Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1994, Síða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1994, Síða 20
-28 FÖSTUDAGUR 2. SEPTEMBER 1994 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 ceOp Dýrahald Vorsteh, alvöruveiöihundar (german shorthaired pointer), hvolpar, til sölu, t'rábærir alhliða fjölskyldu- og veiói- hundar. Allar nánari uppl. i síma 91-874011 eða 985-30940. Ivar. 3 1/2 mánaöar scháferhvolpur til sölu, hreinræktaður, loðinn, mjög fallegur og rólegur. Uppl. í símum 91-675119 og 91-625737._________________________ Af sérstökum ástæöum til sölu 6 mán- aða st. bernhards hvolpur, veró 45.000. Upplýsingar í síma 91-650938 eóa 91-25964 eftir kl, 18._____________ V Hestamennska Til sölu 3 hestar. 6 vetra, F: Sólon frá Hóli. 5 vetra, F: Ljóri frá Kirkjubæ. 5 vetra, F: Amor frá Keldudal. Uppl. í C-tröð 11 Víóidal um helgina og í símum 17313 og 623240,________ Til sölu merfolald, f. Safir frá Vióvik, veturgamall foli, graóhestaefni, f. Garður 1031, foli á 5. v., ótaminn, 6 v. þæg,kynbótahryssa og 6 v. alhliða hest- ur. Oska eftir vel ættaðri meri á tamn- ingara. S. 96-25289 og 985-23941. 4 vetra brúnn klárhestur, vel ættaður og grunntaminn. Ath. skipti á hagla- byssu, riffil eóa fjórhjóli. Uppl. í sima 98-86669, Marvin,__________________ 8 hesta hús í Víðidal til sölu. Upplýsingar í simum 91-656303 og 985-27038. Til sölu 50-100 rúllur þurrhey á 2000 kr. stk. Uppl. i síma 98-666078._______ Til sölu sem ný 2ja hesta yfirbyggö kerra. Uppl. i sima 98-34799 e.kl, 17. 'JTfl sölu vel meö farinn (shnakkur. Verö 25-30 þús. Uppl. i síma 91-51993.___ Óskum eftir þægum, traustum hrossum. Uppl. í síma 98-76572. Mótorhjól Motocross hjól til sölu, Kawasaki KX-250 ‘91, lítur vel út. Upplýsingar í sima 98-75622. X Flug Ath. Fiugtak flugskóli auglýsir: Skrán- ’>ing er hafin á bókl. einkaflugmanns- námskeið. Námið er metið í flestum framhaldsskólum landsins. S. 28122. Einkaflugmannsnámskeiö. Skráning er hafin fyrir haustönn í sima 628062. Flugskólinn Flugmennt, þar sem árangur er tryggður.______________ Til sölu ný eins manns fisflugvél, ósam- sett, einnig notuö fisvél. Uppl. í síma 92-15697 á kvöldin og um helgar. Kerrur Til sölu kerra, 300x1,30x38, sem ný. Uppl. í sima 98-21823 og 98-22358. Tjaldvagnar Rýmingarsala. Seljum síóustu tjaldvagnana og hjól- ■irýsin á lækkuðu verði. Gísli Jónsson hf., Bíldshöfða 14, sími 876644,_____ Tjaldvagnageymsla. Tökum aftur tjald- vagna í geymslu i vetur, sama verð og í fyrra. Pantió tímanlega. Uppl. í síma 91-673000. *Tzzustaður sælkerans Fríar heimsendingar Aðeins að Bragagötu 38A Eins og þiö sjáið er ég halalaus ... og ég hef_ aldrei haft halalg ' Heyr! Hann er / Dor-UI-Otho, sonur okkar guðs! ( jt ( ... og allt - | l l '1 l Hvutti Ertu búinn að finna upp vélknúinn hund? SEL Það var gerð undarleg árás á herstöðina í gærkvöldi. Combi Camp family, árg. ‘91, til sölu. Uppl. í síma 91-658073 eftir kl. 18. Hjólhýsi Get tekiö hjólhýsi, tjaldvagna, bifreiöar, vörulager til innigeymslu. Sé um flutn- ing. Svarþjónusta DV, sími 91- 632700. H-9067. 