Dagur - 02.08.1996, Side 13

Dagur - 02.08.1996, Side 13
Föstudagur 2. ágúst 1996 - DAGUR - 13 Þakka stuðmngmn Þessar tvær ungu stúlkur, Bima Baldursdóttir og Auður Karen Gunnlaugsdóttir úr KA, em á leið með 19 ára og yngri landsliðinu í blaki til Finnlands, að taka þátt í Norðurlandamóti, 7.-12. ágúst nk. Lið frá Færeyjum, Danmörku, Finnlandi, Svíþjóð, og Noregi Eimskip fékk sl. þriðjudag afhent nýtt 9.200 tonna gámaskip, sem félagið hefur tekið á leigu af þýsk- um aðilum. Skipið sem hefur hlot- ið nafnið Víkartindur mun sigla á nýrri siglingaleið Eimskips, Norð- urleið, frá miðjum ágústmánuði. Skipið getur flutt 900 gámaein- taka þátt í mótinu, auk íslenska liðsins, en það lenti í riðli með Finnum og Svíum. Þær söfnuðu fé til ferðarinnar hjá fyrirtækjum á Akureyri og vildu þakka eftirtöldum fyritækj- um stuðninginn: Búnaðarbankan- um, Flutningamiðstöð Norður- ingar. Nafn skipsins er dregið af fjallinu Víkartindi í Færeyjum en skipið mun hafa viðkomu í Fær- eyjum á fyrirhugaðri siglingaleið, sem er Reykjavík, Þórshöfn, Hamborg, Árósar, ' Kaupmanna- höfn, Helsingborg, Gautaborg og Fredrikstad. Flaggskip Eimskips, Brúarfoss, siglir á sömu leið. GG lands, ÚA, Sjóvá-Almennum, Höldi, Endurvinnslunni, Stíl, VIS, Vrking hf. og Möl og Sandi. shv/Mynd: BG Hestamenn! Sýnum tillitssemi í UMFERÐINNI HESTAMANNAFÉLAGIÐ LÉTTIR Eimskip: Nýtt gámaskip Vélamenn - Bílstjórar Háfell ehf. óskar eftir að ráða vana vélamenn og bílstjóra til starfa við vegagerð. Upplýsingar í síma 587 2300 frá kl. 9-16 virka daga. Lokað vegna jarðarfarar Sóleyjar Höskuldsdóttur frá kl. 12.00 í dag,föstudag BLIKKRÁS HF Þökkum auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför ÞORSTEINS INDRIÐASONAR, Skógum, Fnjóskadal. Svava Hermannsdóttir, Bergljót Þorsteinsdóttir, Kolbrún Þorsteinsdóttir. ORÐ DAGSINS 462 1840 S_____________r DACSKRÁ FJÖLAAIOLA SJÓNVARPIÐ 09.30 Ólympíuleikamir í Atlanta. Samantekt af viðburðum gærkvöldsins. 10.30 Ólympiuleikamir í Atlanta. Upptaka frá úrslitaleik í knattspymu kvenna. 12.30 Ólympíuleikamir í Atlanta. Upptaka frá úrslitaleikjum í borðtennis karla og kvenna. 13.30 Ólympíuleikamir í Atlanta. Bein útsending frá keppni í frjálsum íþróttum. 16.55 Ólympíuleikamir í Atlanta. Upptaka frá úrslitaleik í tennis kvenna. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Fréttir. 18.02 Ólympiuleikamir í Atlanta. Framhald úrslitaieiks í tennis kvenna. 18.45 Auglýsingatimi ■ Sjónvarps- kringlan. 19.00 Ólympíuleikamir f Atlanta. Samantekt af viðburðum dagsins. 20.00 Fréttir og veður. 20.45 McCallum. (McCallum) Skosk sjónvarpsmynd frá 1995 um meinafræð- inginn Iain McCallum sem þarf að fást við myrkari hliðar mannlífsins í starfi sínu. 22.10 Ólympíuleikarair i Atlanta. Upp- taka frá liðakeppni í nútímafimleikum. 22.50 Ólympíuleikamir i Atlanta. Bein útsending frá úrslitakeppni í fimm greinum frjálsra íþrótta. 02.00 Ólympíuleikamir i Atlanta. Samantekt af viðburðum kvöldsins. 03.00 Ólympíuleikamir í Atlanta. Bein útsending frá úrslitakeppni í dýfingum karla. 04.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. STÖÐ2 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Sjónvarpsmarkaðurinn. 