Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1994, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1994, Blaðsíða 23
FÖSTUDAGUR 2. SEPTEMBER 1994 31 dv Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Til leigu ca 25 m2 skrifstofuhúsnæði ásamt aðgangi að móttöku og síma- þjónustu. Uppl. í síma 91-874311. $ Atvinna í boði Tvær fjölskyldur i miöbæ Rvik óska eftir einstaklingum hálfan daginn, 5 daga vikunnar til aó annast heimilisstörf og hafa umsjón með börnum á skólaaldri. Símar 91-17807 og 91-19154.__________ Fiskvinnslufyrirtæki úti á landi óskar eft- ir vönu fiskvinnslufólki til starfa. Reglusemi áskilin. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-9019._________. Fjölmiöill i miöbænum öskar eftir bil- stjóra til sendlastarfa. Þarf aó hafa bíl til umráða. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-9040,___________________ Skyndibitastaöur og söluturn óskar eftir vönu fólki til afgreióslustarfa. Kvöld- og helgarvinna. Svarþjónusta DV, simi 91-632700. H-9066. __________________ Duglegur og reglusamur starfskraftur óskast við útkeyrslu, pökkun o.fl. Mikil vinna. Svör sendist DV, merkt „RB 9077“._______________________________ Síminn hjá DV er 91-632700. Bréfasími auglýsingadeildar er 91-632727. Græni síminn er 99-6272 (fyrir landsbyggðina). Vantar hressan og áreiöanlegan starfs- kraft til afgreiðslustarfa á Markaðs- torgi Kringlunnar eftir hádegi. Uppl. í sima 91-889227. Vantar góöa og hressa sölumenn í síma- sölu á daginn. Mikið af verkefnum fram undan. Upplýsingar í síma 91-687900.___________________________ Vantar unga og haröduglega sölumenn til að selja vandaða vöru í hús á kvöld- in og um helgar. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-9083,___________________ Vinsæll veitingastaöur á höfuðborgar- svæðinu óskar eftir lærðum mat- reiðslumanni. Uppl. veittar í síma 91-655067.___________________________ Óska eftir austurlenskum matreióslu- manni (eða konu). Uppl. á staónum milli kl. 14 og 17 næstu dag^. Veitingahúsið Hong Kong, Armúla 34. Verkamenn. Oskum eftir að ráóa verka- menn, helst úr Hafnarfirði. Uppl. í síma 91-54016 á skirfstoíútíma. Vélstjóra vantar á ísfisktogara sem gerð- ur er út frá Vesturlandi. Uppl. í síma 91-61440.____________________________ Járnsmiöur óskast, þarf að geta byijaó fljótt. Vélvík hf., sími 91-35795. Atvinna óskast Haröduglegur 25 ára rafvirki utan af landi óskar eftir vinnu á höfuðborgarsvæð- inu. Hefur meðmæli ef óskað er og er í síma 91-874656. Hefur þú áhyggjur af öldruöu foreldri eða skyldmenni sem þarfnast aðstoóar heima? Hafðu þá samband við mig í síma 91-882079. Ég er 25 ára, stundvis, reyklaus og vant- ar vinnu ca 5 tíma á dag á bilinu 8-17. Sími 91-13426. Bamagæsla Vantar barngóöa manneskju 10 kvöld í mánuói, 3 tíma í senn, til aó gæta 8 ára tvíbura í neðra Breiðholti. Svarþjón- usta DV, sími 91-632700. H-9069. @ - Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Kristján Ólafsson, MMC Galant GLXi, s. 40452, bílas. 985-30449.________ Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi '91, s. 17384, bdas. 985-27801. Guóbrandur Bogason, bifhjólakennsla, Toyota Carina E ‘93, sími 76722 og bílas. 985-21422.____ Snorri Bjarnason, Toyota Corolla GLi ‘93, simi 74975, bs. 985-21451.____ Olafur Einarsson, Toyota Carina 1993, s. 17284.__________________________ Birgir Bjarnason, Audi 80/E, s. 53010. Hreiðar Haraldsson, Toyota Carina E ‘93, s. 879516, bílas. 989-60100. Valur Haraldsson, Nissan Sunny SLX ‘94, s. 28852._____________________ Jens Sumarliðason, Toyota Corolla GLXi ‘93, s. 33895.________________ • 870102 - Páll Andersson - 985-31560. Kenni allan daginn á Nissan Primera. Hjálpa við endurtöku og hjólanám. