Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1994, Qupperneq 28
36
FÖSTUDAGUR 2. SEPTEMBER 1994
oo
Ólafur G. Einarsson.
Býr sig undir
mikinn hvell
„... ég get staðfest að niður-
skurður til Kvikmyndasjóðs ís-
lands verður mikill. Ég geri mér
grein fyrir því að þessi niður-
• skurður mun valda hinum mesta
hvelli og bý mig undir hann,“
segir Olafur G. Einarsson
menntamálaráðherra í DV.
Viljum ekki hraðbraut fyrir
framan stofugluggann
. .Þetta eru æskustöðvar flestra
sem hérna búa og hinir hafa
keypt sér eignir gagngert til að
komast út í sveit þar sem menn
fá að vera í friði og ró. Hvorki
þetta fólk né við sem þarna búum
Ummæli
höfum áhuga á að fá hraðbraut
fyrir utan stofugluggann hjá okk-
ur,“ sagði Ólafur Sigurgeirsson á
Þaravöllum í Innri-Akranes-
hreppi í Tímanum.
Sinfónían vel rekin
„Við nálgumst núna fjárlögin
meira og meira. Það finnst mér
ekki bera vott um lélega fjár-
málastjórnun. Að mínu mati er
Sinfónían eitt af best reknu ríkis-
fyrirtækjum landsins," segir
Runólfur Birgir Runólfsson
framkvæmdastjóri í DV um gagn-
rýni ungra sjálfstæðismanna.
Erum frændur sem ekki
viljum semja
„Við erum þrátt fyrir allt frænd-
ur og hugsum eins. Við erum
reiðubúnir í viðræður en ég sé
enga von um samninga," segir
Jón Baldvin Hannibalsson í DV.
Gegn árásar-
ríkjannaí
garð Kúbu
Opinber fundur verður haldinn
á vegum Vináttufélags íslands og
Kúbu og Málfundarfélag alþjóöa-
sinna á morgun, laugardaginn 3.
september, kl 15.00 í sal Félags
heymarlausra að Klapparstíg 28.
Yfirskriftin er Gegn árásarstefnu
Bandaríkjanna í garð Kúbu - af-
léttið viðskiptabanninu - lokið
bandarísku herstööinni. Ræðu-
menn verða Ingibjörg Haralds-
Fundir
dóttir rithöfundur, Einar Valur
Ingimundarson efnafræðingur og
Sigurlaug Gunnlaugsdóttir skrif-
stofumaður.
Lesíð eftir litum
Ann Wright mun halda fyrirlest-
ur í Iönskóla Reykjavikur í dag
kl. 17.00. Wright kemur frá stofn-
un Helen Irlen sem hefúr þróað
aðferö sem gagnast fólki með
lestrarerfiðleika ákaflega vel.
Aðferðin er kölluð Reading by the
Colors og hefUr verið í gangi hér
á iandi í tvö ár. Mun Ann Wríght
svara spumingum fundarmanna
aö fyrirlestrinum loknum.
Hann er aö fara eitthvert út í
buskann.
Gætum tunguimar
Rétt væri: Hann er að fara eitt-
hvað út í buskann.
Rigning á víð og dreif
í dag verður suðaustankaldi eða
stinningskaldi með rigningu á við og
dreif, einkum þó suðaustan- og aust-
Veðrið í dag
anlands í fyrstu en síðan hægari
sunnan- og suðvestanátt með skúr-
um sunnanlands og vestan en léttir
til á Norðausturlandi í dag. Allra
austast á landinu verður áfram
sunnan strekkingur og rigning eða
súld en lægir og léttir einnig til þar
í kvöld. Hlýtt verður í fyrstu en síðan
kólnar heldur. Á höfuðborgarsvæð-
inu verður suðvestangola eða kaldi
og skúrir. Hiti 9-12 stig.
Sólarlag í Reykjavík: 20.41
Sólarupprás á morgun: 6.15
Síðdegisflóð í Reykjavík: 16.17
Árdegisflóð á morgun: 04.42
Heimild: Almanak Háskólans
Veðrið kl. 6 í morgun:
Akureyri alskýjað 15
Akurnes rigning 11
Bergsstaðir skýjað 13
Keíla víkurílugvöllur skýjað 11
Kirkjubæjarklaustur súld 12
Raufarhöfn skýjað 13
Reykjavík skýjað 10
Stórhöíði súld 9
Bergen skýjað 12
Helsinki skýjað 10
Kaupmannahöfn súld 15
Berlín þokaásíð. kls 14
Feneyjar rigning 20
Frankfurt skýjað 13
Glasgow lágþoku- blettir 5
Hamborg þokumóða 13
London mistur 10
Nice hálfskýjað 18
Róm skýjað 24
Vín léttskýjað 18
Washington skýjað 19
Winnipeg heiðskírt 7
Þrándheimur léttskýjað 9
Gerða Halldórsdóttir, öldungameistari íslands í golfi:
Ægir Mar Káraaon, DV, Suðumesjuiru
„Það má segja að ég hafi fengiö
golfáhugann árið 1982 þegar ég
heimsótti bróður minn og mág-
konu austur á Eskifjörð. Þar átti
Maður dagsins
hún son sem var í golfi og hana
langaði að prófa svo við fórum báö-
ar og fengum lánaða hjá honum
sína kylfuna hvor og þar sýndi
hann okkur gripið en þama sló ég
mitt fyrsta högg,“ sagði Gerða Hall-
dórsdóttir úr GS sem varð íslands-
meistari öldunga í golfi eftir hörku-
spennandi keppní sem fram fór á
Hólmsvelli í Leirunni.
