Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1994, Blaðsíða 36
44
LAUGARDAGUR 23. JÚLÍ 1994
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Ýmislegt
Hreingerningar
Til leigu 60 fm skrifstofuhúsnæöi á besta
stað í bænum (Skipholti) í nýlegu húsi,
ljiust nú þegar. Vinnusimi 91- 677720,
Agúst, símboði 984-53441.____________
Til leigu á besta staö á fenjasv. gegnt
Bónusi, 2. hæð, skrifst.-/þjónustuhúsn.
60-300 m2 í nýju húsi. Góð aðkoma. Til-
búið fljótlega. S. 91-687477.________
Vantar 70-80 fm verslunar/lagerhús-
næði, t.d. við Armúla. Svarþjónusta
DV, sími 91-632700. H-8244.__________
K Atvinna í boði
Au pair/ráöskona, 21 árs eða eldri,
óskast til að gæta 2 bama, 12 og 14 ára
á íslensk/amerísku heimili í Connect-
icut. Báðir foreldrar vinna úti svo aó
viðkomandi þarf að vera ábyrgur,
traustur og má ekki reykja. Þarf að sjá
um þrif á húsi og einhveija elda-
mennsku. Veróur að vera góður bíl-
stjóri. Æskilegt er að viðkomandi hafi
„grænt kort“ eða bandarískt vegabréf,
en þó ekki skilyrði. Skriflegar umsókn-
ir sendist DV fyrir 7. ágúst, merkt
„USA 8207“.__________________________
Láttu draumana rætast. Nú getur þú
orðið meðlimur hjá Preipier Club sem
vísar þér veginn til fjár. Itarlegar
upplýsingar og handbók á ensku fást
fyrir aðeins 100 kr. danskar. Marsea,
póstbox 0055, 6310 Broager, Danmark.
Starfsfólk óskast til starfa á Öldmnar-
heimilinu Sólborg í Önundarf. Vantar í
2 störf 100% og 75% hvomtv. vaktav.
Ódýr húsal. á staðnum. Uppl. gefur for-
stöóukona milli 10 og 12 í s. 94-7718 og
hs. 94-7759 milli 19 og 20.__________
Óskum eftir aö ráöa framreiöslumann,
nema á 2. eða 3. ári og starfsmann van-
an hótelstörfum, strax og í ágúst og
sept. og matreiðslumann í sept. Hótel
Flókalundur, sími 94-2011.
Siguijón eða Hrafnhildur,____________
Óskum eftir vélamönnum og bifreiða-
stjórum á trailer malarflutningabíla.
Um er að ræða menn til afleysinga og
til lengri tíma. Aðeins menn með
reynslu koma til greina. Svarþjónusta
DV, sími 91-632700. H-8229.__________
Meöeigandi. Lítið fyrirtæki á fræðslu-
sviói óskar eftir meóeiganda sem hugs-
anlega tæki að sér stjómunarstarf eða
vinnslu einstakra verkefna. Svarþjón-
usta DV, sími 632700. H-8171.________
Skemmtistaöur óskar eftir ófeimnum og
hressum starfskröftum 18 ára og eldri.
Verða að geta komið léttklædd fram.
Svör sendist DV, merkt „Adam og Eva
8233“ æskilegt að mynd fylgi.________
Spennandi aukavinna. Oskum eftir fólki
á höfuóborgarsvæóinu í nokkurra daga
söluherferð fyrir gott málefni. Góð sölu-
laun. Svarþjónusta DV, sími
91-632700. H-8226.___________________
Sveitastarf. Á Suðurlandi er óskað eftir
manneskju til inni- og útiverka. Þarf aó
geta byijaó fyrir 15. ágúst og vera reyk-
laus, ekki yngri en 20 ára. Svarþjón-
usta DV, s. 632700. H-8236.__________
Blikk - tilboö. Óskum eftir vönduðum
blikkara til endumýjunar og hreinsun-
ar á þaki okkar og nióurfbUum. Svar-
þjónusta DV, s. 632700. H-8148.______
Blaöberafólk óskast til dreiflngar á bæk-
lingi um aUt land gegn greiðslu. Vin-
samlegast hringió sem fyrst I síma
91-23625.____________________________
Gott og vel launaö hárgreiöslustarf í Dan-
mörku. Umsókn meó C.V. o.fl. sendist
til: S. Petersen Postrestanse,
2620 Albertslund, Danmörk.___________
Reyklaus starfskraftur, 17-30 ára, vanur
afgr. og lottóvél, óskast á skyndibita-
stað v/Laugaveg. Fullt starf. Svarþjón-
usta DV, sími 91-632700. H-8256.
