Dagur - 07.06.1996, Page 14
2 r - RUOAQ - 066!' inúi .Y •luoRbutaö-l
14 - DAGUR - Föstudagur 7. júní 1996
KNATT5PYRNA - KYNNING Á MEISTARAFLOKKI LEIFTURS
Mæta tvö þúsund
áhorfendur á leik
Leifturs og ÍA?
„Leikurinn gegn ÍA leggst vel í
okkur, en við vitum við hverja er
að eiga. Heimavöllurinn hefur
fram að þessu hjálpað okkur
mikið og við ætlum okkur stóra
hluti á laugardaginn,“ sagði
Óskar Ingimundarson, þjálfari
Leifturs, sem leikur sinn fyrsta
heimaleik í 1. deildinni í sumar,
á morgun klukkan 17.
Mótherjamir em fslandsmeist-
arar undanfarinna ára, lið Akra-
ness, og sagðist Óskar búast við
því að aðsóknarmet verði slegið á
vellinum í Ólafsfirði.
„Ég held að metið sé um tólf
hundruð manns, en ég reikna með
að um tvö þúsund manns komi og
sjái leikinn á laugardaginn. Menn
em orðnir glorhungraðir að sjá
deildarleik hérna og það er líka
mikil stemmning fyrir að sjá
Skagaliðið,“ sagði Óskar.
Leiftur fékk þrjú stig út úr
fyrstu tveimur umferðum mótsins
en hefur Leiftursliðið sett sér eitt-
hvert markmið fyrir sumarið.
„Við ætlum okkur eitt af fjór-
um efstu sætunum. Þegar við
lögðum kalt mat á hlutina var það
niðurstaðan, að við ættum að eiga
góða möguleika á því. Við erum
með stærri og jafnari hóp en oftast
áður, en engu að síður er hann
viðkvæmur. Þrátt fyrir að hafa sett
okkur ákveðið markmið, munum
við einbeita okkur að því að hugsa
um einn leik í einu. Við byrjuðum
vel, áttum mjög góðan leik út í
Eyjum, en vorum háftaugaveikl-
aðir gegn KR-ingum í Vesturbæn-
um,“ sagði Óskar. Hann sagðist
stilla upp sínu sterkasta liði gegn
ÍA á morgun, að undanskildu því
að Ragnar Gíslason og Jón Þór
Andrésson, eru ennþá á sjúkralist-
anum.
Óskar Ingimundarson, þjálfari.
Leiftur
Sfofnað 1931.
Besti árangur: 5. sæti í 1. deild
1995.
3. deildarmeistari: 1986 og 1991,
4. deildarmeistari: 1983.
Stærsti deildarsigur: 10:0 gegn
Dagsbrún í 3. deild 1977.
Stærsta deildatap: 1:10 gegn KS
f 3. deild 1970.
Nýir leikmenn: Atli Knútsson frá
KR, Auðun Helgason frá FH,
Izudin Daði Dervic frá KR, Rast-
islav Lazorik frá Breiðabliki.
Farnir frá félaginu: Friðrik Þor-
'steinsson í Skallagrím, Nebojsa
Corovid í Val, Steinn Viðar
Gunnarsson í KA,
Flestir leikir í I. deild fyrir
Leiftur: Þorvaldur Jónsson 38,
Sigurbjöm Jakobsson 35.
Flest mörk í I. deild: Jón Þór
Andrésson, Sverrir Sverrisson og
Páll Guðmundsson, - allir með 6
mörk.
Leikir í 1. deild karla
Maí:
1. umferð(23 maí):
ÍBV-Leiftur 1:3
ÍA-Stjaman 3:1
Keflavík-KR 2:2
Valur-Grindavík 2:0
Breiðablik-Fylkir 1:6
2. umferð (27 maí):
KR-Leiftur 2:1
ÍA-Keflavík 5:0
Stjaman-Fyikir 1:0
ÍBV-Valur 1:0
Grindavík-Breiðablik 0:0
JÚNÍ
3. umferð:
7. Keflavík-Stjaman
7. Fylkir-Grindavík :
8. Leiftur-ÍA
8. Valur-KR
8. Breiðablik-ÍBV
4. umferð:
12. Keflavík-Leiftur
12. ÍA-Valur
12. KR-Breiðablik
12. ÍBV-Fylkir _:_
12. Stjaman-Grindav.
5. umferð:
16. Valur-Keflavík
24. Leiftur-Stjaman _:_
24. Breiðabiik-ÍA
24. Fylkir-KR
24. Grindavík-ÍBV
6. umferð:
27. Leiftur-Valur
27. Stjaman-ÍBV
27. ÍA-Fylkir _:_
27. Keflav.-Breiðabl.
27. KR-Grindavík
JÚLÍ
7. umfcrð:
7. Breiðablik-Leiftur _:_
7. Valur-Stjaman
7. Grindavík-ÍA
7. ÍBV-KR _:_
7. Fylkir-Keflavík _:_
8. uniferð:
10. Keflav.-Grindav. _j:_
11. Leiftur-Fylkir _:_
11. Stjaman-KR _:_
U.ÍA-ÍBV _:_
11, Valur-Breiðablik
9. umfcrð:
21. Grindavík-Leiftur
21. ÍBV-Keflavík _:_
21. Breiðabl.-Stjaman
21. Fylkir-Valur _:_
22. KR-ÍA
10. umferð:
24. Fylkir-Breiðablik _:_i
25. Leiftur-ÍBV _:_
25. Stjaman-ÍA _:_
25. KR-Keflavík _:_
25. Grindavík-Valur _:_
11. umferð:
31. Valur-ÍBV _:_
ÁGÚST
l.Leiftur-KR _:_
1. Fylkir-Stjaman :_
1. Keflavfk-ÍA _:_
I. Breiðabl.-Grindav._:__
12. umferð:
II. ÍA-Leiftur _______:__
11. Stjaman-Keflavík _:_
11. KR-Valur _:_
11. ÍBV-Breiðablik _:_
ll:Grindavík-Fylkir _:_
13. umferð:
16. Fylkir-ÍBV _:_
17. Breiðablik-KR _:_
17. Valur-ÍA _:_
18. Leiftur-Keflavík _:_
18. Grindav.-Stjaman _:_
14. umferð:
29. Stjaman-Leiftur _:_
29. ÍA-Breiðablik _:_
29. Keflavík-Valur _:_
29. KR-Fylkir _:_
29. ÍBV-Grindavík _:_
SEPTEMBER
15. umferð:
7. Valur-Leiftur :_
7. Breiðabl.-Keflavík_:__
7. ÍBV-Stjaman :_
7. Fylkir-ÍA _:_
7. Grindavík-KR :_
16. umfcrð:
15. Leiftur-Breiðabl. _:_
15. Stjaman-Valur ____:__
15. Keflavík-Fylkir __:__
15. ÍA-Grmdavík ______:__
15. KR-ÍBV _:_
17. untferð:
21. Fylkir-Leiftur ____:_
21. Breiðablik-Vaiur _:__
21. Grindavík-Keflav._:__
21. KR-Stjaman ___:
2I.ÍBV-ÍA _:_
18. umferð:
29. Leiftur-Grindavík
29. ÍA-KR _:_
29. Keflavík-ÍBV _:_
29. Valur-Fylkir _:_
29. Stjaman-Breiðabl. _:_
Atli Knútsson,
21 árs markvörður.
Auðun Helgason,
22 ára varnarmaður.
Gunnar Már Másson,
25 ára miðjumaður.
Baldur Bragason,
28 ára miðjumaður.
Jón Þór Andrésson,
27 ára sóknarmaður.
Matthías Sigvaldason,
26 ára miðjumaður.
Páll Guðmundsson,
28 ára miðjumaður.
Pétur Björn Jónsson,
25 ára miðjumaður.
Ragnar Gíslason,
29 ára miðjumaður.
Júlíus Tryggvason,
30 ára varnarmaður.
Rastislav Lazorik,
23 ára sóknarmaður.
Sindri Bjarnason,
26 ára varnarmaður.
Sigurbjörn Jakobsson,
33 ára varnarmaður.
Slobodan Milisic, Sverrir Sverrisson, 27 ára
30 ára varnarmaður. iniðju- og sóknarmaður.
Þorvaldur Jónsson,
32 ára markvörður.