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Sím- ar 870102 og 985-31560.____________ Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘92, hlaðbak, hjálpa til við endur- nýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Eng- in bið. S. 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni allan daginn á Corollu ‘94. Ut- vega prófgögn. Hjálpa við endurtökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. Ökuskóli Halldórs Jónss. - Mazda 626 ‘93. Öku-'og sérhæfó bifhjólakennsla. Kennslutiíhögun sem býóur upp á ódýrara ökunám. S. 77160/985-21980. IÝmislegt Greiösluerfiöleikar. Viðskiptafr. aðstoða fólk og smærri fyrirt. vegna fjármála og við gerð eldri skattskýrslna. Fyrir- greiðslan, Nóatúni 17, s. 621350. Innheimta-ráðgjöf Þarft þú aö leita annaö? - Lögþing hf. Hraóvirk innheimta vanskilaskulda. Lögþing hf., Skipholti 50C, 2. hæð, 105 Reykjavík, sími 688870, fax 28058. +/+ Bókhald Færum bókhald fyrir allar stæröir og geróir fyrirtækja, einnig VSK uppgjör, launakeyrslur, uppgjör staðgreiðslu og Ufeyrissjóða, skattframtöl og m.fl. Tölvuvinnsla. Orninn hf., ráðgjöf og bókhald, sími 874311 og 874312.__ Bókhald, ráögjöf, launavinnslur og annað er tengist skrifstofuhaldi. Per- sónuleg, lítil bókhaldsskrifstofa þar sem þér er sinnt. Hafið samband vió Pétur eða Pál, Skeifunni 19, s. 889550. Fyrirtæki og samningar. Bætum við fyr- irtækjum. Aóstoðum við greiðslusamn- inga og endurfiármögnun. Fyrirtæki og samningar, Páll Bergsson, s. 91-812262, fax 91-812539.____ Fjármálaþjónusta BHI. Aöst. fyrirt. og einstakl. v. greiðsluöróugleika, samn. v/lánardrottna, bókhald, áætlanagerð og úttektir, S. 91-19096, fax 91-19046. # Þjónusta Háþrýstiþvottur. Öflug tæki. Vinnu- þrýstingur að 6000 psi. 13 ára reynsla. Ókeypis verðtilboó. Evró-verktaki hf. S. 625013, 10300, 985-37788. Geymið auglýsinguna. Móöuhreinsun glerja, þakdúkar, þak- dúkalagnir. Skiptum um eða gerum vió bárujárn, þakrennur, niðurföll, þaklekaviðgerðir o.fl. Þaktækni hf., s. 658185 eða 985-33693._________ Verktak, s. 68.21.21. Steypuviðgeróir - háþrýstiþvottur - múrverk - trésmíóa- vinna - leka- og þakviógerðir. Einnig móðuhreinsun glera. Fyrirtæki trésmiða og múrara. Verkvaki hf., s. 651715. Steining; stein- um viðgerðir m/skeljasandi eóa marm- ara; múr- og sprunguviðg.; háþrýsti- þvottur. Gerum steiningarprufur ykk- ur að kostnaóarlausu. 25 ára reynsla. Byggingarmeistari meö mikla reynslu og mjög góðan mannskap, getur bætt við sig verkefnum úti sem inni, tilboð eða tímavinna. Simi 985-41546._______ Bændur og garöyrkjufólk! Viógeróir á landbúnaðar- og smávélum, t.d. garó- sláttuv. Sæki eða geri við á staðnum. E.B. þjónustan, s. 657365 og 985-31657. Hreingerningar Hreingerningar - teppahreinsun. Vönduð vinna. Hreingerningaþjónusta Magnúsar, sími 91-22841._____________________ JS hreingerningarþjónusta. Almennar hreingemingar, teppa- hreinsun og bónvinna. Vönduó vinna. Sigurlaug og Jóhann, sími 91-624506. Garðyrkja Túnþökur - Afmælistilboö - 91-682440,. í tilefni af 50 ára lýóveldisafmæli Isl. viljum vió stuóla aö fegurra umhverfi og bjóðum þér 10 m2 fría séu pantaóir 100 m2 eóa meira. • Sérræktað vallarsveifgras sem hefur verið valió á golf- og fótboltavelli. Híf- um allt inn í garða. Skjót og örugg afgr. Grasavinafélagið, fremstir fyrir gæðin. Þór Þ., s. 682440, fax 682442._____ Túnþökur - þökulagning - s. 643770. Sérræktaðar túnþökur af sandmoldar- túnum. Geriö verð- og gæðasaman- buró. Gerum verótilboð í þökulagningu og lóöafrágang. Visa/Euro þjónusta. 35 ára reynsla tryggir gæóin. Túnþökusalan, s. 985-24430/985-40323.____________ Túnþökurnar færöu beint frá bóndanum milliliðalaust. Sérræktað vallarsveif- gras. Verð á staónum 60 kr. m2, einnig keyrðar á staóinn. Aóeins nýskornar þökur. Jarósambandió, Snjallsteins- höfða, simi 98-75040.