Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1994, Blaðsíða 46
54
LAUGARDAGUR 23. JÚLÍ1994
Laugardagur 23. júlí
SJÓNVARPIÐ
9.00 Morgunsjónvarp barnanna.
Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Sum-
arbáturinn (1:3). Kristján og Silja
finna skemmtilegan felustað. Þýð-
andi: Ellert Sigurbjörnsson. Sögu-
maður: Bryndís Hólm. (Nordvision
- norska sjónvarpið) Hvar er Valli?
(7:13). Valli í landi vondu risanna.
Þýðandi: Ingólfur B. Kristjánsson.
Leikraddir: Pálmi Gestsson. Múm-
ínálfarnir (5:26). Múmínmamma
er með hjartað á réttum stað. Þýð-
andi: Kristín Mántylá. Leikraddir:
Sigrún Edda Björnsdóttir og Krist-
ján Franklín Magnús. Dagbókin
hans Dodda (50:52). Nú hleypur
á snærið hjá Dodda. Þýðandi:
Anna Hinriksdóttir. Leikraddir:
Eggert A. Kaaber og Jóna Guðrún
Jónsdóttir.
10.35 Hlé.
16.00 Mótorsport. Endursýndur þáttur
frá þriðjudegi. Umsjón: Birgir Þór
Bragason.
16.30 íþróttahorniö. Endursýndur þátt-
ur frá fimmtudegi. Umsjón: Fjalar
Sigurðarson.
17.00 íþróttaþátturinn. Umsjón: Fjalar
Sigurðarson.
18.20 Táknmálsfréttir.
18.30 Völundur (16:26) (Widget).
Bandarískur teiknimyndaflokkur.
Þýðandi: Ingólfur Kristjánsson.
Leikraddir: Hilmir Snær Guðnason
og Þórhallur Gunnarsson.
18.55 Fréttaskeyti.
19.00 Geimstööin (4:20) (Star Trek:
Deep Space Nine). Bandarískur
ævintýramyndaflokkur sem gerist
í niðurníddri geimstöð í útjaðri
vetrarbrautarinnar í upphafi 24.
aldar. Aðalhlutverk: Avery Brooks,
Rene Auberjonois, Siddig El Fadil,
Terry Farrell, Cirroc Lofton, Colm
Meaney, Armin Shimerman og
Nana Visitor. Þýðandi: Karl Jósa-
fatsson.
20.00 Fréttir.
20.30 Veöur.
20.35 Lottó.
20.40 Kóngur í ríki sínu (2:6) (The
Brittas Empire). Breskur gaman-
myndaflokkur. Aðalhlutverk: Chris
Barrie, Philippa Hayward og Mic-
hael Burns. Þýðandi: Gauti Krist-
mannsson.
21.10 Fjallgangan (The Climb). Bresk
bíómynd sem gerist árið 1953 og
segir frá fjallgöngugörpum sem
ætla að klífa tindinn Nanga Parbat
í Himalayafjöllum en lenda miklum
hremmingum. Leikstjóri: Donald
Shebib. Aðalhlutverk: James
Hurdle, Kenneth Walsh og Ken
Pogue. Þýðandi: Reynir Harðar-
son.
22.45 Nóttin er válynd (Child in the
Night). Bandarísk spennumynd frá
1990. Ungur drengur verður vitni
að morðinu á föður sínum en man
ekkert þegar-lögreglan spyr hann
um atburðinn. Leikstjóri: Mike
Robe. Aðalhlutverk: Jo Beth Will-
iams og Tom Skerritt. Þýöandi:
Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir.
0.15 Útvarpsfréttir í dagskráriok.
09.00 Morgunstund.
10.00 Denni dæmalausi.
10.30 Baldur búálfur.
10.55 Jaröarvinir.
11.15 Simmi og Sammi.
11.35 Eyjaklíkan.
12.00 Skólalíf í Ölpunum.
12.55 Gott á grilliö (e).
13.25 Hefnd busanna II. (Revenge of
the Nerds II) Gamanmynd um
busana úrræðagóðu sem ætla nú
að láta Ijós sitt skína á sérstakri
bræðralagsráðstefnu. Aðalhlut-
verk: Robert Carradine, Curtis
Armstrong og Larry B. Scott. Leik-
stjóri: Joe Roth. 1987.
14.55 Dans á rósum (Milk and Hon-
ey). Joanna Bell flytur til Kanada
frá fátækrahverfi á Jamaíka og
reynir fyrir sér þar í landi allsnægt-
anna. Aðalhlutverk: Josette Sim-
on, Lyman Ward og Djanet Sears.
