Dagur - 08.08.1996, Qupperneq 15
Fimmtudagur 8. ágúst 1996 - DAGUR - 15
FÖSTUDAGUR 9. ÁGÚST
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Fréttir.
18.02 Leiðarljós. (Guiding Light)
Bandarískur myndaflokkur. Þýðandi: Ýrr
Bertelsdóttir.
18.45 Auglýsingatimi - Sjónvarps-
kringlan.
19.00 Fjör á fjölbraut. (Heartbreak
High) Ástralskur myndaflokkur sem
gerist meðal unglinga í framhaldsskóla.
Þýðandi: Kristmann Eiðsson.
20.00 Fréttir og veður.
20.45 Allt í hers höndum. (Allo, Allo)
Bresk þáttaröð um gamalkunnar, sein-
heppnar hetjur andspyrnuhreyfingar-
innar og misgreinda mótherja þeirra.
Þýðandi: Guðni Kolbeinsson.
21.20 Lögregluhundurinn Rex.
(Kommissar Rex) Austurrískur saka-
málaflokkur. Moser lögregluforingi fæst
við að leysa fjölbreytt sakamál og nýtur
við það dyggrar aðstoðar hundsins Rex.
Aðalhlutverk leika Tobias Moretti, Karl
Markovics og Fritz Muliar. Þýðandi:
Kristrún Þórðardóttir.
22.15 Betra seint en aldrei. (Late for
Dinner) Bandarísk bíómynd frá 1991 í
léttum dúr. Tveir ungir menn vakna eft-
ir að hafa legið í dvala í 29 ár. Þótt þeir
hafi ekkert breyst þá hefur margt annað
tekið breytingum. Leikstjóri er W.D.
Richter og aðalhlutverk leika Brian
Wimmer, Peter Berg, Marcia Gay Har-
den og Peter Gallagher. Þýðandi: Ólafur
B. Guðnason.
23.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
LAUGARDAGUR 10. ÁGÚST
09.00 Morgunsjónvarp bamanna.
10.50 Hlé.
16.30 Siglingar. Þáttur um skútusigl-
ingar og vatnaíþróttir gerður í samvinnu
við Siglingasamband íslands. Dagskrár-
gerð: Kristin Pálsdóttir.
17.00 íþróttaþátturinn. Umsjón: Samú-
el Örn Erlingsson.
18.20 Táknmálsfréttir.
18.30 Öskubuska. (Cinderella) Teikni-
myndaflokkur byggður á hinu þekkta
ævintýri. Þýðandi: Bjami Hinriksson.
Leikraddir: Elva Ósk Ólafsdóttir, Krist-
ján Franklín Magnús og Sigrún Edda
Björnsdóttir.
19.00 Strandverðlr. (Baywatch VI)
Bandarískur myndaflokkur um ævintýri
strandvarða í Kalifomíu. Aðalhlutverk:
David Hasselhof, Pamela Lee, Alex-
andra Paul, David Charvet, Jeremy
Jackson, Yasmine Bleeth, Gena Lee Nol-
an og Jaason Simmons. Þýðandi: Ólafur
B. Guðnason.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Lottó.
20.40 Hasar á heimavelli. (Grace Und-
er Fire III) Ný syrpa í bandaríska gam-
anmyndaflokknum um Grace Kelly og
hamaganginn á heimih hennar. Aðal-
hlutverk: Brett Butler.
21.10 Vetmngur. (The Yerling) Banda-
rísk fjölskyldumynd frá 1993 um 12 ára
gamlan pilt og fátæka fjölskyldu hans á
fenjasvæðum Flórída. Leikstjóri er Rod
Hardy og aðalhlutverk leika Peter
Strauss og Jean Smart. Myndin er
byggð á samnefndri skáldsögu Marjorie
Kinnan Rawlings sem hlaut Pulitzer
verðlaunin fyrir hana. Þýðandi: Svein-
björg Sveinbjömsdóttir.
