðsluskilmálar við allra hæfi.
Lausar stöður
Við Verkmenntaskólann á Akureyri eru lausar til um-
sóknar kennarastöður næsta skólaár í íslensku,
dönsku, byggingargreinum, málmiðngreinum, rafiðn-
greinum, vélstjórn, raungreinum (líffræði/eðlisfræði),
tölvufræði, vélritun, matreiðslu og framreiðslu.
Við útvegssvið skólans á Dalvík eru ennfremur lausar
stöður í skipstjórnargreinum (1 1/2 staða), hlutastöður
í fiskvinnslu, ensku, dönsku, tölvufræði og viðskipta-
greinum.
Umsóknir berist undirrituðum eigi síðar en 10. maí
1996.
Skólameistari.
Laus störf
Leikskólastjóra vantar við leikskólann Leikbæ,
Árskógshreppi.
Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst.
Upplýsingar í Leikbæ í síma 466 1971.
Afleysingaskólastjóra vantar við Árskógarskóla, Ár-
skógshreppi, skólaárið ’96-’97, einnig grunnskóla-
kennara, almenn kennsla.
Upplýsingar í Árskógarkóla í síma 466 1970.
Umsóknir um ofangreind störf skal senda til skrifstofu
Árskógshrepps, Melbrún 2, 621 Dalvík.
Orlofshús
Frá og með 2. maí hefst útleiga á
neðanskráðum orlofshúsum á vegum
Sjómannafélags Eyjafjarðar.
Húsin eru leigð viku í senn og ber að greiða
vikuleiguna við pöntun á húsunum.
Þeir félagsmenn sem ekki hafa fengið sumarhús
leigð hjá félaginu sl. þrjú ár hafa forgangsrétt
til kl. 16 þann 9. maí nk.
Staðir sem í boði eru, eru á eftirtöldum stöðum:
Illugastöðum og Hraunborgum í Grímsnesi,
og tvær íbúðir í Reykjavík.
SJÓMANNAFÉLAG EYJAFJARÐAR,
Skipagötu 14, sími 462 5088.
Munið söfnun Lions
fyrir endurhœfingarlaug í Kristnesi
Söfnunarreikningur í Sparisjóði
Glœsibœjarhrepps á Akureyri
nr. 1170-05-40 18 98
Gamla myndin:
Hveijir þekktust?
Ljósmyndadeild Minjasafnsins á
Akureyri hafa borist upplýsing-
ar víðsvegar að um þær myndir
sem birst hafa í Degi á tímabil-
inu 25. nóvember 1995 til 20.
apríl 1996.
Að jafnaði fást upplýsingar um
75% af þeim einstaklingum sem
birt er mynd af og vilja starfsmenn
Minjasafnsins koma á framfæri
kæru þakklæti til lesenda Dags
fyrir aðstoðina.
25. nóvember M3-1917
Hjón með böm og fósturböm:
1. Guðmundur Oli Guðmundsson
2. Ingileif Guðmundsdóttir
3. Madís Guðmundsdóttir
4. Rannveig Oktavía Guðmundsdóttir
5. Jón Guðmundsson
6. Albert Guðmundsson
7. Guðmundur Sigurðsson
8. Magnús Einarsson, fósturbarn
9. Guðríður Guðmundsdóttir.
2. desember M3-1915
Þrjár konur og einn maður:
Öll óþekkt.
9. desember M3-1908
Þrjár konur:
Allar óþekktar.
16. desember M3-1483
Þrír karlmenn:
Allir óþekktir.
23. desember M3-1480
Hjón með lítið bam:
Öll óþekkt.
6. janúar M3-1479
Fjölskylda sem bjó í Langadal:
1. Bjöm Eiríkur Bjömsson
2. Guðrún Jónína Þorfinnsdóttir
3. Geir Austmann Bjömsson
4. Helga Svana Bjömsdóttir
5. Garðar Bjömsson
6. Ari Björgvin Bjömsson
7. Jón Konráð Bjömsson
13. janúar M3-1478
Fjölskylda frá Eyjólfsstöðum í Vatns-
dal (mynd tekin 1926-7):
Í. Bjami Guðmann Jónsson, bóndi
' 2. Jenný Rebekka Jónsdóttir
3. Ingibjörg Bjamadóttir
20. janúar M3-1477
Fjölskylda í Miðgili í Langadal (tekin
ca. 1927):
1. Árni Ásgrímur Guðmundsson,
bóndi
2. Vilborg Guðmundsdóttir, húsmóðir
3. Ingibjörg Árnadóttir
4. Guðrún Ámadóttir
27. janúar M3-1475
Systur frá Bakka í Öxnadal:
1. Ingibjörg Sigurðardóttir
2. Þórey Sigurðardóttir
3. Valgerður Sigurðardóttir
4. Steinunn Sigurðardóttir
5. Helga Sigurðardóttir
Ath! fyrstu þrjár fóru til Ameríku.
