Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1994, Qupperneq 24
32
FÖSTUDAGUR 2. SEPTEMBER 1994
Meiming_______-__________
Einar Falur Ingólfsson 1 Gallerí 11
Ferðalagamyndir
Smáauglýsingar
Bátar
Bátur til sölu I Færeyjum. Búnaður:
Radar 24 míl., Plottari innbyggóur í
Loran C, Litafisksjá 1000 W, VHF tal-
stöð. Verðhugmynd 600-650 þús. D.kr.
Má semja um. Stærð: 9,2 m á 1. og 3,0 m
á br. Vél: Cummings 180 hö. (1600 t.).
Ganghraði 15 mílur, olíudrifió línuspil
(oil-wind), 4 olíudrifnar handfærarúll-
ur. Uppl. í s. vs. 686700 og hs. 657808,
Þorsteinn Kristinsson.
S Bílartilsölu
Ódýr og mjög góður fyrir veturinn. Alfa
33, 4x4, station, rauóur, árgeró ‘88,
skoðaður 94, í góðu lagi, gott lakk, verð
aðeins kr. 395.000. Uppl. í síma
91-670579.
® Sport
Vatnasleöaleiga aö Svínavatni býður öll-
um sem hafa gaman af vatnasporti upp
á sýningu sunnudaginn 4. september
kl. 14 til 15, á staðnum munu vera
slönguatriði: hnjábretti, sjóskiói og
ýmsar kúnstir á vatnasleóum.
Tímapantanir fyrir þá sem vilja leigja
sér sleða fyrir og eftir sýninguna 1 síma
98-64437.
Ljómyndalistin er svo víðfeðm að
það er vart lengur hægt að tala um
cillar hliðar hennar undir sömu for-
merkjum, heldur verðum við að
þrengja skilgreiningar okkar til að
nálgast verk hvers ljósmyndara
fyrir sig, meta þau og skilja. Einar
Falur Ingólfsson hefur markað sér
mjög ákveðna stefnu með sýningu
sinni í Gallerí 11 og þótt vissulega
megi finna þar sterk tengsl við verk
Myndlist
Jón Proppé
annarra ljósmyndara og jafnvel við
ljósmyndir sem við hin tökum
stundum á ferðalögum án þess að
hugsa okkur um, hafa myndir Ein-
ars Fals yfirbragð og dýpt sem
vitna um skýra myndsýn og tilætl-
un ljósmyndarans. Myndirnar eru
allar teknar á ferðalögum. í þeim
festast augnabhk úr reynslu ferða-
langsins sem sýna stundum varan-
lega mynd, eins og mynd af Eiffelt-
uminum, og stundum hverfulan
atburð eins og mynd af fólki á veð-
reiðum.
Stundum er myndefnið hvers-
dagslegt, eins og í mynd af götu-
horni í Helsinki, og stundum ekki,
eins og þegar Einar Falur nær að
mynda Bretlandsdrottningu þar
sem hún ekur hjá í bO sínum. Allar
myndimar bera þó vitni sýn hins
athugula ferðalangs sem sér fegurð
og nýstárleika í öllu sem fyrir augu
ber, jafnvel í heimalandi sínu, eins
og sést á nokkrum myndum sem
teknar em á íslandi. „Fyrii- mér er
myndavélin einungis tæki til að
skrásetja líf mitt, ferðir mínar um
lífið, til að varðveita minnigar,"
segir Einar Falur í sýningarskrá,
og bætir við: „Myndavélin er penn-
inn sem ég nota til að skrifa dag-
bókina mína. Sérhver mynd sem
ég tek er eins og dagbókarfærsla;
hún inniheldur persónulegar upp-
lýsingar, skoðanir og lýsir upplif-
un.“
Nú kann að vera að þetta sé bara
hæverska af hálfu listamannsins
því eitthvað hlýtur að búa að baki
því aö hann ber þessar myndir á
borð fyrir almenning og eitthvað
hlýtur að ráða valinu þegar sýning
myndanna er undirbúin. Engu að
síður geta þessar athugasemdir
hjálpaö okkur til að nálgast mynd-
irnar ef við skiljum um leið að þær
eru ekki aðeins einhvers konar
minnispunktur eða aide-mémoire
sem ferðalangurinn notar til að
rifja upp reynslu sína, heldur í ein-
hverjum skilningi minningin sjálf
sem orðin er óháð augnabliksupp-
lifun hans og getur því líka orðið
skiljanleg áhorfandanum sem að
öðru leyti þekkir ekki til ferðalaga
ljósmyndarans. Þess vegna getur
sýning af þessu tagi orðið athyglis-
verð, þó að því tilskildu að ljós-
myndaranum takist að kveikja í
myndum sínum líf sem er marg-
rætt og fijótt eins og veruleikinn.
Þetta tekst Einari Fal ágætlega.
Carolee Schneemann 1 Mokka
Líkaminn er vígvöllur
í Mokka stendur nú yflr sýning á ýmsu efni frá
bandarísku myndlistakonunni Carolee Schneemann
og spannar sýningin yfir árin frá 1963 til 1994. Strax
í upphafi vakti list Carolee töluverða athygli, enda var
hún í senn ögrandi og æsandi. Hún notaði líkama sinn
sem viðfangsefni í gjörningum, líkt og Yayoi Kusama
gerði í Japan um svipað leyti, og ögraði jafnt listaheim-
inum sem almennu siðgæði án þess að blygðast sín.
