Dagur - 27.04.1996, Síða 18
C I* Ql líTlAH íiOO h l)inp ro iiinokic'rMio
18 - DAGUR - Laugardagur 27. apríl 1996
LAUGARDAGUR 27. APRÍL
09.00 Morgunsjónvarp bamanna.
10.50 Hlé.
12.45 Syrpan. Endursýndur þáttur frá fimmtudegi.
13.10 Einn-x-tvetr. Endursýndur þáttur frá mánudegi.
13.50 Enska knattspyrnan. Bein útsending frá leik i úrvals-
deildinni. Lýsing: Amar Bjömsson.
16.00 iþróttaþátturinn. Meðal annars verður sýnt frá Is-
landsglímunni. Umsjón: Samúel Öm Erlingsson.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Öskubuska. (Cinderella) Teiknimyndaflokkur byggður
á hinu þekkta ævintýri. Þýðandi: Ingi Karl Jóhannesson. Leik-
raddir: Elva Ósk Ólafsdóttir, Kristján Franklín Magnús og
Sigrún Edda Björnsdóttir.
18.30 Hvita tjaldið. Kvikmyndaþáttur í umsjón Valgerðar
Matthiasdóttur.
19.00 Strandverðir. (Baywatch VI) Bandarískur myndaflokk-
ur um ævintýri strandvarða í Kalifomíu. Aðalhlutverk: David
Hasselhof, Pamela Lee, Alexandra Paul, David Charvet, Jer-
emy Jackson, Yasmine Bleeth, Gena Lee Nolan og Jaason
Simmons. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Lottó.
20.40 Enn ein stöðin. Spaugstofumennirnir Karl Ágúst Úlfs-
son, Pálmi Gestsson, Randver Þorláksson, Sigurður Sigur-
jónsson og Öm Ámason bregða á leik. Stjórn upptöku: Sig-
urður Snæberg Jónsson.
21.05 Simpson-fjölskyidan. (The Simpsons) Bandarfskur
teiknimyndaflokkur um Hómer, Marge, Bart, Lísu og Möggu
Simpson og vini þeirra í Springfield. Þýðandi: Ólafur B.
Guðnason.
21.35 Vegur gegnum skóginn. (Inspector Morse: Way Thro-
ugh the Woods) Bresk sakamálamynd frá 1995 þar sem
Morse lögreglufuiltrúi og Lewis, aðstoðarmaður hans, fást
við erfitt glæpamál. Leikstjóri: John Madden. Aðalhlutverk:
John Thaw og Kevin Whately. Þýðandi: Gunnar Þorsteins-
son.
23.20 MacLean. Fyrri hluti. Sænsk sjónvarpsmynd frá 1993.
Myndin gerist á 18. öld og segir frá uppreisnarmanninum
Rutger MacLean. Seinni hlutinn verður sýndur á sunnudags-
kvöld. Leikstjóri: Ragnar Lyth. Aðalhlutverk: Henric Holm-
berg, Anette Bjárlestan, Gunilla Magnusson og Gösta Ek-
man. Þýðandi: Kristín Mántylá.
00.55 Útvarpsfréttir f dagskrárlok.
SUNNUDAGUR 28. APRÍL
09.00 Morgunsjónvarp bamanna.
10.40 Morgunbíó. Spóni spýtukarl fer til Kaupmannahafnar.
(Snevsen) Dönsk barnamynd. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson.
12.00 Hlé.
16.15 Melstaragolf. Sýnd verður upptaka frá opna meistara-
mótinu í Cannes. Umsjón: Logi Bergmann Eiðsson.
17.15 Vor í Vesturbænum. Heimildarmynd um sögu- og
menningarhátíð sem haldin var í Vesturbænum í Reykjavík
vorið 1995. Dagskrárgerð: Þór Elís Pálsson. Áður sýnt síðast-
hðinn fimmtudag.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Kanntu að blístra, Jóhanna?. (Kan du vissla, Jo-
hanna?) Sænsk verðlaunamynd um börn í úthverfi Stokk-
hólms. Þýðandi: Matthias Kristiansen.
