Dagur - 02.08.1996, Blaðsíða 12

Dagur - 02.08.1996, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Föstudagur 2. ágúst 1996 £M £M fLM SM MM (CJj tM M* Reiðhjól Ódýr - notuð Barna- kr. 3.000 Unglinga- kr. 4.000 Gírahjól kr. 5.000 Skíðaþjónustan Fjölnisgötu 4 Sími 462 1713 Sveitastörf Eyjafjörður. Ungur strákur (16 ára) vill ráða sig í sveit yfir vetrartímann. Er vanur sveitastörfum. Æskilegt væri gott kúabú. Þeir sem hafa áhuga hringi sem fyrst í sírha 486 1190. Húsnæði í boðí Hef herbergi til leigu. Uppl. I síma 4611693. Húsnæði óskast Óska eftir að taka á leigu 3ja herb. íbúð sem allra fyrst. Uppl. f síma 453 6375 eftir kl. 16.00_________ ________________ Reglusöm hjón með eitt barn óska að taka á ieigu 3ja herb. íbúð. Skilvísar greiðslur. Uppl. í síma 462 7153 eftir kl. 19.00. Bifreiðar Til sölu Volvo Amazon árg. ’66. Skipti á mótorhjóli koma til greina. Uppl. í síma 453 7375. Sala Til sölu ársgamall Whirlpool ísskáp- ur með frystihólfi kr. 45.000, Indesit þvottavél kr. 30.000, Silver Reed rit- vél kr. 5.000 og beitningarrenna. Uppl. í síma 462 2556 milli kl. 19 og 21. Þjónusta Ræstingar - hreingerningar. Fyrir einstaklinga og fyrirtæki. • Daglegar ræstingar. t Bónleysing. • Hreingerningar. t Bónun. t Gluggaþvottur. t „High speed" bónun. t Teppahreinsun. t Skrifstofutækjaþrif. t Sumarafleysingar. t Rimlagardínur. Securitas. Opið allan sólarhringinn s: 462 6261. Flísar Veggflísar - Gólfflísar. Nýjar gerðir. Gott verö. Teppahúsið, Tryggvabraut 22, simi 462 5055. Veiðileyfi Til sölu siiungsveiðileyfi í Vest- mannsvatn og laxveiðileyfi í Reykjadalsá/Eyvindarlæk. Ragnar Þorsteinsson, Sýrnesi, sími 464 3592. (Guðmundur simi 464 1519.) 1 GENGIÐ Gengisskráning nr. 145 1. ágúst 1996 Kaup Sala Ðollari 64,71000 67,28000 Sterlingspund 100,66500 104,74200 Kanadadollar 46,78700 49,20300 Dönsk kr. 11,33830 11,82150 Norsk kr. 10,13290 10,58590 Sænsk kr. 9,80510 10,21280 Finnskt mark 14,36140 15,01070 Franskur franki 12,88860 13,46240 Belg. franki 2,11260 2,22590 Svissneskur franki 53,74390 56,03910 Hollenskt gyllini 38,66540 40,73190 Þýskt mark 43,85270 45,61940 ítölsk líra 0,04260 0,04442 Austurr. sch. 6,21220 6,49910 Port. escudo 0,42450 0,44490 Spá. peseti 0,51180 0,53730 Japanskt yen 0,59732 0,63054 írskt pund 104,40100 109,08200 Takið eftir Framtalsaðstoð og bókhaldsþjón- usta við einstaklinga og smærri fyrirtæki. Vegna álagningar 1996: Útreikningur álagðra gjalda, skatt- kærur og bréfaskifti við skattyfir- völd. Guðmundur Gunnarsson, Vanabyggð 17, 600 Akureyri, sími 462 2045. Heilsuhornið Fallegar gjafavörur: OITur og edik í fallegum flöskum, ekta sælkeravör- ur. Gott te T fallegum öskjum og skemmtilegar tesíur, góð gjöf fyrir tefólk. Lífrænt ræktað kaffi. Ótal tegundir af 100% náttúrulegu hunangi t.d. lindiblómahunang, mjög gott fyrir svefninn. Sólarvörur í miklu úrvali, einnig Brún án sólar í þægilegum sprey- brúsum. Sólvörn fýrir hárið. Baðsalt úr Bláa lóninu, einstaklega gott fýrir alla þurra húð. Einstaklega Ijúffengar sultur án syk- urs og allra aukaefna, eingöngu hreint aldinmauk, margar tegundir. Ávaxtaþykkni, hrein og holl, ómiss- andi í sumar fyrir þá sem taka holl- ustuna alvarlega. Munið Ijúffengu súrdeigsbrauðin á miðvikudögum og föstudögum, súr- deigsbrauð eru án hveitis, gers og sykurs! Egg úr hamingjusömum hænum, alltaf fersk og Ijúffeng og nú er nóg til! Verið velkomin! Alltaf eitthvaö nýtt! Heilsuhorniö, fyrir þína heilsu. Heilsuhornið, Skipagötu 6, 600 Akureyri, sími 462 1889.. Sendum í póstkröfu. Árnað heilla Ágústa Tómasdóttir frá Vík í Mýr- dal, nú til heimilis á Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri, verður 90 ára nk. laugardag, 3. ágúst. Agústa verður á heimili dóttur sinnar í Lögbergsgötu 7 á afmælisdaginn. Fíkniefna upplýsingar Símsvari lögreglunnar 462 1881 Nafnleynd Verum ábyrg Vinnum saman gegn fíkniefnum Segðu frá því sem þú veist Tipparar! Getraunakvöld í Hamri á föstudagskvöldum frá kl. 20.00. Málin rædd og spáð t spilin. Alltaf heitt á könnunni. Munið að getraunanúmer Þórs er 603. Hamar, félagsheimili Þórs við Skarðshlíð. Sími 461 2080. Messur Messa iaugard. kl. 18 og |oiP sunnud. ki. 11. Herra Jóhannes Gijsin syngur messu. Kaþólska kirkjan, Eyrarlandsvegi 26. Samkomur HVÍTA5UIWUKIRKJAH v/skarðshlíð Föstud. 