Leikstjórar: Rebecca Yates og Glen
Salsman
16.25 í fullu fjöri (Satisfaction). Hér
segir frá hressum krökkum sem
stofna saman rokkhljómsveit. Að-
alhlutverk: Justine Bateman, Julia
Roberts, Trini Alvarado og Liam
Neeson. Leikstjóri: Joan Freeman.
1988.
17.55 Evrópski vinsældalistinn.
18.45 Sjónvarpsmarkaöurinn.
19.19 19:19.
20.00 Falin myndavél.
20.25 Mæögur (RoomforTwo). (9:13)
20.55 Pavarotti, Domingo og Carreras
(The Three Tenors 1994). Nú
verða sýndir óviðjafnalegir tónleik-
ar með heimins þekktustu og fær-
ustu tenórum. Tónleikarnir fóru
fram síðastliðið laugardagskvöldi í
Dodgers Stadium í Los Angeles
að viðstöddum tæplega 60 þús-
und manns. Stjórnandi er Mehta.
23.25 Meðleigjandi óskast (Single
White Female). Mögnuð og vel
gerð spennumynd með Bridget
Fonda og Jennifer Jason Leigh í
aðalhlutverkum. Myndin er gerð
eftir metsölubók John Lutz, SWF
Seeks Same. Ung kona auglýsir
eftir ungri konu sem meöleigjanda.
Eftir skamma viðveru þeirrar síðar-
nefndu gerast undarlegir atburðir
og að lokum kemur til blóðugs
uppgjörs þeirra á milli. 1992.
01.10 Rauöu skórnir (The Red Shoe
Diaries). Erótískur stuttmynda-
flokkur. Bannaður börnum.
01.40 í konuleit (You Can't Hurry
Love). Það blæs ekki byrlega fyrir
Eddie þegar hans heittelskaða læt-
ur ekki sjá sig á sjálfan brúðkaups-
daginn. En lífið heldur áfram og
hann kemst fljótt að raun um að
stúlkurnar í Los Angeles eru ekkert
hrifnar af sveitastrákum frá Ohio-
fylki. Hann lagar sig að þessum
breyttu aðstæðum og þá fyrst fara
hjólin að snúast. Aðalhlutverk:
David Packer, Scott McGinnis,
Bridget Fonda, David Leisure og
Kristy McNichol. 1988.
03.10 Hörkuskyttan (Quigley Down
Under). Spennandi vestri þar sem
Tom Selleck leikur bandaríska
skyttu sem ræóur sig til hrokaful.ls
óðalseiganda í Ástralíu. Aðalhlut-
verk: Tom Selleck, Laura San
Giacomo og Chris Haywood.
1990. Stranglega bönnuð börn-
um.
05.05 Dagskrárlok. +
Dissouerv
kCHANNtL
5.00 Rln Tln Tln.
5.30 Abbott and Costello.
6.00 Fun Factory.
10.00 The D.J. Kat Show.
10.30 The Mighty Morphin Power
Rangers.
11.00 WWF Mania.
12.00 Paradise Beach.
13.00 Robln of Sherwood.
14.00 Lost in Space.
15.00 Wonder Woman.
16.00 Parker Lewis Can’t Lose.
18.00 Kung Fu.
19.00 Unsolved Mysteries.
20.00 Cops.
21.00 Crime International.
23.00 Equal Justice.
24.00 Saturday Night Live.
15.00 Special Forces.
18.00 Special Forces. Poland 6th Air-
borne.
18.30 Special Forces. U.S. Navy
19.00 Classic Cars.
19.30 Treasure hunters.
-000 Living with the Bears of the
Great Lakes.
Í1.00 Wars in Peace.
M.30 Spies.
12.00 Beyond 2000.
Mmá w mmm mmm
09.00 Blue Peter in Argentina.
10:00 Top of the Pops.
11:30 Grandstand.
16:05 BBC News from London.
17:25 Peter Win Prizes.
18:05 Hit the Road.
19:50 The Negotiator.
21:15 Later with Jools Hooland and
Johnny Cash.
22:15 The Jupiter Collision.
23:15 Golf - the Open.
01:25 India Business Report.
03:25 Kilroy.
CnRÖOHN
□EHwHRg
10.00 Valley of Dinosaurs.
11.00 Galtar.
12.00 Super Adventures.
13.00 Centurians.
14.00 Ed Grimley.
15.00 Dynomutt.
16.00 Captain Planet.
17.00 Bugs & Daffy Tonight.
9.00 The Big Picture.
12.00 MTV Unplugged with Eric Clap-
ton.