______________ Almenn garövinna. Úðun, hellulagnir, mosatæting, slátt- ur, tijáklippingar, mold, möl, sandur o.fl. Sanngj. verð. Láttu gera það al- mennilega. S. 985-31940 og 91-45209. Garðeigendur. Almenn garðvinna, gröfuvinna, vörubílar, gangstétta- og hellulagnir, lóóajöfnun o.fl. Minigröfur. Vanir menn. Sími 985-39318.________ Túnþökur- túnþökur. Til sölu túnþökur af sandmoldartúni, verð 45 kr. m2 á staðnum, keyróar heim ef óskað er. Uppl. á Syóri Sýrlæk í s. 98-63358. Úrvals gróöurmold og húsdýraáburöur, heimkeyrt. Höfum einnig gröfur og vörubíla í jarðvegsskipti, jarðvegsbor og vökvabrotfleyg. S. 44752/985-21663. TV Tilbygginga Ódýrt þakjárn og veggklæöning. Framleiðum þakjárn og fallegar vegg- klæóningar á hagstæðu verði. Galvaniserað, rautt og hvítt. Timbur og stál hf., Smiðjuvegi 11, símar 45544 og 42740, fax 45607. Til sölu 90 m dokaborð, 300 stk. grunna- uppistöður, 1,20-1,70 á lengd, 4” paslot loftnaglabyssa og kerra, 300x1,30x38, sem ný. S. 98-21823 og 98-22358. Til sölu um 1000 stk. gulir múrsteinar. Sýnishorn við gamla Stjrimannaskól- ann. Uppl. í síma 91-19116 milli kl. 17 og 19 í dag. T 3R nnfcml 1 Húsaviðgerðir Prýöi sf. Leggjum járn á þök, klæóum kanta, þakrennur, steypu- og glugga- viðg. Tilb., tímav. 25 ára reynsla. Uppl. í síma 91-657449 e.kl. 18. Landbúnaður Bændur og garöyrkjufólk. Almennar við- geróir á landbúnaóar- og smávélum, t.d garðsláttuvélum. E.B. þjónustan, sím- ar 91-657365 og 985-31657. 1 r Heilsa Trimm-form Berglindar. Höfum náð frá- bærum árangri í grenningu, allt að 10 cm á mjöómum á 10 tímum. Vió getum hjálpað þér! Erum lærðar í rafnuddi. Hafóu samband í síma 33818. Opið frá kl. 8-23 alla virka daga, laugardaga frá kl. 9-17. & Spákonur Spámiðill. Les í spil og bolla. Arulestur, einnig hlutskyggni, gef ráð eftir innsæi, aðstoða við aó muna fyrri líf. Er við alla helgina. Sími 672905. Baur Versand tískulistinn. Þýskargæða- vörur f. konur, karla og börn. Mikió úr- val, m.a. jóla-, gjafavörur og búsáhöld. 1180 bls. Verð kr. 700. (ath. aukalist- ar). Sími 91-667333. Verslun omeo UllOj) Komdu þægilega á óvart. Full búó af nýjum, spennandi vörum v/allra hæfi: titrarar, titrarasett, krem, olíur, nuddolíur, bragðolíur o.m.fl. f/dömur og herra. Glæsilegur litm.listi, kr. 950 + send.kostn. sem endurgr. við fyrstu pöntun. Sjón er sögu ríkari. Ath. allar póstkr. duln. Opið 10-18 v.d., 10-14 lau. S. 14448, Grundarstíg 2. Náttfataútsala. Bómullarkjólar, á 1.000 kr., barnanáttfatnaóur 500 kr., satín dömunáttföt 1.500 kr. 20% afsláttur af Schiesser náttfatnaói. Sendum í póstkröfu. Ceres, Nýbýlavegi 12, 91-44433. Geriö verösamanburö. Ásetning á staðnum. Allar geróir af kerrum, allir hlutir til kerrusmíða. Opió laugard. Víkurvagnar, Síðumúla 19, s. 684911. © Dulspeki - heilun Miðilsfundir. Miðillinn íris Hall verður meó einkafundi, mióilsþjálíún og heil- unarþjálfún (ársnám) frá 29. ágúst. Uppl. og skráning í síma 91-811073. Silturkrossinn. Tilsölu Smíöum stiga og handriö eftir máli, ger- um verótilboð. Timbursala, Súðarvogi 3-5, 104 Reykjavík, s. 91-687700. Mikið úrval reiknivéla Verð frá: 1995 kr <ö> Heimilistæki hf Umboðsmenn umlandallt. SÆTÚNI 8 SlMI 69 15 OO Byrjenda- og framhaldsnámskeið Kennt veröur í ÁRMANNSHÚSINU, Sigtúni 10, frá 5. sept. 1994 kl. 19.30-22.30. Þjálfari er karatemeistari: Sensei Reynir Z. Santos, 5 DAN Shotakan Karate of Japan Feder- ation - SKJ og faðir karate á íslandi. Námskeið: Fyrir 10-15 ára, kr. 5.000, 3 mánuðir. Fyrir 16 ára og eldri, kr. 7.000, 3 mánuðir 5. KARATEDEILD ÁRMANNS Innritun fer fram á föstudag og laugardag 2.-3. • sept., Hverfisgötu 98 v/Barónsstíg, kl. 10.00-20.00. Sími: 629677

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.