Dagur - 04.05.1996, Side 17

Dagur - 04.05.1996, Side 17
Laugardagur 4. maí 1996 - DAGUR - 17 Smóauglýsingar Húsfélög, einstaklingar athugiö! Framleibum B-30 eldvarnahurbir, viburkenndar af Brunamálastofnun ríkisins, í stigahús og sameignir. Gerum fast verbtilbob þér ab kostnabarlausu. ísetning innifalin. Alfa ehf. trésmiðja. Fermingar Takið eftir Sópum bílastæöi, plön oggötur. Verkval, sími 4611172, fax 461 2672. Sýning Greiðslumark Blóm og skreytingar Saumastofan Þel Takið eftir Tækifærisgjafir. Blóm og blómaskreytingar viö öll tækifæri. Blómabúöin Laufás, Hafnarstræti, sími 462 4250 og Sunnuhlíð, sími 462 6250. Opið alla daga til kl. 18. Úisæði Höfum til sölu kartöfluútsæði. Kartöflusalan ehf., Óseyri 2, Akureyri, sími 462 5800. Sala Til sölu fólksbílakerra. Uppl. í síma 461 1105 og vinnu- síma 462 1466, Addi. Prentum á fermingarservíettur meö myndum af kirkjum, bibiíum, kert- um ofl. Kirkjurnar eru m.a.: Akureyrar-, Auðkúlu-, Barös-, Blönduóss-, Borgarnes-, Bólstaöa- hlíðar-, Bægisár-, Dalvíkur-, Einars- staöa-, Eskifjarðar-, Glaumbæjar-, Glerár-, Glæsibæjar-, Grenivíkur-, Grímseyjar-, Grundar-, Háls-, Hofs- óss-, Hofs-, Hofskirkja Vopnafiröi, Hólmavíkur-, Hólaness-, Hóladóm- kirkju-, Hríseyjar-, Húsavíkur-, Hvammstanga-, Höskuldsstaða-, III- ugastaöa-, Kaupvangs-, Kollafjaröar- ness-, Kristskirkja-, Landakots-, Laufáss-, Ljósavatns-, Lundar- brekku-, Melstaðar-, Miklabæjar-, Munkaþverár-, Möðruvallakirkja Eyjafiröi, Möðruvallakirkja Hörgár- dal, Neskirkja, Ólafsfjaröar-, Ólafs- víkur-, Raufarhafnar-, Reykjahlíöar- Sauöárkróks-, Seyöisfjarðar- Skagastrandar-, Skútustaöa-, Siglu fjarðar-, Staöar-, Stykkishólms- Stærri-Árskógs-, Svalbarös-, Svína vatns-, Tjarnar-, Undirfells-, Uröar- Víðidalstungu-, Vopnafjaröar-, Þing- eyrar-, Þóroddsstaðarkirkja ofl. Ýmsar gerðir af servíettum fyrirliggj- andi. Gyllum á sálmabækur og kerti. Alprent, Glerárgötu 24, Akureyri, sími 462 2844, fax 4611366. Garðeigendur Úðum fyrir roðamaur, lús og maðki. 15 ára reynsla. Verkva!, sími 4611172, fax 461 2672. Garðelgendur athugið! Til sölu er lífrænn og jarðvegsbæt- andi húsdýraáburður, þurrkaöur og malaöur og mjög þrifalegur í meö- förum. Fluttur heim í garö, yður aö kostn- aöarlausu. Uppl. í síma 462 5673. Okukennsla Kenni á glænýjan og glæsilegan Mazda 323 sportbíl. Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan daginn, kvöldin og um helgar. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, heimasími 462 3837, farsími 893 3440, símboði 846 2606. Þjénusta Sýning á tillögum arkitekta í sam- keppni um hönnun og skipulag Há- skólans á Akureyri er opin í húsa- kynnum á Sólborg til og meö 5. maí 1996 sem hér segir: 4.-5. maí kl. 14-17. Allir velkomnir. Háskólinn á Akureyri. Til sölu 10.000 lítra greiðslumark í mjólk sem tekur gildi verðlagsárið 1996-97. Tilboð sendist Búnaöarsambandi Eyjafjaröar, Óseyri 2, Akureyri, merkt „Mjólk ’97“ fyrir 10. maí nk. Snnréttingar Framleiðum Eldhúsinnréttingar. Baðinnréttingar. Fataskápa. Gerum föst verðtilboð. Greiðsluskilmálar. Parket í miklu úrvali. Sýningarsalur er opinn frá kl. 9-18 mánudaga-föstudaga. Dalsbraut 1 - 600 Akureyri Sími 461 1188 Fax 461 1189 Viðgerðir á