19.00 Geimskipið Voyager. (Star Trek: Voyager) Bandarisk-
ur ævintýramyndaflokkur um margvísleg ævintýri sem gerast
í fyrstu ferð geimskipsins Voyagers. Aðalhlutverk: Kate Mul-
grew, Robert Beltran og Jennifer Lien. Þýðandi: Karl
Jósafatsson.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Syndin er lævis og lipur. Sænsk heimildarmynd eftir
Maj Wechselmann um Jón „Kristófer” Sigurðsson kadett.
Jón gekk ungur í Hjálpræðisherinn og boðaði guðsorð í Nor-
egi, en eftir að honum var vikið úr trúfélaginu sakir óreglu fór
hann til sjós og sigldi í skipalestum bandamanna á striðsár-
unum. í myndinni er m.a. rætt við Ragnar Arnalds og Jónas
Árnason sem skráði sögu Jóns í bók sem þessi mynd heitir
eftir. Þýðandi: Jón O. Edwald.
21.30 Finiay læknir. (Doctor Finlay IV) Skoskur myndaflokk-
ur byggður á sögu eftir A.J. Cronin um lækninn Finley og
samborgara hans í smábænum Tannochbrae á árunum eftir
seinna stríð. Aðalhlutverk leika David Rintoul, Annette Cros-
bie og Ian Bannen. Þýðandi: Veturliði Guðnason.
22.25 Heigarsportið. Umsjón: Samúel Örn Erlingsson.
22.50 MacLean. Seinni hluti. Sænsk sjónvarpsmynd frá 1993.
Myndin gerist á 18. öld og segir frá uppreisnarmanninum
Rutger MacLean. Leikstjóri: Ragnar Lyth. Aðalhlutverk:
Henric Holmberg, Anette Bjárlestan, Gunilla Magnusson og
Gösta Ekman. Þýðandi: Kristín Mántylá.
00.30 Útvarpsfréttir og dagskrárlok.
MÁNUDAGUR 29. APRÍL
15.00 Alþingi. Bein útsending frá þingfundi.
16.35 Helgarsportlð. Endursýndur þáttur frá sunnudags-
kvöldi.
17.00 Fréttir.
17.02 Leiðarljós. (Guiding Light) Bandariskur myndaflokkur.
Þýðandi: Reynir Harðarson.
17.45 Auglýsbigatiml • Sfónvarpskrlnglan.
17.57 Táknmálsfréttir.
18.05 Pétur og úlfurinn. (Peter and the Wolf) Tónasaga eftir
Serge Prokofjev. Sögumaður er tónlistarmaðurinn Sting. Evr-
ópska kammerhljómsveitin leikur undir stjóm Claudios
Abbados.
19.00 Sókn i stöðutákn. (Keeping Up Appearances) Bresk
gamanþáttaröð um raunir hinnar snobbuðu Hyacinthu Buc-
ket. Aðalhlutverk leikur Patricia Routledge. Þýðandi: Krist-
mann Eiðsson.
19.30 Beykigróf. (Byker Grove) Bresk þáttaröð sem gerist í
félagsmiðstöð fyrir ungmenni. Þýðandi Hrafnkell Óskarsson.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Flutningar. (Its Your Move) Breskur gamanþáttur með
Eric Sykes i aðalhlutverki.
21.05 Frúin fer sína leið. (Eine Frau geht ihren Weg II)
Þýskur myndaflokkur um miðaldra konu sem tekið hefur við
fyrirtæki eiginmanns sins eftir fráfall hans. Aðalhlutverk:
Uschi Glas, Michael Degan, Christian Kohlund og Siegfried
Lowitz. Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir.
22.00 Umræðan. Umræðuþáttur á vegum fréttastofu.
23.00 EUefufréttir.
23.15 Einn-x-tvebr. í þættinum er sýnt úr leikjum síðustu
umferðar í ensku knattspyrnunni, sagðar fréttir af fótbolta-
köppum og einnig spá giskari vikunnar og íþróttafréttamað-
ur í leiki komandi helgar. Þátturinn verður endursýndur á
undan ensku knattspyrnunni á sunnudag. Umsjón: Ingólfur
Hannesson.
23.55 Dagskrárlok.
Stöð 2
LAUGARDAGUR 27. APRÍL
09.00 Með Afa.
10.00 Eðlukrilin.
10.10 Baldur búálfur.
10.35 Trillumar þrjár.
11.00 Sögur úr Andabæ.
11.30 Ævintýrabækur Enid Blyton.
