Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1994, Blaðsíða 24
32
FÖSTUDAGUR 22. JÚLÍ 1994
Fréttir
íslandsmótið í hestaíþróttum hófst 1 Glaðheimum í Kópavogi 1 gær:
Magnea Rós fékk
fyrsta gullið á mótinu
- keppt var í fjórgangi, hlýðnikeppni og skeiði
Garðyrkja
Nýkomin frábær sending af gosbrunn-
um, styttum, fuglum o.fi. skemmtilegu
fyrir garöinn. Vörufell hf., Heiövangi 4,
Hellu, sími 98-75870 og fax 98-75878.
Lokað á þriðjudögum.
Reynir Aðalsteinsson og sonur hans, Gunnar, skipuleggja hlýðnikeppnina.
Allir keppendur fá viðurkenningu frá Gusti fyrir þátttökuna. Hér afhendir
Sigriður Þorsteinsdóttir Einari Ö. Magnússyni minjagrip hans.
íslandsmótið í hestaíþróttum hófst
í Glaðheimum í Kópavogi í gær í blíð-
skaparveðri. Um það bil 150 knapar
skráðu sig í keppni í tuttugu og einni
grein auk 150 metra skeiðs og voru
skráningar 424. Knapar koma úr öll-
um landsíjórðungum nema frá Aust-
urlandi.
Nítján hestamannafélög eiga full-
trúa á íslandsmótinu og eru lang-
flestir frá Fáki (40) og heimamönnum
í Gusti (32).
Keppt var í fjórgangi, hlýðnikeppni
og 150 metra skeiði í gær. Þeir tíu
knapar sem fengu flest stig í fjór-
gangi keppa til úrslita á laugardag-
inn og sunnudaginn en í hlýðni-
Smáauglýsingar
Mazda 626 GLX ‘84 til sölu, sjálfskiptur,
rafdrifnar rúður, útvarp/segulband.
Verð 190 þús. Göð kjör. Uppl. í síma
91-651952.
Jeppar
Toyota Hilux extra cab '91, 6 cyl. sjálf-
skiptur, ekinn 24 þús. mílur , 38” dekk,
spil 4,5 tn., plasthús með sóllúgu. Uppl.
ísíma 91-39206.
keppni liggja úrslit fyrir og var fyrsti
íslandsmeistari árins 1994 krýndur.
Það var Magnea Rós Axelsdóttir
(Herði) á Skrúði sem var fyrst til að
tryggja sér íslandsmeistaratitil með
sigri í hlýðnikeppni barna.
I íjórgangi fullorðinna kom Sigur-
bjöm Bárðarson síðastur inn en náði
fyrsta sætinu. í þeirri grein hefur
hann ekki unnið gull í tvö ár. Með
honum í úrslitum eru meðal annarra
hjónin Einar Ö. Magnússon og Svan-
hvít Kristjánsdóttir.
Mótssvæðið hefur tekið stakka-
skiptum og eru mótsgestir mjög
ánægðir með hve vel hefur tekist til
við allar framkvæmdir á staðnum.
í dag hefst keppni í fimmgangi full-
orðinna klukkan 8.00 og í framhaldi
af því er fimmgangur ungknapa og
klukkan 14.20 hefst tölt fullorðinna.
Klukkan 20.00 er hindrunarstökk á
Vallargerðisvelli í Kópavogi.
Fjórgangur
Fullorðnir
1. Sigurbjöm Bárðarson
á Oddi (Fáki)
2. Halldór G. Viktorsson
á Herði (Gusti)
3. Svanhvít Kristjánsdóttir
á Vikivaka (Sleipni)
4. Eiríkur Guðmundsson
á Vöku (Geysi)
5. Einar Ö. Magnússon
á Stíganda (Sleipni)
Ungmenni
1. Gísli G. Gylfason
á Kappa
2. Sigurður V. Matthíasson
á Kjarnorku
3. Daníel Jónsson
á Degi
4. Sigríður Th. Kristinsdóttir
á Hrafntinnu
5. Maríanna Gunnarsdóttir
á Garra
Unglingar
1. Guðmar Þ. Pétursson
á Spuna (Herði)
2. Sigríður Rjetursdóttir
á Skagfjörö (Sörla)
3. Alma Olsen
á Erró (Fáki)
4. Marta Jónsdóttir
á Sóta (Mána)
5. íris H. Grettisdóttir
á Demoni (Glað)
Börn
1. Magnea R. Axelsdóttir
á Vafa (Herði)
2. Viðar Ingólfsson
á Glað (Fáki)
3. Davíð Matthíasson
á Vini (Fáki)
Magnea Rós Axelsdóttir var fyrsti knapi íslandsmótsins sem tryggði sér guli. Hún sigraði í hlýðnikeppni barna á
Skrúði. DV-myndir EJ
4. Agnar S. Stefánsson
á Toppi (Hring)
5. Berglind R. Guðmundsdóttir
á Fjöður (Gusti)
Hlýðnikeppni
Fullorðnir
1. Sigurbjöm Bárðarson
á Hæringi (Fáki)
2. Barbara Meyer
á Háfeta (Herði)
3. Magnús Lárusson
á Brönu (HÍDS)
4. Atli Guðmundsson
á Feng (Sörla)
5. Einar Ö. Magnússon
á Stíganda (Sleipni)
Ungmenni
1. Sigurður Matthíasson
á Axeh (Fáki)
2. Haukur Baldvinsson
á Galsa (Sleipni)
3. Edda R. Ragnarsdóttir
á Sindra (Fáki)
4. Þóra Brynjarsdóttir
á Feng
5. Rúnar Stefánsson
á Skjanna (Andvara)
Unglingar
1. Guðmar Þ. Pétursson
á Mána (Herði)
2. Sigríður Pjetursdóttir
á Skagfjörð (Sörla)
3. Einar Reynisson
á Ögra (Faxa)
4. Brynja Brynjarsdóttir
á Ljóma (Herði)
5. Marta Jónsdóttir
á Sóta (Mána)
Börn
1. Magnea R. Axelsdóttir
á Skrúði (Herði)
2. Davíð Matthíasson
á Greiða (Fáki)
3. Sigfús B. Sigfússon
á Skenk (Smára)
4. Rakel Róbertsdóttir
á Össu (Gusti)
5. Berglind R. Guðmundsdóttir
á Fjöður (Gusti)
150 metra skeið
1. Sigurbjörn Bárðarson
á Snarfara á 14,58
2. Þórður Þorgeirsson
á Uglu á 14,82
3. Sigurbjöm Bárðarson
á Völu.á 14,88
4. Guðni Jónsson
á Funa á 14,92
5. Tómas Ragnarsson
á Örvari á 15,11
-E.,
Sjávarútvegsstofnun:
Athugasemd
í frétt sem birtist í Dagblaðinu
Vísi fimmtudaginn 21. júlí er látið
að því liggja að fram komi í
skýrslu Sjávarútvegsstofnunar,
sem unnin er að beiðni utanríkis-
ráðuneytisins, um kosti og galla
við inngöngu í ESB, að kostirnir
séu „fleiri en búist hafði veriö
við". Blaöamaður hringdi til und-
irritaðs miðvikudaginn 20. júlí og
spurði um verklok og fékk svar
við þeirri spurningu. Af okkar
háifu var ekkert sagt um inntak
skýrslunnar. Því era getgátur
hans um það efhi okkur með öllu
óviðkomandi.
Virðingarfyllst, Örn D. Jónsson.