tjöldum, göllum, úlpum, leöurfatnaði og flestu úr þykkum efnum. Gerum við eða skiptum um renni- lása. Saumum ábreiður á Pickup-bíla, tjaldvagna, báta ofl. Vinsælu Þel-gærupokarnir fyrirliggj- andi. Saumastofan Þel, Strandgötu 11, Akureyri, sími 462 6788. Bólstrun Alhliða hreingerningaþjónusta fyrir heimili og fyrirtæki! Þrífum teppi, húsgögn, rimlagardín- ur og fleira. Fjölhreinsun, Eyrarlandsvegi 14B, Akureyri. Símar 462 4528 og 853 9710. Ræstingar - hreingerningar. Fyrir einstaklinga og fyrirtæki. • Daglegar ræstingar. ® Bónleysing. • Hreingerningar. • Bónun. • Gluggaþvottur. • „High speed" bónun. • Teppahreinsun. • Skrifstofutækjaþrif. O Sumarafleysingar. • Rimlagardínur. Securitas. Opiö allan sólarhringinn s: 462 6261. Hreinsið sjálf. Lelgjum teppahrelnsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið, Tryggvabraut 22, sími 462 5055. Húsgagnabólstrun. Bílaklæðningar. Efnissala. Látið fagmann vinna verkiö. Bólstrun Einars Guðbjartssonar, Reykjarsíða 22, sími 462 5553. Bólstrun og viðgerðlr. Áklæði og leðurlíki í miklu úrvali. Vönduð vinna. Visa raögreiöslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, síml 462 1768.___________________ Klæði og geri við húsgögn fyrir heimili, stofnanir, fyrirtæki, skip og báta. Áklæði, leöurlíki og önnur efni til bólstrunar í úrvali. Góöir greiðslu- 'skilmálar. Vísaraögreiöslur. Fagmaöur vinnur verkið. Leitiö upplýsinga. Bólstrun B.S. Geislagötu 1. Akureyri. Sími 462 5322, fax 461 2475. Brúðarkjólaleiga Glæsilegir brúðarkjólar, skírnarkjól- ar, brúðarmeyjakjólar, brúðar- sveinaföt, smóking og kjólföt. Ath. Erum meö til sölu og leigu ýmsa fylgihluti, t.d. skó, skart, sokkabönd, korselett ofl. Upplýsingar hjá Saumakúnst, sími 462 7010. Veiðileyfi Frá Sálarrannsóknafé- laginu á Akureyri. Sigurður Geir Ólafsson miðili og Guðfinna Sverr- isdóttir áruteiknari starfa hjá félaginu 3.-8. maí. Nokkrir tímar lausir. Tímapantanir í síma 461 2147 og 462 7677 dagana 3.-8. maí. Athugið! Heilun á laugardag frá kl. 13.30-16. Stjórnin. Samkomur Hjálprteðisherinn, Hvannavöllum 10. Sunnud. kl. 13.30. Sunnu- f dagaskóli. Kl. 19.30. Bænastund. Kl. 20. Samkoma. Mánud. kl. 16. Heimilasamband. Miðvikud. kl. 17. Krakkaklúbbur. Fimmtud. kl. 20.30. Hjálparflokkur. Verið alltaf velkomin á Her! HVÍTASUtlttUKIRKJAtl ^Mmsnúo Laugard. 4. maí kl. 20.30. Samkoma í umsjá unga fólksins. Sunnud. 5. maí kl. 11. Safnaðarsam- koma. (Brauðsbrotning). Kl. 20. Vakningasamkoma. Ath. breyttan samkomutíma. Samskot tekin til kirkjunnar. Mikill og fjölbreyttur söngur. Allir eru hjartanlega velkomnir. Vonarlínan, sími 462 1210. SJÓNARHÆÐ HAFNARSTRÆTI 63 Sunnudagur: Sunnudagaskóli í Lund- arskóla kl. 13.30. Foreldrar, hvetjið böm ykkar til að koma. Alntenn samkonta á Sjónarhæð kl. 17. Allir innilega velkomnir. Messur Lax- og silungsveiði. Til sölu veiðileyfi í Laxá í Aðaldal. Upplýsingar í Presthvammi í síma 464 3516. Handverkshús Erum að leita að handverksfólki og áhugasömu fólki til þess aö taka þátt í reynsluverkefni viö Hand- verkshúsið Laugalandsskóla í sum- ar. í Handverkshúsinu verður starf- rækt gallerí, oþnar vinnustofur fyrir handverksfólk, vefstofa, kvenna- skólasafn og uþþlýsingamiöstöö fyrir feröamenn. Einnig