12.00 NBA-molar.
12.30 Sjónvarpsmarkaðurinn.
13.00 Ekkjuklúbburinn. (The Cemetery Club) Rómantísk
gamanmynd um stöllumar Esther, Doris og Lucille sem hafa
allar misst eiginmenn sína og komast að því að það er ekkert
sældarbrauð að vera miðaldra ekkja. Maltin gefur tvær og
hálfa stjörnu. Aðalhlutverk: Ellen Burstyn, Olympia Dukakis,
Diane Ladd og Danny Aiello. Leikstjóri: Bill Duke.
14.40 Listaspegill. (Opening Shot).
15.00 Einu sinni var skógur. Falleg teiknimynd í fullri lengd
um dýrin í skóginum sem verða að yfirgefa heimkynni sín til
að bjarga góðri vinkonu úr bráðri hættu. Einkar vönduð
mynd með íslensku tali.
16.10 Andrés önd og Mikki mús.
16.35 Gerð myndarinnar The Juror. (The Making of Trials
of The Juror) Fjallað er um gerð bíómyndarinnar The Juror,
rætt við leikara og leikstjóra.
17.00 Oprah Winfrey.
18.00 Lincoln - heimildamynd. (Lincoln - documentary)
Þriðji hluti heimildarmyndar frá 1992 um ævi og störf Abra-
hams Lincolns 16. forseta Bandaríkjanna. Fjórði og síðasti
hluti verður sýndur að viku liðinni.
19.00 19>20. Fréttir, NBA tilþrif, íþróttafréttir, veður og
aðalfréttatími.
20.00 Fyndnar fjölskyldumyndir.
20.30 Góða nótt, elskan. (Godnight Sweetheart) Rómantísk-
ur breskur gamanmyndaflokkur um ástarþríhyming sem
spannar bæði tíma og rúm. Draumóramðaurinn Gary flakkar
á milli tveggja heima og kann að snúa tímaflakkinu sér í hag.
21.00 Fjörkálfar 2. (City Slickers II) Hér er komið framhald
gamanmyndarinnar vinsælu um borgardrengina sem upp-
Ufðu ótrúleg ævintýri í villta vestrinu. Nú eru þeir komnir aft-
ur til síns heima og aðalsögupersónan, Mitch, lifir eins og
blóm í eggi í úthverfi Manhattan ásamt eiginkonu sinni og
tveimur bömum. í fyrri myndinni eignaðist Mitch forláta hatt
sem Curly heitinn bar gjarnan og nú finnur hann dularfullt
fjársjóðskort í hattbarminum. Þar með er forvitni hans og æv-
intýraþrá vakin. Mitch athugar hvort kortið sé ósvikið og
kemst að því að svo er. Hann leggur nú aftur af stað til villta
vestursins ásamt bróður sínum Glen og félaganum Phil Ber-
quist. Aðalhlutverk: Billy Crystal, Daniel Stem, Jon Lovitz og
Jack Palance. Leikstjóri: Paul Weiland.
22.55 Átök í eyðimörk. (Joshua Tree) Spennumynd um
Weliman Santee sem er fyrrverandi kappaksturshetja en
vinnur nú fyrir sér með því að koma undan skruggukerrum
sem rænt hefur verið frá eigendum sínum. Þetta er hættulegt
starf og það kemur loks að því að Santee lendir ásamt félaga
sínum í blóðugum skotbardaga við lögregluna. Félaginn er
drepinn og sömuleiðis ein löggan. Santee er kennt um morð-
ið og stungið í steininn. Honum tekst þó að flýja þaðan, ræna
bíl og taka gísl. Þar með er upphafinn spennandi eltingaleik-
ur sem berst víða um eyðimerkur Kalifomíu. Aðalhlutverk:
Dolph Lundgren, George Segal og Kristian Alfonso. Leik-
stjóri: Vic Armstrong. 1993. Stranglega bönnuð bömum.
00.30 Hr. Johnson. (Mister Johnson) Myndin gerist í Afríku á
þriðja áratug aldarinnar. Blökkumaðurinn Johnson hefur
hlotið menntun hjá breskum trúboðum. Hann dáir nýlendu-
herrana og starfar fyrir yfirvaldið á staðnum, Harry Rudbeck.
