Dagur - 08.08.1996, Síða 10

Dagur - 08.08.1996, Síða 10
10 - DAGUR - Fimmtudagur 8. ágúst 1996 DACDVELJA Stjörnuspá eftlr Athenu Lee * Fimmtudagur 8. ágúst Vatnsberi (20. jan.-18. feb.) ) Þetta verbur árangursríkur dagur og þú tekur þátt í mikilvægum umræb- um. Taktu ekki ákvarbanir nema þú sért 100% viss! Happatölur 6, 24 og 35. Fiskar (19. feb.-20. mars) Abstæbur sem hafa virkab pirrandi á þig munu lagast jafnt og þétt. Áætl- anir sem bebib hafa nokkub lengi komast nú loks í framkvæmd. (Hrútur 'N (21. mars-19. april) J Skobanaágreiningur gerir erfitt fyrir ab ákveba eba dæma ýmislegt, skortur er á meiri umræbum. Fljót- gerb áætlun gæti heppnast vel. (iifp Naut 'N 'yCt'' (20. april-20. mai) J Góbur árangur fæst ekki án erfibis og sérstaklega ekki þar sem þú treystir um of á hjálp annarra. Þetta mun koma illa nibur á þér seinna meir. (/jk/jk Tvíburar ^ J\ (21. mai-20. júní) J Nýjar uppgötvanir lífga upp á dag- inn hjá þér sem leiba af sér lausn á vandamáli. Þú sérb hag þinn í því ab stofna til nýs sambands í vinn- unni. (Krabbi ^ (21. júní-22. júlí) J Þú nýtir hæfileika þína vib ákvebnar abstæbur sem styrkir persónu þína og dregur úr hættu á ab virka veik- byggbur. Vel skipulögb áætlun dregur úr kostnabi. (aéplión \JTV>TV (23. júIi-22. águst) J Vandamál koma upp í hagnýtum málum. Einhver nákominn þér gæti verib í æstu skapi svo ab þab er lík- lega þörf fyrir rólegt kvöld í kvöld. (JLt MeyJa ^ (23. ágúst-22. sept.) J Skortur á upplýsingum tefur þig og erfitt er ab greina bestu möguleik- ana á einhverju. Tilbreyting lyftir þér upp. Happatölur 4,16 og 29. Vog (23. sept.-22. okt.) ) Þú verbur eitthvab ofur bjartsýn(n) í fjármálum og rétt ab hugsa sig um tvisvar ábur en farib er út í fjárfest- ingar. Ábending til þín kemur sér vel. (tmC Sporðdreki^ (23. okt.-21. nóv.) J Þú leggur mikinn tíma í eitthvab en árangurinn er sama og enginn af öllu þessu erfibi. Ekki gefast samt upp of snemma, þetta mun hafast og borga sig. Bogmaður (22. nóv.-21. des.) Fólk í kringum þig er ekki mjög skynsamt eba ákvebib. Farbu var- lega í ab blanda þér í hópstarfsemi. Heimilislífib kallar á endurskipu- lagningu. Steingeit (22. des-19. jan.) Væntingar eftir hjálp eba ráblegg- ingum reynast of miklar en þegar þú treystir á sjálfa(n) þig kemur þab þér hreinlega á óvart hvab þú getur í rauninni. OJ X afríifrirtr. . Aður en við giftum okkur barðist hjartað í mér hraðar í hvert skipti sem ég leit elsku Hersi minn augum... *-zt~ Á léttu nótunum Ljób dagsins Horfin flaska Mabur kom inn á lögreglustöb og spurbi lögregluþjón á vakt hvort nokkur hefbi fundib áfengisflösku sem hann hefbi tapab fyrr um kvöldib og skilab henni hingab. Lögregluþjónninn kvab svo vera, en sagbist því mibur ekki mega láta hann fá flöskuna. Brá þá maburinn fyrir sig smáglensi og spurbi hvort hann mætti þá ekki fá innihald flöskunnar. „Þú getur svo sem reynt ab dæla einhverju upp úr manninum í klefa 14." Afmælisbarn dagsins____ Á Fróni Hversu fánýt ab fordildin sé Sú er raun, þab sannast víöa, svikul og völt er heimsins blíba; í spakmœlum lcerbra lýba lengi þar um rœbist. Hold er mold, hverju sem þab klœbist. (Fyrsta erindi Ijó&s eftir Hallgrím Pétursson) Þótt tækifæri reynist þér mikilvæg á árinu sem framundan er, byggist mikib á dómgreind þinni, sérstak- lega í vinavali. Dómgreindin mun einmitt skipta miklu á sumum svib- um, þú áorkar meiru í samvinnu vib abra en ein(n) þíns libs. Þab dregur úr spennu og hjálpar heil- mikib til. Kerlingarskarb Kerlingarskarb er akvegur yfir Snæfellsnesfjallgarb frá Mikla- holtshreppi til Helgafellssveitar á norbanverbu nesinu. í skarbinu norban vib sæluhúsib er drangur- inn Kerling. Spakmælib Gybingur Já, ég er Gybingur, og þegar forfebur háttvirts þingmanns (Daniels O'Connells) voru siblausir villimenn á óþekktu eylandi voru forfebur mínir prestar í musteri Salómóns. (B. Disraeii) • Upphafab harmleik? í Degi í gær segir Magnús Már Þorvalds- son, fram- kvæmdastjóri Halló Akur- eyri, ab gauragangur- inn sem há- tíbinni fygldi sé ekki upphafiö ab þeim harmleik sem ung- lingadrykkja er, heldur dragi útihátíbir þessar vandamálin fram í dagsljósib. Undir þetta skal tekib. Drykkja unglinga er þjóbarmein sem vinna verbur gegn. Hitt er svo ann- ab mál ab þeir sem lýsa efa- semdum um hátíbir þessar hafa í umræbum síbustu daga ekki komib meb nein sterk og haldbær rök hvernig sporna eigi vib þessu vanda- máli. Og engar útihátíbir hafa verib haldnir um langt skeib öbruvísi en svo ab þeim hafi fylgt ítarlegar umræbur um á hvaba helvegi „æska þessa lands" sé. • Ekki til fyrirmyndar Vissulega var umgengnin á Halló Akureyri ekki til fyrir- myndar og al- mennt séb var margt af- skaplega mib- ur fallegt. Hitt er svo annab mál ab ungling- ar landsins hefbu altjent komib saman á einhverjum stab yfir verslunarmanna- helgina. Þab má leiba rök ab því ab betra sé ab þab sé á stab sem er stutt er í læknis- hjáp, löggæslu, verslanir og annab slíkt sem telja má sjálf- sagba og naubsynlega þjón- ustu. Hinsvegar er naubsyn- legt fyrir verslunarmanna- helgi ab ári ab endurskoba ákvebna skipulagsþætti varb- andi þennan glebskap, sem sjálfsagt er kominn til ab vera. • Ab spýta í lófana En nú er lag fyrir bindind- ismenn lands- ins og abra þá sem ábyrgb axla ab spýta í lóf- ana og leggja sitt af mörk- um svo útihátíbir ab ári verbi til fyrirmyndar. Þab er verb- ugt verkefni. En þab er ekki svo aubvelt ab breyta fjalll, því útihátíbir hafa um langt skeib verib haldnar þar sem tilþrif unglinga hafa ekki ver- íb síbri en á Akureyri um helgina. Ab minnsta kosti rekur þeim sem þetta skrifar minni tii ab umgjörbin hafi verib í svipubum dúr þegar hann sótti Þjóbhátíb í Vest- mannaeyjum um árabil. Og þeir sem eldri eru hafa sagt undirritubum ab minningar þeirra frá sínum útiskemmt- unum beri ab sama brunni. Umsjón: Sigurbur Bogl Sævarsson.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.