13.00 MTV Unplugged with Annie
Lennox.
14.00 MTV Unplugged with Arrested
Deveiopment.
15.00 Dance.
16.30 MTV News - Weekend Edition.
17.30 MTV’s European Top 20.
19.90 MTV’ Unplugged.
20.00 The Soul of MTV.
21.00 MTV’s First Look.
23.00 MTV’s Unplugged with Stone
Temple Pilots.
2.00 Night Videos.
6.00 Closedown.
10.00 Sky News Dayline.
11.30 Special Reporters.
12.30 The Reporters.
14.30 48 Hours.
17.30 Week in Review.
18.30 Sportline.
19.00 Sky World News.
21.30 48 Hours.
22.30 Sportsline Extra.
23.30 Week ín Review UK.
1.30 Special Report.
2.30 Travel Destinations.
3.30 Fashion TV.
4.30 48 Hours.
INTERNATIONAL
4.30 Diplomatic Licence.
10.30 Healthworks.
11.30 Moneyweek.
12.30 Pinnacle.
13.00 Larry King Live.
14.30 Global View.
15.00 Earth Matters.
16.30 Evans and Novak.
17.30 Newsmaker Saturday
18.30 Scinence & Technolgy.
20.30 Futurewatch.
21.30 Shobiz This Week.
22.30 Diplomatic Licence.
23.30 Travel Guide.
1.00 Larry King Weekend.
3.00 Capital Gang.
Theme. World War 18.00 Destination
Tokyo.
20.30 The Wlngs of Eagles.
22.30 Undereater Warrior.
0.15 Adventures of Tartu.
2.15 Shadow in the Sky.
11.30 Live Cycling.
13.30 Tennis.
15.30 Golf.
17.00 Live Tennis.
19.00 Touring Car.
20.00 Cycling.
21.00 Live Tennis.
23.00 Athlectis.
SKYMOVŒSPLUS
9.10 What’s So Bad About Feeling
Good.
10.50 Murder on the Orient Express.
13.00 Grease 2.
15.00 Miles from Nowhere.
17.00 Revenge of the Nerds III.
19.00 Freejack.
21.00 Hellraiser.
22.40 Night Rhythms.
3.30 Revenge of the Nerds III.
OMEGA
Kristðeg sjónvarpsstöð
Morgunsjónvarp.
11.00 Tónlislarsjónvarp.
20.30 Praise Ihe Lord.
22.30 Nætursjónvarp.
Rás I
FM 92,4/93,5
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá
laugardagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir og auglýsingar.
13.00 Fréttaauki á laugardegi.
14.00 Helgi i héraöi á samtengdum
rásum. Helgi á Egilsstöðum. Um-
sjón hafa dagskrárgeröarmenn
Ríkisútvarpsins.
15.00 ísMús 1994. Tónmenntaþættir
Ríkisútvarpsins. Föndur, smíðar,
skáldskapur. Umsjón: Þorkell Sig-
urbjörnsson.
3. þáttur.
16.00 Fréttir.
16.05 Tónleikar. Murray Perahia leikur
píanósónötu í Es-dúr op. 6 eftir
Felix Mendelssohn.
16.30 Veöurfregnir.
16.35 Hádegisleikrit liöinnar viku:
Höldum því innan fjölskyldunnar
eftir A.N. Ostrovskij. Þýðandi: Ósk-
ar Ingimarsson. Leikstjóri: Klemens
Jónsson. Leikendur: Helgi Skúla-
son, Baldvin Halldórsson, Þóra
Friðriksdóttir, Guðrún Þ. Stephen-
sen, Lilja Þórisdóttir, Þórhallur Sig-
urðsson, Sigurður Sigurjónsson
og Jónína H. Jónsdóttir.
18.00 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli
Árnason. (Einnig útvarpað á
þriðjudagskvöld kl. 23.15.)
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veöurfregnir.
19.35 Óperuspjall. Rætt við Þórhildi
Þorleifsdóttur leikstjóra um óper-
una Brúðkaup Fígarós eftir Moz-
art. Umsjón: Ingveldur G. Ólafs-
dóttir.
21.15 Laufskálinn. (Endurfluttur þáttur
frá sl. viku.)
22.00 Fréttir.
22.27 Orö kvöldsins.
22.30 Veöurfréttir.
22.35 Konan í klæöaskápnum.
Spennusaga eftir Robert Barnard.