Starfskraftur óskast í pökkun og upp-
vask í matvælaiðnaði. Vinnutími frá kl.
22-03 eóa kl. 05-10, sun.-mið. Svar-
þjónusta DV, simi 91-632700. H-8208.
Síminn hjá DV er 91-632700.
Bréfasími auglýsingadeUdar er
91-632727. Græni síminri er 99-6272
(fyrir landsbyggðina)._______________
Til sölu bílasala, selst á 1,5 millj. Til
greina kemur aó taka bíl upp í útborg-
un. Svarþjónusta DV, sími 91-632700.
H-8262,______________________________
Au-pair í Noregi. 8 ára dreng og 6 ára
stúlku vantar pössun frá og með byijun
ágúst 1994. Uppl. í síma 98-21845.
Au-pair, íslensk/erlend, óskast á heimill í
Reykjavík. Tvö böm, 10 og 1 1/2 árs.
UppUsíma 91-811801.
Ráöskonu vantar í sveit á Suöurlandi frá
10. ágúst. Skriflegar umsóknir sendist
DV, merkt „Ráðskona-8201“.
Stúlka óskast til heimilisstarfa í sveit tU
1. sept. eða lengur. Uppl. í síma
98-66075, Guðný.______________________
Veitingastaöur óskar eftir matreiðslu-
manni. Góð laun í boði. Svarþjónusta
DV, sími 91-632700, H-8225.___________
Smiöur óskast í mótauppslátt. Svarþjón-
usta DV, sími 91-632700. H-8254.
Atvinna óskast
17 ára dönsk au pair-stúlka óskar eftir
fjölskyldu, helst bamlausri,
frá 1. ágúst. Svarþjónusta DV, sími
91-632700. H-8238.
Sextug kona óskar eftir heilsdags skríf-
stofustarfi, hefur starfað yfir 30 ár vió
alhUða skrifstofustörf. Svarþjónusta
DV, sími 91-632700. H-8170._____________
Vanur matsveinn óskar eftir framtíðar-
starfi f haust á höfuðborgarsv. Vanur á
veitingah./mötuneytum. AUt kemur tíl
gr. Svarþjón. DV, s. 632700. H-8246.
Framtíöarstarf. 18 ára stúlka óskar eftir
vinnu, flest kemur til greina. Uppl. í
sfma 91-73988.
Barnagæsla
Dagmóöir í Seláshverfi getur bætt við sig
börnum. Hefur leyfi, mikla reynslu og
meómæU ef óskaó er. Upplýsingar gef-
ur Inga í síma 91-879837.
Get bætt viö mig börnum frá kl. 8-17. Er
meó leyfi. Uppl. í síma 91-814535 mUU
kl, 19 og 21._______________________
Vantar þig pössun? Ég og mitt bam get-
um passað þitt bam/böm á hvaða tíma
sem er. Uppl. í síma 91-883937.
Óska eftir vinnu viö barnagæslu allan
daginn, helst til lengri tíma.
Upplýsingar í síma 91-24587.
@ Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Jóhann G. Guðjónsson, Galant
GLSi ‘91, s. 17384, bflas. 985-27801.
Guóbrandur Bogason, bifhjólakennsla,
Toyota Carina E ‘92,
sími 76722 og bflas. 985-21422._____
Snorri Bjamason, bifhjólakennsla,
Toyota CoroUa GLi ‘93, sími 74975 og
bflas. 985-21451.___________________
Grímur Bjamdal Jónsson,
Lancer GLXi ‘93, sími 676101,
bflasími 985-28444._________________
Finnbogi G. Sigurðsson, Renault
19 R ‘93. s. 653068, bflas. 985-28323.
Hreiðar Haraldsson, Toyota
Carina E ‘93, s. 879516.____________
Svanberg Sigurgeirsson, Toyota
Corolla ‘94, s. 35735, bs. 985-40907.
Birgir Bjamason, Audi 80/E,
sími 53010._________________________
689898, Gylfi K. Sigurösson, 985-20002.
Kenni allan daginn á Nissan Primera, í
samræmi við tíma og óskir nemenda.
Engin bið. OkuskóU, prófgögn og náms-
bækur á tíu tungumálum.
Æfingatímar, öU þjónusta. VisaÆuro.
Reyklaus bfll. Boðsími 984-55565.
687666, Magnús Helgason, 985-20006.
Kenni á Mercedes Benz ‘94, öku-
kennsla, bifhjólakennsla, ný hjól, öku-
skóU og öU prófgögn ef óskað er.