13.00 Sesam opnist þú. 13.30 Trúðurlnn Bósó. 13.35 Umhverfis jörðina í 80 draumum. 14.00 Réttlæti eða hefnd. (Lies Of The Heart) Sannsöguleg kvikmynd um Laurie Kellog sem var ákærð fyrir að hafa vélað unglinga til að myrða eiginmann sinn. Aðalhlutverk: Jennie Garth, Gregory Harrison og Alexis Arquette. 1994. 15.35 Handlaginn heimilisfaðir. (Home Improvement). 16.00 Fréttir. 16.05 Taka 2. 16.35 Glæstar vonir. 17.00 Aftur til framtíðar. 17.25 JónSpæjó. 17.30 Unglingsárin. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.00 19>20. 20.00 Babylon 5. 20.55 Furðuferð VUla og Tedda. (Bill & Ted’s Bogus Journey) Lauflétt gam- anmynd frá 1991 með Keanu Reeves og Alex Winter i hlutverki félaganna Villa og Tedda sem hugsa um það eitt að skemmta sér. Þeir lifa í núinu en í framtíðinni lúrir illa þokkaður tímaþjóf- ur að nafni De Nomolos sem telur sig hafa örlög drengjanna í höndum sér. 22.30 Brúin yflr Kmai-Ujótið. (The Bridge On The River Kwai) Óskars- verðlaunamynd um breska hermenn í japönskum herbúðum sem eru þving- aðir til að reisa brú yfir Kwai-fljótið mikla. Breskur ofursti stjórnar verk- inu en í hópnum eru menn sem leggja allt í sölumar svo brúin verði aldrei reist. Myndin hlaut á sínum tíma sjö Óskarsverðlaun þar á meðal fyrir bestu myndina, bestu leikstjómina og besta karlleikarann í aðalhlutverki (Alec Guinness). Leikstjóri er David Lean en meðal helstu leikara em Alec Guinness og William Holden. 1957. Bönnuð bömum. 01.15 Réttlæti eða hefnd. (Lies Of The Heart). 02.45 Dagskrárlok. RÁSl 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Ægir Fr. Sigurgeirsson flytur. 7.00 Fréttir - Morgunþáttur Rásar 1 - Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayf- irlit. 7.31 Fréttir á ensku. 8.00 Fréttir - „Á níunda tímanum", Rás 1, Rás 2 og Fréttastofa Útvarps. 8.10 Hér og nú. 8.30 Fréttayfirlit. 8.50 Ljóð dagsins. (Endurflutt kl. 18.45 í dag). 9.00 Frétt- ir. 9.03 „Ég man þá tíð“. Þáttur Her- manns Ragnars Stefánssonar. 9.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veður- fregnir. 10.15 Smásagnasafn Ríkisút- varpsins 1996. „Ávíði" eftirFinn Torfa Hjörleifsson. Höfundur les. „Draumaævintýrið" eftir Jennýju Önnu Baldursdóttur. Lísa Pálsdóttir les. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Sigrún Stefáns- dóttir og Bjarni Dagur Jónsson. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegis- fréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auð- lindin. Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss- ins, SkeUn opnast hægt eftir Sigfried Lenz. Þýðing: Torfey Steinsdóttir. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Fimmti og síðasti þáttur. Leikendur: Brynjólfur Jóhannesson, GísU Halldórsson, Þóra Borg, Sigurður Karlsson, Guðbjörg Þorbjamardóttir og Róbert Amfins- son. 13.20 Hádegistónleikar. íslensk harmóníkulög. 14.00 Fréttir. 14.03 Út- varpssagan, Kastaníugöngin eftir Deu Trier Mörch í þýðingu Ólafar Eldjárn. Tinna Gunnlaugsdóttir les (12). 14.30 Sagnaslóð. Umsjón: YngviKjartans- son á Akureyri.15.00 Fréttir. 15.03 Brottnám bílferjunnar. Frásögn af ferð þriggja sjómanna af Akranesi, sem tóku að sér að sækja bílferju tU Kýpur. Umsjón: Bragi Þórðarson. