Dagur - 09.07.1996, Blaðsíða 15

Dagur - 09.07.1996, Blaðsíða 15
DAGDVELJA Þriðjudagur 9. júlí 1996 - DAGUR - 15 Stjörnuspá eftir Athenu Lee Þribjudagur 9. júlí Vatnsberi (SO. jan.-18. feb.) ) Þú ert í ævintýraskapi og hefur lítinn áhuga á vinnunni eöa aö vera innan um leiöinlegt fólk. Þú þarft litla hvatn- ingu til aö gera eitthvaö sniöugt og ferö Ifklega í stutt feröalag. Fiskar (19. feb.-SO. mars) ) Lífiö viröist fara batnandi, kannski finnur þú leiö til aö leysa vandamál sem valdiö hefur áhyggjum. Þú átt ánægjulega stund meö þínum nán- ustu vinum. ^l^PHrútur 'N (Sl. mars-19. apríl) J Dagurinn veröur svona ásættanlegur, varöandi samskipti þín viö fólk, og forðastu alla óhófsemi eða ýkjur. Horf- ur eru á að kvöldið verði afar líflegt. fNaut 'N (SO. apríl-SO. mai) J Þér gengur vel í dag og getur nýtt hæfileika þína, forðastu að fara út fyrir þitt sviö. Hugmynd er lætt að þér og ef þú efast um hana skaltu sleppa henni alveg. Happatölur 9,17 og 36. Égeraðhugsaumaðganga | j Ef þú lætur mig hafa í Piranha-klúbbinn en ég er J 1 þúsundkall skal ég bjóða þén © ekki viss um að það sé | 1 í teiti hjá klúbbnum svo þú i L. árgjaldanna virði. J 1 1 1 í : i i /sjáir hvort þér líki við hann. } Bi • U) U) U4 f j t i ip) W S (f'i f) U mui j V ...og hugsaðu þér hvað þú sparar mikið við að þurfa ekki að fylla skipið farmi! í4vjk Tvíburar 'N \^AA (Sl. maí-SO, júni) J Það lítur allt út fyrir aö þú eigir von á einhverju mjög óvæntu og þab mun líka gleöja þig mikib. Leitaö er eftir áliti þínu en þú gætir lent í vandræð- um með ab finna svörin. f Krabbi 'N VóNc (Sl.júnl-SS.júlí) J Einhver persóna eba atburöur vekja upp gamlar minningar sem þú hefur reynt ab þurrka burt úr huga þér. Reyndu að hafa tíma aflögu fyrir mál sem gætu þurft snöggrar aðgæslu. (<+4*140X1 ^ (83. júli-SS. ágúst) J Þér hættir til aö verba alltof kærulaus við núverandi abstæður og þab kann að hafa óheppni í för meb sér. Hagaðu þér skynsamlega og sýndu ábyrgb þegar þú tekur á mikilvægum málum. fjtf Meyja 'N \ (S3. ágúst-SS. sept.) J Þú verbur fyrir dálítiö miklum von- brigbum í dag en áfalliö mun ekki rista djúpt. Áhrif af núverandi abstæð- um verka þér í hag og munu vara til langs tíma. Þaö er mikið aö gera hjá þér og þér vinnst lítill tími til ab gæta nógu vel aö persónulegum málum. Reyndu ab víkka sjóndeildarhringinn. Góbar frétt- ir berast af vini þínum. Á léttu nótunum Ljób dagsins Kynvilla Nemandinn ætlaði aö koma líffræöikennara sínum í opna skjöldu og gera hann hlægilegan í augum bekkjarsystkina sinna. „Er kynvilla ættgeng?" spurði nemandinn. Kennarinn leit rólega upp úr bókunum og mælti síðan: „Nei, væni minn, ekki ef þú iðkar hana eigöngu." f'tmC Sporðdreki J V (83. okt.-Sl. nóv.) J Meban þú ert í skýjunum af bjartsýni gæti þunglyndi og depurð annarra í kringum þig reynt verulega á. Einhver nákominn þér þarfnast umhyggju og hvatningar. Happatölur 7,16 og 32. Bogmaður \ (SS. nóv.