Visa/Euro. Símboói 984-54833.
679094, Slguröur Gíslason, 985-24124.
Kennslubifreið Nissan Primera ‘93.
ÖkuskóU innif. í verði. Góó greiðslu-
kjör. Visa/Euro-viðskiptanetið.
Gylfi Guöjónsson kennir á Subam
Legacy sedan 2000. Tímar eftir samkl.
og hæfni nemenda. ÖkuskóU, prófg.,
bækur. Símar 985-20042 og 666442.
Ökukennsla Ævars Frlörikssonar.
Kenni aUan daginn á CoroUu ‘94. Út-
vega prófgögn. Hjálpa við endurtökupr.
Engin bið. S. 72493/985-20929.
Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærió
akstur á skjótan og ömggan hátt. Nýr
BMW eóa Nissan Primera. Visa/Euro,
raðgr. Sigurður Þormar,- s. 91-670188.
Ökuskóli Halldórs Jónss. - Mazda 626
‘93. Öku- og sérhæfð bifhjólakennsla.
Kennslutilhögun sem býður upp á
ódýrara ökunám. S. 77160/985-21980.
Græni síminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Viltu eignast mikla peninga á tfltölulega
skömmum tíma? Viltu kannski verða
miUjónamæringur? Pottþétt aðferð.
Sími 643056 15-17 aUa daga.
Einkamál
Kona, 58 ára, óskar eftir aö kynnast
reglusömum og heiðarlegum karl-
manni sem hefur áhuga á að komast út
úr einvemnni, fara út að borða, í leik-
hús og fleira. Þeir sem hafa áhuga
sendi nafn og símanúmer (mynd sakar
ekki) og smáuppl. til DV fyrir 27. júlí,
merkt „Hratt flýgur stund 8240“.
Fulloröinn, fjárhagslega sjálfstæöur og
reglusamur maður óskar eftir aó kynn-
ast myndarlegri og reglusamri konu
meó sambúð í huga. Svör sendist DV
meó nafni og símanúmeri sem fyrst
merkt „ Þú og ég 8235“.
Halló! Ég er sá skolhærði, bláeygói, sem
þú hringdir í í vinnuna á fimmtud. um
kl. 15.30. Þaó uróu mistök hjá mér. Ef
þú hefur ennþá áhuga þá er þér vel-
komið að hringja aftur. Vog.
Langar þig í rómantík, ævintýri, vin eða
félaga? Leitaðu upplýsinga.
Miðlarinn - einkaþjónusta. S. 886969.
Símatími má.-fó. 17-23, lau.-su.
14-21.
Pósthólf 3067, 123 Reykjavík.
Ungir menn vilja komast í samband við
aðra unga menn. Vinsamlega skrifið og
sendið mynd til: JS,
810 W.Army trail Road, Box 137,
Carol Stream, Illinois 60188 - U.S.A.
Ekkjumaöur, 52 ára, vill kynnast konu á
svipuðum aldri sem vini. Vonandi get-
um við stutt hvort annað. Svar sendist
DV, merkt „Sumar ‘94-8077.
Innheimta-ráðgjöf
Parft þú aö leita annaö? - Lögþing hf.
Hraðvirk innheimta vanskilaskulda.
Lögþing hf., Skipholti 50C, 2. hæó,
105 Reykjavík, sími 688870, fax 28058.
Bókhald
Bókhald, ráögjöf, launavinnslur og
annað er tengist skrifstofuhaldi. Per-
sónuleg, lítil bókhaldsskrifstofa þar
sem þér er sinnt. Hafið samband við
Pétur eða Pál, Skeifunni 19, s. 889550.
Fjármálaþjónusta BHI. Aðst. fyrirt. og
einstakl. v. greiðsluörðugleika, samn.
v/lánardrottna, bókhald, áætlanageró
og úttektir. S. 91-19096, fax 91-19046.
0 Þjónusta
Húsaviögeröir. Tökum að okkur allar
steypuviðgeróir, þakviðgerðir, klæðn-
ingu og aðra smíðavinnu. Föst verðtil-
boð. Veitum ábyrgðarsklrteini. Vanir
menn - vönduð vinna. Kraftverk sf.,
símar 985-39155 og 81-19-20.
Verktak, s. 68.21.21. Steypuviógerðir -
háþrýstiþvottur - múrverk - trésmíða-
vinna - leka- og þakviðgerðir.
Einnig móðuhreinsun glera.
Fyrirtæki trésmióa og múrara.
