Dagur - 04.05.1996, Page 14

Dagur - 04.05.1996, Page 14
14 - DAGUR - Laugardagur 4. maí 1996 HYRNA HR BYGGINGAVERKTAKI • TRÉSMIÐJA Dalsbraut 1 • 600 Akureyri • Sími 461 2603 • Fax 461 2604 Smíðum fataskápa, baðiimréttingar, eldhósinnréttingar og innihurðir Teiknum og gerum föst verðtilboð, þér að kostnaðarlausu. Greiðsluskilmálar við allra hæfi. Tilboð óskast Vátryggingafélag íslands hf. Akureyri, óskar eftir til- boöum í eftirtaldar bifreiðar, sem skemmst hafa í umferðaróhöppum: 1. VW Polo 1000 ... 2. Toyota Corolla GTi 3. Toyota Corolla.. 4. MMC Galant 2000 5. Subaru 1800 st.. 6. Lada 1200 ...... 7. Daihatsu Cuore ... 8. Subaru 1800 st. ... .. árg. 1996 .. árg. 1988 .. árg. 1988 .. árg. 1987 .. árg. 1986 .. árg. 1986 .. árg. 1986 Bifreiðarnar verða til sýnis í Tjónaskoðunarstöð VÍS að Furuvöllum 11, mánudaginn 6. maí nk. frá kl. 9 til 16. Tilboðum sé skilað á sama stað fyrir kl. 16 sama dag. VÁTRYGGINGAFÉLAG ÍSLANDS HF ENDURMENNTUNARNEFND HÁBKÓUNIV AAKUREYRI Sjálfbær nýting sjávarspendýra og samfélög á norðurslóðum Laugardaginn 4. maí 1996 verður haldin ráðstefna um sjálfbæra nýtingu sjávarspendýra og samfélög á norðurslóðum. Ráðstefnan er á vegum Háskólans á Akureyri, Rannsóknastofnunar Háskólans á Akureyri og norræns verkefnis um menningarlega og félags- lega þætti sjávarspendýraveiða og auðlindanýtingar á heimskautasvæðum. Flutt verða 7 erindi á ensku. Fundarstaður er í húsnæði Háskólans á Akureyri, Þingvallastræti 23, stofu 24. Dagskrá: 13.20-13.30 Setning ráðstefnu. Þorsteinn Gunnarsson, rektor Háskólans á Akureyri, setur ráðstefnuna. 13.30- 14.00 Sea mammals and sustainable use of humanizcd animals. Níels Einarsson - Háskólinn íslands og Háskólinn á Akureyri. 14.00-14.30 Norway and reactions to anti-whaling campaigns. Arne Kalland - Háskólinn í Osló. 14.30- 15.00 Managing myths of nature: The Green land experience. Frank Sejersen - Háskólinn í Kaupmannahöfn. 20 mín. hlé. 15.20-15.50 15.50-16.20 16.20-16.50 16.50-17.20 Indigenous perspectives on marinc mammals as a sustainablc rcsourcc: The case of Alaska. Ray Barnhardt - Háskólinn í Alaska-Fairbanks og Háskólinn á Akureyri. Hunting of marine mammals in Canada: An overview. Mats Ris - Háskólinn í Gautaborg og Háskólinn í Alberta. Environmentalism and the marine mammal debate. Elisabeth Vestergaard - Háskólinn í Árósuni. Whaling and rhctoric. How Norwegian whalers argue for continued whaling. Harald Beyer Broch - Háskólinn í Osló. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir. Ikomamálari hlýtur listama! .''ólga meðal listamanna lProms é/ym. A 1 Pmm?*i *WÍWt*líím if /j7// mw/J' f? * c HHsKVb ^ yf " V Jf Æ / / i 1 ™ jfgý !■// -9‘ fm ? « wáj VfWj i Alli, Alli, Alli, Alli, Alli - veittu mér styrk, styrk, styrk! OAMLA MYNDIN M3-1404 Ljósmynd: Hallgrímur Einarsson og synir/ Minjasafniö á Akureyri Hver víð fólkið? Ef lesendur Dags þekkja einhvern á þeim myndum sem hér birtast eru þeir vinsamlegast beðnir að snúa sér til Minjasafnsins, annað hvort með því að senda bréf í pósthólf 341, 602 Akureyri eða hringja í síma 24162 eða 12562 (símsvari). kaimast

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.