Dagur - 08.08.1996, Síða 12

Dagur - 08.08.1996, Síða 12
12 - DAGUR - Fimmtidagur 8. ágúst 1996 Smáauglýsingar Húsnæði óskast Óskum eftir 4ra herb. íbúð til leigu allt að sex mánaða fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 462 4711 á kvöldin. Óskum eftir 4ra herb. íbúð til leigu sem fyrst. Viö erum þrír ungir dreng- ir á framabraut. Reyklausir og reglu- samir. Upplýsingar í símum 462 6354 (Þor- móður) og 462 3778 (Sigurður). Óska að taka á leigu einstaklings- eða 2ja herb. íbúð. Helst meö húsgögnum, ekki skilyrði. Um er aö ræða langtímaleigu. Uppl. í síma 465 2137.________ Óskum eftir 3ja herb. íbúð til leigu á Akureyri frá 1. sept. Uppl. í síma 462 4353 eftir kl. 17. Húsnæði í boði Herbergi til leigu á Brekkunni. Uppl. í síma 462 5574.________ Herbergi til leigu í Miöbænum nú þegar, meö aögangi að eldhúsi og snyrtingu. Uppl. í sfma 461 2812 milli kl. 9 og 18.________________________ 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir til leigu. Umsækjendur snúi sér til Félags- málastofnunar Akureyrar, Glerár- götu 26, sími 460 1420. Umsóknarfrestur er til 15. ágúst 1996. Skrifstofuhúsnæði Til leigu skrifstofuhúsnæði, Hafnar- stræti 104, 2. hæð. Uppl. í síma 461 2812 milli kl. 9 og 18. Takið eftir Verð með „Líföndun" (vinna með til- finningar) dagana 9-14. ágúst. Helga Sigurðardóttir, hjúkrunarfræö- ingur. Uppl. í síma 462 1312. Tapað Hjólbörur töpuöust viö POB v/Tryggvabraut. Hafi einhver fundið hjólbörurnar eða séö einhverja grunsamlega á labbi með hjólbörur vinsamlega hafið samband viö lögregluna eða Marino í síma 462 3098. Hænuungar Til sölu marglitir hænuungar af ís- lenskum stofni. Uppl. í síma 466 1516. Nuddstofa Ingu f HJá okkur er opið allt sumariö. Við bjóöum upp á vöðvanudd, íþróttanudd, sjúkranudd, slökunar- nudd, okkar vinsæla japanska baö- hús (algjör dekurtími), sem er jafnt fyrir einstaklinga og hópa, og auð- vitaö Trimform, þetta sem er svo vinsælt núna. Nudd mýkir spennta vööva, slakar á taugum, örvar þlóörás. Vatnsgufa, nuddpottur, Ijósalampar. Hjá okkur er fagmennskan f fyrir- rúmi. Nuddstofa Ingu, KA-helmllinu, sími 462 6268. GEIMGIÐ Gengisskráning nr. 147 6. ágúst 1996 Kaup Sala Dollari 65,03000 67,60000 Sterlingspund 100,06400 104,14100 Kanadadollar 47,03000 49,44800 Dönsk kr. 11,31890 11,80210 Norsk kr. 10,11190 10,56490 Sænsk kr. 9,82220 10,22990 Finnskt mark 14,46200 15,11130 Franskur franki 12,81530 13,38910 Belg. franki 2,11120 2,22450 Svissneskur franki 53,78810 56,08330 Hollenskt gyllini 38,96230 40,69880 Þýskt mark 43,81780 45,58450 ítölsk líra 0,04265 0,04461 Austurr. sch. 6,20780 6,49470 Port. escudo 0,42430 0,44470 Spá. peseti 0,51320 0,53890 Japanskt yen 0,59912 0,63234 irskt pund 104,18900 108,87000 Heiisuhornið Engifertöflurnar margeftirspuröu loksins komnar. Bætiefnin Biloba og Q 10, sem Úlf- ur Ragnarsson mælir með, fást hjá okkurl! Frábært fótanuddkrem - hvílir, græöir og frískar þreytta fætur. Eig- um líka úöa fyrir sveitta fætur. Skallin