Dagur - 27.04.1996, Síða 16
16 - DAGUR - Laugardagur 27. apríl 1996
LEIKFÉLAG AKUREYRAR
SmáaugSýsingar
Móttaka smáauglýsinga er til kl. 11.00 f.h. daginn fyrir útgáfudag. í helgarblab tll kl. 14.00 fimmtudaga- "ET 462 4222
ökukennsU
Kenni á Mercedes Benz
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega námsgögn.
Hjálpa til við
endurnýjunarpróf.
Ingvar Björnsson
ökukennari frá KHÍ
Akurgerði 11 b, Akureyri
Sími 895 0599
Heimasími 462 5692
NANNA
SYSTIR
Nýtt íslenskt leikrit
eftir Einar Kárason
og Kjartan Ragnarsson
Sýning 27. apríl kl. 20.30
UPPSELT
Sýning 29. apríl kl. 20.30
Sýning 03. maí kl. 20.30
Sýning 04. maí kl. 20.30
Fá sæti laus
Sýning 05. maí kl. 16.00
Veffong Nönnu systur:
http://akureyri.ismennl.is/-la/uerkefni/nanna.html.
Miðasalan er opin virka daga
kl. 14-18 og sýningardaga fram
að sýningu.
Símsvari tekur við miðapöntunum
allan sólarhringinn.
Greiðslukortaþjónusta.
SÍMI 462 1400
CcreArbic J3 É
S 462 3500
COPYCAT
Helen Hudson (Sigourney Weaver) hefur sérhæft sig í málum fjöldamorðingja.
Spennan nær hámarki þegar Helen verður skotmark fjöldamorðingjans sem notar
sömu aðferðir á fórnarlömb sín og þekktir morðingjar.
Laugardagur, sunnudagur og mánudagur kl. 21.00 og 23.00
Copycat - B.i. 16
FOUR ROOMS
Margslunginn gamanmynd að hætti hússins, leikstýrt af fjórum heitustu leikstjórunum í
dag; Quentin Tarantino (Pulp Fiction, Reservoir Dogs), Robert Rodriguez (Desperado,
El Mariachi), Alison Anders, (Mi Vida Loca) og Alexandra Rockwell (In the Soup).
Meðal leikara eru: Tom Roth, Antonio Banderas, Quentin Tarantino, Madonna og fleiri
Laugardagur, sunnudagur og mánudagur kl. 21.00
BROKEN
ARROW
Herþotur, jeppar, járnbrautarlestir og allt
ofan- og neðanjarðar er lagt undir þar
sem gífurleg spenna, hraði og áhætta
eru við hvert fótmál. Með aðalhlutverk
fara John Travolta og Christian Slater
sem eru fyrrum samstarfsmenn í
bandaríska hernum en slettist upp á
vinskapinn svo um munar!
Laugardagur, sunnudagur og
mánudagur kl. 23.00
Broken Arrow - B.i. 16
TOYSTORY
Hvað gerist þegar leikföngin í barna-
herberginu lifna við?! Þetta er stórbrotiö
ævintýri sem enginn má missa af...
Sunnudagur kl. 3.00 Toy Story
- Miðaverð 550
íslenskt tal
INDJANINN
íSKÁPNUM
Sunnudagur kl. 3.00 -
Miðaverð 550
Húsnæði óskast
Óska eftir 4ra herb. fbúð sem fyrst.
Uppl. I síma 462 2200 virka daga
frá kl. 7-15, Kristín.________
Vélstjóra á frystitogara með fjöl-
skyldu vantar 3ja-4ra herb. íbúð,
helst um mánaðamótin maí-júní,
jafnvel fyrr eða seinna.
Öruggum greiöslum heitið.
Fyrirframgreiösla ef óskað er.
Uppl. í síma 464 3160, Mundi og
Lára._________________________
Ungt reyklaust par óskar eftir 2ja-
3ja herb. ibúð frá 1. júní nk.
Meðmæli ef óskað er.
Uppl. f síma 462 6138.
Iðnaðarhúsnæði
Tll sölu er 270 fm. iðnaðarhúsnæði
á Svalbarðsevri.
Hentar fyrir t.d. fiskvinnslu, verk-
stæði og ýmislegt annað.
Tilboö óskast.
Nánari uppl. í gefur Gunnar í síma
462 7317.
Kaup
Óska eftir að kaupa 8-9 feta pall-
hýsi með feliitoppi.
Uppl. í síma 475 1385.
Sala
Til sölu:
Grátt leðursófasett kr. 55.000, 4
eldhússtólar kr. 2000 stk., kúlu-
tengi á Monzu kr. 5000, Dana 30
framhásing kr. 10.000 og prjónavél
kr. 10.000,-
Uppl. í síma 463 1244 eftir kl. 19.
Tll sölu fólksbílakerra.
Uppl. í síma 461 1105 og vinnu-
síma 462 1466, Addi._______________
Til sölu spónlíningarpressa.
Stærö 1,30x2,55 m.
Uppl. gefur Friðrik í síma 453 8037
eða 852 9062._____________
Tllsölu:
Rúlluhey, bogaskemma 4,80x12 m,
Deutz Fahr stjörnumúgavél og PZ
135 sláttuvél.
Uppl. í síma 466 1974._____________
Hver á von á tvíburum?
Við höfum vandaðan tvíburavagn á
20 þús. og brjóstagjafapúöa í kaup-
bæti.
Nýtt Rosenthal „Suomi Lanka" mat-
arstell fyrir 12, tilvalin brúðargjöf,
fæst á sama staö með miklum af-
slætti.
