Dagur


Dagur - 08.08.1996, Qupperneq 8

Dagur - 08.08.1996, Qupperneq 8
8 - DAGUR - Fimmtudagur 8. ágúst 1996 Kolbeinsey ÞH að veiðum á Flæmska hattinum. A rækjuveiðum á Flæmska hattínum Fyrsta færan tekin. Eins og kunnugt er eru fjölmörg íslensk skip vestur á Flæmska hattinum í þeim tilgangi að veiða rækju. Þessar veiðar hafa reynst fjölmörgum útgerðum og þjóðar- búinu öllu drjúgur happavinning- ur. Meðal skipanna sem eru þarna vestra bróðurpart úr ári er Dalborg EA-317 frá Dalvík, í eigu útgerð- armannsins Snorra Snorrasonar, sem óhikað má segja að sé frum- kvöðull í úthafsrækjuveiðum á Is- landi. Meðal skipverja um borð í Dalborgu dagana 8. maí sl. til 17. júlí var Þorgeir Baldursson, sem hefur á undanförnum árum verið duglegur við að mynda sjómenn að störfum um borð í togurum. Lengi var hann um borð í Arbaki EA, togara Útgerðarfélags Akur- eyringa hf., en nú hefur hann fært sig yfir í rækjuna. Þorgeir tók meðfylgjandi myndir vestur á Flæmingjagrunni og kann blaðið honum bestu þakkir fyrir að heim- ila birtingu þeirra. óþh Sigurður Davíðsson leysir frá pokanum. Nær á myndinni er Thor Skordal. Baldur Snorrason, afleysingaskipstjóri, (í miðjunni) með kanadísku eftirlits- mönnunum John Taylor (til vinstri) og Ben Whealan (til hægri). Baldur Snorrason með bakka af rækju. Höfuðlínustykkið fest á trollið. Sigurður Davíðsson, Snorri Snorrason (yngri) og Hannes Sveinbergsson. Saumað fyrir grindina. Thor Skor- Wayne Coffee er hér að pakka Japansrækju. Thor Skordal í baksýn. dal og Jónas Antonsson.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.