Dagur - 12.07.1996, Blaðsíða 16
VEÐRIÐ
í dag er útlit fyrir hæglætis
veður. Búast má við suð-
vestan og vestan golu eða
kalda gg víðast léttskýjuðu
veðri. Á morgun, laugardag,
er útlit fyrir að vindur snúist
í sunnan eða suðaustan
golu og að víðast verði létt-
skýjað. Hitinn verður á bil-
inu 10 til 16 stig báða dag-
ana.
[imiagardinur
(plast-ál-tré)
(Sóiarfilma-myrkva-venjulegar)
• I I'
Þreskivél eyfirskra bænda sem þeir hafa nýlega keypt notaða frá Danmörku.
Myndir: -sbs.
Óskar Ivristinsson á kornakr-
inum, ásamt tveimur sonum
Kornspretta á Norðurlandi með besta móti:
„Nú er korngrasið skriðið"
- segir Öskar Kristjánsson í Grænuhiíð
Ef ekki gerir frostnætur fyrir
miðjan ágúst erum við
sloppnir og þá gæti uppskera á
vel þroskuðu korni hér í Eyja-
firði í haust orðið býsna góð. Nú
er korngrasið vel skriðið, en
þannig er tekið til orða þegar
axið er vaxið uppúr grasinu
sjálfu,“ segir Óskar Kristjáns-
son, bóndi í Grænuhlíð í Eyja-
ijarðarsveit, í samtali við Dag.
Aldrei hafa fleiri bændur
stundað komrækt á Eyjafjarðar-
svæðinu en í sumar. Þeir eru nú
um 20 og fjölgaði stóram frá sfð-
asta sumri. Era þeir þó með mis-
stóra akra, sumir allt að 20 ha.
„Allt í komræktinni hjá okkur er
mun fyrr á ferðinni en undanfarin
ár, enda var hægt að sá hálfum
mánuði fyrr í vor en í venjulegu
árferði. Margir voru að sá síðustu
dagana í aprfl, sem er mjög
snemmt miðað við hvað tíðkast
hefur,“ sagði Óskar í Grænuhlíð,
en hann stundar komrækt í félagi
við bændur í Garði í Eyjafjarðar-
sveit á eyðibýlinu Miðgerði.
Nokkrir bændur í Eyjafirði
hafa nýlega slegið saman í púkk
og keypt stóra þreskivél frá Dan-
mörku. Vélin, sem er 16 ára göm-
ul, er tiltölulega lítið notuð og
kostaði 3,5 millj. kr., með fylgi-
búnaði. Óskar er forvígismaður að
þessum kaupum, en til stendur að
nota vélina við þreskingu á kom-
ökram bænda á Eyjafjarðarsvæð-
inu.
„Hér er komsprettan í góðum
gír og ef til vill byrja menn að
þreskja komið síðari hluta ágúst,
en yfirleitt hafa menn byrjað um
10. september,“ sagði Sigurður
Baldursson, kombóndi á Páfastöð-
um í Skagafirði. Alls 21 skag-
firskur bóndi stundar komrækt í
sumar og hafa þeir aldrei verið
fleiri. Varð nánast sprenging í
þessum efnum í vor þegar margir
ákváðu að taka slaginn og reyna
sig í ræktun koms.
Stofnað hefur verið í Skaga-
firði einkahlutafélagið Þreskir um
kaup á þreskivél og öðram skyld-
um tækjum til komræktar. Hlut-
hafar era rúmlega 20 og hlutafé er
rúmlega 2 millj. kr., en það kostar
búnaður sá sem keyptur er - not-
aður úr Landeyjum. -sbs.
V
MERKILEGT!
* SKILTA.GERÐ ♦ SILKIPRENTUN »
\ óýjfijj'yyfÁjjj^ej/jj/imjjjt' *
ble/j
?/J
1. PEILD KfENNA
ÍBA - KR
V j III \
J JJ DJ\
j -