2. ágúst kl. 20.30, bænasam- koma. Sunnud. 4. ágúst kl. 20.00, Vakninga- samkoma. Ræðumaður Jóhann Pá!s- son. Allri eru hjartanlega velkomnir. Vonarlínan, sími 462 1210. Takið eftir Þríhyrningurinn andieg miðstöð, k Sími 461 1264, Furuvell- ir 13, 2. hæð, Akureyri. Tekið verður á móti fyrirbænum á mánudögum milli kl. 18 og 19 í síma 461 1264. Þeir sem vilja gerast styrktaraðilar geta skráð sig í síma Þríhyrningsins. Tímapantanir á einkafundi eru mið- vikudaga og föstudaga, milli kl. 18 og 19ísíma461 1264. Nánari upplýsingar veita: Skúli Viðar Lórenzson, sími 461 2240, Þóranna Björgvinsdóttir, sími 462 4916. Þríhyrningurinn, sími 461 1264, Akureyri. Söfn Friðbjarnarhús, minjasafn I.O.G.T., Aðalstræti 46. Opið alla laugardaga og sunnudaga milli kl. 14 og 17. Athugið Hornbrekka Olafsfirði. Minningarkort Minningarsjóðs til styrktar elliheimilinu að Hornbrekku fæst f Bókvali og Valbergi, Ólafsfirði. Minningarspjöld Hríseyjarkirkju fást í Bókabúð Jónasar. Minningarspjöld Zontaklúbbs Ak- ureyrar fást í Bókabúð Jónasar, Hafn- arstræti og Blómabúðinni Akri, Kaup- angi.______________________________ Minningarspjöld Sambands ís- lenskra kristniboðsféiaga fást hjá Pedromyndum, Skipagötu 16._________ Minningakort Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis og heima- hlynningar Akureyrar fást á eftir- töldum stöðum: .Á Akureyri hjá Pósti og síma, sími 463 0620, Bókabúð Jónasar, Bókval, Möppudýrinu Sunnuhlíð og Blóma- búðinni Akri. Á Grenivík hjá Margréti G. Jóhanns, Hagamel. Á Dalvík í Heilsugæslustöðinni, hjá Elínu Sigurðar, Goðabraut 24 og Ásu Marinós í Kálfsskinni. Á Ólafsfirði í Apótekinu. [ CcrGArbic) I Internet: http://www.nett.is/borgarbio MISSION: IMPOSSIBLE Ekkert er ómögulegt þegar sérsveitin er annars vegar! Tom Cruise er mættur ásamt einvalaliði heimsfrægra leikara í einni af allra stærstu myndum ársins. Misstu ekki af sannkölluðum viðburði í kvikmyndaheiminum, mættu á Mission: Impossible! Leikstjóri: Brian De Palma (The Untouchables) Aðalhlutverk: Tom Cruise, Jon Voight (Heat) Emanuelle Beart (Kalið hjarta, Frönsk kona), Jean Reno (Leon), Kristin Scott-Thomas (Four Weddings...), Ving Rhames (Pulp Fiction) og Emilio Estevez (Stakeout). Föstudagur og laugardagur: Kl. 21.00 og 23.10 Mission: Impossible 12 MONKEYS ímyndaðu þér að þú hafir séð framtíðina. Þu vissir að mannkynið væri dauðadæmt. Að 5 milljarðar manna væru feigir. Hverjum myndir þú segja frá? Flver myndi trúa þér? Hvert myndir þú flýja? Hvar myndir þú fela þig? Her hinna 12 aga er að koma! Föstudagur og laugardagur: Kl. 21.00 12 Monkeys BARB WIRE Komdu og sjáðu allt sem Tommy Lee fær að sjái! Myndin er hlaðin nýjustu tæknibrellum sem völ er á ásamt þeim tryllingslegustu áhættuatriðum sem bfógestir munu sjá á þessu ári! Skildu konuna eftir heima og skelltu þér á Pamelu! Föstudagur og laugardagur: Kl. 23.10 Barb Wire INTERNET • INTERNET • INTERNET • INTERNET • INTERNET NÝJAR HEIMASÍÐUR HÝSTAR AF nett.ÍS http://www.nett.is/borgarbio Móttaka smáauglýsinga er til kl. 11.00 f.h. daginn fyrír útgáfudag. í helgarblab til kl. 14.00 flmmtudaga- *0* 462 4222. ■ ■■■■■■■ i ■■■■ i ■■■■■■■ ■ mim ■■■■■■■■ itttiti mniM ■■■■■■■■ ■ttií i ■■■■■■■■■■ irm b i b ■ a n ri ■ m ■■■■■■■■■!■ irri

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.