Þessir tveir verða samherjar í suðupotti ólíkra menningar-
heima en á milli þeirra er hyldjúp gjá. Aðalhlutverk: Pierce
Brosnan, Maynard Eziashi og Edward Woodward. Bönnuð
bömum.
02.10 Dagskrárlok.
SUNNUDAGUR 28. APRÍL
09.00 Myrkfælnu draugamir.
09.10 Bangsar og bananar.
09.15 Vatnaskrimsiin.
09.20 Kolli káti.
09.45 Spékoppar.
10.10 Töfravagninn.
10.30 Snar og Snöggur.
10.55 Nomin í Moufftard götu.
11.10 Addams-fjölskyldan.
11.35 Eyjarkllkan.
12.00 Helgarfléttan.
13.00 fþróttir á sunnudegl.
16.30 Sjónvarpsmarkaðurlnn.
17.00 Saga McGregor-fjölskyldunnar.
18.00 f sviðsljósinu. (Entertainment This Week).
19.0019>20. Fréttir, mörk dagsins, iþróttafréttir, veður
og aðalfréttatiml.
20.00 Morðsaga. (Murder One) Nú verður sýndur fyrsti þátt-
ur sakamálaflokks sem hefur farið sigurför um heiminn.
Fylgst er með rannsókn á spennandi sakamáli frá upphafi til
enda og þvi er eins gott að missa engan þátt úr. Sagan segir
frá óhugnanlegu morðmáli og löngum réttarhöldum í kjölfar
þess. Góðborgarinn Richard Cross er ákærður fyrir morð á
unglingsstúlku sem fannst látin í fjölbýhshúsi hans. f hlut-
verki lögmannsins Teds Hoffmann er Daniel Benzali sem fer
á kostum. Framleiðandi er Steven Bocho.
20.50 Dauðaþögn. (Dead Silence) Dramatísk spennumynd
um þrjár vinkonur sem ætla í skemmtiferð til Palm Springs
áður en þær útskrifast úr skólanum. Gleði þeirra breytist í
nagandi ótta þegar þær keyra á heimiUslausan mann á af-
skekktun sveitavegi og verða honum að bana. Vinkonurnar
ákveða að segja ekki frá slysinu og sverja þess dýran eið að
segja aldrei orð um máUð. En þegar Ukið finnst berast böndin
að stúlkunum sem verða nú að spinna þéttriðinn lygavef til
að forðast ákæru og um leið að horfast í augu við samvisku
sína. Aðalhlutverk: Renee Estevez, Lisanne Falk og Carrie
Mitchum. Leikstjóri: Peter O’FaUon.
22.25 60 mínútur. (60 Minutes).
23.15 Lögregluforlnglnn Jack Frost 8. (A Touch of Frost 8)
Dýraverndunarsinnar reyna allt sem þeir geta tU að spiUa fyr-
ir Denton-veiðunum en nú ber svo við að einn speUvirkjanna
er myrtur. Hinn látni er annar tveggja bræðra sem hafa tekið
þátt í aðgerðum dýraverndunarsinna spennunnar vegna en
ekki endUega vegna þess að þeim sé svo annt um máUeys-
ingjana. David Jason fer með hlutverk lögregluforingjans
Jacks Frost en leikstjóri er Herbert Wise.
01.00 Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR 29. APRÍL
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Sjónvarpsmarkaðurinn.
13.00 Glady-fjölskyldan.
13.05 Busi.
13.10 Ferðalangar.
13.35 Súper Maríó bræður.
14.00 Umsátrið. (Under Siege) Steven Seagal leUcur kokk um
borð í herflutningaskipi. Hann á að baki viðburðarrikan feril
innan hersins en viU leyna fortíðinni og Ufa rólegu lífi. Honum
verður ekki að þeirri ósk sinni því óprúttnir náungar ætla að
ræna skipinu tU að komast yfir verðmætan en stórhættulegan
farm þess. Háspennmynd með úrvalsleUturunum Steven Sea-
gal og Tommy Lee Jones. Myndin fær tvær og hálfa stjömu í
kvikmyndahandbók Maltins. Stranglega bönnuð bömum.