Það var síðan árið eftir sem
Gerða fór að spá meira í golfið er
hún frétti aö Guðfinna Sigurþórs-
dóttir, móðir Karenar Sævarsdótt-
ur íslandsmeistara, væri að hjálpa
konum að finna réttu handtökin.
„Ég tók þátt í mínu fyrsta móti
stuttu síðar sem hét Guðfinnumót-
Gerða Hafldórsdóttir.
ið. Vora leiknar 9 holur og lenti ég
í íyrsta sæti á 63 höggum en getan
var þá ekki meira en þaö. Þama
fékk ég golfdelluna og er búin að
vera mjög dugleg síðan í golfinu.“
Gerða fékk síðan barnabarn sitt,
Guömund Rúnar Hallgrímsson,
meö sér i golfið en sá piltur er nú
einn sá efiúlegasti hjá Golfklúbbi
Suðurnesja. „Hann tölti með mér
þegar ég var að byrja og áttum við
ánægjulegar stundir saman. Þá var
hann 8 ára en í dag er hann 19 ára.“
Gerða er hógvær kona og lætur
þennan íslandsmeistaratitil ekkert
á sig fá og spáir meira í félagsskap-
iim í kringum golfið. „Þetta er
geysilega góður félagsskapur í
kringum þetta og gefur manni
geysilega mikið. Mun ég stunda
golfið um ókomna framtíö á meðan
heilsan leyfir. Ég reyni að skjótast
daglega í golf og spila þá helst 9
holur.“
Gerða stundaði á sínum yngri
árum handbolta og spilaði með
Austra á Eskifiröi og þar þótti hún
mjög efniieg. Hún er gift sjómanni
i Keflavík, Guðmundi Rúnari Hall-
grimssyni, eiganda Happasæls, og
eiga þau fimm börn. „Maöurinn
minn hefur stutt mig og hvatt mig
áfram, en hann byrjaði sjálfur í
golfi 1984. Og ef ekki heföi verið
fyrir hans stuöning hefði ég ekki
náð þessura árangri."
Myndgátan
Myndgátan hér að ofan lýsir athöfn.
Þriðju deildar
slagur á Suður
nesjum
Frekar lítið er um að vera í
íþróttum í dag en það er aðeins
lognið á undan storminum því að
mjög mikið er um að vera þessa
helgi og keppt í mörgum iþrótta-
Útivera
greinum. Má nefha Brúarhlaupið
á Selfossi þar sem boðið er upp á
sömu vegalengdir og í Reykjavík-
urmaraþoni og er þetta hlaup að
verða eitt allra vinsælasta al-
menningshlaup á landinu, enda
fá bæjarfélög sem geta boðið upp
á jafn sléttar og góðar hiaupaleið-
ir. Á morgun verða einníg leikir
í 1. deildinni í fótbolta, bæði karla
og kvenna. í dag er aftur á móti
aðeins einn leikur í 3. deild karla
og er þar um sannkallaðan Suð-
urnesjaslag að ræða, Víðir, Garöi,
tekur á móti Reyni, Sandgerði, á
heimavelli.
Skák
Á vel skipuðu minmngarmóti um hol-
lenska stórmeistarann Donner, en því er
að ljúka í Amsterdam, kom þessi staða
upp í skák enska stórmeistarans Micha-
els Adams, sem hafði svart og átti leik,
og Xies Juns, kínverska heimsmeistara
kvenna. Svartur leikur og vinnur:
32. - Bd3! 33. Dc3 Ekki 33. Dxd3 c4 (frá-
skák) og drottningin fellur í næsta leik.
33. - c4+ 34. Khl Df2! og hvitur gafst
upp. Ef 35. Bxc4 Dfl + 36. Kh2 Dxf4 + og
biskupinn fellur.
Jón L. Árnason
Bridge
Leikur S. Ármanns Magnússonar og
Landsbréfa í Qórðungsúrslitum í Bikar-
keppni BSÍ var æsispennandi og aðeins
munaði 3 impum í lokin, fyrrnefndu
sveitinni í hag. Sveiflur voru margar í
leiknum í báðar áttir og hér er eitt spil
úr leiknum þar sem sveit S. Ármanns
tapaði 12 impum. Sagnir gengu þannig í
lokuðum sal, austur gjafari og NS á
hættu:
♦ G97654
V 7
♦ 9
+ Á10965
* K3
V KG98
♦ 10763
+ D87
♦ D108
¥ ÁD10532
♦ --
+ KG42
Austur Suður Vestur Norður
Hrannar Jón.B. Sveinn Sævar
Pass 1» 5Ó p/h
Sveinn Rúnar Eiríksson batt strax enda
á allar sagnir með því aö stökkva í 5 tígla
sem fóru einn niður. Þaö virtist vera góð
niðurstaða því 5 spaðar virðast standa á
spil NS. En sagnir voru Qörugri í opnum
sal:
Austur Suöur Vestur Norður
Þorlákur Matthías Guðm. P. Jakob
Pass 1» Dobl 14
1 G 2* 3 G 4*
Pass Pass 4 G Pass
Pass Dobl p/h
Þama voru sagnir mjög fjörugar og svo
virtist sem sveit S. Ármanns gæti grætt
mikið á spilinu því vömin getur tekið 7
fyrstu slagina. En útspilið var spaði svo
sagnhafi renndi heim sínum 10 upplögðu
slögum og sveit Lkndsbréfa græddi 12
impa.
ísak Örn Sigurðsson
V 64
♦ AKDG8542
J. Q