Þetta var reyndar á þeim tímum þegar nekt í listum
þótti ekkert tiltökumál, að minnsta kosti ekki 1 hópi
framsæknari hstamanna, og krafan um frjálsar ástir
var að verða að slagorði heillar kynslóðar af ungmenn-
um en Carolee tókst samt að hneyksla fólk og ganga
fram af þvi.
í stað þess að sveipa líkamann og kynfærin leyndar-
móðu sýndi hún þau á hispurslausan og jafnvel örlítið
kaldhæðinn hátt eins og lesa má í titli eins þekktasta
verks hennar frá þessum árum, Meat Joy, þar sem
hópur af nöktu fólki iðaði í lostafullri kös á gólfi sýn-
ingarsalarins. Glennt kvenmannssköp í galleríum eru
kannski út af fyrir sig nóg til aö hneyksla en líklega
er það ekki það eitt sem veldur því að verk Carolee
hafa ætið verið svo ögrandi sem raun ber vitni heldur
frekar hitt að það er hún sjálf sem er höfundur verk-
anna. Hún er ekki aðeins verkfæri listamanns sem
stillir henni upp sem hveijum öðrum hlut á sýningu
heldur býður hún hkama sinn fram sem sitt eigið lista-
verk og rýfur þannig takið sem karlaveldið hefur á
kvenlíkamanum. Hún er kona sem á sig sjálf og sýnir
það með því aö gefa sig blygðunarlaust af sál og hkama
Myndlist
Jón Proppé
í verk sín. Um leið getur hún tekist á markvissari hátt
á við ýmsar erfiðar spumingar sem varða stöðu
kvenna og vald þeirra yfir sjálfum sér og reynslu
sinni. Þannig varð Carolee að leiðandi afh í gjöminga-
list og er fmmkvöðuh hreyfingar kvenna á þessu sviði
sem orðin er eitt fijóasta og róttækasta afhð í banda-
rískri samtímahst.
Sýningin í Mokka er aðeins yfirht og þar er aðeins
að finna brot af því sem Carolee Schneemann hefur
gert en þetta er engu að síður afar þörf og merkileg
sýning sem vonandi verður til þess að fleiri fara að
kynna sér verk þessarar hstakonu og hinna sem fylgt
hafa í fótspor hennar. Þeir sem hafa áhuga á því geta
byijað á því að ná sér í eintak af heftinu Angry Wom-
en sem gefið var út af tímaritinu Re-search í Kalifor-
níu.
Uppboð
Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins að Strandgötu 52, Eskifirði,
mánudaginn 5. september 1994 kl. 10.00 á eftirfarandi eignum:
Öldugata 6, Reyðarfirði, þingl. eig. Sverrir Benediktsson, gerðarbeiðendur
Byggingarsjóður ríkisins og sýslumaðurinn á Eskifirði.
' SÝSLUMAÐURINN Á ESKIFIRÐI
Uppboð
Eftirtaldar bifreiðar verða boðnar upp á Þjóðbraut 13, Akranesi, föstudaginn
9. september 1994, kl. 14.00.
FZ-640 GD-066 GD-493 HB-657 HI-376 IC-375 IR-487 IZ-584
JV-278 KS-117 ZZ-200
Þá verður þar og boðið upp eftirtalið lausafé.
Ignis frystikista, Finlux sjónvarpstaeki, Kenwood hljómtækjasamstæða með
hátölurum og dökkur, tvöfaldur stofuskápur.
Vænta má að greiðsla verði áskilinn við hamarshögg.
SÝSLUMAÐURINN Á AKRANESI
Aðaltölur:
Helldarupphæð þessa viku:
49.440.496
á isi.: 2.030.4961
UPPLÝSINGAR, SÍMSVARI91- 68 15 11
LUKKUUNA 99 10 00 - TEXTAVARP 451
SIRT MEÐ FYRIRVARA UM PRENTVILIUR
imtt#
Vinn ngstölur
miðvikudaginn:! 31.ágúst1994
VINNINGAR FJÖLDI VINNINGA UPPHÆÐ Á HVERN VINNING
[1 6 af 6 0 47.410.000
n 5 af 6 Itffl+bónus 0 1.195.006
KB 5 af 6 2 127.595
J 4 af 6 222 1.828
d 3 af 6 ICfl+bónus 724 241
[Jjvinningur er tvöfaldur næst
Sviðsljós
Sif Björk Birgisdóttir, Birna Dröfn Birgisdóttir og Tinna Bergmann. Á myndina vantar fjórðu stúlkuna en hún heit-
ir Sigríður Maria Jónsdóttir.
Söfnuðu37 þúsund krónum
Fjórar ungar stúlkur tóku sig sam-
an snemma í sumar og seldu vörur
í Kolaportinu tíl styrktar krabba-
meinssjúkum bömum.
Stúlkunum tókst með aöstoð gjaf-
mhdra fyrirtækja að safna alls 36.694
kr. og geri aðrir betur.
Að sögn stúlknanna var þetta
spennandi verkefni og skemmthegt.
Þær vhdu þó í lokin koma þakklæti
á framfæri th þeirra fyrirtækja sem
styrktu þær í þessari fjáröflun.