16.00 Fréttir.
16.05 Fiskur án reiðhjóls.
16.35 Glæstar vonir.
17.00 Ferðir Gúllivers.
17.25 Töfrastfgvélin.
17.30 Sögur úr Nýja Testamentinu.
18.00 Fréttir.
18.05 Nágrannar.
18.30 Sjónvarpsmarkaðurinn.
19.0019>20.
20.00 Eiríkur.
20.20 Neyðarlinan.
21.10 Lögmaðurinn Cbarles Wright. (Wright Verdicts) Tom
Conti leUnir lögmanninn Charles Wright sem er með aUt sitt
á hreinu í réttarsalnum hvort sem hann stýrir vörn eða mál-
sókn.
22.05 Að hætti Sigga Hall. Sigurður L. HaU hefur yndi af
matargerð en hann hefur jafnvel enn meira gaman af fóUd
sem kann að njóta lífsins. Dagskrárgerð: Þór Freysson.
22.30 Umsátrið. (Under Siege). Stranglega bönnuð böm-
um.
00.10 Dagskrárlok.
LAUGARDAGUR 27. APRÍL
6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Yrsa Þórðardóttir flytur.
Snemma á laugardagsmorgni. Þulur velur og kynnir tónhst.
8.00 Fréttir. 8.07 Snemma á laugardagsmorgni heldur
áfram. 8.50 Ljóð dagsins. (Endurflutt kl. 18.45). 9.00 Fréttir.
9.03 Út um græna grundu. Þáttur um náttúruna, umhverfið
og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Endurfluttur
annað kvöld kl. 19.40). 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir.
10.15 Þau völdu ísland. Rætt við Ghanabúa sem sest hafa
að á íslandi. Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir. 10.40 Með morg-
unkaffinu. Tónlist frá Ghana. 11.00 í vikulokin. Umsjón:
Þröstur Haraldsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá
laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir og
auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Sjónþing:
Hafsteinn Austmann listmálari. Umsjón: Jórunn Sigurðar-
dóttir. 15.00 Með laugardagskaffinu. 16.00 Fréttir. 16.08 ís-
Mús 1996. Tónleikar og tónlistarþættir Ríkisútvarpsins.
Americana - Af amerískri tónhst. 17.00 Endurflutt hádegis-
leikrit Útvarpsleikhússins, Keystone, byggt á sögu eftir
Peter Lovesay. Leikgerð: Michael Z. Levin. Þýðandi: Hávar
Sigurjónsson. Leikstjóri: Ingunn Ásdísardóttir. Fyrri hluti.
Leikendur: Þórhallur Gunnarsson, Maria Ellingsen, Ellert A.
Ingimundarson, Valgeir Skagfjörð, Þórunn Magnea Magn-
úsdóttir, Kjartan Guðjónsson, Sigurður Karlsson, Guðmund-
ur Magnússon, Margrét Guðmundsdóttir, Hinrik Ólafsson,
Sigurþór Albert Heimisson og Þórey Sigþórsdóttir. 18.00
Standarðar og stél. Trió Kristjáns Guðmundssonar leikur.
18.45 Ljóð dagsins. (Áður á dagskrá í morgun). 18.48 Dán-
arfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýs-
ingar og veðurfregnir. 19.40 Óperakvöld Útvarpsins. Bein
útsending frá Bolshoi óperanni í Moskvu. 23.00 Orð kvölds-
ins hefst að ópera lokinni. Birna Friðriksdóttir flytur. 23.05
Dustað af dansskónum. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið.
Sönglög eftir Sergei Rakhmaninov. 01.00 Næturútvarp á
samtengdum rásum til morguns. Veðurspá.
SUNNUDAGUR 28. APRÍL
8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt: Séra Örn Friðriksson pró-
fastur á. Skútustöðum flytur. 8.15 Tónhst á sunnudags-
morgni. 8.50 Ljóð dagsins. (Endurflutt kl. 18.45). 9.00 Frétt-
ir. 9.03 Stundarkom f dúr og moU. Þáttur Knúts R. Magnús-
sonar. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti).