19 feta hjólhýsi, árg. ‘91, með fortjaldi til sölu. Staðsett í Þjórsárdal. Uppl. í síma 92-12916 eóa 985-21038. Sumarbústaðir Sumarhús til leigu á Noröurlandi vestra, til viku- eða helgardvalar. Hestaleiga á staónum. Nánari upplýsingar í síma 95-12970. Til sölu glæsil. sumarhús viö Torrevieja á Spáni. Frábær staðs. og aðbýnaður. Vantar sumarhús á Spáni og Islandi. Kaupmiðlun, Austurstræti 17, 621700. Rotþrær og vatnsgeymar. Stöðluð og sérsmíðuð vara. Borgarplast, Sefgöróum 3, sími 91-612211. >C3 Fyrir veiðimenn Vatnasvæöi Lýsu, Snæfellsnesi. Laxveióileyfi í águst 4000 kr. á dag, í sept. 2500 kr. á dagtil 20. sept. Gisting og fæói ef óskað er. Tjaldsvæói. Seldir heilir og hálfir dagar. Uppl. á Gistihús- inu Langaholti, simi 93-56789. Verið velkomin._____________________ Geirsá, BorgarfirötLax- og silungsveiói. Fjölskyldutilb. Urvals gistiaóstaða, m.a. heitur pottur og gufúbað. Ferðaþj. Borgarf, s. 93-51262/93-51185.______ Hill’s Performance er orkumesta veiói- hundafóóur heims. Frábært veró. O- keypis prufur. Goggar og Trýni, Aust- urgötu 25, Hf., s. 91-650450._______ Laxamaökar - silungamaökar. Laxamaðkar, verð kr. 20 stk. Silunga- maókar, verð kr. 15 stk. Sama veró í sumar. Uppl. í síma 91-74559._______ Laxá á Ásum. Vegna framlengingar á veióitíma eru til sölu tvær stangir 12.-16. september. Uppl. í síma 91-654565._____________ Veiöileyfi í Úlfarsá (Korpu). Seld í Hljóðrita, Kringlunni, og Veiði- húsinu, Nóatúni. Símar 91-680733 og 91-814085.__________________________ Hressir maökar meö veiöidellu óska eftir nánum kynnum vió laxa og silunga. Sími 91-18232. Geymið auglýsinguna. Silungsveiöi í Andakílsá. Veiðileyfi seld í Ausu. Sími 93-70044. Byssur Haglaskot. • Federal Classic Magnum 52 gr., 3”, nr. 2 og 4, veró 2.190. • Federal Classic Magnum 42 gr., 2 Æ”, nr. 2 og 4, verð 1.860. • Federal Classic Hi-Brass 36 gr., 2 Æ”, verð 1.480. Mikið úrval af skotveióivörum. Seglagerðin Ægir, Eyjaslóð, s. 621780. JOY-hundafóöur hefur á s.l. mánuóum áunnið sér viróingarsess meóal hunda- eigenda. Bandarískt úrvals fóður. 50 ára reynsla og gæði. Frábært kynning- arverð! Veiðihúsió, s. 614085. 3” haglabyssur, veró frá 14.900. Byssusmiðja Agnars, Veiðisport hf., Veiðivon, Vesturröst, Veiðihúsió. Dreifing: Sportvörugeróin, s. 628383. Eley leirdúfuskotin eru komin aftur. Byssusmiójan, Vesturröst, Veióivon. Dreifing: Sportvörugerðin, s. 628383. Gervigæsir óskast. Staógreiósla. Uppl. í síma 92-68108.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.