3. febrúar M3-1456
Systur frá Krók á Patreksfirði:
1. Hallfríður Ólafsdóttir
2. Ólafía Ólafsdóttir
3. Halldóra Ólafsdóttir
4. Sigríður Ólafsdóttir
5. Jóhanna Ólafsdóttir
6. Katrín Ólafsdóttir
10. febrúar M3-1453
Móðir og synir hennar:
1. Pálmi Zophaníasson
2. Zophanías Zophaníasson
3. Guðrún Pálmadóttir, móðir
4. Þorbjöm Ólafsson, uppeldissonur
Guðrúnar
17. febrúar M3-1449
Mæðgur:
1. Berghildur Jónsdóttir, kona Jakobs
Frímannssonar
2. Björg Isaksdóttir
3. Rannveig Jónsdóttir Þór, kona Vil-
hjálms Þór
24. febrúar M3-1444
Fjölskylda:
1. Jóhann Baldvinsson, vitavörður á
Rift á Melrakkasléttu
2. Björgvin Jóhannsson
3. Sveinn Kristinn Nikulásson, stjúp-
sonur Björgvins
4. Jóhanna Margrét Sigurrós Björg-
vinsdóttir
5. Baldvin Ingibergur Björgvinsson
6. Dýrfinna Kristín Sveinsdóttir, kona
Björgvins
2. mars M3-1430
Böm Sigurðar Sölvasonar, byggingar-
meistara, og Elínborgar Jónsdóttur,
sem lengi bjuggu í Aðalstræti 76 og
síðar í Munkaþverárstræti 38 á Akur-
eyri:
1. Ingólfur Sigurðsson, var skipstjóri
og síðar yfirverkstjóri pípugerðar
Reykjavíkur
2. Ma.'ía Jónína Sigurðardóttir, rak
hárgreiðslustofuna Fjólu
3. Aðalsteinn Sigurðsson, var kennari
við MA en vinnur nú hjá Fiugfélagi
Norðurlands
4. Gunnar Sigurðsson, byggingarverk-
fræðingur
9. mars M3-1413
Fjölskylda:
1. Guðrún Jónasdóttir
2. Ingibjörg Jónasdóttir
3. Hermann Jónasson
4. Marinó Jónasson
5. Jónas Sigfússon
6. Rósa Jónasdóttir
16. mars M3-1410
Sex karlmenn:
5. Erlendur Blandon, faðir Arnar
Blandon (var í Gagnfræðaskóla
Akureyrar, lauk ekki stúdentsprófi
en fór til Danmerkur í Verslunar-
skóla)
Aðrir óþekktir.
23. mars M3-1407
Þrír drengir:
Allir óþekktir.
30. mars M3-1409
Nemendur í Gagnfræðaskólanum á
Akureyri, um 1926:
1. (Ásgeir Bjamason frá Húsayík)?
2. (Ingólfur Guðmundsson frá Ásláks-
stöðum í Eyjafirði)?
3. Jóhannes Þorvaldur Egilsson frá
Laxamýri í S-Þingeyjarsýslu
4. Steingrímur Pálsson, fæddur að
Völlum í Svarfaðardal
5. Guðmundur Guðmundsson frá
Þúfnavöllum í Hörgárdal í Eyjafirði
6. Garðar Þorsteinsson frá Bolungar-
vík
7. Brynhildur Baldursdóttir frá Akur-
eyri
8. Hanna Krístín Baldvinsdóttir frá
Hrísey
9. Ingibjörg Stefánsdóttir frá Völlum í
Svarfaöardal
10. (Finnur Guðmundsson, doktor í
dýrafræði, grasafræði og jarð-
fræði)?
20. apríl M3-1402
Böm Friðriks Friðrikssonar sem bjó í
Strandgötu 45:
1. Karl Friðriksson
2. Friðrika Friðriksdóttir
3. Unnur Friðriksdóttir
4. Einar Friðriksson
CAMLA MYN DI N
Hver kannast
við fólkið?
Ef lesendur Dags þekkja ein-
hvern á þeim mynduni sem hér
birtast eru þeir vinsamlegast
beðnir að snúa sér til Minja-
safnsins, annað hvort með því að
senda bréf í pósthólf 341, 602
Akureyri eða hringja í síma 462
4162 eða 461 2562 (símsvari).
M3-1405
Ljósmynd: Hallgrímur Einarsson og synir/
Minjasafnið á Akureyri