England - ísland. Útvegum vörur frá
Englandi ódýrari. Verslió mfllibðalaust
og sparió pening. Hafið samb. í
síma/fax 9044-883-744704. Pure Ice
Ldt.________________________________
Gluggaviögeröir- glerisetningar.
Nýsmíði og viðhald á tréverki húsa inni
og úti. Gerum tilboó yður að kostnaðar-
lausu. S. 51073 og 650577.__________
Pípulagnir i ný og gömul hús, inni sem
útí. Hreinsun og stilling á hitakerfum.
Snjóbræóslulagnir. Reynsla og þekk-
ing. Símar 36929, 641303 og
985-36929,__________________________
Önnumst alhliöa málningarv. og allar
smíöar og þakviðgerðir. Erum löggiltir
í MVB. Uppl. í símum 91-50205 og
91-650272.__________________________
Getum bætt viö okkur málningarvinnu,
útí og inni, látíð fagmenn vinna verkið.
Upplýsingar í síma 91-28902
Ath.! Hólmbræöur, hreingemingaþjón-
usta. Vió erum með traust og vandvirkt
starfsfólk í hreingemingum, teppa- og
húsgagnahreinsun.
Pantið í síma 19017.
Hreingerningaþj. R. Sigtryggssonar.
Teppa-, húsgagna- og handhreingern-
ingar, bónun, allsheijar hrejngern.
Sjúgum upp vatn ef flæóir inn. Oiyrkj-
ar og aldraðir fá afslátt. S. 91-78428.
JS hreingerningarþjónusta.
Almennar hreingemingar, teppa-
hreinsun og bónvinna. Vönduð vinna.
Sigurlaug og Jóhann, sími 91-624506.
^iti Garðyrkja
Túnþökur - trjáplöntur - veröhrun.
Lægsta verð. Túnþökur, heimkeyrðar
eða sóttar á staðinn. Enrifremur fiölbr.
úrval tijáplantna og mnna á hagstæóu
verði. Túnþöku- og tijáplöntusalan
Núpum, Olfiisi, opió 10-21,
s. 98-34686/98-34388/98-34995.
Túnþökur - þökulagning - s. 643770.
Sérræktaðar túnþökur af sandmoldar-
túnum. Gerió verð- og gæðasaman-
burð. Gerum verðtílboð í þökulagningu
og lóðafrágang. Visa/Euro þjónusta. 35
ára reynsla tryggir gæðin.
Túnþökusalan,
s. 985-24430/985-40323.
Túnþökurnar færöu beint frá bóndanum
milliliðalaust. Sérræktað vallarsveif-
gras. Verð á staðnum 60 kr. m2, einnig
keyrðar á staðinn. Aðeins nýskornar
þökur.Jarðsambandið, Snjallsteins-
höfða, sími 98-75040.
• Hellulagnir — hitalagnir.
• Sérhæfóir í innkeyrslum og göngust.
• Vegghleðslur, giróum og tyrftim.
Fljót og góð þjónusta. Gott verð.
Garðaverktakar, s. 985-30096, 73385.
Hellulagnir - lóöavinna. Tek að mér
hellu-, snjóbræóslu- og þökulagnir
ásamt annarri lóðavinnu. Kem á staó-
inn og geri tilboð að kostnaðarlausu.
Mikil reynsla. Gylfi Gíslas., s. 629283.
Alhl. garöyrkjuþj. Garðúðun m/perma-
sekt (hef leyfi), tijáklippingar, hellu-
lagnir, garðsláttur o.fl. Halldór Guð-
finnss. skrúðgaróyrkjum., s. 91-31623.
Almenn garövinna. Úóun, hellulagnir,
mosatæting, sláttur, mold, möl, sandur
o.fl. Sanngj. veró. Láttu gera það al-
mennilega. S. 985-31940 og 45209.
Garöeigendur - húsfélög. Hreinsa
garða, klippi tré og mnna, hellulegg og
margt fl. Útvega efni. Látió fagmenn
vinna verkin. S. 39567 á kvöldin.
Úrvals gróöurmold og húsdýraáburöur,
heimkeyrt. Höfum einnig gröfur og
vömbíla í jarðvegsskipti, jaróvegsbor
og vökvabrotfleyg. S. 44752/985-21663.
Gæöatúnþökur á góöu veröi.
Símar 91-675801, 985-34235 og
985-39365, Jón Friðrik.
Hellu- og hitalagnir - lóðastand-
setningar. Fagvinna - lágt verð.
Upplýsingar í síma 985-32430.
Túnþökur. Nýskornar túnþökur ávallt
fyrirliggjandi. Björn R. Einarsson, sím-
ar 91-666086 eóa 91-20856.