plus, vinur magans, Bio Bicko viö iörakveisu og öðrum melt- ingarvandræðum. Auðmeltanlegt járn, bæöi töflur og vökvi. Te fyrir mæður með börn á brjósti. Egg úr hamingjusömum hænum, Ijúffeng og alltaf fersk. Heilsuhornið, Skipagötu 6, 600 Akureyri, sími Bifreiðar Til sölu Mazda 323 árg. '84, skoð- uð '97, blár aö lit, ásett verð 120 þús. Uppl. f síma 462 3873 og 897 6041. Fyrirtæki! Til sölu Renault Clio RN '92, hvítur, ekinn 52 þús., 5 gíra, 2ja sæta, með grind. Venjulegt númer. Verö 600.000, stgr. 490.000. Getur nýst bæði sem fyrirtækisbíll og til einkanota. Ný sumar-/vetrardekk. Uppl. f sfma 461 1075, Ottó, og 552 6917, Styrmir. Securitas. Opið allan sólarhringinn s: 462 6261. Alhliða hreingerningaþjónusta fyrir heimili og fyrirtæki! Þrífum teppi, húsgögn, rimlagardín- ur og fleira. Fjölhreinsun, Eyrarlandsvegi 14B, Akureyri. Símar 462 4528, 897 7868 og 853 9710.________________________ Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið, Tryggvabraut 22, sími 462 5055. Gisting f Reykjavfk Vel búnar 2ja til 3ja herb. íbúðir, aðstaöa fyrir allt að sex manns. Uppl. hjá Grími og Önnu, sími 587 0970, og hjá Sigurði og Maríu, sími 557 9170. íslenski fáninn íslenski fáninn. Eigum til sölu íslenska fánann, vandaða íslenska framleiðslu í mörgum stærðum, flaggstangahúna og línur og hvítar flaggstengur úr trefjaplasti. Sandfell hf., v/Laufásgötu, Akureyri, sími 462 6120. Opiö virka daga frá kl. 8-12 og 13- 17. Ökukennsla Messur Kenni á Mercedes Benz. Tímar eftir samkomulagi. Útvega námsgögn. Hjálpa til við endurnýjunarpróf. Ingvar Björnsson, ökukennari frá KHÍ, Akurgerði 11 b, Akureyri, sími 895 0599, heimasíml 462 5692. Kenni á glænýjan og glæsllegan Mazda 323 sportbíl. Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan daginn, kvöldin og um helgar. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, heimasfmi 462 3837, farsíml 893 3440, Akureyrarkirkja. Fyrirbænaguðsþjónusta verður í dag, fimmtudag, kl. 17.15 í Akureyrar- kirkju. Allir velkomnir. Sóknarprestar. Samkomur HvíTAsunnummti v/sm„b5huð Fimmtud. 8. ágúst kl. 20.30: Sam- koma í umsjá ungs fólks. Ræðumaður verður Natalie Beman, sem er starfs- maður á útvarpsstöðinni Lindinni. All- ir eru hjartanlega velkomnir. símboði 846 2606. Bólstrun rerðalog /áSSGx Ferðafélag Akureyrar. Áklæði og leðurlíki í miklu úrvali. Vönduð vinna. Visa raðgreiðslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, sími 462 1768. Þjónusta Laugardaginn 10. ágúst: Ólafsfjörður- Siglufjörður, gönguferð. Sunnudaginn 11. ágúst: Raðganga II, Fjósatunga- Sörlastaðir. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Skrifstofan er opin alla virka daga milli kl. 16 og 19. Sími 462 2720. Ræstingar - hreingerningar. Fyrir einstaklinga og fyrirtæki. • Daglegar ræstingar. • Bónleysing. • Hreingerningar. • Bónun. • Gluggaþvottur. • „High speed" bónun. • Teppahreinsun. • Skrifstofutækjaþrif. • Sumarafleysingar. • Rimlagardínur. Athugið LEGSTEINAR Höfum ýmsar gerðir legsteina og mínnísvarða frá ÁLFASTEINI HF. Borgarflrðí eystra. Stuttur afgreíðslutími. Umboösmenn á Noröurlandi: Ingólfur Herbertsson, hs. 461 1182, farsími 853 5545. Kristján Guðjónsson, hs. 462 4869. Reynir Sigurðsson, hs. 462 1104, farsími 852 8045. Á kvöldin og um helgar. Þríhyrningurinn andleg miðstöð, Sími 461 1264, Furuvell- ir 13, 2. hæð, Akureyri. Miðillinn María Sigurðardóttir verður með skyggnilýsingarfund í Lóni v/Hrísalund föstudaginn 9. ágúst kl. 20.30. Allir velkomnir. Þríhyrningurinn, sími 461 1264, Akureyri. ÖKUKEIVIIUSLA Kenni á Galant 2000 GLSI 4x4 '92 Útvega öll gögn sem með þarf. Bók lánuð - Endurnýjunarpróf Grelðslukjör. JÓIM S. ÁRIMASON Símar 462 2935 • 854 4266 Kenni allan daginn og á kvöldin. CereArbic Internet: http://www.nett.is/borgarbio Ekkert er ómögulegt þegar sérsveitin er annars vegar! Tom Cruise er mættur ásamt einvalaliði heimsfrægra leikara í einni af allra stærstu myndum ársins. Misstu ekki af sannkölluðum viðburði í kvikmyndaheiminum, mættu á Mission: Impossible! Leikstjóri: Brian De Palma (The Untouchables) Aðalhlutverk: Tom Cruise, Jon Voight (Heat) Emanuelle Beart (Kalið hjarta, Frönsk kona), Jean Reno (Leon), Kristin Scott-Thomas (Four Weddings...), Ving Rhames (Pulp Fiction) og Emilio Estevez (Stakeout). Fimmtudagur og föstudagur: Kl. 21.00 og 23.10 Mission: Impossible BARB WIRE Komdu og sjáðu allt sem Tommy Lee fær að sjál! Myndin er hlaðin nýjustu tæknibrellum sem völ er á ásamt þeim tryllingslegustu áhættuatriðum sem bíógestir munu sjá á þessu ári! Skildu konuna eftir heima og skelltu þér á Pamelu! Fimmtudagur (Síðasta sýning): Kl. 23.15 Barb Wire 12 MONKEYS ímyndaðu þér að þú hafir séð framtíðina. Þú vissir að mannkyni.ð væri dauðadæmt. Að 5 milljarðar manna væru feigir. Hverjum myndir þú segja frá? Hver myndi trúa þér? Hvert myndir þú flýja? Hvar myndir þú fela þig? Her hinna 12 apa er að koma! Fimmtudagur Kl. 21.00 (Síðasta sýning): l\ Al PACIND JDNFICUSACK BRIDCET FDNDA íf Móttaka smáauglýsinga er tll kl. 11.00 f.h. daginn fyrir útgáfudag. - 462 4222 CITY HALL Það lék allt í lyndi þar til saklaust fórnarlamb var í eldlínunni. Þá hófst samsærið. Ögrandi stórmynd um spillingu ársins. Aðalhlutverk: Al Pacino, john Cusack og Bridget Fonda. Föstudagur: Kl. 23.10 Dauðamannseyja DAUÐSMANNS- EYJA Hörkukvendi og gallharðir sæfarar takast á I mesta úthafshasar sem sögur fara af í kvikmyndasögunni. Renny Harlin færði okkur „Die Hard 2“ og Cliffhanger". Nú gerir hann gott betur með „Cutthroat Island". Hasarmynd frá byrjun til enda. Leikstjóri: Renny Harlin. Aðalhlutverk: Geena Davis, Matthew Modine og Frank Langella. Föstudagur:KI. 21.00 Dauðsmannseyja INTERNET • INTERNET ■ INTERNET • INTERNET • INTERNET NÝJAR HEIMASÍÐUR HÝSTAR AF nett.ÍS http://www.nett.is/borgarbio B.k ■■■■■■■ i ..................... ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ m ■■■■■ ■ ■■■■■■■■■ ■ ■■ n ■ n m ■■■■■■

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.