10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Hugur ræður hálfri
sjón. Um fræðistörf dr. Guðmundar Finnbogasonar á fyrri
hluta aldarinnar. Þriðji þáttur af fimm. Umsjón: Jóhann
Hauksson. Styrkt af Menningarsjóði útvarpsstöðva. (Endur-
flutt nk. miðvikudag kl. 15.03). 11.00 Messa í Breiðholts-
kirkju. Séra Gísli Jónasson prédikar. 12.10 Dagskrá sunnu-
dagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir, auglýs-
ingar og tónUst. 13.00 Hádegistónleikar á sunnudegi. Hljóð-
ritun frá Breska útvarpinu BBC 22. maí í fyrra. 14.00 Svip-
mynd af Steinunni Sigurðardóttur rithöfundi. Umsjón: Jón
HaUur Stefánsson. 15.00 Þú, dýra list. Umsjón: PáU Heiðar
Jónsson. (Endurflutt nk. þriðjudagskvöld kl. 20.00). 16.00
Fréttir. 16.08 Þættir úr sögu íslenskrar verkalýðshreyfingar:
Þriðji þáttur af fjóram: Húsnæðismál. Umsjón: Þorleifur
Friðriksson. Hljóðvinna: Hreinn Valdimarsson. Lesarar:
Baldvin HaUdórsson, Jón Simon Gunnarsson, Jón Guðni
Kristjánsson og Guðrún Gunnarsdóttir. (Endurflutt nk. mið-
vUnrdagskvöld). 17.00 Sunnudagstónleikar i umsjá Þorkels
Sigurbjörnssonar. Frá sumartónleikum í Skálholti 1995.
18.00 Guðamjöður og arnarleir. Erindaröð um viðtökur á
Snorra-Eddu. Tvær heimsmyndir á sautjándu öld. Snorra-
Edda í túUtun Jóns Guðmundssonar lærða. Viðar Hreinsson
flytur. 18.30 TónUst. 18.45 Ljóð dagsins. (Áður á dagskrá í
morgun). 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöld-
fréttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Út um græna grundu. Þátt-
ur um náttúrana, umhverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn
Harðardóttir. (Áður á dagskrá í gærmorgun). 20.35
Hljómplöturabb. Þorsteins Hannessonar. 21.15 Sagnaslóð:
Um bjórbann. Umsjón: Guðrún Þóra Gunnarsdóttir. (Áður á
dagskrá í mars sl.). 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. Orð
kvöldsins: Birna Friðriksdóttir flytur. 22.30 TU alha átta.
Tónhst frá ýmsum heimshornum. Umsjón: Sigríður Steph-
ensen. (Áður á dagskrá sl. miðvikudag). 23.00 Frjálsar
hendur. Umsjón: Ulugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 00.10
Stundarkorn í dúr og moU. Þáttur Knúts R. Magnússonar.
(Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns. Veðurspá.
MÁNUDAGUR 29. APRÍL
6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Yrsa Þórðardóttir flytur.
7.00 Fréttir - Morgunþáttur Rásar 1 - Stefanía Valgeirsdótt-
ir. 7.30 FréttayfirUt. 8.00 Fréttir - „Á níunda tímanum", Rás
1, Rás 2 og Fréttastofa Útvarps. 8.10 Hér og nú. 8.30
FréttayfirUt. 8.31 PistiU. 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur
áfram. 8.50 Ljóð dagsins. (Endurflutt kl. 18.45). 9.00 Fréttir.
9.03 LaufskáUnn. Afþreying og tónUst. Umsjón: Gestur Ein-
ar Jónasson. (Frá Akureyri). 9.38 Segðu mér sögu, PoUý-
anna eftir Eleanor H. Porter. LUja Þórisdóttir les þýðingu
Freysteins Gunnarssonar. (Endurflutt kl.19.40 í kvöld). 9.50
Morgunleikfimi. með HaUdóra Björnsdóttur. 10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir. 10.15 Árdegistónar. TónUst eftir Franz
Schubert. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Um-
sjón: Ásgeir Eggertsson og Sigríður Arnardóttir. 12.00
FréttayfirUt á hádegi. 12.01 Að utan. (Endurflutt úr Hér og
nú frá morgni). 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðhndin. Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánar-
fregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik-
hússins Keystone, byggt á sögu eftir Peter Lovesay. Út-
varpsleikgerð: Michael Z. Levin. Þýðandi: Hávar Sigurjóns-
son. Leikstjóri: Ingunn Ásdrsardóttir. Fimmti þáttur af níu.