Mini traktorssláttuvél óskast.
Uppl. í símum 91-27902 og 91-14196.
Tilbygginga
Ódýrt þakjárn og veggklæöning.
Framleiðum þakjárn og fallegar vegg-
klæðningar á hagstæðu verói.
Galvaniseraó, rautt og hvítt.
Timbur og stál hf„ Smiójuvegi 11,
símar 45544 og 42740, fax 45607.
Þakstál - veggklæöning - fylgihlutir.
Mikið úrval lita og gerða. Stuttur
afgreiðslutími. Mjög h^gkvæmt verð.
Leitió uppl. og tilboóa. Isval-Borga hf„
Höfðabakka 9, Rvík, s. 91-878750.
Þakjárn úr galvanis. og lituöu stáli á mjög
hagstæðu verði. Þakpappi,
rennur, kantar o.fl. Smíði, uppsetning.
Blikksmiója Gylfa hf„ sími 91-674222.
Til leigu og sölu nýjar og notaðar lofta-
stoðir á mjög góðu verði.
Pallar hf„ Vesturvör 6, sími 91-641020.
Verður þú sá heppni?
Combi Camp tjaldvagn að
verðmæti kr. 380.000 dreginn út
fyrir verslunarmannahelgina!
Áskriftarsíminn er
63*27*00
lsland
Sækjum
þaö heim!
Húsaviðgerðir
Nú er rétti tíminn fyrir viöhaldsvinnu.
Tökum aó okkur:
• Múr- og steypuviðgerðir.
• Háþrýstíþvott og sílanböðun.
• Alla málningarvinnu.
• Klæðningar og trésmíði.
• Almenna verktakastarfsemi.
Vió veitum greinargóða ástandslýsingu
og fast verðtilboð I verkþættina.
Veitum ábyrgðarskírteini.
Verk-vík, Bfldsh, 14, s. 671199/673635.
Háþrýstiþvottur og/eöa votsandblástur.
Öflug tæki. Vinnuþjýstíngur að 6000
psi. 13 ára reynsla. Ókeypis verðtilboð.
Visa/Euro raógreiðslur.
Evró - verktaki hf. S. 625013,10300 og
985-37788. Geymið auglýsinguna.
Ferðalög
Ættarmót, félagasamtök, starfshópar.
Aðstaða iyrir mót I Tungu, Svínadal.
Frábær aðstaóa fyrir börn. Klukkut.
akstur frá Rvík. Uppl. I s. 93-38956.
Gisting
Gisting aö Fjallabaksleiö við Land-
mannahelli, 17 km frá Landmanna-
laugum, 6 manna fiallakofi og 23
manna skáli. Góó aðstaða fyrir hross,
rennandi vatn, sturtur, góó tjaldsvæði,
veiðileyfi I vötn sunnan Túnaár. Pant-
anir I síma 985-38407 milli kl. 12 og
12.30 og 19 og 19.30.
Sveit
Get tekiö börn í sveit i sumar. Hef leyfi.
Upplýsingar gefur Hólmfríður I síma
95-38085. *
Sport
Sjóskíöaáhugamenn ath. Vilt þú vera
með I aó slá Islandsmet á Neistaflugi
‘94 I Neskaupstaó? Allar nánari uppl. I
s. 97-71702, Þröstur og 97-71321, Páll.
T
Golfvörur
Til sölu Spalding, heilt golfsett með
poka, nýlegt. Verðhugmynd I kringum
20.000. Upplýsingar I síma 91-671761
eftír kl. 17 laugardag.
Nudd
Sjúkranuddarar. Sjúkranuddarar
óskast tíl starfa sem fyrst, sveigjanleg-
ur vinnutími. Svarþjónusta DV, slmi
91-632700. H-8234.
Tilsölu
Rúm og kojur, stærðir 160x70 cm,
170x70 cm, 180x70 cm, 190x70 cm,
200x80 cm. Smíðum eftir máli ef óskað
er. Tilvalið I sumarbústaðinn. Uppl. á
Hverfisgötu 43, sími 91-621349.
Notaöir gámar til sölu, 20 feta og 40
feta. Upplýsingar I síma 91-651600.
Jónar hf„ flutningaþjónusta.
SMAAUGLYSINGADEILD
OPIÐ:
Virka daga
laugardaga
sunnudaga
frákl. 9-22,
frákl. 9-16,
frá kl. 18-22.
ATH.! Smáauglýsing
helgarblað DV verður
að berast okkur fyrir
kl. 17 á föstudag.