Guðmundur Magnússon les þýð-
ingu Magnúsar Rafnssonar.
23.10 Tónlist.
24.00 Fréttir.
0.10 Dustaö af dansskónum. Létt lög
í dagskrárlok.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Helgarútgáfan.
14.00 Helgi í héraöi. Samsending með
rás 1. Dagskrárgerðarmenn Ríkis-
útvarpsins á ferð um landið.
15.00 Helgarútgáfan.
16.00 Fréttir.
16.05 Heimsendir. Umsjón: Margrét
Kristín Blöndal og Sigurjón Kjart-
ansson.
17.00 Meö grátt í vöngum. Umsjón:
Gestur Einar Jónasson. (Einnig
útvarpað í næturútvarpi kl. 02.05.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veöurfréttir.
19.32 Vinsældalisti götunnar. Umsjón:
Ólafur Páll Gunnarsson.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 í poppheimi. Umsjón: Halldór
Ingi Andrésson.
22.00 Fréttir.
22.10 Blágresiö blíöa. Umsjón: Magn-
ús R. Einarsson.
23.00 Næturvakt rásar 2. Umsjón:
Guðni Már Henningsson.
24.00 Fréttir.
24.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón:
Guðni Már Henningsson. Nætur-
útvarp á samtengdum rásum tii
morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.30 Veöurfregnir. Næturvakt rásar 2
- heldur áfram.
2.00 Fréttir.
2.05 Te fyrir tvo. (Endurtekið frá
sunnudegi.)
3.00 Næturlög.
4.30 Veöurfréttir.
4.40 Næturlög halda áfram.
5.00 Fréttir.
5.05 Stund meö Jon og Vangelís.
6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
6.03 Ég man þá tíö. Umsjón: Hermann
Ragnar Stefánsson. (Endurtekið
af rás 1.) (Veðurfregnir kl. 6.45 og
7.30.) Morguntónar.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.10 Ljómandi laugardagur. Pálmi
Guðmundsson og Sigurður Hlöð-
versson í sannkölluðu helgarstuði
og leika létt og vinsæl lög, ný og
gömul. Fréttir af íþróttum, atburð-
um helgarinnar og hlustað er eftir
hjartslætti mannlífsins. Fréttir kl.
15.00 og 17.00.
16.00 íslenski listinn. Endurflutt verða
40 vinsælustu lög landsmanna dg
það er Jón Axel Ólafsson sem
kynnir. Dagskrárgerð er í höndum
Ágústs Héðinssonar og framleið-
andi er Þorsteinn Ásgeirsson.
17.00 Siðdegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar. Vand-
aður fréttaþáttur frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
17.10 íslenski listinn. Haldið áfram þar
sem frá var horfið.
19.00 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug-
um.
19.30 19:19. Samtengd útsending frá
fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunn-
ar.
20.00 Laugardagskvöld á Bylgjunni.
Helgarstemning á laugardags-
kvöldi með Halldóri Backman.
23.00 Hafþór Freyr Sigmundsson.
Hafþór Freyr með hressilega tónlist
fyrir þá sem eru að skemmta sér
og öðrum.
3.00 Næturvaktin.
fmIqoq
AÐALSTÖÐIN
13.00 Gurrí og Górillan. Gurrí styttir
hlustendum stundir með talna-
speki, völdum köflum úr Górillunni
o.fl.
16.00 Björn Markús.
19.00 Ókynnt tónlist.
19.00 Tónlístardeild Aöalstöövarinn-
ar.
21.00 Næturvakt.Umsjón Jóhannes
Ágúst.
2.00 Ókynnttónlistframtil morguns.
13.00 „Agnar örn“. Ragnar Már og
Björn Þór hafa umsjón með þess-
um létta laugardagsþætti.
13.00 Opnað er fyrir símann i afmæl-
isdagbók vikunnar.
14.30 Afmælisbarn vikunnar valiö og
er fært gjafir í tilefni dagsíns.
15.00 Veitingahús vikunnar. Þú getur
farið út að borða á morgun, sunnu-
dag, á einhverjum veitingastað í
bænum fyrir hlægilegt verð.
17.00 „American top 40“. Shadow
Steevens fer yfir 40 vinsælustu
lögin í Bandaríkjunum í dag, fróð-
leikur og önnur skemmtun.
21.00 Ásgeir Kolbeinsson hitar upp
fyrir næturvaktina.