22.45 Uppljóstrarinn. (The Informer)
Sígild bandarísk bíómynd frá 1935, gerð
eftir sögu Liam O'Flaherty um upp-
ljóstrara í borgarastríðinu á írlandi 1922.
Leikstjóri er John Ford og aðalhlutverk
leika Victor McLaglen, Heather Angel
og Preston Foster. Þýðandi: Ömólfur
Árnason.
00.15 Útvarpsfréttir f dagskrárlok.
SUNXÍUDAGUR 11. ÁGÚST
09.00 Morgunsjónvarp bamanna.
10.40 Hlé.
17.30 Friðlýst svæði og náttúmminj-
ar. Skrúður. Heimildarmynd eftir Magn-
ús Magnússon. Texti: Amþór Garðars-
son. Þulur: Gunnar Stefánsson. Fram-
leiðandi: Emmson film. Endursýning.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Gabbið. (The Trick) Leikin mynd
fyrir börn gerð i samvinnu þýska og
sænska sjónvarpsins. Lesari: Þorsteinn
Úlfar Björnsson. Þýðandi: Edda Krist-
jánsdóttir.
18.15 Þrjú ess. (Tre áss) Finnsk þátta-
röð fyrir böm. Sögumaður: Sigrún
Waage. Þýðandi: Kristín Mántylá.
18.30 Dalbræður. (Brödrene Dal) Leik-
inn norskur myndaflokkur um þrjá
skrýtna náunga og ævintýri þeirra. Þýð-
andi: Matthías Kristiansen. (Nordvision
- NRK).
19.00 Geimstöðin. (Star Trek: Deep
Space Nine) Bandarískur ævintýra-
myndaflokkur um margvisleg ævintýri
sem gerast í niðumíddri geimstöð í jaðri
vetrarbrautarinnar. Aðalhlutverk: Avery
Brooks, Rene Auberjonois, Siddig E1
Fadil, Terry Farrell, Cirroc Lofton, Colm
Meaney, Armin Shimerman og Nana Vi-
sitor. Þýðandi: Karl Jósafatsson.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Friðlýst svæði og náttúruminj-
ar. Þingvellir. Heimildarmynd eftir
Magnús Magnússon. Fjallað er um
Þingvelli frá náttúrufarslegum og sögu-
legum sjónarhóli, gróðurfar svæðisins,
fossa og dýralif. Texti: Amþór Garðars-
son. Þulur: Gunnar Stefánsson. Fram-
leiðandi: Emmson film. Áður sýnt í nóv-
ember 1993.
20.50 Ár drauma. (Ár af drömmar)
Sænskur myndaflokkur um lífsbaráttu
fjölskyldu í Gautaborg á fyrri hluta
þessarar aldar. Leikstjóri er Hans Abra-
hamson og aðalhlutverk leika Anita
Ekström, George Fant, Peder Falk, Nina
Gunke og Jakob Hirdwall. Þýðandi:
Kristín Mántylá.
21.45 Helgarsportið. Umsjón: Samúel
Öm Erlingsson.
22.10 Huguð æska. (Only the Brave)
Áströlsk verðlaunamynd frá 1994 sem
rekur þroskasögu nokkurra ungra
stúlkna. Leikstjóri er Ana Kokkinos og
aðalhlutverk leika Elena Mandalis og
Dora Kaskanis. Þýðandi: Anna Hinriks-
dóttir. Myndin hlaut gullverðlaun á
kvikmyndahátíð í Melboume 1994 og
verðlaun áhorfenda á hátíðinni í San
Fransisco 1994.
23.10 Útvarpsfréttir og dagskrárlok.
MÁNUDAGUR 12. ÁGÚST
SJÓNVARPIÐ
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Fréttir.
18.02 Leiðarljós. (Guiding Light)
Bandarískur myndaflokkur. Þýðandi:
Hafsteinn Þór Hilmarsson.
18.45 Auglýsingatími - Sjónvarps-
kringlan.
