Dagur - 12.07.1996, Blaðsíða 6
6 - DAGUR - Föstudagur 12. júlí 1996
BR/EÐINCUR
Hvað ætlar
þú að gera
um helgina?
Óskar Þór Sigurbjörnsson er formaÖur undirbúningsnefndar
vinabæjamóts 1996 í Ólafsfirði:
„Þaö mó segja að ég verði ó kafi í þessu vinabæjamóti, eða
fró föstudegi og fram til sunnudagskvölds. Þó er ég að tala
um daga og nætur því það er margt sem þarf að gera og
mörgu sem þarf að sinna þegar svona margt fólk heimsækir
bæinn. Eg ætla að sækja alla þó viðburði sem verða í kring-
um mótið og einnig ætla ég að reyna að koma (dví við að
yjiitta gesti sem eru í heimsókn hjó mér."
Fróðleikur
Elsta tímarit heims
Elsta tímarit heims, sem enn kemur út, er tíma-
rit Breska vísindafélagsins, Philosophical
Transactions of the Royal Society, sem fyrst
kom út 6. mars 1665.
Heilræði dagsins
Vertu ekki að gera fyrir aðra það, sem þeir
sjálfir nenna ekki að gera.
GuSrún Helga ÞórSardóttir, Kristjana Vilborg Árnadóttir og Nanna Rut GuSmundsdóttir héldu tombólu á dögunum. Þar söfnuSust 5.700 krónur,
sem renna til slyrktar krabbameinssjúkum börnum. Mynd: BG
.Spurning vikunnar _Spurt á Akureyri.
Magnea Bergmann:
Eg tek nú reyndar bara vetrarfrí.
Þá ætla ég aS fara til Flórída og
vera þar í fimm vikur.
Hvað ætlar jbú að gera í sumarfríinu?—
«o
o
a>
«o
í eldlínunni
GuSrún íris Úlfarsdóttir:
Eg fer til Englands og verS í þrjár
vikur.
Anna Jóhannesdóttir:
Eg verð bara heima og slappa af
(í sólinni)...
Leggjum allt í sölvrnar
- segir Harpa Frímannsdóttir
„Vonandi verður þetta skemmtilegur leikur og við leggjum allt í
sölurnar til að vinna því okkur veitir ekki að stigunum," segir
Harpa Frímansdóttir, leikmaður í kvennaliði IBA í knattspyrnu, sem
mætir KR í Mizunodeildinni á mánudagskvöld. IBA stillir upp svip-
uðu liði og í fyrra en liðið er reynslumeira og það sýnir sig í leik
liðsins. „Við eigum möguleika á að standa í öllum þessum liðum
og með góðu spili og réttu hugarfari getum við staðist hvaða liði
sem er snúning. Okkur hefur gengið ágætlega í sumar og stefnan
er tekin upp á við. Eg hvet fólk til að mæta á völlinn og styðja við
bakið á okkur."
Sigurður skólameistari
SigurSur GuSmundsson var
vinsæll sem skólameistari
Menntaskólans á Akureyri.
Hann varS 71 árs aS alari,
lést aSfararnótt 11. nóvem-
ber 1949. Auk þess aS vera
skólameistari lét SigurSur tij
sín taka sem rithörundur. I
minningargrein um SigurS í
MorgunblaSinu komst Stein-
Íjrímur J. Þorsteinsson, pró-
essor, svo aS orSi: „Ohugs-
andi er aS til hafi veriS nán-
ara og innilegra samband
kennara og námsfólks en
SigurSar og nemenda hans.
Föðurhjarta hans var svo
vítt, aS þar rúmaSist ást til
okkar allra."
Ingólfur Hauksson:
Eq er bara ekki búinn aS ákveSa
þaS.
Hvað
veistu?
Gamall bær með gras á þaki
grær á ný af fremsta megni,
skiptir blæ með litum landsins,
lifnar v/'ð í sól og regni.
Þetta IjóS, sem hofundur kallar
„Gamli bærinn", er kannski
ekki mjög þekkt, en þaS er höf-
undurinn í þaS minnsta. Hver
orti svo?
uinjjQx jn sðuuoijof
'096 L
jsqaiaApu gj ipuXsujruj jmjtADl>|Xsj)
DD|9J>)|3-] UJ9S '„jnpUSqiUjBnDqS
juXj !|0>|g" Lunu>j!a|UDUJD6 jn u^aj Sp
jda ujpuXyy jjDSjjsj 'uossajpuy gajjjy