Uppl. í síma 462 3817.
Oll
raflag na-
þjónusta
o m 71 ]
TOI rtFASOIU
L Ö C C 1 L T U R I
R A F V E R K T A K 1
Sími 461 1090 /
CENGIÐ
Gengisskráning nr. 80
28. apríi 1996
Kaup Sala
Dollari 65,65000 69,05000
Sterlingspund 98,78000 104,18000
Kanadadollar 47,82400 50,02400
Dönsk kr. 11,08660 11,72660
Norsk kr. 9,93870 10,53870
Sænsk kr. 9,60670 10,14670
Finnskt mark 13,45800 14,31800
Franskur franki 12,84980 13,40960
Belg. franki 2,08410 2,21410
Svissneskur franki 52,92620 55,96620
Hollenskt gyllini 38,12800 40,42800
Þýskt mark 42,80510 45,14510
ítölsk lira 0,04188 0,044280
Austurr. sch. 6,06030 6,44030
Port. escudo 0,41670 0,44370
Spá. peseti 0,51370 0,54770
Japanskt yen 0,60995 0,65390
írskt pund 101,73000 107,93000
Tllboð:
Bjóðum 40% afslátt til 24. maí til
fjölskyldufólks fyrir gistingu í Orlofs-
húsunum Hrísum.
Tilvalið fyrir börn sem vilja taka þátt
í sauðburði.
Uppl. í síma 463 1305.
Börn í sveit
Tek að mér börn í sveit í sumar.
Um er að ræða vikudvöl eöa lengri.
Uppl. í síma 463 3220, Anna.
Ökukennsla
Kennl á glænýjan og glæsilegan
Mazda 323 sportbíl.
Útvega öll náms- og prófgögn.
Kenni allan daginn, kvöldin og um
helgar.
Anna Krlstín Hansdóttir,
ökukennari,
heimasfmi 462 3837,
farsími 893 3440,
sfmboði 846 2606.
Farsími
Til sölu Motorola 5200 GSM sími,
lítið notaður.
Verö kr. 20.000,-
Frekari uppl. í síma 462 5274,
Hrannar.
Blóm og skreytingar
Tækifærisgjafir.
Blóm og blómaskreytingar við öll
tækifæri.
Blómabúðin Laufás,
Hafnarstræti, sími 462 4250
og Sunnuhlíð, sími 462 6250.
Opiö alla daga til kl. 18.
Útsæði
Höfum til sölu kartöfluútsæði.
Kartöflusalan ehf.,
Óseyri 2, Akureyri,
sími 462 5800.
Þjónusta
Alhliða hreingerningaþjónusta fyrir
heimili og fyrirtæki!
Þrífum teppi, húsgögn, rimlagardín-
ur og fleira.
Fjölhreinsun,
Eyrarlandsvegi 14B, Akureyri.
Símar 462 4528 og 853 9710.
Ræstingar - hreingerningar.
Fyrir einstaklinga og fyrirtæki.
• Daglegar ræstingar. • Bónleysing.
• Hreingerningar. • Bónun.
• Gluggaþvottur. • „High speed” bónun.
• Teppahreinsun. • Skrifstofutækjaþrif.
• Sumarafleysingar. • Rimlagardínur.
Securltas.
Opið allan sólarhringinn s: 462 6261.
Hrelnsið sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færðu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppahúsið,
Tryggvabraut 22,
síml 462 5055.
Tll sölu eða lelgu mjög gott 600
læðu minkahús meö góðri aðstöðu.
Ennfremur 20-27 hektara tún til
slægna f sumar, jafnvel til lengri
tíma.
Uppl. gefur Stefán Valgeirsson í
síma 462 2466.
Bifreiðar
Til sölu Nissan Sunny árg. '91, 4x4
1.6 SLX.
Ek. 92 þús. km, rauður.
Verð 970 þús.
Skipti á ódýrari koma til greina.
Uppl. í síma 463 3205.
Bílskúrssala
Vegna fiutninga verða seldir ýmsir
munir, t.d. hjóna- og einstaklings-
rúm, prjónavél, frystikista, komm-
óða og ýmislegt fleira, laugardaginn
27. apríl milli kl. 14 og 17 að
Tungusíöu 13.
Jörð til sölu
Jörðin Bragholt, Arnarneshreppi,
Eyjafirðl er til sölu.
Á jörðinni er aðeins 2,7 ærgilda
greiöslumark í sauöfé. Tilboöum, er
greini frá veröi og greiðslutilhögun,
sé skilaö inn til Búnaöarsambands
Eyjafjaröar, Óseyri 2, Akureyri, fyrir
15. maí nk. en þar eru allar nánari
upplýsingar veittar í síma 462
4477.
Ferðavélsleði
Lynx Grand Touring ferðavélsleði
árg. '96.
Einn meö öllu, ek. 400 km.
Stórafsláttur, góð greiðslukjör.
Uppl. í síma 854 5313 og 462
2777, Siggi Bald.
Brúðarkjólaleiga
Glæsilegir brúðarkjólar, skírnarkjól-
ar, brúðarmeyjakjólar, brúðar-
sveinaföt, smóking og kjólföt.
Ath. Erum meö til sölu og leigu
ýmsa fýlgihluti, t.d. skó, skart,
sokkabönd, korselett ofl.
Uppl. hjá Saumakúnst, sfmi 462
7010.
Orlofshúsin Hrísum
Minkahús - Tún