19.00 Brimaborgarsöngvaramir. (Los
4 musicos de Bremen) Spænskur teikni-
myndaflokkur um hana, kött, hund og
asna sem ákveða að taka þátt í tónlist-
arkeppni í Brimaborg og lenda í ótal æv-
intýmm. Þýðandi: Sonja Diego. Leik-
raddir: Margrét Vilhjálmsdóttir, Valur
Freyr Einarsson og Þórhallur Gunnars-
son.
19.30 Beykigróf. (Byker) Grove Bresk
þáttaröð sem gerist í félagsmiðstöð fyrir
ungmenni. Þýðandi Hrafnkell Óskars-
son.
Laugardagur kl, 20.40:
Hasar á heimavelli
í kvöld hefst í sjónvarpinu ný
syrpa í bandaríska gaman-
myndaflokknum um Grace
Kelly og hamaganginn á
heimili hennar. Eftir átta ára
hjúskap fannst þessi þriggja
barna móðir hún eiga tvo
kosti, að halda áfram í van-
sælu hjónabandi eða snúa
við blaði og hefja nýtt líf í
litlum bæ sem einstæð móðir.
Grace er ákveðin kona sem
lætur sér fátt fyrir brjósti
brenna og vinnur fyrir sér og
fjölskyldu sinni á olíuhreins-
unarstöð. Jafnframt tekst
henni að sinna barnauppeld-
inu af stakri prýði og þræða
einstigið milli umhyggju og
aga á aðdáunarverðan hátt.
Mánudagur kl. 20.35:
Kóngur í ríki sínu
Eins og allir hugsjónamenn á Gordon Brittas sér draum um veröld
án vandamála. Það sem betra er; hann veit að hann getur látið
drauminn rætast. í ábyrgðarfullri stöðu framkvæmdastjóra heilsu-
ræktarstöðvar nýtir hann námskeiðareynslu og skipulagsgáfu sína
til hins ítrasta, samborgurum sínum og öðrum smælingjum til
hagsbóta. Hann er svo skipulagður, svo nákvæmur, svo snjall að
starfsfólkið hefur sjaldnast hugmynd um það sem til stendur og
finnst fremur að það sé statt í miðri martröð annars manns. Þrátt
fyrir góðan ásetning framkvæmdastjórans fer oft öðruvísi en ætl-
ast er til og verða menn að leika af fingrum fram til að bjarga því
sem bjargað verður og jafnvel manni sem fæstir telja að sé við-
bjargandi.
Þriöjudagur kl. 19.30:
Vísindaspegillinn - Atferli
Þau eru margvísleg verkefnin sem fjallað er um í Vísindaspeglin-
um, kanadískum heimildarmyndaflokki þar sem leitast er við að
skýra á alþýðlegan hátt flókin viðfangsefni vísindanna með hjálp
lýsandi mynda. í kvöld verður fjallað um atferli og hegðun. í upp-
hafi er borið saman meðfætt og áunnið atferli hjá mönnum og dýr-
um. Síðan er athygli beint að ákveðnum félagslegum atferlis-
mynstrum og að lokum leitað svara við þeirri spurningu hvað reki
mannfólkið til að vinna.
Miðvikudagur kl. 21.05:
Stúlkan með grænu augun
Sjónvarpið sýnir í kvöld danska sjónvarpsmynd frá 1995 sem gerð
er eftir sögu Bo Green Jensen. Blaðamaður fær það verkefni að
skrifa grein í tilefni af því að aldarfjórðungur er hðinn síðan maður-
inn steig fyrst fæti á tunglið. Hugurinn hvarflar til ársins 1969 en
staldrar ekki við minninguna um ferðina til tunglsins heldur minn-
inguna um stúlkuna með grænu augun.