23.00 Ragnar Páll Ólafsson mætir með
rétta skapið á næturvakt.
3.00 Næturvaktin tekur viö.
13.00 A eftir Jóni.
16.00 Kvikmyndir.
18.00 Sigurþór Þórarinsson.
20.00 Ágúst Magnússon.
14.00 Meö sítt að aftan. Árni Þór.
17.00 Pétur Sturla. Hljóðblöndun
hljómsveitar vikunnar við aðra
danstónlist samtímans.
19.00 Party Zone. Kristján og Helgi
Már.
23.00 X-næturvakt. Henný Árnadóttir.
Óskalagadeildin, s. 626977.
3.00 Baldur meö hljómsveit vikunnar
á hverjum klukkutima.
Ríkisútvarpið hefur verið á faraldsfæti í sumar en sumar-
ferðalaginu lýkur á Austurlandi um helgina.
Sjónvarpið kl. 22.45:
Luke er aðeins
ára þegar hann verð-
ur vitni að því þegar
faðirhansermyrtur.
Skelfmgin grefur at-
burðinn djúpt í und-
irvitundina og allar
lilraunir lögreglu-
foringjans „T“ Bass
til að fá drenginn til
að tala eru árangurs-
lausar. Hann bregð-
ur á það ráð að fá
sálfræðinginn Jackie
Hollis til að tala við
Luke, en meðferðin Lögregluforinginn Bass er óþoiin-
tekur dýrmætan móður maður en eina vitnið í
tíma og lögreglufor- morðmáli er áita ára drengur.
inginn er óþolinmóð-
ur maður sálfræöingnum til mikillar mæðu. Óþolinmæði
hans á sér þó eðlilegar skýringar þvi morðinginn heldur
uppteknum hætti og áður en langt um iíður eru þrír til
viðbótar fallnir í valinn og margt bendir til þess að morðing-
inn hafi pata af þvi að þagga þurfi niður í Luke litla. Leik-
stjóri er Mike Robe og aðalhlutverkin leika Jo Beth Will-
íams og Tom Skerritt.
Rás 1 kl. 14.00:
Helgi í héraði
- á samtengdum rásum
Ríkisútvarpið hefur verið
á faraldsfæti í sumar með
nýjan og fullkominn út-
sendingarbíl sem líkja má
við hljóðstofu á hjólum. All-
ir landsfjórðungar harfa
verið heimsóttir og í þættin-
um Helgi í héraði, sem send-
ur er út á samtengdum rás-
um, hafa heimamenn á
hverjum stað fyrir sig
skemmt sér og landslýð öll-
um með söng, hljóðfæras-
lætti, frásögnum og ýmiss
konar uppákomum. Þessu
sumarferðalagi Ríkisút-
varpsins lýkur á Austur-
landi nú um helgina og
verður Helgi í héraði send
út frá Egilsstöðum. Aö
vanda hafa dagskrárgerðar-
menn frá báðum rásum
umsjón með þættinum og
njóta að þessu sinni aðstoð-
ar Svæðisútvarps Austur-
lands.
Meóleigjandi óskast er mynd mánaöarins á
Stöð 2 kl. 23.25:
Meðleigjandi óskast
Martraðir borgarbúans
verða að veruleika í spennu-
myndinni Meðleigjandi ósk-
ast frá 1992. Aöalsöguper-
sónan er Allie Jones, tölvu-
fræöingur á þrítugsaldri
sem stendur sambýlismann
sinn að því að vera ótrur og
fieygir honum út. Hún fagn-
ar sjálfstæðinu en er hrædd
við að búa ein og þarf á nýj-
um meðleigjanda að halda.
Allie auglýsir eftir sambýl-
iskonu og einkar vinaleg
stúlka, aö nafni Hedra Carl-
son, svarar. Þeim líst strax
vel hvorri á aðra og afráöið
er að Hedra flytji inn. Stúlk-
umar verða ágætar vinkon-
ur og treysta hvor annarri
fyrir leyndarmálum sínum.
í fyrstu leikur allt í lyndi en
smám saman verður Hedra
háðari Allie og reynir að
líkjast henni i einu og öllu.
Loks missir hún stjórn á sér
þegar Allie tekur aftur sam-
an við unnustann. Ástandið
verður ógnvænlegt og Allie
þarf að taka á öllu sem hún
á í dýrslegri baráttu fyrir
lífi sinu og limum. í aðal-
hlutverkum eru Bridget
Fonda og Jennifer Jason
iæigh. læikstjóri myndar-
innar er Barbet Schroeder.