Leikendur: ÞórhaUur Gunnarsson, María EUingsen, Hinrik
Ólafsson, Sigurþór Albert Heimisson.Valgeir Skagfjörð,
Kjartan Guðjónsson og Margrét Guðmundsdóttir. 13.20
Stefnumót. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Sárt brenna gómarnir. Úr minnisblöð-
um Þóra frá Hvammi eftir Ragnheiði Jónsdóttur, þriðja
bindi. Guðbjörg Þórisdóttir les. 14.30 Gengið á lagið. Þáttur
um tónUstarmenn norðan heiða. Umsjón: Kristján Sigur-
jónsson. (Endurflutt nk. miðvikudagskvöld). 15.00 Fréttir.
15.03 Aldarlok. Umsjón: Jón HaUur Stefánsson. (Endurflutt
nk. fimmtudagskvöld). 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05
Tónstiginn. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Endurtekið að
loknum fréttum á miðnætti). 17.00 Fréttú. 17.03 Þjóðarþel -
Göngu-Hrólfs saga Viðar Hreinsson les 16. lestur. Rýnt í
textann og forvitnileg atriði skoðuð. Umsjón: Anna Margrét
Sigurðardóttir og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Endurflutt í
kvöld kl. 22.30). 17.30 AUrahanda. Djass á sænsku og rúss-
nesku. Jan Johanson og hljómsveit leika. 17.52 Umferðar-
ráð. 18.00 Fréttir. 18.03 Mál dagsins. Umsjón: Jón Ásgeir
Sigurðsson. 18.20 Kviksjá. Umsjón: HaUdóra Friðjónsdóttir.
18.35 Um daginn og vegmn. Þráinn HaUgrímsson skóla-
stjóri. Tómstundaskólans talar. 18.45 Ljóð dagsins. (Áður á
dagskrá í morgun). 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsmgar og veðurfregnir. 19.40
Morgunsaga barnanna endurflutt. 20.00 Mánudagstónleik-
ar í umsjá Atla Hehnis Svemssonar. 21.00 Leikrit Útvarps-
leUthússms. Sumardagurinn fyrsti eftir Braga Ólafsson,
Leikstjóri: Brynja BenediktsdóttU. Leikendur: Randver Þor-
láksson, Saga JónsdóttU , Valgerður Þórsdóttir, Helga E.
Jónsdóttir og Dofri Hermannsson. (Áður flutt á sumardag-
inn fyrsta). 22.00 FréttU 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð
kvöldsins: Birna FriðriksdóttU flytur. 22.30 Þjóðarþel -
Göngu-Hrólfs saga Viðar Hreinsson les 16. lestur. Rýnt í
textann og forvitnileg atriði skoðuð. Umsjón: Anna Margrét
Sigurðardóttir og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 23.00 Samfé-
lagið í nærmynd. Endurtekið efni úr þáttum liðinnar viku.
24.00 FréttU 00.10 Tónstiginn. Umsjón: Bergþóra Jónsdótt-
U. (Endurtekinn þáttur frá síðdegi). 01.00 Næturútvarp á
samtengdum rásum til morguns. Veðurspá.
LAUGARDAGUR 27. APRÍL
8.00 Fréttir. 8.07 Morguntónar. 8.15 Bakvið Gullfoss. Menn-
ingarþáttur barnanna. Umsjón: Harpa ArnardóttU og Erling
Jóhannesson. (Endurflutt af Rás 1). 9.03 Laugardagslíf.
Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir. 12.20 HádegisfréttU
13.00 Helgi og Vala laus á Rásinni. Umsjón: Helgi Péturs-
son og Valgerður Matthíasdóttir. 15.00 HeUnsendir. Um-
sjón: Jón Gnarr og Sigurjón Kjartansson. 16.00 Fréttir,
17.05 Með grátt í vöngum. Umsjón: Gestur Einar Jónasson.
19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfréttir. 20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Vinsældalisti götunnar. Umsjón: Ólafur Páll Gunnars-
son. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Næturvakt Rás-
ar 2. Umsjón: Ævar Örn Jósepsson. 24.00 Fréttir. 00.10
Næturvakt Rásar 2 til kl. 02.00 - heldur áfram. 01.00 Veður-
spá. Næturtónar á samtengdum rásum til morguns: 02.00
FréttU. 04.30 Veðurfregnir. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri,
færð og flugsamgöngum. 06.00 FréttU og fréttir af veðri,
færð og flugsamgöngum.