Fimmtudagur kl. 20.35:
Fjársjóður í flakinu
Sjónvarpið sýnir í kvöld bandaríska heimildarmynd um leit kafara
að fjársjóði á hafsbotni. Árið 1857 sökk stórt gufuknúið skip
skammt undan ströndum Norður- Karólínufylkis í Bandaríkjunum
og með því á sjöunda tonn gullstanga og gullpeninga, afrakstur
strits gullgrafara í því gullæði sem geisaði í Kaliforníu um þetta
leyti. Auk gullfarmsins, að verðmæti 60 milljarða króna á núvirði,
var misleit hjörð 580 auðkýfinga, námu- og ævintýramanna frá
Kaliforníu um borð í S.S. Central America, allir á leið til New York. í
myndinni er fylgst með því hvernig tókst að heimta þennan fjár-
sjóð af hafsbotni.
Þriðjudagur kl. 21.05:
Undarleg veröld - Hringar
ljóssins
í kvöld kl. 21.05 er komið að fjórða þætti í athyglisverðri breskri
heimildarþáttaröð frá BBC þar sem fjallað er um trú og kirkju í Evr-
ópu á miðöldum. Kvæði Dantes, Hinn guðdómlegi gleðileikur, hefur
löngum þótt eitt merkasta kvæði miðalda. í þessu leiðslukvæði er
lesandinn leiddur um svið alheimsins, úr djúpum heljar upp á efstu
tinda hreinsunareldsins að sjálfri Paradís. Sjónvarpsáhorfendur fá nú
að njóta leðsagnar Dantes á þessari viðburðaríku ferð og fylgjast
með því sem ber fyrir augu. í frásögnina er fléttað atburðum úr lífi
skáldsins.
Laugardagur kl. 21.10:
Vetrungur
Sjónvarpið sýnir í kvöld bandarísku fjölskyldumyndina Vetrungur
(The Yerling) frá 1993 sem byggð er á samnefndri skáldsögu Marj-
orie Rawlings, sem hlaut Pulitzer verðlaunin fyrir hana. Þar segir
frá 12 ára gömlum dreng og fá-
tækri fjölskyldu hans á fenja-
svæðum Flórída. Piltinn langar
fyrir alla muni að eignast
gæludýr en móðir hans er því
mótfallin enda fjölskyldan tæp-
lega bjargálna. Málið horfir
öðruvísi við þegar skröltormur
hefur bitið föður hans sem
neyðist til að fella hjartarhind
svo nota megi lifur hennar til
að taka út eitrið. Pilturinn tek-
ur þá móðurlausan hindarkálf-
inn í fóstur. Leikstjóri er Rod
Hardy og með aðalhlutverk
fara Peter Strauss og Jean
Smart.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Kóngur í ríki sínu. (The Brittas
Empire) Ný syrpa úr breskri gaman-
þáttaröð um líkamsræktarfrömuðmn
Brittas og samstarfsmenn hans. Aðal-
hlutverk leika Chris Barrie, Philippa
Hayward og Michael Bums. Þýðandi:
Þrándur Thoroddsen.
21.10 Fljótið. (Snowy) Ástralskur
myndaflokkur sem gerist um 1950 og
lýsir þroskasögu ungs manns. Hann
kynnist ílóttamönnum frá stríðshrjáðri
Evrópu sem flykktust til Ástralíu til að
vinna við virkjun Snowy River. Aðalhlut-
verk leika Bemard Curry og Rebecca
Gibney. Þýðandi: Hafsteinn Þór Hilmars-
son.
22.05 Mótorsport. Þáttur um aksturs-
íþróttir. Umsjón: Birgir Þór Bragason.
22.30 Tíðarspegill. Hin nýja stétt Ný
þáttaröð um myndlist, íslenska og er-
lenda. Umsjón: Björn Th. Björnsson.
Dagskrárgerð: Valdimar Leifsson. Fram-
leiðandi: Saga Film.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
ÞRIÐJUDAGUR 13. ÁGÚST
17.50 Tóknmólsfréttir.
18.00 Fréttir.
18.02 Leiðarljós. (Guiding Light)
Bandarískur myndaflokkur. Þýðandi:
Ásthildur Sveinsdóttir.
18.45 Auglýslngatími - Sjónvarps-
kringlan.