-Sl. des.) J Gæfan leikur vib þig, sér í lagi hvað varðar persónuleg sambönd. Það gæti borgað sig ab fylgja eftir hugboöi sem þú færð um fyrirætlanir og viðbrögb annars fólks. f Steingeit 'N \jT7l (SS. des-19. jaji.) J Atburöur eöa athöfn mun auka orð- spor þitt og hæfileiki þinn til ab sjá málin í skýru Ijósi fær fólk til aö fylgja þínum skobunum. Ástamálin eru hins vegar ekki eins uppörvandi. Afmælisbarn dagsins___________ Utanaðkomandi áhrif gætu gert fyrstu mánubi ársins erfiöa og mikill tími fer til einskis sem þú heföir annars getaö nýtt í ab reyna ab græba eitthvaö. Þetta er hins vegar abeins tímabundib og gæfan snýst þér verulega í hag um miðjan nóvember. Þú hlýtur verölaun fyrir afrek þín og feröalög gætu tengst þessu líka. Aðstæbur eru heppilegar fyrir rómantík í febrúar og mars. Orbtakib Sitja skör lægra Merkir ab njóta minni mannvirð- inga. Orbtakið er kunnugt frá 19. öld. Orbtakið er runniö frá fornri húsaskipan. Frummerking orb- taksins er ab sitja þrepi nebar. Mangaldur Legg eg lófa minn íþinn lófa, minn vilja íþinn vilja. Veröi þér í beinum sem þú brennir öll, nema þú unnir mér sem sjálfri þér. Svo heit verbi þérþessiorö, svo megn og sterk sem eilíföin er. (Bjarni Gissurareon) Spakmælift Göfugmennska Það er fullvíst ab sá sem er ekki góbur vib skepnur er ekki göfug- menni. (A. Schopenhauer) &/ • Elsti Ijósastaur bæjarins Þeir sem eiga leib um inn- bæinn á Akur- eyri ættu ekki ab láta elsta Ijósastaur bæjarins framhjá sér fara. Staurinn stendur vib Fribbjarnarhús, í Abalstræti 46, og trónir gam- all og lúinn en ákaflega fal- legur í graskantinum vib hús- ib. Ljósastaurinn er einn af nokkrum staurum er Akureyr- arbær samþykkti ab festa kaup á árib 1896. Tilefni kaupanna voru þau ab bæjar- stjórn ákvab ab lýsa upp helstu götur bæjarins. Eftir ab staurarnir voru komnir nibur var rábinn mabur í vinnu hjá bænum sem sá um ab fylla olíu á lampana og kveikja á þeim er tók ab skyggja. • Sýnum honum virbingu Ekki væri frá- leitt ab bær- inn tæki sig nú til og gerbi eitt- hvab fyrir þennan gamla vina- lega Ijósa- staur í innbænum sem sá um ab lýsa upp skammdegib á sínum tíma. Flestir hefbu ver- ib sæmdir heibursorbu fyrir vel unnin störf í þágu bæjar- ins eftir hundrab ára dygga þjónustu. Hvers vegna ab sleppa þessum dygga þjóni? Ljósastaurnum væri sýnd mikil virbing ef hann fengi smá andlitslyftingu og hengt yrbi á hann fallegt Ijósker sem hægt væri ab kveikja á vib sérstök tilefni. Þab yrbi enn ein skrautfjöburin fyrir innbæinn ef Ijósastaurnum yrbi komib til bjargar. Hann myndi sóma sér vel mebal margra jafnaldra sinna, elstu húsa bæjarins, fengi hann til- heyrandi virbingu. •Varbveitum hann Þab er synd ab gamiir hlutir meb langa sögu eins og þessi elsti Ijósa- staur bæjarins gleymist bara og ekkert sé gert til ab halda honum vib. Stabsetning hans er falleg og hann sómir sér vel vib eitt elsta hús bæjarins. Hann er líka minning um libinn tíma, því ekki sjást þessir staurar í dag eftir ab rafmagnib tók vib. í Árbæjarsafni í Reykjavík hefur gömlum Ijósastaurum borgarinnar verib komib hag- anlega fyrir mebal gamalla tignarlegra húsanna og er vonandi ab Akureyrarbær taki Árbæjarsafnib til fyrir- myndar og varbveiti vel þennan gamla, dygga þjón, sem veitti birtu inn í líf Akur- eyringa fyrr á tímum. Umsjón: Halla Bára Gestsdóttlr.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.