Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1994, Side 5

Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1994, Side 5
FÖSTUDAGUR 2. SEPTEMBER 1994 5 Verð 1.598.000 kr. MOBIRA TALKMAN 720 farsíminn sameinar vel kosti aflmikils bílasíma og burðarsíma sem vegur aðeins 1,4 kg. Mjög auðvelt er að taka símann úr bílnum og nota hann t.d. í sumar- bústaðnum, bátnum eða sem burðarsíma. |f- Hátæknihf. Ármúla 26, 128 Reykjavík sími 91-885000 5 gíra 2000 cc - 139 hestöfl Vökva- og veltistýri Rafdrifnar rúður og speglar Samlæsing Styrktarbitar í hurðum Útvarp, segulband og 4 hátalarar Opið laugardaga 10-14 ÁRMÚLA 13 • SÍMI: 68 12 00 • BEINN SÍMI: 3 12 36 Bóknáms- álman tekin í notkun „Svínabændur eru hlynntir því að tryggt verði með öllum tiltækum ráð- um að svínakjötsframleiðslan fari fram undir ströngum heilbrigðis- reglum og leggja því mikla áherslu á að ákvæðum reglugerða um meng- unarvarnir sé framfylgt og ekki sé um tvöfalt heilbrigðiseftirlit eða tvö- falda gjaldtöku að ræða. Verið er aö sníða agnúana af nýju heilbrigðis- reglugerðinni og setja hana í þann farveg að hún sé framkvæmanleg þannig að komið verði í veg fyrir þessa tvísköttun sem ella hefði orð- ið,“ segir Hörður Harðarson svína- bóndi. Samband sunnlenskra sveitarfé- laga hefur skipað nefnd í samráði við Heilbrigðiseftirlit Suðurlands og umhverfisráðuneytið til að fara yfir tvöfalt eftirlit og gjaldtöku vegna mengunarvarna sem heimii er sam- kvæmt nýlegri reglugerð en margir svína- og alifuglabændur eru óánægðir með hversu gamlar og ný- legar reglugerðir skarast. Búist er við að niðurstöður nefndarinnar hggi fyrir um miðjan september og að þær hafi fordæmisgildi annars staðar á landinu. Búið er að semja gjaldskrá vegna Sauðárkrókur: Bóknámsálma Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki verður formlega tekin í notkun 3. september þegar starf skólans hefst að nýju eftir sumarleyfi. Hér er um mikla byggingu að ræða sem hefur verið lengi í smíðum og mun tilkoma byggingarinnar gjörbreyta öllu skólastarfinu. Framkvæmdir á vegum Sauðár- króksbæjar hafa verið umtalsverðar í sumar og auk nýju álmunnar við skólann má nefna að steypt var þekja á nýja hafnargarðinn. Þá var unnið að gerð gras- og malarvalla á íþrótta- svæðinu sem verða teknir í notkun næsta sumar, talsvert var unnið við gatnagerð, malbikun er að hefjast og þá er lokið útboði á byggingu nýs leikskóla. Snorri Bjöm Sigurðsson bæjar- stjóri sagði að atvinnuástandið á Sauðárkróki hefði verið gott í sumar. „Hér voru um 20 manns á atvinnu- leysisskrá um síöustu mánaðamót sem er lítið þótt auðvitað væri æski- legast að engin atvinnuleysisskrá væri til,“ sagði Snorri Björn. Landsvirkjun: Tekur lán fyrir láni Samningur var undirritaður í Lon- don á þriðjudag milh Landsvirkjunar annars vegar og Chemical Bank AG, JP Morgan og Enskilda Securities hins vegar um lántöku Landsvirkj- unar með skuldabréfaútgáfu á Evr- ópumarkaði að fjárhæð 80 mihjónir þýskra marka eða um 3,5 mihjarðar á núverandi gengi. Lánsfénu verður varið th endurfjármögnunar eldri lána Landsvirkjunar. Lánstími er 5 ár og greiðir Lands- virkjun vexti sem miðast við mihi- bankavexti á þýskum mörkum í Lon- don að viðbættu 0,265% vaxtaálagi. Fréttir LUXUS ullarabpeiður MOBIRA FARSIMI FYLGIR SONATA Næstu daga bjóðum við nokkra Hyundai Sonata, 5 gíra, ásamt vönduðum Mobira farsíma að andvirði 85.000 kr. með ísetningu. Hafið samband við sólumenn okkar og nýtið ykkur þetta einstaka tækifæri. Svínabændur á Suðurlandi: Sleppa líklega við mengunargjaldið nýja mengunarvarnaeftirhtsins hjá Hehbrigðiseftirhtinu og senda út fyrstu reikningana. Valur Þorvalds- son, framkvæmdastjóri Svínarækt- arfélags íslands, segist ekki búast við að gengið verði eftir því að reikning- amir verði greiddir. Heimht sé að fella eftirhtsgjaldið niður á þeim stöðum þar sem sams konar heil- brigðiseftirlit sé framkvæmt af dýra- læknum og muni sú regla gilda á Suðurlandi. Holtagöröum Reykjavík HYLfnDHI ...tij ftamtídar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.