19.00 BamaguU.
19.30 Visindaspegillinn. Atferh. (The
Science Show) Kanadískur heimildar-
myndaflokkur. Þýðandi er Ömólfur
Thorlacius og þulur Ragnheiður Elín
Clausen.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Kyndugir klerkar. (Father Ted
Crilly) Breskur myndaflokkur í léttum
dúr um þrjá skringilega klerka og ráðs-
konu þeirra á eyju undan vesturströnd
írlands. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason.
21.05 Undarleg veröld. Hringar ljóss-
ins. (Strange Landscape) Breskur heim-
ildarmyndaflokkur um trú og kirkju í
Evrópu á miðöldum. Þýðandi og þulur:
Gylfi Pálsson. Atriði í myndinni
kunna að vekja óhug hjó viðkvæmu
fólki.
22.00 Sérsveitin. (The Thief Takers)
Breskur sakamálaflokkur um sérsveit
lögreglumanna í London sem hefur
þann starfa að elta uppi vopnaða ræn-
ingja. Aðalhlutverk leika Brendan Co-
yle, Lynda Steadman og Robert Reyn-
olds. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson.
23.00 Ellefufréttir og dagskrórlok.
| MIÐVIKUDAGUR 14. ÁGÚST
17.50 Tóknmólsfréttlr.
18.00 Fréttir.
18.02 Leiðarljós. (Guiding Light)
Bandarískur myndaflokkur. Þýðandi:
Anna Hinriksdóttir.
18.45 Auglýsingatiml - Sjónvarps-
kringlan.
19.00 Myndasafnið. Endursýndar
myndir úr morgunsjónvarpi bamanna.
19.25 Úr ríki nóttúrunnar. Possur í
Ástralíu. (Wildlife on One) Bresk
fræðslumynd. Þýðandi og þulur: Ingi
Karl Jóhannesson.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Vikingalottó.
20.40 Hvita tjaldið. Kvikmyndaþáttur í
umsjón Valgerðar Matthíasdóttur.
21.05 Græneyga stúlkan. (Pigen med
de gronne ojne) Dönsk sjónvarpsmynd
frá 1995 um blaðamann sem rifjar upp
liðna tíð. Myndin er gerð eftir sögu Bo
Green Jensen. Þýðandi: Veturliði
Guðnason.
22.05 Berklaveikin blossar upp ó ný.
(TBC ar tilbaka - háll andan) Sænsk
heimildarmynd um aukna útbreiðslu
berkla. Sjúkdómurinn var stöðvaður
með bólusetningu og heilsuvemd eftir
seinna stríð, en hefur breiðst hratt út
aftur á síðustu ámm. (Nordvision - SVT.
23.00 Ellefufréttlr og dagskrórlok.
I FIMMTUDAGUR 15. ÁGÚST
17.50 Tóknmólsfréttir.
18.00 Fréttir.
18.02 Leiðarljós. (Guiding Light)
Bandarískur myndaflokkur. Þýðandi:
Reynir Harðarson.
18.45 Auglýsingatíml - Sjónvarps-
kringlan.
19.00 Leiðin til Avonlea. (Road to Av-
onlea Kanadískur myndaflokkur um æv-
intýri Söm og vina hennar í Avonlea.
Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Fjórsjóður i flakinu. (Treasure of
a Lost Voyage) Bandarísk heimildar-
mynd um tilraun til að bjarga fjársjóði
úr flaki S.S. Central America sem sökk
undan strönd Norður-Karólínu árið 1857.
Þýðandi: Ólafur B. Guðnason.
21.35 Matlock. Bandarískur sakamála-
flokkur um lögmanninn Ben Matlock í
Atlanta. Aðalhlutverk: Andy Griffith.
Þýðandi: Kristmann Eiðsson.
22.25 Ljósbrot. Valin atriði úr Dags-
ljóssþáttum vetrarins. Liðin em 20 ár frá
pönksumrinu 1976, pönkbylgjan hér á
landi rifjuð upp og fjallað um írafár
breskra fjölmiðla um Björk fyrr á þessu
ári.
23.00 Ellefufréttir og dagskrórlok.