SUNNUDAGUR 28. APRÍL
07.00 Helgi og Vala laus á Rásinni. (Endurtekið frá laugar-
degi). 08.00 Fréttir. 08.07 Morguntónar. 09.00 FréttU. 09.03
Tónlistarkrossgátan. Umsjón: Jón Gröndal. 11.00 Úrval
dægurmálaútvarps liðinnar viku, 12.20 Hádegisfréttir. 12.50
Rokkland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 14.00 Þriðji
maðurinn. Umsjón: Árni Þórarinsson og Ingólfur MargeUs-
son. 15.00 Á mörkunum. Umsjón: Hjörtur Howser. 16.00
FréttU 17.00 Téngja. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. 19.00
Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarps-
fréttU. 20.30 Kvöldtónar. 21.00 Djass í Svíþjóð. Umsjón: Jón
Rafnsson. 22.00 FréttU 22.10 Segðu mér. Umsjón: Óttarr
Guðmundsson. 24.00 FréttU 00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00
Næturtónar á samtengdum rásum til morguns: Veðurspá.
Næturtónar á samtengdum rásum til morguns: 02.00 Frétt-
ir. 03.00 Úrval dægurmálaútvarps. (Endurtekið frá sunnu-
dagsmorgni). 04.30 Veðurfregnir. 05.00 Fréttir og fréttU af
veðri, færð og flugsamgöngum. 06.00 FréttU og fréttir af
veðri, færð og flugsamgöngum.
MÁNUDAGUR 29. APRÍL
6.00 Fréttir. 6.05 Morgunútvarpið. 6.45 Veðurfregnir. 7.00
FréttU - Morgunútvarpið - Leifur Hauksson og Bjöm Þór
Sigbjömsson. 7.30 Fréttayfirlit. 8.00 FréttU - „Á niunda tún-
anum” með Rás 1 og Fréttastofu Útvarps: 8.10 Hér og nú.
8.30 Fréttayfirlit. 8.31 Pistill. 8.35 Morgunútvarpið heldur
áfram. 9.03 Lísuhóll. Umsjón: Lisa PálsdóttU. 12.00 Frétta-
yfirht. 12.20 HádegisfréttU 12.45 Hvitir máfar. Umsjón:
Gestur Einar Jónasson. Tónhstarmaður dagsins kynnir
uppáhaldslögin sín. 14.03 Brot úr degi. Umsjón: Eva Ásrún
AlbertsdóttU Tónlistarmaður dagsins kynnU uppáhald-
slögin sm. 16.00 FréttU. 16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp
og fréttU. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins Anna &istine
MagnúsdóttU, Guðrún GunnarsdóttU, Kristín Ólafsdóttir,
Sigfús Eirikur Arnþórsson, Sigurður G. Tómasson og frétta-
ritarar heUna og erlendis rekja stór og smá mál. 17.00 Frétt-
U - Dagskrá. 18.00 FréttU. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í
beinni útsendingu. Héraðsfréttablöðin. Fréttaritarar Út-
varps lita í blöð fyrir norðan, sunnan, vestan og austan.
SUninn er 568 60 90.19.00 KvöldfréttU. 19.32 Milli steins og
sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Rokkland. Umsjón: Ól-
afur Páll Gunnarsson. (Endurtekið frá sunnudegi). 22.00
Fréttir. 22.10 Blúsþáttur. Umsjón: Pétur Tyrfingsson. 24.00
FréttU 00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Næturtónar á sam
tengdum rásum til morguns: Veðurspá. Næturtónar á sam-
tengdum rásum til morguns: 01.30 Glefsur. 02.00 FréttU -
Næturtónar. 03.00 Þriðji maðurinn. (Endurtekið frá sl.
sunnudegi). 04.00 Ekki fréttir endurteknar. 04.30 Veður-
fregnU. 05.00 Fréttir og fréttU af veðri, færð og flug-
samgöngum. 06.00 FréttU og fréttU af veðri, færð og flug-
samgöngum. 06.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP
Á RÁS 2. Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00.