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Svart og hvítt. Djassþáttur í umsjá Leifs Þórarinssonar. 17.00 Fréttir. 17.03 Músik í farangrinum. Bergþóra Jónsdóttir sér um þáttinn. 18.00 Fréttir. 18.03 Víðsjá. Hugmyndir og Ustir á líðandi stund. Umsjón og dag- skrárgerð: Ævar Kjartansson og Ás- laug Dóra Eyjóifsdóttir. 18.45 Ljóð dagsins. (Áður á dagskrá í morgun). 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Með sól í hjarta. Létt lög og leikir. Umsjón: Anna PáUna Ámadóttir. (Áður á dag- skrá sl. laugardag). 20.15 Aldarlok. Umsjón: Birna Bjamadóttir. (Endur- flutt frá mánudegi). 21.00 Hljóðfæra- húsið. Harpan. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Veður- fregnir. 22.15 Orð kvöldsins: Vilborg Schram flytur. 22.30 Kvöldsagan, Á vegum úti eftir Jack Kerouac. Ólafur Gunnarsson les þýðingu sína (21). 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Svart og hvítt. Djassþáttur í umsjá Leifs Þórarinssonar. (Endurtekinn þáttur frá síðdegi). 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns - Veðurspá é» RÁS 2 6.00 Fréttir. 6.05 Morgunútvarpið. 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Fréttir - Morgunútvarpið - Leifur Hauksson og Björn Þór Sigbjörnsson. 7.30 Fréttayf- irUt. 8.00 Fréttir - „Á níunda timan- um“ með Rás 1 og Fréttastofu Út- varps. 8.10 Hér og nú. 8.30 Fréttayfir- Ut. 9.03 LísuhóU. 11.30 Hljómsveitir i beinni útsendingu úr stúdíói 12. Um- sjón: Magnús Einarsson. 12.00 Frétta- yfirUt og veður - IþróttadeUdin mætir með nýjustu fréttir úr iþróttaheimin- um. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvitir máfar. Umsjón: Hrafnhildur HaUdórs- dóttir, 14.03 Brot úr degi. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir - Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og er- lendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 ÞjóðarsáUn - Þjóð- fundur í beinni útsendingu. Síminn er 568 60 90.19.00 Kvöldfréttir. 19.32 MiUi steins og sleggju. 20.00 Sjón- varpsfréttir. 20.30 íslandsflug Rásar 2. Dagskrárgerðarmenn á ferð og flugi. 22.00 Fréttir. 22.10 íslandsflug Rásar 2. 24.00 Fréttir. 00.10 íslands- flug Rásar 2. 01.00 Veðurspá. Nætur- tónar á samtengdum rásum til morg- uns. 02.00 Fréttir. 02.05 íslandsflug Rásar 2. 04.00 Næturtónar. 04.30 Veð- urfregnir. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 06.05 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2- Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Austurlands kl. 8.10-8.30 og kl. 18.35-19.00. Svæðisút- varp Vestfjarða kl. 18.35-19.00 Furðuferð Villa og Tedda Fyrri frumsýningarmynd kvöldsins á Stöð 2 er gamanmyndin Furðuferð Vifla og Tedda frá 1991 og verður hún sýnd kl. 20.55. Keanu Reeves og Alex Winter eru í hlutverkum félaganna Villa og Tedda sem hugsa um það eitt að skemmta sér. McCaUum Læknar lækna sjúka. Þegar kemur tfl kasta læknisins Iain McCaflums er allt um seinan. Hann er meinafræðingur í réttar- læknisfræði og þarf því að fást við hinar myrku hliðar mannlífsins, hann er kall- aður á vettvang þegar grunur leikur á óeðlflegum dauðdaga.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.