er þar til húsa Gullasmiöjan Stuböur. Til aö starfsemin veröi sem líflegust þarf hóp handverksfólks sem starfi saman aö þessu verkefni. Ennþá er nokkrum vinnustofum óráðstafað og þeir sem áhuga hafa geta fengið uþplýsingar hjá undir- búningsnefnd. Hafiö samband, eflum handverk! Georg Hollanders, símar 463 1387 og 463 1424, Lydía Helgadóttir, símar 463 1309 og 463 1316, Sólveig Káradóttir, sími 463 1154. Sjálfsstyrking Sjálfsstyrkingarnámskeið fyrir karla verður haldið dagana 12. og 16. maí. Leiðbeinendur veröa sálfræðing- arnir Ásþór Ragnarsson og Kristján Magnússon. Skráning hjá ritara jafnréttisfulltrúa í síma 462 1000. Já... en ég nota nú yfirleitt beltið! (UMFERÐAR RÁÐ Akureyrarkirkja. Hádegistónleikar verða í Akureyrarkirkju laugar- . daginn 4. maí kl. 12. Létt- ur hádegisverður verður í Safnaðarheimilinu að tónleikunum loknum. Helgistund verður á FSA kl. 10.30. Guðsþjónusta verður í Akureyrar- kirkju kl. 14. Séra Guðmundur Guðmundsson hér- aðsprestur predikar og þjónar fyrir alt- ari. Unglingakór Selfosskirkju, stjóm- andi Glúntur Gylfason, bama- og ung- lingakór Akureyrarkirkju, stjómandi Hólmfríður Benediktsdóttir og Kór Akureyrarkirkju syngja. Kirkjukaffi eftir messu. Bílferð frá Víðilundi og Hlíð. Tónleikar barnakóranna verða í Ak- ureyrarkirkju kl. 18._______________ Glerárkirkja. Sunnudagur 5. ntaí. Guðsþjónusta verður í v.( kirkjunni kl. 14. Sr. Hannes Öm Blandon þjónar. Sóknarprestur.________ Dalvíkurkirkja. Messa sunnudaginn 5. maí kl. Sumri heilsað. Sóknarprestur. 11. Fundir OA-samtökin, fyrir þá sem eiga við ofátsvanda að etja. Fundir þriðjudaga kl. 21 að Strandgötu 21, AA-húsið. F.B.A. samtökin (Fullorðin börn alkóhóiista). Erum með fundi alla mánudaga kl. 21 í AA-húsinu við Strandgötu 21, efri hæð, Akureyri. Allir velkomnir. Kvíkmyndakltibbur Akureyrar Kvikmyndavor ’96 Sýningar í A-sal: Tár úr steíní Sunnudag kl. 17.00 Mánudag kl. 18.30 Þríðjudag kl. 18.30 Verð kr. 750 Sýning í B-sal: Kíds Sunnudag kl 17.00 Verð kr. 550 Verð fyrír skólafólk kr. 450 Messur Kaþólska kirkjan, Eyrarlandsvegi 26, Akureyri. Laugard. 4. maí. Fermingarmessa kl. 14. Femid verða af séra Jóhannesi B.M. Gijsen. biskup: ívan Ivar Þorsteinsson, Stapasíðu 10, Akureyri. Magna Edvardo Dias Goto, Tröllagili 9, Akureyri. Messa verður ekki kl. 18. Sunnud. 5. maí. Fermingarmessa kl. 11. Férmd verða af séra Jóhannesi B.M. Gijsen, biskup: Gréta Huld Mcllado, Litluhlíð 2c, Ak- ureyri. Kristján Tryggvason, Rútsstöðum 2, Eyjafjarðarsveit. Tómas Tryggvason Rútsslöðum 2, Eyjafjarðarsveit. Reiki jcVn/í'Frá Reikifélagi Norð- ]-■ urtands: Fundur verður sunnu- daginn 5. maí kl. 20.30. í Bamaskóla Akureyrar. Gestur fundar- ins verður Sigurður Geir Olafsson mið- iil. Allir sem hafa lokið námskeiði í Reiki velkomnir. Stjórnin. Samkomur KFUK, KFUM & Sunnuhlíð. Föstud. 3. maí kl. 20.30. Samvera í umsjá unga fólksins. Bæn og lofgjörö. Sunnud. 5. maí kl. 20.30. Almenn samkoma. Ræðumaður er Bjami Guð- leifsson. Hestamenn! Sýnum tillitssemi í UMFERÐINNI HESTflMANNAFÉLAGIÐ LÉTTIR Móttaka smáauglýsinga er til kl. 11.00 f.h. daglnn fyrír útgáfudag. I helgarblab til kl. 14.00 fimmtudaga 462 4222

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.